Alþýðublaðið - 06.10.1968, Side 12

Alþýðublaðið - 06.10.1968, Side 12
12 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 6. október 1968 MESTA DRÁTTARBRAUT... Framhald 3. síðu. kvæmdanna og tæki sam- kvæmt sérstökum samning', en verkstjóri í upphafi var Ás- kell Bjarnason, en hann lét af starfi á miðju síðastljðnu ári en við tók Stefán Bergmunds son, einnig staxfsmaður slipp- stöðvarinnar. Af hálfu hafnarnefndar Ak- ureyrar hefur Pétur Bjarna- son, verkfræðingur stiðið fyr- ir framkvæmdum, sem trúnað armaður eigenda. Lýsing, vagnar, v}ndur og annar búnaður. Þegar samið var um smíði dráttarbrautar þeirrar, sem nú er tekin í notkun á Akur- eyri, var gert ráð fyrir, að að- alvagn getj bor ð skip, sem eru allt að 2000 tonn að þyngd eru allt að 85 m. að lengd, allt að 13,5 m. á breidd og rista allt að 5,5 m. Þá var og v;ð samningagerð gert ráð fyr ir að hliðfæra megi skip, sem eru allt að 800 tonn að þyngd og eru allt að 55 m löng af að alvagni á föst stæði á landh ’Getur því aðalvagn borið flest skip, sem nú eru í eigu ís- lendjnga og hliðfæra má öll minni skip, þar á meðal flesta togarana og sum minni flutn- ingaskipin. ^ Aðalvagn rennur á samtals 376 hjólum úr steypustáli, sem eru 40 cm. í þvermál. Eru 248 hjól undir vagn; á miðteinum, en 128 hjól undir vagn' á hlið arteinum. Með áðurnefndu mesta álagi sk]ps og eigin- þunga aðalvagns getur mestur þungi á hjól verið 13,5 tonn. Efst á aðalvagnj er turn- bygging og á henni er stjórn pallur fyr'r mann þann, sem hefur samband við vinnustjóra í vinduhúsi og le:ðbeinir hon- um og stjórnar auk þess vök- vakerfi fyrir hliðarskorður. Þá eru á pallinum handsnúnar vindur, fyr'r vír, sem stýrir skip' inn á vagninn. Neðst á aðalvagni eru tveir turnar, sjnn til hvorrar hand- ar, og eru þeir til að auðvelda starfsmönnum að halda skipi réttu yfir vagní, á meðan ver ið er að taka skip á hann. Vjnduvírinn er stálvír 40 mm í þvermál og er saman- lögð lengd hans um 4000 m, 'þar sem hann er 16 faldur mill' vagns og vinduhúss. Aðalvinda getur dregið aðal vagn með m'smunandi hraða eft'r þunga í vagni. Hraði vagns er 1,5 m. á mínútu, þeg ar skip er dregjð á honum, en 3,6 m. á mínútu þegar vagn er dregjnn laus. 10. hliðarfærsluvagnar geta verið á aðalvagni og eru þeir með 5 m. millib'li. Hliðar- færsluvagnar verða notaðir nokkrir saman hverju sinni og fer það eftjr stærð skips hve margir eru notaðir í einu. Eru hliðarfærsluvagnar þá tengd- ir saman með tengistöngum. Hver hliðarfærsluvagn rennnr á tveim teinum og undir hverjum vagni eru 8 hjól með þvermál 50 cm. Hliðarfærsluvagnar verða dregnjr út af aðalvagni út á hliðstæða teina á hliðargörð um á landi og verða t;l þess notaðar færanlegar rafknúnar vindur. Þessar vindur má flytja mjlli hliðarstæða, en á meðan þær eru notaðar til að draga hliðarfærsluvagna, er þejm fest við sérstakar vindu festingar á landi. Norðan brautarinnar hefir verið gerð 150 m, langt stál- þil og ráðgert að við það verði 7,5 m. dýpi á fjöru, þannig að stærstu skip íslenzk eiga að geta legjð þar. Verður v'ð þil ið hin ákjósanlegasta viðgerð- ar