Alþýðublaðið - 15.08.1968, Blaðsíða 4
Anna érabelgur
Caimillo Calogero er 33 ára
gamall, fæddur á Sikiley.
Hann fluttist til New York og
vegnaði vel þar, eftir að hann
sett á fót ítalskt veitingahCis
í heimsborginni. Það sem lað-
aði einna mest gesti til veit-
Ingahússins var hve fimlega e:g
andinn snéri pizza flatkökun-
Hffi £ lóftinu fyrir framan gest
ina. Ilann græddi offjár á því
að fleygja flatkökunum í loft
upp.
En svo var það einn dag að
ógæfan barði að dyrum. Cam-
illo lenti í bílslysi og slasað-
ist illa. Hann hálsbrotnaði og
hlaut svo alvarleg meiðsli af,
að hann gat ekki lengur leik-
ið listir sínar með plzza flat-
Hárgreiðslumeistararnir í I’ar
ís eru nú mikið með að greiða
hárið þannig: Sléttur toppur,
skipt í vanganum og endar í
krulluþyrli. Það var auðséð
af því nýjasta frá París, að
þetta kæmist í tízku. Þetta er
það, sem koma skal.
New York ’68.
Framhald á 13. síðu. 1
ar Kósu, þangað til afmælið byrjar?
iuer Hu
henn
HEYRT^
SÉÐ
FRÖNSK KVENLÖGREGLA
Frakkar eru um margt
sérstæðir. Nýjasta fram-
tak þeirra í stjórn um-
ferðamála er að láta fagr-
ar stúlkur á stuttpilsum
stjórna umferð á þeim
gatnamótum í Nice, þar
st'm umferð er mest.
Sagnir herma, að stúlk-
urnar gefi karlmönnunum
ekkert eftir í stjórnsemi,
en hins vegar gangi um-
Robin Wilson, sonur Harold
Wilsons forsætisráðherra Bret-
lands gekk í heilagt hjóna-
band fyrir skömrnu. Hin ham-
ingjusama heitir Joy Crispin,
og é myndinni hér að ofan
sjáum við brúðhjónin ásamt
föður brúðgumans.
Brúðurin var við þetta tæki
færi í tcrrylen kjól, en brúð-
guminn í gráum d'plómat. Þús
undir forvitinna áhorfenda
höfðu safnazt saman á götunni
fyrir framan St. Gregory kirkj
una í Devon, og nokkrir höfðu
haldið kyrru fyrir í bílum sín
um alla nóttina til að vera
vissir um að geta séð brúð-
hjónin og gestina.
Að lokinni hjónavígslunni
var móttaka fyrir gesti í fram
haldsskóla, þar sem faðir brúð
arinnar er tónlistarkennari.
Þegar forsætisráðherrann byrj
aði ræðu sína í hófin:u, kom
hann strax öilum til að hlæja,
en ræðan hófst á orðunum:
,,Þó að ég sé óvanur því að
tala opinberlega. . .
ferðin heldur treglega fram
lijá þessum glæsilegu og
heillandi lögregluþjónum,
og það skyldi þó aldrei
vera tilgangurinn?
Annars er það skoðun
margra, að Frakkar hafi
gripið til þessa ráðs til að
örva ferðamannastraum-
inn til landsins, en hann
hefur verið með minnsta
móti í sumar.
SÉR í GEGNUM
FINGUR SER
Sj úklingur með truflanir í mið
taugakerfi getur „séð“ liti
með fingrunum.
Rússneska konan Rosa Kub-
eschowas er hreint fyrirbrigði
frá læknisfræðilegu sjónar-
miði. Hún var lögð á tauga-
hæll í Moskvu, því að hún þjáð
ist af tr.uflunum í miðtauga-
kerfi.
Nú hafa læknarnir komizt
að því, að þessi sjúklingur get
Framhald á 13. síðu.
Fyrirsætur sem koma mörg
um tízkufyrirbærum af stað,
hafa tekið upp á því að hafa
á hverjum fingri hring (N.B.
þegar þær eru ekki að láta
mynda sig). Hringarnir eru
allir úr gulli eða silfri og eng-
inn eins. Þær benda á, að þær
hafa þá aðeins, þegar þær er.u
í síðbuxum.
París, London, New York ’68.
4 15. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