Alþýðublaðið - 15.08.1968, Blaðsíða 6
BÆNDUR - BÚNAÐARSAMB
FLEIRI OG FLEIRI ÍSLENZKIR BÆNDUR KAUPA
NU RÚSSNESKAR DRÁTTARVÉLAR, VEGNA ÞESS
AÐ
★ ÞÆR ERU FRAMÚRSKARANDI
STERKBYGGÐAR 3
★ ÞÆR ERU TÆKNILEGA FULLKOMNAR
★ ÞÆR ERU SÉRSTAKLEGA KRAFTMIKLAR
★ ÞÆR ERU ÓDÝRUSTU DRÁTTARVÉLARNAR
FJérar geréir fyrirliggjandi:
Ger» MTZ-50
DT-20 T-40 MTZ-50 MTZ-52
20 ha. 40 ha. 50/55 ha. m/drifi á öllum hjólum
50/55 ha.
Kr. 80.500.00. Kr. 114.000.00. Kr. 139.000.00. Kr. 179.000.00.
Innifaiið í veröi: FulIkomiS hús, vökvastýri, tvívirkt vökvakerfi á beizii, vökvastýröur
dráttarkrckur, Þrítengibeizli, afiúrtak, læst mismunadrif, stefnuljós,
hemiaijós vinnuljós, nokkurt magn af varahlutum, nauösynleg
verkfæri, eitis árs ábyrgð eða 1000 vinnutímar
FULLKOMBN VARAHLUTA- OG VIÐG ERÐAÞJÓNUSTA OG TÆKNILEG AÐSTOÐ
Vasilis Rambowski
merkið og stigann tákna svar-
ar hann á bjagaðri norsku:
„Ég geng upp stiga“ Út í
frelsið og friðinn. Ég ekki
vita. Það mitt stóra spursmál“.
Hin stóra spurning Vasilis
Rambowskis er hvort hann
finnur að lokum það frelsi og
frið sem hann er að leita að
svo honum ekki finnist hann
alltaf vera á flótta meðal ó-
kunnugra, segir Aktuell.
Nú má senda
Kanadapóst
í fréttatilkynningu frá Póst-
og símamálastjórninni segir
að tilkynning hafi borizt um
að verkfalli póstmanna í Kan-
ada sé lokið, en fólk hafði ver
ið varað við því að senda póst
til Kanada á meðan verkfallið
stæði yfir.
Vill stofna félag
myntsafnara hér
Ákveðið hefur verið að
sto'fna Félag myntsafnara eða
klúbb, ef næg þátttaka fæst,
segir í fréttatilkynningu frá
Sigurði Þ. Þorlákssyni.
Markmið slíks félagsskapar
yrði að leysa úr sem flestum
vandamálum og þörfum mynt
safnara, s. s. gerð verðlista
yfir íslenzka mynt.
Þeir sem áhuga hafa á fram
gangi þessa máls eru beðnir
að snúa sér til Sigurður Þ. Þor
lákssonar, Fornhaga 11, Reykja
1 vík.
£ 15. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Íi-T' :i - ÍJjh ÍL: .v‘
HVAÐ GERÐIST í NOREGI:
Var í stríði eisiu og hálfu
ári of lengi!
ÓSLÓ; ágúst 1868: Er það hugs
anlegt að maður geti dvalizt
hálft annað ár í Þrændalögum
í Noregi eftir að stríðinu lauk
og allt varð frjálst og vita
það samt ekki?
Lífsaga Vasilis Rambowskis
sýnir að það er mögulegt,
eftír því sem segir í vikublað
inu Aktuelt.
Rambowski er fæddur í hin-
um pólska hluta Ukrainu og
var 23 ára þegar hann dimma
haustnótt flúði úr þýziku fanga
búöun;um í Levanger.
Þegar friður komst á og öll
þjóöin fagnaði var hann á
flótta um heiðar og skóga. Vet
urinn gekk i garð og þá hafð-
ist hann við í heyl einhvers
staðar í Þrændalögum síhrædd
ur um að verða tekinn fastur
og líflátinn. Hann stal sér mat
hvar sern hann gat því við
komið.
Ha.ustið 1946 var hann tek-
inn hönd;um á bóndabæ einum
rétt utan við Þrándheim. Þá
var hann að mjólka kú. Hann
vár farinn á heilsu, en náði
sér alveg á sjúkrahúsi, var
orðinn albata eftir tvö ár. Þá
var honum boðið að velja
hvort hann vildi taka að sér
fjósamanna starf eða fara t.11
baka til Póllands eða Rú;s-
lands Hann kaus heldur fjós-
ið og gekk allt með sóma í
nokkuir ár. Dvaldist hann á
fleirum en ein.um bæ við þessa
vinnu. En af því hann va-r út-
lendingur átti hann bágt með
að gera sig nógu vel skiljan-
legan, og honum fannst hann
vera hafður útundan og á sér
væri troðið.
Þess vegna strauk hann. Og
þegar hann náðist var hann
settur á geðveikrahæli. Síðan
gerði hann hverja flóttatilraun
ina af annarri, og meðan hann
var á flótta brauzt hann oft
inn í kofa og stal veiðibúnaði
mat og fötum til þess að bjarga
sér. Loks var hann kallað.ur
fyrir rétt í Levanger og dæmd
ur í fimm ára fangelsi. Nú hef
Ur hann afplánað þann dórn
og var látinn laus fyrir þrem-
ur mánuðum. Hann fór strax
til Levanger þar sem hann
byrjaði sinn mikla flótta út í
frelsið.
Meðan hann sat í fangelsi
dundaði hann við það löngum
að smíða fangabúðir með gálga
og grafreit, pínubekik, gestapo
og hakakrossi, — allt sett sam
an á nokkr.um fersentimetrum
innan í flösku. Og í einu horn
inu er spurningarmerki rétt
hjá stiga,
Og ef hann er spurður hvað
hann vilji láta spurningar-
BJÖRN OG HALLDÓR HF.
Síðumúla 9 — Aðeins steinsnar frá Laugarda Inum. Sími 36930.
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI
FYRIR v.o. TRACTOROEXPORT