Alþýðublaðið - 10.10.1968, Side 12

Alþýðublaðið - 10.10.1968, Side 12
12 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 10. október 1968 Tóvflist Framhald /' bls. G. fyrir nokkrum hlj ómleikum, og er ráðgert að næstu hljómltik- er ráðgert að næstu hljómleik- Sinfóníuhljómsveít íslands. Tónlistarfélagið rekur með miklum myndarbrag Tónlistar- skóla Garðahrepps, með 70 nemendum og 8 kennurum. Nú í haust mun ráðgert að reyna að stofna barnatónlistardeild við skólann fyrir börn 7 ána og yngri. Skólastjóri er Guðmundur Norðdahl. Haustið 1965 gekkst tónlistar- féiagið fyrir stofnun blandaðs kórs, sem. hlaut nafnið Garða- kórinn. Þessi kór hefur síðan starfað með miklum blóma og eitt af aðalverkefnum hans nú er að annast söng í kirkju 'hreppsins, Garðakirkju. Hefur kórinn lagt ríka álierzlu á fjöl- breytni og vandaðan flutning tónlistar við kirkjulegar athafn- ir. Söngstjómi kórsins er Guð- mundur Gílsson. lónþíng Framhald af bls. 3 Ennfremur hafði Ingvar Jó hannsson framsögu um jnn flutning og tollamál iðnaðar ins, Bæjarstjórn Keflavíkur bauð iðnþingsfulltrúum til hádegis verðar í dag í Aðalveri í Kefla vík. Um kvöld ð störfuðu nefnd ir og verða álit nefnda tekjn t;l afgreiðslu á morgun. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUSTERTUR Laugavegi 126. sími 24631. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ NORÐMENN STYRKJA SKREIÐARFRAMLEÐENDUR NORSKA'ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja 60 milljón- um norskra króna, sem svar ar 480 m^lljónum íslenzkra, til stuðnings skreiðarfram- leiðendum. Verður helmingi upphæðarinnar varið til að kaupa um 6.000 lestir af skreið af framle.ðendum í Norður-Noregi, en hinum helmingi fjárins verður var- ið til sérstakra lána til skreið arframleiðenda-Bú zt er við, að stjórnin reyni að gefa skreiðina til mannúðarstofn- ana. Alvarleg vandræði hafa ver ið í útgerðarbæjum Norður- Noregs vegna söluerfiðleika á f ski og verðhrunsjns. Fór Per Borten forsætisráðherra nýlega í ferðalag til nyrztu héraða landsins til að kynna sér ástandjð, en víða er brost inn á fólksflótti. Eru áður- nefndar ráðstafanir fyrst. ár- angurinn af ferð hans. 2S0 svín Framhald af bls. 1 slökkviliðið lítið gert, þar sem húsin voru komin að falli, þeg ar það bar að. Ekki var hægt að moka neinu af heyinu út úr hlöðunni, en vatni var dælt í hlöðuna í allan gærdag og bjóst yfirlögregluþjónninn við, að haldið yrði áfram að dæla vatni í hlöðuna fram eftir nóttu. Eru því litlar líkur til að unnt verði að bjarga nokkru af hey inu. Bóndi á Þórustöðum í Ölfusi er Ingólfur Guðmundsson og hef ur hann búið !þ,ar síðastliðin fjögur ár. Hefur hann orðið fyrir óhemjumiklu tjóni, sem að líkindum nemur milljónum króna. Ekki var í gærkvöldi ljóst, hver upptök eldsins voru, en sennilegast var talið, að kvikn að hafi í út frá rafmagni eða sjálfsíkveikju hafi verið um að ræða. BRAUÐHUSIP __SNACK BAR

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.