aðstaða, því hin nvbyggðu verkstæði skipasmíðastöðvar- innar eru þar fast hjá. Framkvæmdij, hófust á staðnum í april síðast liðið ár með dýpkun fyrir leng ngu neðansjávarbrautarjnnar. í júní var hafizt handa við að reka niður stálþilið. Tjl þessa var notaður krani og loftham- ar. Er því var lokið var gengið frá festingu þ lsins, og efni það sem vannst við dýpkun brautarinnar notað til uppfyll ingar að baki þilinu. Sjálf neðansjávarbrautin var byggð algjörlega á landj úr ryðvörðum stálbitum. Flot- holtum var síðan fest v'ð brautina, henni fleytt í sjó fram og sökkt njður á burðar- staurana með því að leysa nokkur flotholt. Á þennan hátt var neðansjávarbrautjn lengd um tæplega 40 m. á liðnu ár: og áformað er að ljúka þessum áfanga með leng ingu er nemur 36 m. og þá end anlega á næsta sumri. í ágúst s. 1. ár hófst vinna við hið nýja spilhús. Undir- stöður þess eru steyptar, en yfirbygg'ngin er plötuklædd stálgrjnd. Þann 18. marz þessa árs var gamla dráttarbraut'n tekin úr notkun, en hún hafði verið rekin allt fram til þess túna. Voru þá sporgarðarnir steypt- ir upp að hinu nýja spilhúsi og króna steypt undir nýja spora lögn á undjrstöðum gömlu brautarinnar. Þann 19. marz hófst uppsetn ing véla í spilhúsi og 14. júní samsetning aðalvagns brautar innar. Er þessu lauk, var fyrsta skipið tekið upp í braut ina til reynslu, en það var m. s. Snæfell EA 740. Nú er unnið að því að steypa undjrstöður efri hliðarfærslu- vagna. Er því verki lýkur í haust mun vera hægt að setja þar 2-3 allt að 800 rúmlesta skþ. Síðan er áformað að gera hþðarfærslustæði að auki fyr ir 3 skip allt að 600 rúmlestir. Enn er ólokið að steypa kant og þekju við stálþilið og koma fyrjr lýsingu á svæð'nu. Ennfremur að fulldýpka við stálþilið og innsiglingarrenn- una að brautinni og stálþilinu. Nokkrar kostnaðartölur. a) tækjabúnaður dráttarbraut arinnar ásamt lántökukostn- aði og vöxtum ca. 24 millj. kr. b) byggingarkostnaður dráttar brautarinnar og samsetnjng tækjabúnaðar ca. 19 millj. kr. c) stálþil og dýpkun ca 12 mill. kr. alls ca. 55 mjllj. kr. Tölur þessar eru miðaðar við verklok, sem væntanlega verða ánæsta ári. Af þesum kostn- (iiði mun rík ssjóður grejða um 40% eða 22 mjllj. kr. Eggert G. Þorsteinsson, sjáv arútvegsmálaráðherra, sagði í ræðu sinni: ,,Á þeim erfiðleikatímum, sem þjóð vor á nú við að etja í efnahags- og atvinnumálum þá er atburður sá, sem vjð höf um nú orð ð vitnj að hér í dag líkt og sól brjótist í gegnum þungbúið skýjabólstur. í daglegri önn við mismun- andi mikla erfiðleika, vilja mönnum oft gleymast Ijósu blettjrnir, sem þó eru til. Þetta eru mannleg viðbrögð, en um leið alvarlega hættuleg, þar sem afleiðingarnar gætu orðið algjör uppgjöf. Sem betur fer hafa Íslendíngar allt til þessa ekki látið bugast þótt ekki haf; alltaf verið bjart í áljnn og hafa þó oft áður verið verr undir það búnir, að mæta erf iðleikum en nú. Þor, þraut- seigja og iþolgæði, hafa þrátt fyrix of takmarkaða samstöðu þjóðarinnar verið þejr eig'n- leikar sem við höfum flotið á yfir grynningar og hjá boðum erf'ðleikanna. Smækkuð mynd þessara