Alþýðublaðið - 15.08.1968, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.08.1968, Blaðsíða 16
 MMEm — Gaddur BÆNDUR! Runtal-ofninn heffur þegar _ ’ sannað BÆNDUR! yfirburði sína Skoðið sýnishorn okkar á Landbúnaðarsýningunni Veiöilán og veraldargengi Alltlaf fer ég svolítið hjá mér og verð vandræðalegur, þegar ég sterad með mína hæversku þrjúhundruðkrónastöng og máðk í gömlu köfeuboxi næat manni, sem er með þrjú- , þúsundkróna'stöng og s'afn af flugum 1 hattinum. hað er meira a,ð s'egja haft fyrir satt, að sumir séu svo glöggir, að þeir þeikki 'ailflíar flugurdar og geti kallað á þær mieð nafni. j; Og daimt ,er orðið flugnahöfðingi teldra lí tmálinu,, en flugu- stefn-gurnar og ®llt það. Oft ósfea ég þesis lífca -að vatnið gleypi -mig og ég hafi bein (í definu ti-1 að kasta isitön-ginni minni -út í Vatnið og gefa flugna'höfðingjanu-m sn-úðu-gt langt n-ef! En ég er víst bölvuð gunga og smáborgarasál. Nú fólkið í kring gæti haldið -að ég sé orðinn vitlaus, eða gangi mieð komplex, eða sé grænn af öfund. En ég er bartasta e-kkert -grænn a-f öfu-nd. Mér fi-nnst þetta í aðra röndina meira að tíegja dálítið -fáránlegt. Þam-a stendur þessi -ágæti borgari (ég sá ekki betar en nú-merið á bíl-nuim hans væri fyrir neðan 100) og gerir alls kona-r æfngar -með stön-gina -og línun-a, Sveiflar henni til og frá og Bkellir í góm o-g lætur lánuinia bugða-sit á -vatnsfle-tinum -eins og -syipu lí kúrekamy-nd og f-lugan hoppar og fisfeurinn hoppar -efitir flu-gu-nni og flugan tíegir -Hí þú nærð mér ekki og hún hefur rétt fyrir -sér og sviti-n-n bogar af veiðimann- inuim, en sa-mt! / Ég -leyfi mér að segj-a tíamt! Samt 'leyfir hann 'sér að líta til rti-in m-eð fy-riílitningu þeg- ar ég baksa fjögurrapunda bleikju á laind við ne-fið á honum með þrjúhundruðkrónasltönginni minni! En hvernig s-tendur þá á því -að ég skammast mín fyrir mín veiðar-færi? Ég sem gæti iskotið honum ref fyrir ra-ss með Venjullegu kústskiafti! Ég is-eim -er búinn að veiða mörgum -sininium fyirir veiðileyfiniu, meða-n h-ainn æfir fi-skan'a í hástökki. Ætli ég sé með komplex? Ég lít niður í spegilslétt vatnið þíegar eitthverit flilé verður -á -giuisuganiginuim af línunni miágranna mín-s. Ég ier lek-ki einu sinni með exem! Kannski öfunda ég hann? Nei farið bölvað. Ég get ekki öfundað mann, sem fær -■ekki kvikindi meðan ég mokia honum á 1-and. Ætli það sé ekki bíllinn hans. -Það fceimur s-tingur í hjantað í mér þegar ég sé númer- ið útund-an mér. Þama lá þá hunduri-nn -grafinn. É-g veit hvað ég geri. Ég, maka barasíta drullu yfir þrjá -síðuistu st'afina á mínu númeri. Svoleiði-s f-aira þeir að á vöru biílunum. S-tundum sés-t .meira að Be-gj-a leteki númer ó þeim itíe-m þýðir aftur að -þeir standi fyrir utan og ofan -lög og rétt. En græjumnar m'aður lifandi. ^ Ég rétti úr mér. Ég lít beintfram og upp. Égskyrpi út -í vatn ið o-g iþurrka mér á pey-su'orminni. ÍÉg kveitei mér -í sígarettu og ég dneg enn eina bleikju á land og þegair bann gjóar tl -mín fyrirlitnin-gariauigunum, h-orfi ég á hann eins og ég myndi horfa á to-garaiskipstjóra, sem léti tearlana sauma blúndur ó troll- vængina og hnýta marglit'an skúf með pofeanum! VELJUM ÍSLENZKT <w> ÍSLENZKAN IÐNAÐ "Rl * ARNARHÓLL 1968 Arnarson frægur yfir sauði lítur öðlingur mildur studdur löngum geir Mannkindin iðar, ælir, kyssir, hrýtur undir hans stalli faðmast, hlær og deyr. Hlaupa um túnið halir, börn og meyja Hrannast upp litir bjartan sólskinsdag. Handleggir sveiflast, hné og mjaðmir beygja herrar og frúr, svo allt komist í lag- Rónar og menn í röðum saman liggja ræturnar tvinnast hér við fornan svörð. Teygja úr býfum, teyg úr flöskum þiggja, taka sér blund á silkimjúkri jörð. - Til tílræðismannsins sást, er hann hljóp í iáttiína aff bat, sem beið hans, en náðist á leið inni. Báturinn, sem var hrað- bátur, lagði þá frá landi með fullri ferð. VÍSIB. ■! - Birta og ylur brögnum yndi veitir. Blítt þegar sólin vermir hverja kinn. Laganna vörður iöggubílinn þreytir leitar að föllnum, stingur honum inn. Áhorfandi. 1 n l'l a, * IM DAGAR EFTIR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.