Alþýðublaðið - 15.08.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.08.1968, Blaðsíða 10
f vi ti i wrtft Í I'«4: í SVIÐSLJÓSI: EARTHAKITT Að vera 'kosin ,,'kona árrsMsc< í U.S.A. er heiður, sem næstum ler hægt að 'lílkja við að f á Nóbeisiverð- lauin. Þetta lár fellur heiðurMtn í skaut hinni þel- dölkku söng- og 'ieitkkonu Bartha Kitt, og henni var véittur titiliMn 8. ágúst. Nú skemmtir hún í Tívolí- garðinum í Kaupmannahöfn. Söngkonan, sem nú er fertug, '..efur fengð alls (koihiar auknefni. Hún ihefur verð kölluð „tígris- dýr með silfurklær“, „sex kött- ur“ og „hlébarði." Skoði maður blaðaúrkljppur, eru sMkar setn- !»gar gengumgangandi. „Sex- bomba, sem ölium karlmönnum stafar hætta af“, „femme fait'al". lað hefur verið iskrifað, að „hun ayngi eins og Marilyn Monroe ö<e(kk,“ „að ihún iíti út ieins og fögur en lymsk púma“ og að „hún breyti mönmium í æpandi bavíana, laðhjilns ineð því að hvístta þjóðsönginn." Raunverulcga er Bairthia Kiltt hreint ebki merkileg söngkona, en mikill listamaður eða „skemmtikraftur“ leins og hún er vön að titla Big. Hin hása rödd henmar h'efur til að bera tilfi'nningahita, seim veldur því, að maður tekur ekki lefitir þeim gölluim, sem eru á söng henniar. Og hún er ffieikin í þeárrl list að geila áhorfendur hugfangna með smábrögðum. Frótitamennsba er mikill iþátt- iur ,í öllum isltoemmtanalífi og þar er Eartha Kitft eins konar goð- sögn. Hún er vön að segjia það, siem hún mein'ar og það ekki á laegri inótunum. Svíþjóðarheimsókn hennar hlýtur að hafa verið 'henni von- hrigði, því að þegar haft var við hana viðtal á vegum dansks 'biaða, fengu Svíaimir aldeilis að heyra iþað. Hér era noikkrar þeirra ádeilusetninga, sem hún ttét út úr sér: — Svíar hafa það svo gatJt, að þeir berjast ihiarðri baráttu við leiðindi og almennan lífsl'eiða. — Sænsku táningarnir eru óþolandi, skítugir, síðhærðir I flaksandi buxum. — Sænsikir karlmenn iera kloss aðir, heimskir og ókurteisir. — Þeir einu þolanlegu enu í LSng- holmen feæniskt fangelsi), þar sem ég skemmti og vil gjarna gera það aftur. Við sku'lum nú tafca þessum yfirlýsingum rólega, því að hún er sem sagt æst í að kom'ast í fréttir og lætuir því ýmislegt tfliakika til að láta hatfa það eftdr sér. En við skulum ganga út frá 'því sem víisu — al'lt það, sem hingað til hefur verið isagt um Eartha Kitt, er langt frá is'ann- leikanum, því að það býr meira í 'henni en hægt væri að halda, þegar hún ler á siviðinu. í öllu tfal'li 'segir hún ekki svo glatt sanntteikann um sjálfa sig. 1960 giftist Ihún fasteigna- salanum Bi'1'1 McDonald ,en þau sfcildu 1964. Hún segir, að ihjóna bandið hafi farið út um þúfur vegna þess, að Bill hafi trúað því, 'að hún liafi verið hún sjálf á sviðinu. Hann gat ekki trúað, að bún ,væri engin femme tfatale. Hún viðurkennir hreinskilnis- lega, að hún 'hafi aldrei verið raunveru'lega ástfangin af Bill. Eini maðurinn, sem hún hetfur elskað, var Arthur Loewe, en ier hann kvæntist lannami konu, varð hún alveg miður sín og gifti'stt þeirn næsta; BJlil. Lífs- viðhorf þeirra vora svo ólík, að þetta samband þeirna var ófært. Miss Kitt er mikið fyrir að slá á léttari strengi og það oltti því, Gallupkönnun / Noregi Norska Gallupstofnunin læt ur í hverjum mánuði fram fara könnun á fylgi stjórn- málaflokkanna í landinu. Er þetta gert með þvi að spyrja 1200 manns, hvaða flokk þeir munðu kjósa, ef fram færu þingkosningar. Sýna niffurstöð ur nokkrar sveiflnr í fylgi flokkanna, þótt ekld verði þær kallaðar miklar. í næsta mánuði verða liðin þrjú ár, síðan. kosið var til Stórþingsins og hægriflokkarn- ir fengu meirihluta. Hér fara l íi ' i-UiHw-, ■ ;i í á eftir hlutfallstölur flokk- anna í þeim kosningum, og síðan í könnun Gallupstofnun- arinnar í júlímánuði. Alþýðuflokkurinn hafði 43,1% árið 1965, en nú 42,8%. Hægriflokkurinn hafði 20,6%, en hlaut niú 20,0%, Kommúnistaflokkurinn hafði 1,4%, en hlajut nú 1,5%. Kristilegi þjóðarflokikurinn hafði 8,2%, en hlaut nú 7,7%.. Miðflokkurinn hafði 9,9%, en hlaut nú 9,8%. SF (nistri-jafnaðarmenn) hafði 6,0%, en hlaut nú 7,5%, Vinstriflokkurinni hafði 10,4%, en hlaut nú 10,7%* 10 15. