Alþýðublaðið - 10.10.1968, Síða 7
10. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ' f
I
SJÖTUGUR í DAG:
DMUNDUR G. HAGALIN
ÍSLENZKAR bókmenntir eru sú
grein íslenzkrar menningar,
sem risiff hefur hæst aff fornu
og nýju. Enginn þáttur ís-
lenzkra mennta liefur átt jafn
ríkan hlut aff varffveizlu ís-
lenzkrar tungu og íslenzks
þjóffernis og enginn þáttur
þeirra stuðlað jafivsterkt aff ís-
lenzku sjálfstæffj. Engin iðja
íslenzkra manna hefur boriff
hróffur íslands jafnvíffa um
veröldina og ritstörf íslenzkra
liöfunda, og á þaff jafnt viff
um blómaskeiff þjóffvehlisald-
ar, myrkustu tíma í sögu lands
ins og tækniþjófffélag tuttuff-
ustu aldar.
í dag verffur sjötugur einn
fremsti rjtliöfundur íslendinga
á þessari öld, Guðmundur G.
Hagalín. Beztu verk hans
munu lifa og verða lesin meff
an íslenzk tunga er töluff.
Hann hefur veitt okkur skiln
ing á íslenzkri alþýffu og ís
lenzkum athafnamönnum, sem
viff liefffum eltki öðlazt, nema
liann hefði haft þá hæfilejka
og þau áhugamál, sem hann
hefur haft og hefur. Hann lief
ur stufflaff aff því, aff viff skilj
um bæffi sögu okkar á örlaffa
ríkum árum og samtíff okkar
betur en ella. Og hann hefur
kynnt okkur persónum, sem
viff getum aldrei gleymt, af
því aff þær hafa orffið okkur
til hvors tveggja, góffrar
skemmtunar og aukins skiln
ings á samferffafólkjnu og
þjófffélaginu.
Þótt Guffmundur G. Hagalín
hafi á langri og litríkri ævi
sinni fyrst og fremst verið rit
liöfundur, liefur hann lagt
ffjörva hönd á fleira. Hann hef
ur verjff bókafulltrúi síðan
1955. Almenningsbókasöfnin
gegna stórmerku hlutverki í
íslenzku menningarlífi. Guff
mundur liefur starfaff á því
sviffi af lífj og sál, og mun
verka hans þar lengj minnzt.
En þrátt fyrir óvenjulega
umfangsmikjl rithöfundar
störf og opinber trúnaffarstörf,
bæffi meffan liann bjó á ísa
firffi og eftir að liann flutti
suffur, hefur hann einnjff fórn
aff miklum tíma í þágu þeirr
ar stjórnmálahugsjónar, sem
liann helgaffi sjg ungur, jafn
affarstefnunni. Guffmundur er
ekkj einn þe-rra manna, sem
hagfræffikennjngar effa sögu
skoffun gerffu aff jafnaffar
manni. Hann varff jafnaffar
maffur vegna samúffar meff
þeim, sem hann taldi bera
skarffan hlut frá borffi í bar
áttu lífsins, vegna trúar á rétt
læti, vegna ástar á frelsi. Hann
hefúr oinniff niálstaff jafnaðar
stefnunnar á íslandi og AI
þýffuflokknum mikiff gagn.
Einniff það mun ávallt halda
nafni hans á lofti.
Gylfi Þ. Gíslason.
I.
VARLA orkar tvímælis, að
Guðmundur Gíslason Hagalín sé
fjölhæfasti og afkastamesti rit-
höfundur samtíðarinnar. Sjötug-
ur hefur hann samið fjörutíu og
fjórar bækur, en greinar hans
og ritgerðir myndu ærin viðbót,
ef prentaðar væru öðru sinni.
Auk þess fékkst hann lengi við
stjórnmál, kennslu og blaða-
mennsku vestur á ísafirði, tekur
þátt í ýmiskonar félagslífi og
hefur gegnt annasömum emh-
ættum. Sætir undrum, hverju
maðurinn fær áorkað, þó að hann
sé heilsugóður og fari snemma
á fætur.
