Alþýðublaðið - 06.10.1968, Qupperneq 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 6. október 1968
„Mér er illt í mínum haus"
Ástavísur geta verið bæði
góðar og vondar, einsog ann
ar kveðskapur. Ég veit ekki,
hvaða einkunn sú ástavísa
verðskuldar sem ég set hér
efst á blað, eu hún fylgdi á sía
um tíma gjöfinni, krókapörun
um, sem skáldiið sendi elsk-
unni) siaiini/. Þetta gerðist á
þeim tíma, Iþegar stuðlar og
höfuðstafir voru enn í heiðri
Ihafðir í kveð'skapnum, og þar
'sera vísunni var dálítið áfátt
hvað hljóðstafasetningu snerti,
iþá fór svo að hún aflaði
Ihöfundi sínum lítillar virð-
ingar á skáldskaparsviðinu.
En tíminn hefur gengið í lið
með skáldinu og þeim brag
lýtum sem einu sinni fundust
á vísunni taka nú fæstir eftir,
hljóðstafirnir eru farnir veg
allrar veraldar. Hinsvegar er
vísan gott dæmi um það, að
menn tjá tiMinnJingar sínar
hver með sínu móti, í ásta-
vísum sem óbundnu máli, og
fer vel á því.
Sit ég við að beygja pör,
kófsveittur að beygja,
þér ég sendi, þornavör,
það eru paragreyja.
★
Hérna kemur önnur vísa sem
ég 'hef alltaf metið mikils og
gengur reyndar ennþá lengra
í formbyltingunni en ástavís-
an, en segir jafnframt frá
miiklum atburðum á einfald
an og skilmerkilegan hátt,
þótt ihemaðartæknin sé ekki á
nútímavísu, enda kveðskapur
inn ekki nýr af nálinni.
Úlfar sterki lamdi með lurk
lýð og heiðið mengi,
ætlaði að verða í götunni
slark
undir móabarði.
★
Að svo búnu vendum við
okkar kvæði í kross norður
að Arnarvatni í Mývatnssveit
og gefum Jóni Þorsteinssyni
orðið:
Líður allt, þótt líði ei fljótt,
lán og sorgin ríka,
hún var þungbær þessi nótt,
þó er hún búin líka.
í síðasta þætti birtum við
skemmtilega vísu um nokkra
frásagnarverða atburði ,í Rússí
á, svo sem slen í her Rússa,
fall Lenins o.s.frv., og eignuð
um vísuna Jóni Rafnssyni. Nú
hefur Jón harðneitað að eiga
nokkuð í vísunni, og er því
allt á huldu um faðemið. Til
frekari staðfestingar hefur
Jón leyft okkur að hafa þe.tta
eftir sér í blaðinu:
Mér er hvorki um né ó,
engu skiptir það hver bjó
hann,
eigi sæmir annað þó
en að sverja fyrir krógann.
Við biðjum hlutaðeigendur
mikillega afsökunar á þessari
rangfeðrun og þökkum Jóni
kviðlinginn.
★
Það kveður við dáiítið dap
urlegan tón í þessari vísu, en
iekki veit ég um tiiefni hennar
eða höfund:
Þó ég seinast sökkvi í mar,
sú er eina vörnin:
ekki kveinar ekkjan par
eða veina börnin.
★
Hressilegra bragð er af eft
irfarandi stöku, sem kveðin
er af Elíasi Kristjánssyni:
Sækjum róður orku af,
í oss móði hleypum,
yfir blóðugt ævihaf,
oft þó sjóði á keipum.
★
Kona nokkur orti þessa for
mannsvísu um bónda sinn:
Jón minn hefur ’litla lyst;
löngum betur aðrir sóttu.
Það var aðeins allra fyrst,
að hann reri á hverri nóttu.
Hákor Hákonarson í Brok-
ey var gott rímnaskáid eins og
reyndar fleiri Breiðfirðingar.
Hann orti m.a. Rímu af Reim
ari og Eai enum sterka 1832.
Hver ríma byrjar auðvitað á
mansöng eins og ævinlega
þótti 'hlýða. Ég veit ekki, h.vort
kvenfólkið nú til dags yrði
nokkuð sérlega uppveðrað af
ávarpi eins og þessu, sem er
fyrsta vísan í fyrstu rímunni:
Hrosshárs-grana hauka söng,
hefja vil ég téðan,
sinnishýra silkispöng,
sittu kyr á meðan!
★
Eins og að likum lætur
halda skáldin áfram að yrkja,
þótt þau flytji af þessum
heimi, en flíka því hinsvegar
misjafnlega mikið. Dauður
maður sem 'hafði verið nokk
uð fyrir sopann í lifanda lífi
kom til kunningjia síns í
draumi og kvað:
Helltu út úr einum kút
ofan í gröf mér búna.
Beini-n mín í brennivín
ibráðlega langar núna.
★
Þetta er vel kveðin vísia, þótt
um. Hún er eftir Guðmund G.
'Geirdal.
Daðureygð og opinmynnt,
álkuteygð og snúin,
axlareigð og illa kyn.nt,
út sig leigði frúin.
★
Séra Guðlaugur Guðmunds
son orti eftirfarandi vísu um
það sem hann kallar ,,ytra út-
Iit“.
Útlitið er alloft tál,
að því snúðu baki,
oft fær dulizt óhrein sál
undir telgdu þaki.
Fyrir handan heljarbrún,
heims er vistin þrýtur,
hylur ei dökkva hjartans rún
’höfðingvald nú mítur.
Hniappa gljár á gullið minnst
gortið valda þrotnar,
þegar nárinn nakinn hinzt
niður í kistu rotnar.