mannkosta b'rtist okkur hér í dag í vígslu stærstu dráttar brautar landsjns og tengd henni er stærsta skipasmíða- stöð landsins, nýlega byrjuð á stærsta verkefni sem slíkt iðnaðarfyrirtæki hérlendis hef ur nokkurn tíma fengjð að- stöðu til að ráðast í, þar á ég að sjálfsögðu við smíðj hjnna nýju strandferðaskipa, en þau verða einnig hin fyrstu sinn- ar tegundar, smíðuð hér á landþ Tæknilega mun Dráttar- braut Akureyrar, hér lýst af öðrum er betur þekkja um þau efni. Mér er tjáð að hér eigi að geta verjð stæðj fyrir eitt 2000 rúmlesta skip og tvö stæði fyrir 750 rúmlesta skip. Kostnaðarverð brautarinnar, er eftir því sem næst verður komizt, um 40 milljónir kr. Fjárjns hefur verið aflað á eftirfarandi hátt: Eigið framlag 4,5 Ríkisframlög 6,6 Erlend lán 11,1 Innlend lán: Atvinnuleysistryggingasjóður 5,8 Sérstök lán á framkvæmdaá- ætlun rík'sstjórnarinnar 1967 og 1968 12,0 eða alls 40.0 Hér er miðað við áætlað kostnaðarverð dráttarbrautar- jnnar eingöngu (án viðlegu- kantsins), eins og það er nú. Eftir munu þó vera fram- kvæmdir fyrir nokkrar millj. kr„ en áætlun þar um er ekki fyr.'r hendi, um hve margar millj. kr. verður að ræða. Ó- hætt mun þó að segja, að hejldarkostnaður verði mjlli 40-50 millj. kr. eða nokkurn veginn mitt þar á milli. Þeir sem staðið hafa í fyrjr svari þessara framkvæmda, geta áreiðanlega sagt margar sögur af sejnagangi í fyrjr- greiðslu og afgreiðslu sinna er inda, allt slíkt verða þó hrein jr smámunir, þegar endanlegu marki hefur verið náð. Fisklmenn eru ekki spurðjr að því að loknum róðri, hve margar ágjaf r þeir hafi fengið í sjóferðinnj heldur: hvað fenguð þið mikjnn afla? Hér liggur aflinn fyrir allra aug- um. Svo ekki verður um vjllzt. Það er mikið um það rætt á vorum dögum að til v ðhalds og eflingar vænlegustu byggð- um landsjns þurfi að drejfa^ þeim verkefnum, sem úr- lausna bíða, sem réttlátast mjlli hinna ýmsu staða. Rót- grónar iðnaðarþjóðir eins og Bretar hafa gert athygl sverð ar tilraunir í þessu skyni og um margt tekizt vel. Persónu lega er ég samþykkur þessum hugmyndum, þótt mér sé jafn framt ljóst að í því efnj verði margs að gæta, sem of langt yrði hér upp að telja. Grund vallaratriði allra slíkra hug- mynda er þó það að verkefna- val staðanna verði metið eftir aðstæðum og aðstöðu hvers staðar og byggðarlags. Á e'n um stað getur verið vonlaust að byggja og reka fyrirtæki, sem arðvænlegt er á þeim næsta o. s. frv. Það hefur verjð með áþreíf anlegum dæmum oft reynst verða þungar byrðar fyrír hin ýmsu bæjar- og sveitarfélög að fá til sín lítt yfirvegaða fjárfest'ngu. Til er svo ýmis- konar smáiðnaður, sem getur verið jafn arðbær hvar sem er á landinu, en aftur á móti er háður því að stjórnvöld verndi hann gegn innflutningi erlend is frá og þá oft óeðlílega á kostnað verðlags og úrvals til neytenda. Akureyr;, hefur svo ekki verður um villst á löngu ára- bili, haslað sér völl í iðnaðar verkefnum. Sem utanbæjar- maður hættj ég mér ekki út á þá braut, að draga línur þeirr ar myndar og langrar þróunar sögu iðnaðarins hér, en ljóst er af reynslunni hve tvímæla- laus hún