Hagalín telst í fremstu röð ís-
Ienzkra sagnaskálda fyrr og sið-
ar. Beztu smásögur hans eru af-
bragð. Skáldsögurnar reynast
misjafnari, en víst eru þær all-
ar athyglisverðar og sumar frá-
bærar. Og enn má vænta sigra
af Hagalín í þeim efnum. Það
sannar „Márus á Valshamri og
meistari Jón,” sem kom út í
fyrra. Sú saga er á borð við
snjöllustu kaflana í „Kristrúnu í
Hamravík” og „Sturlu í Vogum”,
en samfelldari að allri gerð líkt
og „Blítt lætur veröldin,” sem
mér finnst hafa skorið hvað
gleggst' úr um skáldgáfu höfund-
arins og listræna íþrótt þangað
til „Márus á Valshamri og meist-
ari Jón” kom til.
Hagalín gerðist ennfremur
frumkvöðull að nýjum íslend-
ingasögum þessarar aldar, og
endurminningar hans hafa svip-
að gildi. Þar segir frá tímabili,
sem hefur vaídið aldahvörfum í
sögu lands og þjóðar, En Haga-
lín lætur sér ekki nægja að fjalla
um heildina. Hann lýsir gjarn-
an einstaklingnum og rekur ör-
lög hans. Er vel til fundið heit-
ið á bók þcirri, sem út kemur
hjá Skuggsjá til heiðurs Haga-
lín á' sjötugsafmælinu. Hann er
sannarlega „sögufróður”. Efa ég,
að íslenzk alþýðumenning eigi
öðrum rithöfundi samtíðarinnár
meira að þakka en honum.
Sérkenni Hagalíns eru mörg,
en ég ætla, að einna mest sé
vert um kímnina í bókum hans.
Sigurður heitinn skólanfieistari
Guðmundsson uppgotvaði þennan
eiginleika í fari Hagalíns strax
á menntaskólaárunum. Það varð
kannski til þess, að Hágalín fann
sjálfan sig að þcssu léyti, ef
hægt' er að taka svo til orðá.
Heimsóknin til Slgurðár hefur
þá orðið happadbjúg íslenzkúm
bókmenntum. Kímnin er líka
manninum tól’Iá eðfiálæg, -þrátt1
fyrir ríka geðsmuni. Hagalín er
í miklum reiðihug, ef ekki er
unnt að koma honum á óvart og
gleðja hann með fyndnu tilsvari
eða glettinni athugasemd. Slíkt
er honum að skapi, enda við að
búast.
Hagalín er fátt óviðkomandi.
Hann er djarfur og frjálsiynd-
ur í skoðunum og miklu róttækari
en margir svokallaðir uppreisn-
armenn. Finnst mér löngum til
um viðhorf hans í stjórnmál-
um, þó að við séum ekki alltaf
sammála. Þó er hann auðvitað í-
haidssamur í þeim skilning; að
velja og hafna af raunsæi og
fyrirhyggju. En hann á gott með
að skipta um skoðun, ef forsend
ur breytast að áliti hans og dómi
Hahn gerist aldrei svo baráttu
glaður oð vita ekki, hvénær orr-
ustu líkur. Einu sinni greindi
okkur á um rithöfund, sem Haga-
lfn taldi á villigötum og dæmdi
bart. Þróun skálds þessa varð
eins og ég vonaði. Hagalín við-
urkenndi þegar í stað, hvað orð-
Ið var, og gladdist af fúslega.
Hitt er annað mál, að hann sætt-
ist ekkj að ástæðulaúsu við
menn eða málefni.
Þessi afstaða hygg ég að liggi
mjog íil grúndvallar mati Haga-
líng á skáldum og bókm'enníum.
Ha,nn er kröfuiharður og stund-
um óvæginn, en fundvís á sitt-
hvað, sem öðrum dylst. Þóttj
hans er mikill, en samúðin líka
næm og rík. Og aldrei myndi
Hagalín neita verðleikum á-
gætra keppinauta eða andstæð-
inga, þó að hann teljí sér skylt
að reyna sig við þá af tápi og
drenglund. Kapp hans er ekki ó-
fyrirleitið, en það munar um
hann í viðureign. Þessu til sönn-
unar eru deilur hans í blöðum
og á málþingum. Hann sér mæta
vel kost og löst — og eins þó
að honum hitni í hamsi.
