Alþýðublaðið - 15.08.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 15.08.1968, Blaðsíða 14
Kvikmynd um sauðkmdina Búnaðardeild Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga á.samt Framleiðsluráði hafa nú lok- ' ið við gerð kvikmyndar um is lenzkt dilkakjöt og aðrar sauðfjárafurðir. Kvikmyndin, sem er í lít.um, ier 22 mínútur í sýningu. Mynd ina tók Óskar Gíslason, kvik- myndatökiumaður en honum til aðstoðar var Jón Reynir Magnússon frá Búvörudeild SÍS. Klippingu annaðist Ósk- ar Gíslason ásamt Þrándi Thor oddsen. Um hljcðupptöku sá^ Jón Þór Hannesson. Enjkur texti er með myndinni og les hann Englendingur, sem dval- izt hefur lengi á íslandi, Pet- er Kidson. Myndin ber nafnið „Iceland Spring Lamb“. Hún er tekin í öllum landsfjórð- ungum og lýsir lífi sauðkind- arinnar í óbyggðum, fjár- rekstri, réttum, slátrun og o o [) SMÁAUGLÝSINGAR Allt á ungbarnið svo sem: Bleyjur — Buxur Skyrtur — Jakkar o.m.fl. Ennfremur sængurgjafir — LÍTIÐ INN. — Athugið vörur og verð. BARNAFATAVERZLUNIN Hverfisgötu 41. Simi 11322. BÓLSTRUN Klæði og gcri við bólstruð hús. gögn. Læt laga póleringu, ef með þarf. — Sæki og sendi — Bólstrun JÓNS ÁRNASONAR, Vesturgötu 53B. Sími 20613. ökukennsla Lærið að aka bil þar sem bilaúrvalið er mest. Volkswagen eða Taunus, 12m. þér getið valið hvort þér viijið kari eða kven.ökukcnnara. Útvega öll gögn varðandi bíipróf. GEIR P. ÞORMAR, ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radíó. Sími 22384. Ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox Guðjón Jónsson. Simi 3 66 59. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61. Sími 18543, selur. Innkaupa- töskur, unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólkurtöskur, verð frá kr. 100,00. TÖSKUKJALLARINN, Laufásveg 61. sími 82218. Heimilistækja- viðgerðir JÞvottavélar, hrærivélar og önn- ur heimilistæki. Sækjum, send um. Rafvélaverksæði H. B. ÓLASÓN, Hringbraut 99. Simi 30470. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélavcrkstæðl Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Simi 83865. 1 " V. i ' i'- ' i Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavik við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). ökukennsla — æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomulagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. Loftpressur til Ieigu 1 öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. Vélaleiga SÍMONAR SÍMONARSONAR. Simi 33544. Önnumst flcsta loftpressuvinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur til leigu. ÓDÝRAR kraftmiklar viftur í böð og eldhús. Hvít plastumgerð. LJÓSVIRKI H.F. Bolholti 6. Sími 81620. V oga-þ vottahúsið Afgreiðum allan þvott með stuttum fyrirvara. V oga-þvottahúsið Gnoðavogi 72. Sími 33460. SMÁAUGLÝSING 14906 meðferð kjötsins og hinna af- urðanna. Myndin verður-send til Bret lands, Bandaríkjanna og Evr- ópu til kynningar og annast umboðsmenn Sambandsins í íþessum löndium dreifingu á imyndinni til sýningar. Heldur fyrirlestur Dósent Sten Malmström frá Stokkhólmi heldur fyrirlestur í boði Háskóla íslands um Formexperiment í nyare svensk. lyrik (formtilraunlr í sænskri nútímáljóðlist) föstu- daginn 16. ágúst kl. 17*30 í XI kennslustofiu. Öllum heimill aðgangur. (Frétt frá Háskóla íslands). E/RRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna, Bursfafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3. Sími 38840. H N O T A N Selur VEGGHÚSGÖGN mikið úrval. NÝTT ' U! Hólfaðir plötuskápar. H N O T A N Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20, TRÚLOFUNARHRINGAR i Fljót afgreiósla | Sendum gegn