er. Viðurkenning rík'svaldsins á því þori, þrautseigju og þol- gæði, sem iðnfyrjrtækin hér, forsvarsmenn þeirra og verka fólk hafa sýnt, eru þær ákvarð anr sem teknar hafa verið og sú fyrirgre ðsla, sem það opjn bera hefur hingað veitt, til styrktar efnalegri afkomu bæj arbúa og um lejð þjóðarinnar, seiji heildar. |A grundvelli fenginnar rqjmslu trúi ég því að Akur- . eyái reyn'st þessa trausts verð ug. Ég dreg hinsvegar enga dul á það, að í mínum huga fylgir þessum framkvæmdum mikil ábyrgð um að svo vel takist til, sem allar aðstæður frekast leyfa. Á það set ég allt mjtt traust. í nafni ríkisstjórnar íslands óska ég Akureyringum hjart- anlega til ham ngju með þenn an nýjasta áfanga — Dráttar- brautina — og vona að hún sé aðeins áfangi á framfaraskeiði þeirra og við vonum þjóðarjnn ar allrar. Alþr sem hér hafa unnið hafi kærar þakkr fyr ir þeþra framlag. Megi gæfa fylgja öllum framkvæmdum hér.“ Auk ofangreindra ræðu- manna töluðu einnig Bjarnj Einarsson bæjarstjóri, þing- menn rnir Gísli Guðmundsson og Jónas Rafnar, Albert Sölva son, forstjóri og Óttar Möller forstjóri. Árnuðu þeir Akureyr ingum tjl heilla með Dráttar- brautina. Wifsati Framhald af 7. síðu. kvæði í kjördeild kjördæma- flokkanna að þessu sinni, síðast var hún þriðja hæst. Síðdegis þennan sama dag hafði hún þó orðið að verja með hnúum og hnefum stefnu stjórnarinnar í kaupgjalds- og verðlagsmálum, stefnu, sem verið hefur aðalmál þessa þings og það fordæmdi með fimm sjöttu hlutum at- kvæða. Barböru er auðsjánlega ekki fisjað saman — eins og ég hef áður vakíð athygli á'. Sá, er næstflest atkvæði fékk í þessari kjördeild, var vinstrimaðurinn Ian Mikardo þingmaður, hinn þriðji var Anthony Wedgwood Benn tæknimálaráðherra. Næst- ur kom vjnstrimaðurinn Frank Allaun, síðan komu jafnir hinn vinstrisinnaði uppreisnarseggur Tom Driberg þingmaður, þá ungfrú Joan Lestor og lestina rak húsnæðismálaráðherrann Anthony Greenwood. Efslur í kjördeild verkalýðssamtakanna var Joe Gormley foringi námu- verkamanna. Því miður hef ég ekki upplýsingar um það hverjir aðrir voru kjörnir í hana en allir voru þeir endurkjörnir, sem í framkvæmdastjórninni voru fyrir verkalýðssamtökin, utan tveir, sem báðust undan endur- kjöri. Eru þeir alls 12 talsins. — Sum blöðin hérna segja, að fyrirhuguð innrás vinstrimann- anna inn í framkvæmdastjórn- ina hafi mistekizt. Svo mikið er að minnsta kosti víst, að sáralítil breyting varð á' skipan fram- kvæmdastjórnarinnar. Og ef til vill má hafa það til marks um styrkleika vinstri — og hægri- manna, að við kosningu gjald- kera flokksins fékk vinstrifor- inginn Michael Foot ekki nema 1500 þúsund atkvæði en fráfar- andi gjaldkeri James Gallaghan, innanríkisráðherra, fékk 4 millj. atkvæða — og var því endur- kjörinn. Þessi mikli munur kemur nokkuð á óvart þegar þess er minnzt, að í gær, um svipað leyti og kosningin fór fram, fékk Michael mestu hyll- ingu, er nokkur ræðumaður hafði þá fengið á' þinginu. Var það að lokinni skammarræðu um ríkisstjóm Harold Wilson. Það gengur sem sagt á ýmsu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.