Alþýðublaðið - 19.09.1968, Side 15

Alþýðublaðið - 19.09.1968, Side 15
6» HLUTI **** elizábeth petersori: að hún gat ekkert gert ein. Hún hrópaði til áhorfendanna. —Get- ið þið ekkert' gert? Heyrðuð þið ekki, hvað hann sagðist ætla að gera. — Róleg, ungfrú, sagði mið- aldra maður við hana. — Þetta eru aðeins orð. Martin Fletcner er að vísu uppstökkur, — en ég býst ekki við því, að hann framkvæmi þessa hótun sína. Þau komu nær fljótinu. Fyrst- ur gekk Martin Fletcher með sína hjálparvana, en spriklandi byrði, þá' áhorfendurnir og Kay, sem hrópaði og reyndi að losa hendur hans. Hann leit ekki einu sinni við henni. Það var engu líkara, en hún væri alls ekki þarna. — Hann fer með hann niður á árbakkann, sagði sama röddin og áður hafði reynt að róa hana. Það vita allir, að Fletcher álít Ur Dyson óvin sinn. En hann hef ur þegar lotið nægilega lágt fyr ir lögunum, hann ætlar ekki að beygja sig meira. — Óvin? Lítur hann á allan heiminn sem óvini sína? Skyndi Jega henti hún sér til jarðar og greip um ökla hans. Hann nam staðar um stund og sparkaði £rá sér með fætinum þannjg að hún veltist' um í gö.turykinu. Menn studdu hana á fætur og burstuðu áf henni rykið. Hana sundlaði og hún var of sár og reið til að þakka fyrir hjálpina. og fyrirlitningu langaði hana mest til að hrinda þeim öllum frá sér. Hver talaði upp í annan. Þeir hefðu aldrei trúað því, að hann gerði annað eins og þetta. Hvern ig átti Dys0n að komast heim? Gat einhver ekið honum eða var bíllinn hans á næstu grösum? Já', sagði einhver. — Bíllinn stendur fyrir utan búðina henn- ar ungfrú Forsythe. Þeir höfðu aldrei séð annað einS'. Áin var hvorki djúp né hættuleg en þetta var svo niðurlægjandi. Kay Ieit út á vegjnn. Martin Fleteher gekk að bílnum sínum. — Þarna fer hann eins og ekkert hafi í skorizt, kallaði nún. — Hann skal ekki sleppa billega núna. — Hann er sloppinn, ungfrú góð. ■— Ef þið takið allir saman get jð þið hent honum í fljótið. Hvers vegna gerið þið ekki baun? — Sleppið honum, tautaði AI- — Það er ekkert að mér. Þið verðið að njálpa Alan, veinað hún — Ætlar enginn að gera neitt? Leyfið þið þessum fanti að fara sínu fram af því að hann er stærri og sterkari en þið hinir? Hún hljóp af stað og fáeinar hræður eltu hana. Nú var Martjn Fletcher kominn niður að brúnni. Hann sveiflaði Alan upp á öxl sér eins og hann væri brúða og lyfti honum svo upp. Það heyrðist skvamp 0g Alan Dy son lá og flaut { leðiunni og.yatn inu meðan manníjöldinn hrópaði og kallaði. — Nú skuluð þér kæra mig, kallaði Martin Fletcher. — Þetta var þess virði, Alan hafði skollið á bakið, en nú Var hann staðinn upp.. Leðjan límdist við hár hans og andlit. Augu hans virtust’uppglennt en hvort það var af reiði eða liræðslu, vissi Kay ekki. Margir réttu fram hendur sínar til að styðja hann, en í reiði sinni an. — Ég veit, hvað ég ætla að gera. — Ef við tækjum hann, myndi hann henda okkur í fljót ið líka, sagði ungur maður. — Hann er helmingi sterkari en nokkur okkar. Það er alveg eins Ijklegt, að hann myndi henda Dy son aftur í fljótið til að sýna okk ur fyrirlitningu sína á okkur. Kay ætlaði að hlaupa á eftir hávaxna manninum, en Alan greip um hönd hennar. — Hættu þessu. Hann talaði en lágt og virtist1 óstyrkur. — Þú gerir bara illt verra. Ég sé um þetta ó minn hátt. Hann gekk að bíl sínum og sfrauk með vasa.. klútnum yfir liár sitt og andlit. Kay ætlaði gð taka um handlegg hans en faerði ‘síg frá henni og hún skildi hann vel. Þessi atburð ur hafði’hafLmikil áhrif á' hann. Hanií hafðj Verið auðmýktur fyr ir framan fj'ölmarga1 bæjarbúa. Hún gat sér þess tfl, að st0lt' m hans hefði beðið hnekki, sem aldrei myndi læknast. Þegar þau komu út að bílnum með heilan hóp manna á hælun um sagði hún rólega: — Á ég að aka þér heim Alan? — Nei, þökk fyrir. Ég þarf að fá að vera einn um