Alþýðublaðið - 06.10.1968, Page 11

Alþýðublaðið - 06.10.1968, Page 11
6. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11 ! ; Leíhhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PUNTILA OG MATTI Sýning I kvöld kl. 20 VÉR MORÐINGJAR Sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. MAÐUR OG KONA í kvöld. UPPSELX. . «('í! LEYNIMELUR 13 þriðjudag. MAÐUR OG KONA Miðvikudag. HEDDA GAIiLER fimmtudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Velkominn til Dallas Mr. Kennedy 2. sýning í dag, sunnudag kl. 4,30 í Tjarnarbæ. 3. sýning mánudagskvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ frá kl. 2 í dag og mánudag. mánudag. Sími 15171. INGÓLFS-CAFÉ BBNGð í dag kl. 3 e. h. Aðalvinningur eftir vali- 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í síma 12826. Sunnudagur 6. október. 18.00 Helgistund. Séra llannes Guðmundsson, Fellsmúlaprestakalli. 18.15 Stundin okkai;. 1. Gunnar H. Magnúss, les fyrsta lestur framhaldssögu sinnar, Suður heiðar. Þórdís Tryggvadóttir hefir mynd skreytt söguna. 2. Föndur — Margrét Sæmunds dóttir. 3. Finnslc mynd um lítinn Lappa dreng. Umsjón: Hinrik Bjarna. son. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Andrés. Myndin er um róður með trillu frá Patreksfirði. Aðalpersóna hennar er Andrés Karlsson frá Kollsvík, 67 ára gamall, sem verið hefur til sjós frá ferming araldri. Sjónvarpið gerði þessa mynd síðastliðið sumar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. 20.55 Frost um England Skemmtiþáttur David Frost. Þáturinn hlaut „Gullrósina" í Montreux 1967, sem bezta skemmtidagskrá ársins. íslenzkur texti: Guðrún Finn. bogadóttir. 21.30 Borg framtíðarinnar. HoIIenzkur listamaður lýsir hug myndum sínum um hús fram. tíðarinnar og breytt þjóðfélags viðhorf. íslenzltur texti. Vilborg Sigurð ardóttir (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.40 Saga um sveitastúlku. Byggt á sögu Maupassant. Aðalhlutverk: Angela Morant, Michael Coles og Leonard Ross. iter. Leikstjóri: Silvío Narizzano. íslenzkur texti: Óskar Ingimars son. 22.30 Dagskrárlok. Sunnudagur, 6. október. 8.30 Létt morgunlög. Pro Arte hljómsveitin leikur lög úr söngleikjum eftir Gilbert og Sullivan. 8.55 rréttir. Útdráttur úr forustu greinupi dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. a. Fantasía í c.moll eftir Bach. Helmut Walcha lcikur á orgel. b. Sinfónía nr. 9 í C.dúr eftir Schubcrt. Columbíu hljómsveitin Ieikur. Bruno Walter stj. c. „Missa Pangue Lingua“ eft. ir Josquin dcs Préz Pro Musica mótettukórinn og kammerhljómsvcit flytja undir stjórn Noah Greenbergs. 11.00 Mcssa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Óskar J. Þorláks. son. Organleikari: Ragnar Björns. son. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13.30 Miðdcgistónleikar. a. Konsert í g.moll fyrir flautu, óbó og fagott eftir Vivaldi. Fé- lagar úr blásarakvintettinum f Fíladelfíii leika. b. ítöslk svita eftir Stravinsky. einnig stuttar frásagnir eftir Sigurbjörn Sveinsson. e. Ókunnir þjónar Guðs. Guðmundur M. Þorláksson les gamalt ævintýri. Picrre Fournier leikur á selló og Ernst I.ush á píanó. c. ;,Sjöslæðudansinn“ úr Salóme eftir Richard Strauss. Sinfóníu. hljómsveitin í Boston leikur; Eric Leinsdorf stj. d. „Gæsamamma", svíta eftir Ravel. Suisse Romande hljóm. sveitin leikur; Ernest Ansermet stj. *. Kvtkmyndahús GAMLA BlÓ sími 11475 IWINNER OF 6 ACAPEMV AWARDSI MEIRO-GaOWYN-MAYER 7SZ ACARL0P0NTIPROCXJCTION DAVID LEAN'S FILM OF BORIS PASTERNAKS DOCTOH i>' _ ZHilAGO 'N METnOC(íoRAN° — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 4 og 8.30. Sala hefst kl. 2. _ HÆKKAÐ VERÐ — — ÍSLENZKUR TEXTI — STJÖRNUBÍÓ smi 1893« Cat Ballou — íslenzkur textl — Bráðskemmtileg og spennandl ný amerísk gamanmynd með verð. launahafanum. LEE MARVIN ásamt MICHAEL CALLAN. JANE FONDA Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3. Mannapinn NÝJA BÍÓ sfmi 11544 Svallarinn (Le Tonnerre de Dieu) Bráðsmcllin frönsk gamanmynd um franskar ástir. NiassoH xaaaoa MICHEI.E MERCIER Ninva Nvar LILLI PALMER Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýrið í kvennabúrinu Hin sprcnghlægilega mynd með Shirley McLaine og Peter Ustinov. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 Rauða eyðimörkin Ný ítölsk gullverðlaunamynd frá kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 1966. