Alþýðublaðið - 15.08.1968, Blaðsíða 2
BitstJórar: Krístján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Grðndal. Simar: 14900 —
14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið viB Hverfisgötu,
Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Simi 14905. — Askriftargjald kr.
120,00. — f lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandl: Nýja útgáfufélagiO hf.
Hagur Sveitarfélaga
Að sumri má 'heyra í útvarpi og
lesa í blöðium hvatninigu sveitar-
félaga tiil þeigna sinnia um að
greiða opinber gjöld hið fyrsta.
Þetta er sOkiljanlegt, því að sveit-
arfélö'giín hatfa í mörg horn að
líta og þurfa sabnarfega á öllurn
tekjum sfnum áð hafldá, ief þau
eiga að uppfyila eitthvað af þeiim
hröfum, sem til þéilrra eru gerð.
Innheimta er lerfið um þessar
mundir, því að tekjur margra ein-
staklinga eru minwi en áður. Þá
er . hagur atvinnufyrrrtækja
þröngur, og kemur það oft fram
x drætti á greiðslúm til sveitar-
félaga. Er þá svéitarfélagið vam-
árliaust með öffllu, þar sem hagur
þess brefst áframháldandi at-
vinnu fólkslnis.
Háigur sveitarfélaga hefur
alidrei skipt méira máli en nú
söbum þess áð áldrei hafa verið
gerðar mleiri kröfur til þeirra.
Fyrir nokbrum áratugum hugs-
uðu ísOiendingar fyrst og fremst
uim að komást í þolanllegar íbúðir,
©n létu nmhvePfið sitja á hakan-
um. Nú eru gerðár kröfur til
malblkaðra gatna, umferðarmiann
virfcjá, fagurra torga og garða,
leikvalHa og 'bamaheimilá svo að
eitthvað sé nlefnt. Fólksfjöllgun-
in heífur aukið mjög kröfur til
skólláfeerfi'sinls, ien þar eru fram-
kvæmdir í höndíum sveitarf élága.
Ný tækni átvinnuvégannla, svo
sem stærri fidkiskip, slkapa kröf-
ur um betri aðstöðu, til dæmis
betri hafna. Þannig mætti lengi
telja.
Söikum þess hve kröfur til sveit-
arféláganna haifia aufcizt, hefur
fjárfesting þeirrá farið ört vax-
andi hin síðari ár. f ýmsum mál-
um, (svo sem gatnágerð, hefur
orðið bylltilng í þéttbýlinu. Bygg-
íngaframkvaamdir hafa ivierið
mikilar og miá sjá ný íþróttamann-
vixki, vatns- og hitaveitur, hafn-
ir, félagsheimili, isjúkrahús og elli
heimil'i, bókasöfn, íbúðir og margt
f'Mra. Víða héfiur verið unnilð að
fiegrun bæja, svo að þeir eru ger-
ólíkir því, slem áðlur var.
Núverandli iríkisstjóm gelkkst
fyrir stofnuixi ilónasjóðs sveitar-
féiága, og ár hann tekinn til
sta-rfa, lenda þótt hann háfi enn
sem bomið ér mun miinna fé til
ráðstöfunár én æSkilegt væri. Þá
hefur verið úeynt iað greiða fyrir
framkvæmdum sveitafélaga á
maxlgvfislégan annian hátt og
styrkja 'fjárhag þeirra. Einnig á
því sviði verður þörf nýrra átaka
í framtíðiinnl.
Erfiðlleikár éfiniahagslífisinis lieiða
Vafáláust til þess, að 'sveitarféllög
Verða eins og allir aðitfar í land-
inu að dnága samian seglin um
sinn. En því má ékfci gfeyma, að
á þéirra vegúm fler fram miikið
af þeiirri þjónustu, sem nútíma-
fóOk óskar efftir frá þjó'ðfélaginu.