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Eartha Kitt ljósmynduð með dóttur sinn!, þegar hún hélt blaðamannafund fyrir skemmstu. sína, Kitt, hefur hún alltaf með sér á ferðum sín'’.m. Án hcnnar vill hún ekki vera. Dóttur að Biltt gagnrýndi hana fyrir hvaðeinia, sem hún tók sér fyrir Cbendur. Þegar hún eitt sinn fór að damsa af gleði yfir því að ttiatfa hiitt gamla vinkonu, sagði Bill: „Hættu að láta einis og fM“. Og er blaðamaður spurði lh©nn eitt sinm, hvermig þaö væri að vera kvænitur „mest spenn- amdi konu í heimi“, svaraði hann“: „Pö, hún spemnamdi?" Það versta var ttíklega, að Bill ætlaði ekki að vera særandi, en ég ttield, að þetta hiafi verið Ihugsunarleysi, segir hún. Það raunalegiaisita af ölffiu er, að Biltt var verulega góður félagi og að ihún íilbað hann á sinn hátt, em gerði ihanm oft vand- ræðialegain. Annars era þau vin- ir áfram, hann er umboðsmaður ihennar, og þau sjást oft. Þegar Bittl hedmsækir hana nú, getur honum dottið í 'hug að bregða sér út í garð og fara að vinna, en það hcfði hann aldrei gert meðan þau voru gift. Nú vill hún ek'ki, að allir hattdi að 'hjómabamd þeirra Bitttt ffiiafi verið missikilningur. Hún igitftist aðalffiega vagraa þess, að öllu fremur vildi hún eignast barn og það hietfur orðið, hún á dóttur, sem hefiur verið henni miki'H styrkur og fhefur 'stuðlað að mannkærleik móður sinnar. Henni 'h'efur einnig tekizt að sjá betur hið fagra í kringum sig eftir að henni varð dóttur auðið. Ætlar ihún að giftast aftur? Það er. b"ivsanlegt. ef sá rétti 'birtisit. Hann verður að vera ■kúltí'Verað["r maður, ekki einn þeirr'a, sem sofnar í ópemnni. Hann þarf p'kki endilega að vera ríkur. En framar öllu öðra verð- ur hann að vera tilfinningarík- rífcur og má ekki hræðast að láta itittfinningar sínar í ljósi. Mai'g- ir láta ti'lfinningar sínar aldrei í ljós, og vifkt fólk er nánast IhieMti að umgangast. Og þannig er Eartha Kitt, Á sviðinu í rkini fcastljósanna, virkar hún vond — en þess utan ósfcar hún aðeins að vera kona, sem elskar og er elskuð. manns báast demókrafa 15 þúsund tíl að verja Chicago, 14. ágúst. Heill her lögreglumanna kem ur sér nú fyrir með það fyrir augum að geta varið afmarkað svæði í Chicago fyrir tugþúsundum mót- mælamanna, er hafa tilkynnt komu sína til borg arinnar í sambandi við flokksþing demókrata eftir hálfa aðra viku. 8000 lögreglumenn, 6000 tnenn úr þjóðverðinum og rúm lega 1000 öryggisverðir úr al- ríkislögreglunni eru nú að sjg sér út staði, sem verjá skal, ef najuðsyn krefur, með vél- byssurrt, skiriðdrekunj, vatns- kanónum og táragasi. Veiga- mesta verkefni þeirra verður að verja hótel þau, þar sem þingfulltrúar dveljast og hið mikla samkomuihús, þar sem demókratar hyggjast velja sér frambjóðanda til for/seta- kjörs. Vegna hættunnar á pólitísk um og kynþáttalegum óeirð- um hafa yfirvöldin gert ráð- stafanir, sem rúmlega 100.000 manns taka þátt í, og líkjast áætlanimar einna helzt varn- araðgerðum um hemaðarlega mikilvægan stað í stríði. Ör- yggisráðstafanirnar eru hinar mestu, sem nokkru sinni hafa veríð gerðar í sambandi við flokksþing í Bandaríkjunum. við flokksþing í Bandaríkj,un- um. Verða þúsundir lögreglu- manna á verði við fundarstað inn, sem er í sláturhúsahverfi borgarinnar og skammt frá negrahverfinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.