Alþýðublaðið - 12.10.1968, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 12.10.1968, Qupperneq 9
12. október 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 9 ^BÐSSON lÞR#TTIR Jón Þ. Ólafsson símar trá Mexíkó: Allur aðbúnaður til fyrirmyndar Íþróttasíðan náði í gær sam bandi við Jón Ólafsson í- þróttamann í Olympíuþorpinu í Mexíkó og fer það helzta, sem Jón hafði að segja, hér á eftir: Af okkur er allt gott að frétta. Allur aðbúnaður hér er til fyrirmyndar, fjölbreytt- ur og góður matur og gott hús næði. Vjð búum hér í 9. hæða blokk í olympíuþorp nu og höf um þar sérstaka íbúð fyrir okkur. Ég tók þátt í æfingamóti um --------------------------< Æfingar Sund deildar ÍR Æfingar Sunddeildar ÍR eru hafnar í Sundhöllinni. Æft er á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 8. Á mánudögum eru sameiginlegar æfingar allra félaganna frá kl. 8 til 9, en hina dagana er æft frá kl. 8 til 10. Mætið vel og takið með ykkur nýja félaga. Þjálfari Sunddeildar ÍR -er Ólafur Guðmundsson. daginn og stökk þá 2,03 og varð í 9. sæti af 17 keppend- um. Rússi vann hástökks- keppnina á 2,12. Meðan mótið fór fram var steikjandi hjti, eða ujn 30 st.g. Síðar stökk ég 2,04 og átti góða tilraun við 2,08. GuðlmundUr Hermanns son hefur kastað 18,20 m. á æfingum og virðist nokkurn veginn öruggur með 18 metr ana. Óskar Sigurpálsson virðjst vera í góðu formi og má bú ast við góðum árangri hjá hon um. Sundfólkið hefur náð góð um árangri á styttri vega lengdum, 100 metrum og þar fyrir neðan, en slakari árangri< í lengri sundum og vþ-ðist súr efnisskorturinn segja Þar tll sín. Valbjörn hefur ekkert keppt en æft sig vel og náð meðal góðum árangri. Við höfum ekki orðið varir við neinar óejrðir hér, höfum 'bara lesið um það í blöðum að heiman. Mexíkó er stór borg með um 7 milljónir íbúa og aðalgatan í borginni er um 50 kílómetra löng, svo að ým islegt getur gengið á, án þess að við vitum nokkuð um það. Veður hefur verjð mjög gott hér, yfirleitt 25 st.ga hiti. Undanfarna 3 til 4 daga hefur verið rigning af og til og fylgja þrumur og eldingar. Veðrabrigðjn eru eldsnögg en nú er r.gningatímabilinu rétt að ljúka eftir því sem okkur er sagt. Af stórþjóðunum hef ég litl ar fréttir nema hvað Rússinn Gustsjin setti hér Evrópumet í kúluvarpi — kastaði 20,28 tþróttasvæðin hér eru mjög til fyrirmyndar. Við komum t.l með að keppa á einskonar gúmmí — eða flosbrautum sem eru úr efni sem nefnt er TILBOÐ 'óskast í nokkrar fólksbifreiðar og Dodge-bifreiðar með framdrifi er verða sýndar iað Grensásvegi 9, miðvikudag- inn 16. október kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. Brauðborg auglýsir Þér 'getið val.lð um 30 tegundir af smurðu brauði daglega. Einnig ný sivið, heitar súpur og síldarréttir. Athugið næg bílastæði. BrauSborg, Njáisgötu 112 — Símar 18680 og 16513. Gnðmundur Hermannsson: 18. 