Spánn býður her-
bækistöðvar fyrir $
Bandaríkjamenn hafa fimm
miklar herbækistöðvar á
Spáni, en heimild fyrir þeim
lýkur 26. september næstkom
andi. Spánverjar eru fúsir til
að endurnýja heimildina fyr.
ir næstu fimm ár — ef Banda
ríkin veita þeim stórfeUda
hernaðaraðstoð. Er talið, að sá
vopnabúnaður, sem Spánverj-
ar vilja fá, muni kosta um
1.000.000 milljónir dollara.
Fregnir frá Washington
herma, að Spánverjar hafi lagt
fram óskalista um aðstoð, er
þeir vilja fá til að koma ber,
flugher og flota sínum í nú-
tímahorf. Er það áætlun Banda
ríkjamanna, að ikostnaðurinn
'mundi verða sá, sem að ofan
getur. Telja ýmsir líklegt, að
bandaríska þingið muni snú-
ast gegn svo mikium vopna-
flutningum til Spánverja, að
minnsta 'kosti meðan ófriður-
inn í Vietnam ’heldur áfram.
Bandaríkin hafa mikla flota
stoð hjá Bota, sem er í ná-
grenni við Cadiz á Suður-
Spáhi, rétt vestan við Njörva
ísund.'Þar hafa kjarnorkukhún-
£ 15. i ágúst 1968
ir kafbátar bækistöð og sigla
inn um allt Miðjarðarhaf.
Þá hafa Bandaríkin tvær
máklar ífugstöðvar, þar sem
meðal annars eru bækistöðvar
fyrir nýjustu ormstuþotur. Er
það í Torrejón, skammt aust-
an við Madrid, og Morón de
la Frontera, sem er skammt
austan við Sevilla. Munu
Bandaríkj amenn telja, að þýð-
ing þessara bækistöða haí'i
aukizt mjög við þá stefnu de
’Gaulles Frakklandsforseta að
reka bandaríska herinn og
flugherinn frá bækistöðvym
þeim er hann hafði í Frakk-
landi. Spánn er ekki í NATO,
eðallega vegna mótstöðu Norð
urlandanna gegn inngöngu rík
is, þar sem enn situr einræðis
stjórn fasista. Hins vegar er
litið á bandarísku stöðvarnar
á Spáni sem eins konar við-
auika við varnarkerfi NATO,
sem mundi hafa miikla þýð-
ingu, ef ófriður brytist út í
Vestur-Evrópu.
Utanríkisráðherra Spán-
verja, Castiella Marya y Maiz,
afhenti Dean Bjusk kröfur
Spánverja í miðjum júlýnán-
uði. Ef ekki næst samkomulag
um framlengingu samningsins
um bækictöðvarnar, tekur við
sex mánaða tímabil til frek-
ari samningatilrauna. Hafi þá
enn ekki samizt verða Banda
ríkin að flytja tallt lið sitt á
brott innan 12 mánaða. Er þar
jum að ræða 25.000 hermenn og
skyldulið. Viðræðufundur um
þessi mál hefjast í Washing-
ton 10. september.
Spánverjar óska ekki aðeins
eftir miklum vopnabirgðuin,
þar á meðal nýjustu ornustu-
flugvélum og radarskipum,
heldur setja þeir fram fleiri
kröfur. Þeir vilja til dæmis
fá nýjan samning um lagalega
stöðu bandarískra hermanna
á Spáni, þannig að þeir skuli.
lúta spönskum dómstólum eins
og tíðkast um bandaríska her-
menn í ríkjum Atlantshafs-
bandalagsins. Þá vilja Spná-
verjar fá aðstoð Bandaríkjanná
í deilu við Breta um yfirráð-
in í Gíbraltar. Loks vilja Spán
verjar breytingar á regíugerð-
um, sem mund.u leiða til auk-
innar fjárfestingar amerískra
fyrirtækja á Spáni.
Ekki er vitað um viðbrögð
bandarísku stjómarinnar við
þessum háa reikning, sem Spán
verjar nú setja upp fyrir her-
stöðvarnar þrjár. Talið er víst,
að Washington muni ekki fást
til að skipta sér af deilumii
um Gihraltar, en alls óvíst
hvernig fer ium önnur atriði.