★
Við skulum ’ljúka þessum
þætti með vísunni um þreyt-
una og lúann sem gamla fólk
ið rauiaði stundum og ekki að
ástæðulausu:
Mér er illt í mínum 'haus,
mest af þreytu og lúa.
Maður enginn mæðulaus
má í heimi búa.
DRFHGIIRINN. iFM fillD
Kona ein kom inn í borð-
stofuna í íbúð sinni. Þar var
fyrir ungur sonur hennar, hljóð
ur og stilitur, en með miklu
g^eðibragði. i.Hhnn j 1} eu\'i lsjer
til móður sinnar og sagði:
„Mamma, nú er jeg búinn að
sjá' Guð. Hann er allur skín-
andi bjartur.”,
í fornöld þegar trúað var
á marga guði, sem gerðust
sýnilegir mönnunum, var auð-
velt að taka þá skýringu gilda,
að þarna hefði einn guðanna
verið á ferð. Aðrir, einnig nú
á dögum, hefðu fremur viljað
gera ráð fyrir því, að drengur-
inn hefði sjeð einhverja veru
frá ósýnilegum heimi svo sem
engil eða framliðinn mann. En
nútímamaðurinn hugsar sjer
ekki Guð eins og veru með
tiakmörkuðu fy5iti. M^irf’j 1 áfl
segja sögurnar í Gamla testa-
mentínu, þar sem Guð gengur
um í kvöldsvalanum eða ræðir
við mennina, eins og einn úr
þeirra hópi, má hvorki skilja
nje kenna raunhæfa atburði.
í fornum trúarritum, t.d. sum-
um gyðinglegum og kristnum
ritum, er guð hugsaður sem
öldungur í hásæti sínu í hinum
efsta (t.d. sjöunda) himni. Og
um allar miðaldir var slíkur
Ihiminn efsta hæðin í jþeirri
byggingu, sem átti jörðina að
stofugólfi. Sú bygging er nú
hrunin, og enginn maður með
fullu viti myndi spyrja geim-
fara að því í alvöru, hvort hann
hefði sjeð Guð „uppi“ í him-
in-geimnum. Þess vegna er það
álíka bamalegt, þegar rithöf-
undur áróðurspjesa gegn trúar-
brögðunum halda því fram, að
Guð sje ekki til, af því að
geimfararnir hafa hvergi rek-
ist á' hann. Að takmarka guðs-
hugmyndina við sjerstakanstað
í tilverunni, samkvæmt land-
fræðiiegum eða stjarnfræðileg-
um skilningi, kemur ekki heim
og saman við raunvísindaleg-
an veruleika. Aftur á móti er
ekki nema eðlilegt, að TÁKN-
MÁL trúarbragðanna fari sínar
leiðir. Táknmál trúarbragðanna
á það sammerkt við táknmál
það er óbundið af hinu „eðli-
lega” í náttúrunnar ríki.
En hvað eigum við að gera
við litla drenginn, sem sá Guð?
Jafnvel þótt hjer hefði verið
vera úr öðrum heimi á ferð,
gat það ekki verið hinn óendan-
legi Guð, — En ef það var
ekki annað en fagurt ljósbrot
í augu drengsins, ljómi geisl-
ans, sem fjell inn um gluggann,
sem myndaði í vitund drengs-
ins hina fögru innri sýn? Hvað
þá?
Er jhægt htf ,/sjá VGuð>’ /i
alveg náttúrulegum hlutum?
Hvemig skynjar þú náttúr-
una, hlutina í kringum þig, þar
á meðal mennina? Hugsaðu um
auga, eða hönd. — Þú getur
rannsakað hvortveggja frá nátt-
úrufræðilegu sjónarmiði, og
spurt efnafræðí og líffræði til
ráða um gerð og starf. En hver
veit, nema þú hafir einhvern-
tíma horfii inn í lauga, eða
tekið í hönd, og skynjað þar
allt annað en vísindaleg lög-
mál? Þú fannst snertingu við
lifandi persónuleika, sem var
að baki — ekki aðeins að baki
augans eða handarinnar, heldur
að baki heils líkama, sem lifði
og hrærðist á „eðlilegan” há’tt.
Einu sinni ræddi jeg við roskna
konu, sem sagði mjer frá því,
að fyrir mörgum árum hefði
hún missti ungbarn. „Mesta
huggunin, sem mjer þá var
veitt af hálfu fólksins, var hand-
dr.
Jakob
Jónsson
&ætt
tóöprej5t
tak konunnar á næsta bæ, hún
vissi sjálf, hvað þetta var. Hún
hafði sjálf i:: misst,“ sagði konan.
Höndin ein nægði til að sýna
dýpt' samúðar og kærleika, sem
allur persónuleikinn var á bak
við.
En hvað kemur þetta því við,
hvort við getum sjeð Guð? Einu
sinni var sjómaður. Hann hafði
setið heila nótt við netin, ásamt
félögum sínum, án þess að verða
var. Hugurinn var dapur, og
honum fannst öll tilveran vera
á móti sjer. Þá kom Jesús að
og sagði piltunum, hvar þeir
skyldu leggja net sín. Og þeir
fóru eftir bendingunni, og viti
menn. Aflinn varð svo mikill,
að til vandræða horfði. En sá
af fiskimönnunum, sem virtist
eiga einna heitastar tilfinningar,
fjell á knje frammi fyrir meist-
ara sínum og sagði: „Far frá
mjer herra, því að jeg er synd-
ugur maður” — Hvað hafði
gerst? Hafði Jesús gizkað á, hvar
beztu fiskimiðin væri að finna?
Eða var hann FJARSÝNN, svo
að hann sæi ofan í vatnið?
Var þetta náttúrlegt eða yfir-
náttúrlegt? Eiginlega held ég,
að fiskimennimir hafi ekki gert
þann mun á náttúrlegu og yfir-
Framhald á 14. síðu.