Alþýðublaðið - 06.10.1968, Síða 9

Alþýðublaðið - 06.10.1968, Síða 9
6. október 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 9 ÚRSLIT I 3JÚ UMFERD Þátttakan í þriðju umferð vísubotnakeppninnar var mjög góð, og ýmsir létu nokk ur vinsamleg orð og athuga- semdir fylgja, jafnvel í ljóð- um. T. d. fylgdi þessi vísa botn um sem Guðrún Gísladóttir, Reykjavík, sendi: Ljóðaglíman lífgar geð, list ei fornri týnum, þyí læt ég fleiri fylgja með fyrriparti þínum. Eins og eðlilegt er ráða rím orðin talsverðu um seinnlhluta vísunnar, af því leiðir oft, að margir botnarnir verða keim líkir og stundum næstum sam hljóða e;ns og kom fyrir í síð ustu umferð. Að þessu sinni er þó töluverð fjölbreytni í seinnipörtunum og slegið á ýmsa strengi. Flestir halda sig samt við efnið, þannig að sejnnihlutinn verður be'nt framhald af fyrripartinum og vísan eðlileg heild. Sumir hafa velt viðfangsefn inu fyrir sér á ýmsa vegu og senda fleiri en einn botn, jafn vel marga, enda ekkert at- hugavert við það. Dómnefndjn þurfti eins og fyrri daginn á öllu sínu hyggjuviti að halda, því að margra sjónarmiða þarf að gæta og ein vísan hefur þenn an kost og önnur hinn. Að vel athuguðu máli varð niðurstað an sú, að bezta vísubotninn ætti Baldur Pálmason, Egils- götu 14, Reykjavík, og hlýtur hann því verðlaun Alþýðu blaðsjns að þessu sinni. En vísan er svona eftir að hann hefur botnað hana: Haustar að um hlíð og mó, hvín í fjallatindum. Halda skal í hjarta þó hlýjum sumarvindum. Ejns og áður teljum við rétt að bjrta nokkur sýn'shorn af botnunum, til ;að gefa lesend um dálitla hugmynd um árang i ■ urinn. 'i R. Gröndal, Rýykjavík: í huga mínúm held ég þó hýrum sumarmyndum. Konráð Þorsteinsson, Reykja' vík: Blunda senn í foldu frjó, freri sezt að ljndum. Jóhannes Guðmundsson, Húsa vík: Innan veggja finnst þó fró fyrir nístings vindum. Snjáfríður Árnadóttir, Reykja vík: Fölna grös og falla í snjó fyrir norðanvindum. Vjlborg Pálmadóttir, Akur- eyri: Bárur rísa um breiðan sjó, björgjn skjálfa í vindum. Jón Þórðarsón: ý Senn mun vetur kuldakló kreppa að gróðurrindum. Guðjón Guðjónsson, Reykja- vík: Gjalla í Fjárborg gjamm og hó ■ hjá guðs og manna kjndum. Guðrún Gísládóttir, Reykjavík: Glöðum hjöftum geymjst þó gnægð af sólskinsmyndum. Einar Baldvinsson, Kópavigi: Fögru blómin felast snjó í frosti og nöprum vindum. Guðbjörg Þorsteinsdóttjr, R- vík: Ennþá heyri ég innra þó óm frá vorsins lindum, Hér verðum við að setja punktinn við að sinni. Við þökkum ágæta þátttöku og hefjum fjórðu umferð af full- um krafti. —G.G. 4ða umferðin Baldur Pálmason, Egilsgötu 14, Reykjavík varð hlutskarp- astur í 3ju umferð eins og fram kemur á öðrum stað hér á síðunni. Þá hefjum við 4ðu umferð með hressilegum fyrriparti: Húsfreyjan er kjaftakind, kallinn drekkur eins og svín Nafn: ............................... Heimilisfang: ....................... Símanúmer: .......................... Vegna þátttöku utan af landi lengjum við skilafrestinn dálítið eða fram á hádegi miðvikudaginn 16. október. Merkið umslagið SEINNIPARTUR — ALÞÝÐUBLAÐIÐ, PÓST. HÓLF 320. ........ ■ -; Búlgarska póststjórnjn gaf nýlega út merkileg fríme'rki, sem vakið hafa mjkla at- hygli. Merkin eru meö áletr unum á öllum Norðurlanda- málum. Annarsvegar er mynd af fljúgandi svönum, sem er tákn um samstöðu Norður- landa, og liipsvegar mynd af rós, sem er búlgarskt tákn. Á milli merkjanna er brú með fánum Norðurlandanna og búlgarska fánanum. Á merkinu sem er tilejnkað Is- landi stendur: SAMVINNU MILLI NORÐURLÖNDUM, og er hér auðsjáanlega um orffabókarþýðingu að ræða. Þessi örk var gefin út í 15 þúsund eintaka upplagi, þar af fóru 7 þúsund beint frá búlgörsku póststjórnjnni tjl safnara, 3 þúsund fóru á bandarískan markað en 5 þúsund voru send til sölu á Norðurlöndum, en til íslands hafa ekki komið nema ca. 60 arkir, sem hafa skipzt milli E.ýmerkjahússins og Frí- merkjamiðstöðvarjnnar. Örk- in kostar 500 krónur. Magni kvaðst hafa hringt til Kaup mannahafnar til að fá fleiri arkir, en þá voru þau upp- seld. Magni kvað þessa útgáfu mjög óvenjule'ga að því leyti að þarna er land að undir- strjka samvinnuvilja, jafnvel í pólitískum tilgangj, og not aði þessa óvenjulegu, en um leið áhrifaríku leið, til að sýna liug sinn. USTDANSSKÓLI ÞJÓÐLEIKHÚSSINS <*» Skólinn getur bætt við nokkrum nemendum, þó aðeins á aldrinum 9 til 12 ára og í þá flokka, sem eru á tíma- bilinu kl. 4 til 5 og kl. 5 til 6 síðdegis. Inntökupróf verður þriðjudaginn 8. október kl. 4 síðdegis. ' ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á hráefni til framleiðslu á muldum ofaníburði í Grjótmulningsstöð Reykjavíkurborgar við Elliðaárvog og/eða í sölu á mulinn ofaníburð, fullunninn. Útboðsskilmála má vitja í skrifstofu vora. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 14 októ- ber n.k. kl. 11.00 fyrir hádegi. !NNKAUPASTOFNUNsREYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Reykjavíkurdeild Rauða Kross íslands: NÁMSKEIÐ í SKYNDIHJÁLP fyrir almenning hefjast fimmtudaginn 10- október n.k. Kennt verður eftir hinu nýja kennslufcerfi í skyndihjálp, m.a. blástursað ferðin, meðferð slasaðra, ofl. Vinsámlegast tilkynnið þátttöku í síma 14658 hið fyrsta. Kennsia er ókeypis. Hópar og félög, sem óská eftir kennslu í skyndihjálp í vetur eru beðin um að endurnýja beiðnir sínar sem fyrst. Reykjavíkurdeild R.K.f. SVISSNESK UR I GÆÐAFLOKKI. ÞÉR GETIÐ VALIÐ UM UPPTREKT, DAGATAL OG JAFNVEL DAGANÖFN. BIDJIÐ ÚRSMID YDAR UM TISSOT. I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.