Alþýðublaðið - 10.10.1968, Side 5

Alþýðublaðið - 10.10.1968, Side 5
10. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Sjémenn varaðir við afvinnuleit í Noregi íslenzkir sjómenn eru varaðir við því að fara til Noregs í atvinnuleit, en erfitt er nú fyrir erlenda sjómenn að fá þar skipsrúm og útilokað með öllu nema þeir hafi skilríki í lasri, svo sem sjóferðabók og hegningarvottorð. Utanríkisráðuneytið sendi í gær út fréttatilkynningu um (þ'etta, og fer hún hér á eftir í heild: Sendiráðið í Osló hefur mælzt til þess, að sjómenn og aðrir verði varaðir við því að fara til Noregs í atvinnuleit, nema þeir itafi tryggt. sér atvinnu, enda hafi þeir öll skilríki í lagi. Talsverð brögð eru að því, og virðist færast í vöxt, að íslenzkir sjómenn komi til Noregs í at- vinnuleit. Eru þeir venjulega DSHDRIW 9 miui vegatoréfalausir og án nauðsyn legra gagna, en til þess ,að fá skipsrúm verða þeir fyrst og fremst að leggja fram skilyrði, sem sýna siglingartíma þeirra (sjóferðabók og hegningarv). Atvinnuástandj á norskum skipum er nú þannig háttað, að mjög erfitt er fyrir erlenda sjó- i menn að fá skipsrúm, enda þótt 1 öll skilríki þeirra séu i lagi. ishólmi og er reiknað með að iðnaðarmenn verði margir at- vinnulausir. Engin söltun. Stirðar gæftir. Patreksfjörður Á.H.P. 9. 10. Gæftir hafa verið stirðar hér að undanskyldum tveimur bát um, Jóni Þórðarsyni sem veiðir í troll og Helgu Guðmundsdótt ur, sem veiðir í saft við Græn land. Hefur báturinn fengið 100 lestir saltfi.sks að undanförnu. Slátrun stendur yfir hér um þessar mundir. Atvinnuhorfur eru sæmilegar og er gert ráð fyrir að næg atvinna verði hér í vetur. Jörð alhvít. (Húaavík G.H. 9. 10. Hér er vetralegt um að litast og kalt. Jörð er alhvít hér í ná gronninu. Sillálburtílðia stendur nú yfir, en henni lýkur 20. október. Hér verður slátrað 26 (þúsund fjár. Meðalfailþungi nú er nokkuð hærri en var í fyrra. Gæftir toafa verið lélegar hér að undanförnu og afli báta sára iítill. Hingiað hefur borizt þó nokkuð magn af síld, bæði sjó saltaðri og hefur einnig nokk uð verið saltað í liandi. Atvinnu -málanefnd var hér fyrir skömrnu á fundi -með bæj-aryfirvöldum -og stjórnum v-erkalýðsfélag-anna og var rætt um atvinnuhorfur hér í bænum. Bræla og garri. Seyðisfjörður G.B. 9. 10. Hér í höfninn-i liggja nú 20— 30 síldveiðiakip, en úti á sjó er 'bræla og garri. Nokkrir bátanna 'komu m-eð smáslatta sem sa-lt-að. ur var á scitunarstöðvunum hér 1 bænum. Slæmar atvinnuhorfur Stykkishólimur Á.Á. 9. 10. 'S-látrun stendur yfdr' hér í Stykkishólmi og verður alls slátr ,að hér um 9 þúsund fjár. Afli -báta hér í -hausí: hefur ver-i-ð mjög lélegur, enda gæftir s-læm ar. Þegar s-látrun lýkur vjerða a± vinnuhorfur S'læma-r hér í Stykk Baufarhöfn G.Þ.Á. 9. 10. Leiðinda veður er hér á Rauf -arhöfn og nokkrir sí-ldarbátar -liggja hér • -in-ni vegna veðurs. Engin söltun toefur verið hér -undanfarn-a d-aga -ef frá er tal- in söltun á sm-áslöttum sem bát arnir komu með. Lítið er hér u-m atvinnu sem stendur. Síldarverksmiðj-ain hef ur líti-ð torætt í sumar. Fyrir nokkrum dögum var hún sett í gang ein-n dag til -að bræða úr -gang frá söltunarplönunum. Trillur hafa lít-ið getað róið héð an að undianfömu vegna veðurs, en afli þeirra -h-efur annars verið lélegur í haust. Menn hálfhræddir. Fáskrúðsfjörður S.E. 9. 