Alþýðublaðið - 10.10.1968, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 10.10.1968, Qupperneq 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ 10. október 1968 ^VA/WWWS/WWWSA/VW\/VA/VS/»/W\/WV/\^/V»A»WVAAAA/»«NA/W^»V^V»/WW\/\A/\/W\AA<W\A/WWW\/\/\A/V^<\/V^/>/V\/V>/WW I Plðturnar 1 eru steyptar eins Rætt við Svavar Gests, sem hefur staðið fyrir útgáfu á 47 filjómplötum. Blaðamaður Opnunnar leit inn á upptöku á barnaplötu, sem á að koma út fyrir jólin. Það er Svavar Gests, sem stend ur fyrjr upptökunni og syng- ur Ómar Ragnarsson meff aff- stoff tíu stúlkna úr Álftamýr- arskóla. Undirleik annast Magnús Ingimarsson og fleiri. í upptökusal útvarpsins var mikið um að vera. Upptaka á söngnum var í fullum gangi, en Magnús og félagar liöfðu spil- að inn á daginn áður, eins og venja er til við plötuupptökur. Svavar og Magnús, ásamt magn- araverði, sátu í magnaraklefan- um og fylgdust með upptökunni. Plötuupptaka er mikið vanda- verk, ef vel á að vera, og þurfti hvað eftir annað að stöðva upp- tökuna, ef eitthvað bar út af, og byrja á iaginu á nýjan l'eik. Svavar Gests Blaðamaðurinn sneri sér að Svavari og spurði hann nokk- urra spurninga. — Hvaða plötu er verið að taka upp núna? — Þetta er jólaplata fyrir börn og textarnir eru aliir eftir Ómar Ragnarsson. Við reynum að setja þetta upp eins og jólatrésskemmt un í staðinn fyrir að hafa þetta bara tólf lög, eins og venjulega. Ómar bregður sér í gervi jóla- sveinsins Gáttaþefs og talar við börnin, en þau syngja, aftur fyr- ir hann. Hann leggur líka spurningar fyrir þau, og þau svara með söng. Það er telpna- kór úr Álftamýrarskóla, sem syngur. — Hver útsetur lögin? að fá hljómsveitarstjóra til að útsetja lögin og sjá um músikk- ina. Þá' er komið að upptök- unni. Hún fer ýmist fram í sjón- varpinu eða útvarpinu. Fyrst er spilað inn á segulband, en síð- an sungið. —• Ég tók eftir því, þegar var verið að spila, að spilararnir voru aðskildir með flekum. Til hvers er það? — Nei, það verður að senda segulbandsspólurnar út Ég sendi þær yfirleitt til Noregs, en stundum hef ég þó sent þær til Þýzkalanas og Englands. Stúlkurnar tíu úr ÁlftamjTaskóla viff upptökuna. — Hvers vegna er söngur og hljóðfæraleikur tekinn upp sitt í hvoru lagi? —Það fæst betri upptaka úr því. Það þarf að vera hægt að stjórna styrkleika hljómsveitar- innar sér til þess að hún yfir- gnæfi ekki sönginn. Svo er það tímasparnaður. Ef eitthvað mis- tekst í upptöku, annað hvort söng ur eða hljómsveit, en hitt er í lagi, þá þarf að byrja á öllu upp á nýtt. En hljómsveitin bregst aldrei, ef hún er spiluð af seg- ulbandi. Hluti hljómsveitarinnar við upptöku. A myndinni sjást flekarnir, sem talað er um í viðtalinu. — Það er til þess að það heyr- ist ekki í einu hljóðfæri yfir í hljóðnemann hjá öðru. Salurinn hér í útvarpinu er í rauninni allt of lifandi fyrir upptöku. Hann er of stór, og það er of hátt til lofts. En upptökurnar hafa batnað mikið síðan þessir flekar komu, en það er stutt síðan. — — Eru plöturnar steyptar hér á landi? — Hvað tekur langan tíma að fá plötu steypta? — Það væri í rauninni hægt að gera þetta allt á viku. En þetta gengur hægt fyrir sig hjá okkur. Miðarnir á plötunum eru settir úti, og ég verð síðan að fá próförk af þeim. Plöturnar eru steyptar alveg eins og vöfflur, massanum, sem þær eru úr, er hellt í mót, sem síðan þarf að þorna. Það er svokallaður „master,” sem er síðan sendur hingað. Þegar ég hef gengið úr skugga um, að upptakan sé nógu góð, sendi ég hana aftur út, og þá er farið að framleiða eftir „masternum ” Þetta tekur svona 4—6 vikur, frá því að spólan er til hérna. Það má líka taka það fram, að umslögin hef ég alltaf látið prenta hér heima. Það er Kassagerðin, sem prent- ar þau, og vinnan er alveg sér- staklega góð. — Hvað er upplag platanna yfirleitt stórt? Plöturnar eru gefnar út í upp- undir 3000 eintökum, en lág- markspöntun á viðbótarplötum er 100 eintök. — Hvenær byrjaðir þú á þess- ari plötuútgáfu, Svavar? Ómar Ragnarsson talar við börnin. — Það gerir Magnús Ingi- marsson. — Hvenær kemur platan út? — Hún á að koma út um miðj- an nóvember. — Fyrst þarf náttúrlega að velja lög og texta Síðan þarf ■— Ég byrjaði 1964, en hætti að spila 1965. Á meðan ég spil- aði gaf ég reyndar lítið út. Ég sá, að annað hvort yrði ég að vera alveg við þetta eða þá að hætta því. Það er svo rnikið um stang við þetta, að maður verður að vera alveg óskíptur. — Hvað hefur þú gefið út margar plötur? — Það er 31 litil plata og 16 stórar. Framhald á bls. 14.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.