28 metra í Mexíkó. TARTAN og er mér sagt að fermetrinn af því hafi kostað um 900 krónur danskar, en það mun hafa verið gefið for stöðumönnum leikjanna. íþróttamönnunum hér finnst þetta gott undirlag. Þrátt fyrir að Tokyo leikarn ir hafi verlð mjög glæsilegir búast flestir við því að leik arnjr hér í Mexíkó verði enn glæsilegri hvað snertir að. búnað, iþróttamannvirki og keppnisaðstöðu. HG kemur hingað á mánudaginn Handknattleiksdeild KR hef ur boðið hjnu snjalla danska handknattleiksliði HG í heim sókn hingað tll lands, og mun liðið leika hér fjóra leiki. Dönsku handknattlejksmenn- irnir munu koma hingað í dag, og nota helgina til að skoða s g um í Reykjavík og nágrenni hennar, en á þriðjudag kl. 20,30 taka þeir þátt í einskon ar hraðkeppnismóti, en auk HG og KR, taka þátt í mótjnu úrvalslið frá Reykjavík og Hafnarfirði. F.mmtudaginn 17. okt., kl. 20,30 munu þeir leika við F.H., og á laugardag við Íslands- meistarana Fram, og hefst sá leikur kl. 16.00. Fjórða og síð- asta leik sjnn að þessu sinni mun H. G. leika gegn úrvals- lið. HSÍ, sunnudaginn 20. okt., og hefst sá leikur einnig kl. 16,00, en allir leikirnir fara fram í Laugardalshölljnni. Handknattleikslið.ð H G er eitt af frægustu handknattleiks liðum Norðurlanda, og hefur vakið sérstaka athygli fyrir taktiskan leik sinn. Frá árjnu 1939 hefur mejstaraflokkur fé lagsins 11 sinnum orðið Dna- merkurmeistari, þar af eru þrjú síðustu Danmerkumeist- aramót, þar sem Hðið hefur yf þTeitt haft höfuð og herðar yf ir önnur dönsk lið. Egon Gun- dal, fyrrverandi leikmaður Aj ax, er þjálfari liðsins, en hann er talinn einn takt- iskasti þjálfari í öllum heimin um. Sá, sem stjórnar liðinu ut an vallar er líka gamall hand- knattleiksmaður, Henry Christ ensen, varaformaður H.G. Markvörður HG er hjnn margreyndi og þekkti leik- maður danska landsliðsins og Efterslaagten, Bent Mortens- sen, sem var valinn bezti mark vörður heims eftir heimsmeist arakeppnina 1958, en hann lék einmitt með danska landslið- inu, þegar það lék hér síðast. Hann hefur samtals 71 lands- leik að baki. Gert Andersen er fyrirHði liðsins, en hann er jafnframt fyrirliði danska landsliðsjns. Hann hefur að baki 57. lands- leiki, og vakti á sér mikla at- hygli í Danmörku 9g víðar, þeg ar hann neitaði að leika með danska landsliðinu í síðustu Heimsmeistarakeppn', vegna á ' greinings við þjálfara Tðsins og danska handknattlejkssam- bandið. Carsten Lund hefur leikið 33 landsleik j, og er einn af silfur mönnum Dana frá síðustu Heimsmeistarakeppni. Hann var eini leikmaður Norður- landa í Heimslið nu, sem lék gegn Heimsmeistaraliði Tékka í ágúst s. 1., en hann þykir frá bær leikmaður og mikil vinst- ri handar skytta. Forsala aðgöngum'ða er hjá Bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vestur- veri, og hefst hún í dag. Verð aðgöngumiða er 100 krónur, og 50 krónur fyrir barnamiða. Bandaríkjömenn sigruðu í gærkvöldi lék úrvals- lið bandarískra körfuknattleiks- manna við úrval íslenzkra í Laugardalshöllinni. íslendingar skoruðu 8 fyrstu stig leiksins og léku vel í fyrri hálfleik, en að honum loknum var staðan 43:37. í síðari hálfleik hallaði á ógæfuhlið og Bandaríkjamenn réðu lögum og lofum á' vellin- um, en leiknum lauk með sigri þeirra 100 stigum gegn 74.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.