Fer þáð að sjálfsögðu eftir því,
hve þýðingarmiklar amerísk
yfirvöld telja bækistöðvarnar
á Spáni.
Amerísk blöð hafa nýlega
skýrt svo frá, að nefnd hátt-
settra sérfræðinga hafi verið
starfandi í varnarmálaráðu-
neytinu við að endurskoða við
horf Bandaríkjanna tii hinna
fjölmörgu herbækistöðva um
allan heim. Eru uppi þær skoð
anir, að allur fjöldi þeirra hafi
nú enga hernaðarlega þýðingu,
en spilli: mjög fyrir áliti og
áhrifum Bandaríkjanna.
Fróðlegt verður að sjá,
hvort þessi endurskoðun leið-
ir til þess, að Bandaríkjamenn
legg'i niður mörg hundruð stöðv
ar, stórar og smáar, víðs veg-
ar um heim. Sovétríkin hafa
haldið uppi mjög 'harðri gagn-
rýni á þessar stöðvar og talið
þær sönri.un fyrir amerískri
heimsveldisstefnu, og víða um
lönd er öflug andstaða heima
manna gegn þeim.
Bréfa—
KASSINN
L-,
Áskorun t£1 ís-
lenza sjénvarps-
Sjónvarpshorfandi skrifar:
„Mér ier ikumnugt um, að ég
mæli fyrir margra munn, þegar
ég fer þess vinsamlegast á leit
við isi.enzkia sjónvarpið að það
lendursýni sem lallra fyrist hinrn
ágælte sjónvarpsþátlt um œvi og
istörf bandaríska rithöfundarins
Ernest Hemiingwiay, sem frum
sýndur var síðalsMiðið þriðju-
dagsikvöld. Allir, ‘sem ég þekki
tfcil, luku alveg sérsaitöbu lofsorði
á þenmam þátt, sem fræðamdi og
iskemmfilegan Og að lauki frá-
bærilega vel iupp byggðan.
Mættu þeir, sem koma til með
að semja svipaða þætti fyrir ís
lenZkia isjónvarpið xniikið af hon
um læra.
Fróðleiksfúsu fólki etr sérstak
ur akkur að því að tfá að sjá
þætti á borð við þenniam, ekki
sízt ef það hýr nú fyrir að nokk
urri þekkingu ium viðkomandi
menn, leinis og var um fjölmarga
'að þessu isinmi. Hemingway er
löngu virtur og vinsæíl ritlhöf
undur hér á landi og hafa bæk
ur ihams verið lesnar upp til
’agna; mun illfáanlegar í ís.
lanzkri þýðingu þær sem út
hafa komið hér. Snilldarverkið
iög sniMarþýðingin „Vopnin
fcvödd“ mwi t.d. lalis ófáanlcg
Og endurprentunar virði; „Klukk
an kailar” var endurútgefim af
'Helgafelli fyrir Iskömmu. Með
fyi’irfram þaíkklæti til íslenzka
sjónvarpsins.
Einn af mörgum.”
35 jbús. króna
styrkur
Minningarsj óður Dr. Urbancic.
Stjórn Minningarsjóðs þessa,
en hana- skipa, próf Snorri
Hallgrímsson, Þorsteinn Sveins
son skrifstofustjóri, Pétur Ur-
bancic, bankafulltriúi í stað
ekkju hins látna, úthilutaði úr
iminningarsjóðnuim á 65 afmæl
isdegi Urbancic, Bjarna Hann.
essyní, lækni kr. 18.000,00 til
sérnáms í frseðigrein þessari.
Bjarni stundar nú nám við
Darmouth Medical School
Affiiiated Hospitals í New
Hampshire í Bandaríkjunum i
tauga og heilaskurðlækning-
um.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMX moL
- ALÞÝÐUBLAÐIÐ