Hagalín er manna árrisulast-
ur og þess vegna nokkuð kvöld-
svæfur. Einhverju sinni sátum
við á tali, en allt í einu gerðist
Hagalín syfjaður og hafði á
orði, að liann væri senn hvíldar
þurfi. Ég nennti ekki strax burt
óg brá því á það ráð að þykjast
fordæma þá staðhæfingu, að ís-
lendingar géetu stundað selveið-
ar í norðurhöfum með einhverj-
um árangri eins og frændur
þeirra. Hagalín glaðvaknaði af
brágði, spratt á fætur, gekk
um gólf og hóf snjalla ræðu til
varnar og sóknar gegn hvátvísi
minhi. Létum- við svo gamminn
geisa um alla heíma og geima
langt fram yfir lágnætli, og þeg-:
ar -ég loksins fékk að kueðja ög
fara, þakkaði Hagalín mér ihni-
-lega áð hafa þraukað - svona.
Síðan þori ég aldrei að minnast
1 á sjávarútveg við Hagalíúf ef '
mér liggur á.
Einu sinni féll mætur en dá-
lítið breyskur kunningi minn í
ónáð hjá Hagalín, og voru þeir
þó fyrrum sæmilegir vinir.
Kunni hvorugur hinn að meta
um hríð, og þótti mér illt til að
vita um góða drengi og mikil-
hæfa. Þá hittust þeir af hend-
ingu, jöfnuðu á svipstundu sak-
irnar, sem voru víst smáræði, og
sættust heilum sáttum. Var ég
kvaddur heim til Hagalíns af því
tilefni. Sátu þeir þá að veizlu-
borði, gagddu sér á súpu og nýju
kjöti og ljúfum veigum. Virtist
mér eins og aagan um glataða
soninn endurtæki sig i Bygg-
garði á Seltjarnarnesi þennan
fagra haustdag. Unnur gekk um
• beina og var bersýnilega
skemmt, glataði sonurinn át og
drakk í auðmjúkum en þöglum
fögnuði, og Hagalín lék við
h\iern sinn fingur, hermdi eftir
körlum ffg kérlingum, sagði
margar og skrýtnár sögur og dró
hvergi af. Löks fékk glataði son-
urinn málið og keppti brátt við
Hagalín í skemmtilegum ýkjum,
en ég hlustaði á lengi vcl. Þó
kom þar; áð mér þótti hæfá að
spyrja, Hvört þéli’ sæju ekki eftir
því að hafa faríð á mis við því-
i ‘líkan ’ dngathmv1* át-um s-aman.
Glataði sonurinn varð gneypur
við og horfði í gaupnir sér, en
Hagalin svaraði hvellum rómi,
sem átti skammt í hlátur:
— Jú, það er skammarlegt að
aðrir eins menn og við séum
reiðir lengur en vikuna og í
mesta lagi mánuðinn!
Þá vissi ég, að sættin var al-
ger.
Mest er þó garnan að ræða
bókmenntir við Hagalín. Á þeim
kann hann betri skil en flestir
aðrir, enda svo víðlesinn, að
hann lætur fátt fram hjá sér
fara. Og hann er forvitinn um
ungu skáldin eigi síður en jafn-
aldrana. Engum er ljósara en.
honum, að sprotinn þarf að
dafna, ef hann á að verða
þroskað tré, svo að ég noti
hér skógræktarsamlíkingu. Þess
vegna ber að kosta til nýgræð-
inganna. íslenzkar bókmenntir
geta ekki án þeirra verið.
Þessi sjónarmið Hagalíns fara
ekki milli mála. Hann er jákvæð-
ur og hyggur að framtíðinni:
Honum dettur ekki í hug, að íá-
lenzkri bókmenntasögu ljúki
með þeim, serh nú eru gamlir
meistarar. Hann trúir því, að ný'
sköpun, þótt lítil virðist á líð-
andi stund, komist til þroska.
NiV -or- Hagalín sjötugur, étt
Framhald á bls. 14,