stund. — Bíddu þá andartak. Ég fer inn og sæki teppi til að leggja í bílinn. Það er hreinasta vit- leysa að eyðileggja bæði hann og fötin þín. Það heldur líka á þér hita. Hún flýtti sér inn áður en hann gat neitað tilboðinu. En hann langaði víst ekki til að skemma nýja ffna bílinn sinn með leðju og aur og hann stóð enn kyrr í sömu sporunum, þegar þegar hún kom til baka. Hún breiddi teppið á sætið, hann taut' aði fáein þakkarorð og settist inn. Hann f0rðaðist að líta á hana, kveikti á vélinni og ók af stað. Það var aðeins einn áhorf- andi eftir, letilegur unglingur með sígarettu. dinglandi í öðru munnvikinu. '— Svo hinir hafa farið um leið og sýiiingunni lauk, sagði hún reiðilega. — Mér var sagt, að Fletcher hefði farið á „Hérinn og Hund. í arnir.“ . Ég geri ráð. fyrir að allir aðr- ir hafi farið þangað líka. — Ætli liann sé þar að grobba af því, sern hérna gerðist1? — Hér er ekki viðburðar- ríkt, ungfrú. Kay stóð grafkyrr um stund. Það var eins og kyrrðin eftir storminn. Svo spenntust allir vöðvar hennar og taugar og hún fremur hljóp en gekk í áttina að „Hérinn og Hundárnir." Það var stærsta veitingahúísið bænum og þó að það væri gam aldags var það ákaflega vinsælt. Það var. langborð á neðstu hæð- ; inni, borð hjngað og þangað um gólfið og billardstofa uppi á lofti. Kay opnaði dyrnar og leit um hverfis sig. Hún hafði aldrei k0mið hér f.vrr. Um leið og hún kom inn fyrir. heyrði hún ákafar umræður. Svo það var ekki viðbúrðarríkt i bæn- um og einhver mesti viðburður sem þar hafði orðið var sennilega þar, þe'gár AÍan Dysón var hent jí fljótið. Martin FÍétííier hafði farið þangað inn því að hann íBtssi t? 01 vissi, að engin myndi rífast við hann svo stór og sterkur sem hann var. Kay opnaði dyrnar og leit í kringum sig. Öðru megin við hana var stigi, sem lá upp á loftið að nokkurskonar svölum meðfram aðalsalnum. Hún heyrði rödd þaðan að ofan. Rödd, sem yfir. gnæfði allar hinar. — .. Lögin mega segja hvað sem þau vilja. Það var verst, að ég gat' ekki hent Stuart Greaves í fljótið líka, en hann virðist nafa gufað upp. En röðin kemur að honum og svo geta þeir lögsótt af mér hverja einustu krónu, sem ég á'.... Röddin þagnaði Allar raddir þögnuðu. Kay sá, að allir störðu á hana, en hún lét' sér á sama standa. Hún starði á manninn á hliðarsvölunum. Hann hafði víst ætlað sér upp í billiardherbergið en nú stóð hann. við svalahand riðið og starði á hana. Hún gekk að stiganum og gekk hann upp. Hún var ekki hrædd. Reiðin hafði gert hana styrkari en n0kkru sinni fyrr. Maðurinn stóð og virti hana fyrir sér. Hann leit ekki af and- liti hennar. í augum hans brá fyrir forvitni, undrun á'huga og —kæti. Kay gekk meðfram loftsvölun um. Martin Fletcher bærði ekki á sér. Hann stóð og horfði ó hana þangað til að hún var alveg kom in að honum. Það var enn allt með kyrrum kjörum fyrii- neðan en andrúms loftið var þrungið spennu. Hvers vegna var hún að halla höfðinu svona mjög aftur á bak, þegar hún leit á hann? En hvað hann var stoltur af kröftum sínum. HARBVIOAR OTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Athugið opið frá kl. I — 8 e.h. ATHUGIÐ Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka. Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðningar utanhúss- Fjarlægi málningu af útihurðum og harðviðarlita þær. SÍMI 36857. GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON. i ' -.. ■" " .. HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. — Klæði gömul hús- gögn. — Úrval af góðum áklæðum. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2 — Sími 16807. Ný trésmíðaþjónusta Tökum að okkur nýbyggingar, viðbyggingar ásamt inn- réttingum í smærri sem stærri stíl. : .. ■. . .r C:£ Upplýsingar í síma 15200. 19.-sept.. 1968 — ^ALÞ-ÝÐUBLAÐIÐ áiWí' |íj;

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.