10. Hér -liggja inni no-kkrir síld veiðiibátar vegna veðurs. Hér to-af.a verið saltaðar um 1000 tu-nnur af síld. Menn eru hálf toræddir hér vegna s-Idarleysis -ins og verða atvinnuhorfur hér óglæsilegar ef ekki rætist úr og síldin fer að koma. Páll ísólfsson. Afmælistónleikar Páls ísólissonar Tónlistarfélagið gengst fyr ir hátíðatónleikum á 75 ára af mæli Páls ísólfssonar n. k. laugardag 12. þ. m. kl 3 e. h. í Ausfurbæjarbíói Á undan tónleikunum flyt ur Þorkell Sjgurbjörnsson tón skáld ávarp. Efn'sskráin sem eingöngu er skipuð verkum eftir Pál, er þannig: Eyrst •syngur Þuríður Pálsdóttir með undirleik Jórunnar Viðar þessi lög: Sáuð þið hana systur mína Kossavísur, Heyr það er unn usti mjnn, Suma-r, Tve'r viki- vákar og Vögguvísa. Þar næst leikur Jórunn Viðar einleik á l * Sýnisbók um GuBmund Hagaalín í filefni sjötugsafmæH hans í tMefni sjötugsafmælis Guð- mundar G. Hagalíns gefur bókaútgáfan SKUGGSJÁ í dag út sýnisbók verk hans og nefnir hana ÍSLENDINGUR SÖGUFR.ÓÐÍ. Bókin er þann ig unnin að þrettán nafnkunn ir bókmenntamenn velja hver sþin kaflann úr verknm Ilagalínis, en fjórtándi kafl inn er valinn af höfundinum sjálfum. Þe[r -þrettán menn, sem val ið hafa verk í bókina, er.u: dr. Björn Sigfússon háskóla bókavörður, Eiríkur Hreinn Fi-mto og-as on b or garb ókavörð ur, Erlendur Jónsson r tdóm arj, Hannes Pétursson skáld, Helgi Sæmundsson ritstjóri, Indriði G. Þorsteinsson rit -höfundur, Jónas Árnason rit höfundur, Matthías Johannes sen skáld, Óla-fUr Jónsson rit dómari, Tómas Guðmundsson skáld, dr. Sigurbjörn E.nars son bjskup, dr. Sjgurður Nor dal prófessor og dr. Stein grí-mur J. Þorsteinsson prófess or. Kaflarnir, sem birtast í þessu safnriti eru samdir á ýmsum tímum á löngum rit ferli höfundar, og þar eru jöfnum höndum kaflar úr skáldverkum ha-ns, sögum og ljóðum, og æf sögum hans. Elztu verkin í bókinnj eru ljóð ort 1918, en yngsta verk ið er kafli úr skáldsögunni Márus á Valshamri og meist ari Jón, ÍSLENDINGUR SÖGU FRÖÐI er 216 bls. að stærð og bókin er pr-entuð í Alþýðu prentsmiðjunni h. f. píanó Fimm svipmyndir. Síð an syngur Kristinn Hallsson þessi lög: Fyrr þín gæð n fýsj lig, Jarpur skeiðar fljótur frár, Ég reið um háar helðar, Sökn uð.ur og Heimir. Undirleik annast Árni Kristj'ánsson og loks lejkur Rögnvaldur S'gur jónsSon einleik á þíanó: TE brigði um stef eftir" ísólf Páls son. Að tónleikunum loknum munu vinjr og aðdáendur Páls í-sólfssonar hylla hinn dáða org an]i»H(’ra-, stjórnanidaf kenn ara og tónskáld á 75 ára af mæl; hans, en Páll verður vjðstaddur tónleikana. Tónleikarnir verða endur teknir á sunnudag kl. 3. Fundur Stúd- entafélagsins er í kvöld í kvöld kl. 8,30 hefst um ræðufundur Stúdentafélags R víkur um efnið: Þjóðstjórn — og lausn efnahagsvandans, Fundurinn fer fram í Sigtúni: og frummælendur verða þeh.* Árni Grétar Fjnnsson hasta réttarlögmaður og Óiaímr Ragnar Grímsson hagfræðing ur, en að ræðum þeirra lokn um verða frjálsar umræður.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.