póstkrÓfú. OUOM; þorsteinsson; gutlsmiSur Bankastrætf 12., Lfdó Framhald af 1. síðu. Þá er í bígerð að æskulýðs- imiðsifcöð fyrir austuirbæimin verði í húsnæði íiþrótta- og sýningar (haUarinniar í Laugardal. Á fundi mieð fréttiamönnum sagði borgar ' isitjóri, að ií fra'mifíðinni þyrfti að trfsa upp miðstöð fyrir æsiku lýðs'starfs’emi í Breiðlholtshverfi. Þegar svo væri komið, yrði starf ræktar fjórar æs'kuiýðsmiðlsitöð- var í borginni. Sir Aier Framhaia af bls. 1. ætlað sér til íslands, og þá fyrst fyrir ejnujn þrjátíu ár- um, er hann hugðist fara bing að í brúðkaupsferð, en af því viaÝð eklji. Hjann hefði ekki telcið sér frí, svo lteitið gæti undanfarin þrjú ár, en mundi nú bséta úr því. Áður en hann kom hingað Iék hann við The Chichester Festival, sem haldið var í Súð ur-Englandi. Upp á síðkastið hefur hann aðallega starfað við leikhús, en mun lejka í kvikmynd bráðlega. Sir Alec er íslenzkum kvi- myndahúsgestum að góðu kunnur og eftir að hafa séð hann í eigin persónu. er ekki hægt að segja annað en, að persónutöfrar hans séu einstak ir, líkt og á hvíta tjaldinu. Höfði Framhald <* 3. síðu. arleikhús og ráðhús undir samia þaki við norðurleinid'a Tjamarinn iar, þar sem nú stiamda Iðnó gamla og gamla iðnsikóliahúsið. Hugmyndin um viðhald og endurbætur á Höfðu ikwað borg aTstjóri >hafa orðið til smiátt og i'smátt, en í fyrstu 'h'aifi ihelzt verið um það rætit að rífa húsið. Reykjaivíkurborg keypti Höfða um imiðjan síð-asta ómítuig. Fmnskur (konsúlil 'lét byggja hús ið árið 1909. Síðar hafa ýmsir merkismienn búið í húsinu svo scm Ein'ar Bienediktsson s'káld -— s'em. 'nefndi húsið Héðinisihöfða —, Páll Einarsson fyrsti borg arstjóri Reykjiavíkur, sem bjó þar eftir að hann lét af embætiti. Þá bjó M'aititíhíais Einarsson lækn ir if Höfða um aH'angt skeið. Á ánunu'm frá 1936 til 1950 var hús ið í eigu brezka Sendiráðsins og eftir það 'átti Ingólfur Espólín 'húsið þangað ti'l Reykjavíku.r- bær keypti það. ■k í dag verða gefin saman í hjóna. band af séra Marinó Kristjánssyni fröken Jóhanna Hrafnfjörð yfirljós móðir í Kópavogi og Jón P. Emils hdl. bæjarfógetafulltrúi í VesL mannaeyjum. Þjófar Framhald af bls. 3. aðallega sígarettur. Þjófarnir viðurkenndu að hafa haft bifreið undir hönd- um nóttina, sem þeir brutust inn í Sælakaffi og hafi þeir filaðið þýfinu í bifreiðina. Þeg ar llögreigían náði þjófunum höfðiu þeir selt nokkurn hluta íþýfisins og vakti það einmitt grunsemdir lögreglunnar, að þessir menn voru allt í einu orðnir loðnir um lófana. Þjóf arnir eru allir ungir að árum, 17, 19 og 23 ára og hafa þeir allir áður komið við sögu hjá lögreglunni. Þeir sitja nú all- ir í haldi. Mpdiisfarhús Framhald af bls. 3. Gert væri ráð fyrir, að safnið geti orðið svo viðamikið, að hæg't verði að hafa uppi brej li legar sýningar á verkum lista mannsins. Þá sagði borgarstjóri, að listaverk yrðu sett upp í garð inum í nálægð við myndlist- arsikálann og væri reyndar fyrsta myndin þegar kom:n ;upp, sem væri styttan af Ein- ari Benediktssyni, en hún er eftir Ásmund Sveinsson mynd höggvara, Gert er ráð fyrir, að ann- ar salurinn í myndlistarskál- anum verði tilbúinn á næsta hausti, en allt húsið verði til- búið á árinu 1970. I HARÐVIÐAR ÚTEHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Við þökkum öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð við andlát JÓN LEIFS, TÓNSKÁLDS. j Bandalagi íslenzkna listam'anna, sem annaðist útför Jóns Leifs, og öðrum, er heiðruðu minningu hans eem lista- mann, færum við sérstakar þakkir. J Þorbjörg Leifs, Leifr Leifs, Snót Leifs. J,4 15. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.