Alþýðublaðið - 12.10.1968, Page 10

Alþýðublaðið - 12.10.1968, Page 10
10 ALÞYÐUBLAÐIÐ 12. október 1968 Fréttir í stuttu máli MOSKVA: 11. 10.: Þrír karl ar og ein kona voru dæmd í Moskvu í dag fyrjr mót- mælaaðgerðir gegn innrás Sövétríkjanna í Tékkó slóvakíu. Aðalsakborning- urinn, dr. Pavel Litvinov, sonarsonur Maxims Litvi- nov, fyrrum utanríkisráð herra, var dæmdur til fimm ára útlegðar; frú Larjssa Daniel, eiginkona hins fangt'lsaða rithöfund- ar Julij Daniel, var dæmd til fjögurra ára útlegðar; 23 ára gamall stúdent, Vad im Delone var dæmdur til tveggja ára og átta mánaða vistar í vinnubúð um, og 28 ára gamall at- vinnulaus verkamaður, Vladjmir Dremljuga til þriggja ára þrælkunar- vinnu. Smáfí nffh/MÍitfgíir Ódýrt Seljum á mjög hagstæðu verði borðdúka, handklæði o. fl. gluggatjaldaefni, borðdúkaefni, Lokað milli kl. 12.30 — 2. HRINGVER, lagerinn, Hjarðarhaga 24. Ökukennsla Lærið að aka bíl þar sem bílaúrvalið er mest. Volkswagen eða Taunus, 12 in. Þér getið valið hvort þér viljið karl eða kven.ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. GEIR P. ÞORMAR, ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes, radíó. Sími 22384. Ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox. GUÐJÓN JÓNSSON. Sími 3 68 59. Ökukennsla æfingatímar Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomulagi. JÓN SÆVALDSSON. Síml 37896. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ny kennslubifreið, Taunus M. Upplýsingar i síma 32954. Ökukennsla HÖRÐUR RAGNARSSON. Sími 35481 og 17601. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B. London Battery fyrirliggjandi. Gott verð. LÁRUS INGIMARSSON, heildverzlun Vitastíg 8A. Sími 16205. Loftpressur til leigu i öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Simi 17604. Innrömmun HJALLAVEGI 1. Opið frá kl. 1—6 nema Iaúgar. daga. — Fljót afgreiðsla. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavík við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufás. vegi 19 og Guðrúnargötu 4). Ný trésmíðaþjónusta Trésmíðaþjónusta til reiðu^fyr ir vcrzlanir, fyrirtæki og ein. •staklinga. — Veitir fullkomna viðgerðar. og viðhaldsþjónustu ásamt brcytingum og nýsmíði. — Sími 41055, cftir kl. 7 s.d. Húsbyggjendur Við gerum tilboð í cldhús. innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smiðum í ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Valviður — Sólbekkir Afgreðislutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. VALVIÐUR, smíðastofa Dugguvogi 5, sími 30260. — VERZLUN Suðurlandsbraut 12, sími 82218. H N O T A N SELUR: i- SVEFNBEKKl VANDAÐA — ÓDÝRA. H N O T A N Þórsgötu 1. — Simi 20 8 20. INNANHUSSMIÐI Gerum til í eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, úti- hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmiði. Stuttur afgreiðslu frestur. Góðir greiðsluskil málar. TIMBURIÐJAN. Sími 36710. Húsviðgerðir s.f. Húsráðendur — Byggingamenn. Við önnumst alls konar viðgerð. ir húsa, járnklæðningar, gler. ísetningu, sprunguviðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmáln ingu o.m.fl. Símar: 11896, 81271 og 21753. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bíl krana og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — JARÐVINNSLAN s.f. Síðumúla 15. — Símar: 32480 og 31080. Píanókennsla EMILÍA BORG. Laufásvegi 5. Sími 13017. Er bíllinn bilaður? Þá önnumst við allar almcnnar bílaviðgerðir, rétting^r og ryð. bætingar. Sótt og sent ef óskað er. BÍLAVERKSTÆÐIÐ Fossagötu 4, Skerjafirði. Sími 22118. V élhreingerning Glófteppa. og húsgagnahreins. un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, sími 34052 og 42181. Pípulagnir Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns. jleiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041. HILMAR J. II. LÚTIIERSSON pípulagningameistari. Skólphreinsun Viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrör. um og vöskum, með lofti og vatnsskotum úrskolun á klóak- rörum. Niðursetning á brunnum o.fl. Sótthreinsum að verki loknu með lyktarlausu efni. Vanir menn. — Sími 83946. WESTIN GHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE------------- WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði AXELS SÖLVASONAR, Ármúla 4. Sími 83865. Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum, scndum. Rafvélaverkstæði II. B. ÓLASON, Ilringbraut 99. Sími 30470. Heimilistækjaþjórr- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar hcimilistækjum. — Sími 30593. Keflavík! Suðurnes! Ný sending terylene-efna í buxur og pils, meðal annars dökk.blátt og svart. KLÆÐAVERZLUN B. J. Sími 2242. Smáauglýsing ? sím- inn er 14906. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit: Jóhannesar Eggertssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL — GOS Opjð frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Símj 1-60.12. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIP SNACK BAR TR0LOFUNARHRINGAR Fljót afgréiðsla Sendum .gegn póstkr'.ötíi. 0UDM: ÞORSTEINSSON; gullsmiöur Bankastrætf 12., I Laugavegi 126. sími 24631. SVEINN H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaður. Sölvhólsgata 4 (Samhandshús, 3. hæð). Símar: 23338 — 12343. HARÐVIÐAR UTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi % sími 4 01 75 bllflseila <S LJ-O N/l U (N.J O ^ Bergþérugöta 8. # Simar 19032 og 2007& Faðir okkar; GUÐMUNDUR JÓNSSON skósmiður, Skipasundi 33 lézt að Hrafnistu 11. október. Börnin. 'rfV^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.