Alþýðublaðið - 06.10.1968, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 06.10.1968, Qupperneq 1
Sunnudagur 6. október 1968 — 49. árg. 202. tbl. ' HERT EFTIRLIT MEÐ BLÖÐUM B TÉKKÓSLÓVAKÍU PRAG (NTB-Réuter) — Samningaumleitanir leið toganna í Kreml með leiðtogum Sovétríkjanna og Tékkóslóvakíu voru „mjög rólegar, alvarlegar og á engan hátt flóknar“ að því er Oldrich Cernik for- sætisráðherra skýrir frá, en ekki reyndist unnt að leysa allan vanda í einu. Forsætisráðherrann kom heim í nótt ásamt öðrum fulltrúum Téka á Moskvu fundinum. Aðalritari Tékkneska Komm- únistaflokksins, Alexander Dub- cek, var fölur og þreytulegur að sjá. Hann nam ekki staðar í mót- tökusal flugvallarins heldur gekk rakleitt fram hjá öllum Systkini i hitakössum Ejns og skýrt hefur verjð frá áður eignaðjst ensk kona sexbura nú r vikunni, og lifðu fimm barnanna. Mynd- in hér til hliðar er af syst- kjnunum fiinm, þar sem þau Ijg’ff.ia í súrefniskössunum sínum, én þau fæddust fyrir tímann. Áf .þessum börnum eru þrjár stúlkur, en tveir drengir (UPI mynd). blaðamönnum og sjónvarps myndavélum og hvarf út í bifreið sína. Búizt er við að aðgerðir verði hafnar gegn tékkneskum blaða- mönnum eftir umræðurnar í Moskvu. í fréttatilkynningu sem út hefur verið send var svo kom- izt að orði að Tékkóslóvakar muni herða baráttu sína gegn öflum sem eru fjandsamleg sósíalismanum og gera ráðstaf- anir til að tryggja að öll fjöl miðlunartæki þjóni málstað hans. Rikisstjórnin hefur áður vikið frá yfirmönnum tékkneska út- varpsins og sjónvarpsins. Og upplýst er í Prag að í Sovétríkj- unum hafi nýlega komið út bók þar sem birtur sé listi yfir nöfn margra tuga manna í landinu sem ekki séu vinsælir meðal Rússa. Þeir kváðu flestir vera rithöfundar og blaðamenn. Frá Vínarborg fréttist einnig að fyrir dyrum ‘'standi herferð gegn frjálslyndum mönnum í Tékkóslóvakíu og muni henni fyrst og fremst beint gegn rithöf undum, blaðamönnum og þeim starfsmönnum flokksins er áttu þátt í umbótunum er gerðar voru í landi fyrr á þessu ári. Hjartavernd stendur fyrir kvennarannsókn Skcs^sdir verða 16 ár^asigar á tíma- biiirey i. oktdber 1968 til 31. ágást 1969. Rannsóknjn fer í aðalatrjð- um fram á þann hátt. að þátt takanda er sent boðsbréf, þar sem tilgangur og framkvæmd rannsóknarjnnar er skýrður. Ef viðkomandj þiggur boðið, er honum úthlutaður tími fyr ir rannsóknina og síðan send ur spurnjngalisti um heilsu- far, sem útfylla skal heima. Út fylling listans er áætluð taka hálfa til eina klukkustund, segjr í fréttatilkynningu frá Hjartavernd. Þegar þátttakandi kemur til stöðvarinnar afhendir hann spurnjngarlistann, en er síðan vísað til búningsklefans. Þar afklæðist þátttakandi og fær hlífðarslopp og skó. Næst geng ur hann (þátttakandi) í þvag- sýnjsklefa og afhend r þvag- sýni. Þátttakandi gengur nú til næsta herbergis, þar sem tekið verður hjartalínurit og mældur blóðþrýstingur. Að því loknu verða gerðar mæl- ingar á húðfitu, beinum, hæð, þyngd og teklð blóðsýni, Þeg ar ástæða er, mun einnjg tekið hjartalínurit með þrekprófi- Loks gengur þátttakandi til röntgenmynda af hjarta og lungum, gerð öndunarpróf og mældur augnþrýstingur. Þessi rannsókn tekur IV2 til 2 klst. Fær nú þátttakandi tíma fyr> næstu heimsókn, sem verður 10 dögum síðar. V;ð þá heimsókn fer fram læknjsskoðun. Þessi heimsókn tekur ca. 15-20 mín. Þess má geta, að allar þessar rannsókn Framhald á bls. 2. Rúmlega S°Jo ung- menna í Osló hafa neyft eiturlyfja OSLÓ 5. 10. (NTB) — Um 1600 ungra manna og kvenna í Osló, eða meira en 5 af hundraðs hefur á síðast liðnu ári reykt marijuana eða hasjisj. Samtímis mun 5000 unglingum hafa verið boðið að neyta þessara nautnalyfja. Börn embættismanna og háskólamanna virðast fremur neyta marijuana en börn starfsmanna af lægri launaflokkum, en börn þeirra er hafa með höndum sjálfstæðan atvinnurekstur og verka mannaböm gera minnst að þessum óvana. Hlutfallslega helmingi flelri böm háskólamanna er þar með heldur en verkamannabörn. Þessar upplýsingar hafa komið fram eftir að lokið er gagngerðri rannsókn á marijuana neyzlu meðal ungra í Osló. SPILAKVÖLDIN HEFJASTI Spilakvöld Alþýðuflokks Reykjavíkur eru nú að hefjast og verður fyrsta spilakvöldið n.k. fimmtudag 10 október. Spila- kvöldunum verður hagað á líkan liátf og áður og verða veitt spilaverðlaun bæði fyrir þriggja kvölda keppnir og Venju- leg kvöldverðlaun. Hins vegar verður sú breyting á að spilakvöldin fara nú fram í Hótel Borg, og leikur hljóm- sveit Ólafs Gauks þar fyrir dansi að loknum spiluin á fimmtudaginn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.