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Danskur texti. Barnasýning kl. 3. Tígrisdýr heimshafanna HÁSKÓLABÍÓ ________símj 22140________ Yfirgefið hús (This property is condemned). Afar fræg og vel leikin amerísk litmynd. Aðalhlutverk; - NATLIE WOOD. ROBERT REDFORD. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. 14 teiknimyndir HAFNARBÍÓ simi 16444______ Mannrán í Caracas Hörkuspennandi ný cinemascope. iitmynd með GEORGE ARDISSON, PASCALE AUDRET. — ÍSLENZKUR TEXTI — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ simi 41985 Þrumubraut Hörkuspejjnandi og mjög vel gerð ný, amcrísk raynd í litum og Panavision. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3. Milljónari í brösum Þýzk söngva. og gamanmynd. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 Austan Edens Hin heimsfræga ameríska verðlaunamynd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — JAMES DEAN. JULIE HARRIS. Sýnd kl. 5 og 9. Sverð Zorros Barnasýning kl. 3. BÆJARBÍÓ ________sími 50184 Ræningjarnir frá Arisona Hörkuspennandi amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: AUDIE MURHY. MICHAEL DANTE. BEN COOPER. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hausaveiðarar Barnasýning kl. 3. TÓNABÍÓ sími 31182_______ íslenzkur texti. í skugga risans Heimsfræg og snilldarvel gerð ný amerísk stórmynd f litum og Panavision. KIRK DOUGLAS. 3ýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3. Til fiskiveiða fóru HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Mennirnir mínir 6 með SHIRLEY MC LANE. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. e. Sónata fyrir tvö píanó og ásláttarhljóðfæri eftir Bartók. Bracha Eden og Alexander Tam ir leika á píánó en Tristan Fry og James Holland á ásláttar. hljóðfæri. 14.55 Endurtekið efni: „Nýtt líf". Tveir síðustu þættir Böðvars Guðmundssonar og Sverris Hólmarssonar (Áður útv. 25. ágúst og 15. september). 15.25 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Guðmundur M. Þorláksson stj. a. Sagan um lata strákinn. Hólmfríður Guðmundsdóttir les. b. Þjóðsagnaævintýri frá Sí. berítt. Vilborg Dagbj(irtsdóttir les. c. Bókin mfn. Guðmundur M. Þorláksson talar um bækur og meðferð þeirra. d. Samtal við Svanborgu Krist. mundsdóttir (10) ára, scm les 18.00 Stundarkorn með Dvorák. Tékkneska fílharmóníusveitin leikur slavneska dansa; Vac- lav Talich stj. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Platero og ég. Ljóðrænir þættir eftir spænska höfundinn Juan Ramón Jiménez fluttir af Nínu Björk Árnadótt ur og Guðbcrgi Bergssyni, sem þýddi l^kina, á íslenzku; — fjórði og síðasti lestur. Lestrin um fylgja kaflar úr samnefndu tónverki eftir Castelnuovo Te. desco, leiknir á gítar af Andrési Ségovia, svo og spænsk þjóð. lög. 19.45 Spænsk snónia eftir Lalo. Leonid Kogan fiðluleikari og hljómsveitin Philharmonía í Lúndúnum leika; Kyril Kondrasjín stj. 20.15 Staðir og stefnumót. Guðmundur Daníelsson rithöf. ★ Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sinn fyrsta fund í fundarsal kirkjunnar mánudaginn 7. okt. kl. 8,30 stundvíslega. ic Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur fund mánudag. inn 7. október klukkan 8,30 i Iðnó uppi, rætt verður um vetrarstarfið og basar félagsins 4. nóvcmbcr. ★ Kvennadeild Slysavarnafélags ins í Reykjavík heldur fund fimmtu dag 30. okt. kl. 8,30, í Tjarnarbæ (Oddfellow) Til skcmmtunar: Sýnd verður kvikmynd o.fl. Rætt um vetr arstarfið. I :*aá Fundarcfni: 1. Félagsmál. undur flytur kafla úr bók sinni, sem út kemur innan tíð ar. 20.40 Kórlög eftir Brahms. Kórinn Camerata Vocale í Bremen syngur. Söngstjórar: Klaus Blum og Willy Kopf Endes. 21.00 Um drykklanga stund. Þáttur í umsjá Hrafns Gunn. laugssonar og Daviðs Oddsson ar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. ý. Kosning fulltrúa á 31. þing Al. þýðusambands íslands. 3. Önnur mál. Konur fjölmennið og mætið stund vislega. Stjórnin. ic Minningarkort Sjálfsbjargar. Fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Laugarnesvegl 52 og bókabúð Stefáns Stcfánssonar Lauga Þorgeirssonar Miðbæ Háaleitis. braut 58.60. Reykjavíkurapótekl Austurstræti 16. Garðsapóteki Soga. vegi 108. Vesturbæjarapóteki Mel. haga 20-22. Söluturninum Langholts vegi 176. Skrifstofunnl Bræðraborgar stíg 9. Pósthúsi Kópavogs og Öldu. götu 9, Hafnarfirði. OFURLITIÐ MINNISBLAÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.