Alþýðublaðið - 18.10.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 18.10.1968, Blaðsíða 11
18. október 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 11 - l * Leíkhús WÓÐLEIKHÚSIÐ íslandsklukkan Sýning í kvöld kl. 20. PUNTILA OG MATTI Sýning Iaugardag kl. 20. Vér morðingjar Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. KFÉ1A6 retkjayíkur" LEYNIMELUII 13 í ltvöld. MAÐUR OG iíONA laugardag. UPPSELT. HEDUA GACLER sunnudag. Fáar sýningar eftir. MAÐUR OG KONA miðvikudag. Aðgöngumiðrasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Föstudagur 18. október 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Geislun pessi mynd fjallar um geislun f ýmsum myndum og áhrif hennar á allt líf á jörðinni. Þýðandi og þuiur: Örn Helgason. 21.00 Velkominn, herra forseti Skemmtipáttur um forseta. heimsókn í ónafngreint land. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21.25 Á flótta (Runaway Bay) Bandarísk kvikmynd gcrð fyrir sjónvarp: Aðalhlutverk: Carol Lynley, Robert Wagner, Lola Albright og Sean Garrison. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.10 Erlend málefni 22.30 Dagskrárlok. wa? Föstudagur 18. október 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunieikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir nefnir þáttinn: Sumri hallar. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (cndurt. þáttur/H.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónieikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson lcs sögu sína „Ströndina bláa“ (24). Ofnkranar, Slöngukranar, Tengikranar, Blöndunartæki. BURSTAFELL byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3- Sími 38840- *, Kvikmyndahús GAMLA BIO sími 11475 ÍWINNER OF 6 ACADEMY AWARDSI MEIRO-KXDWYN-MAYffi mmw. ACARD PONH fROOUCnON DAVID LEAN'S FILM OF BORIS PASÍERNAKS DOCTOR ZHiVAOO Sýnd kl. 5 og 8,30. IN PANAVISION’ AND METROCölOfl STJORNUBIO smi 18S36 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Troll Keys, Vasco Cordini, Will Glahé, Beverley systur, Edmundo Ros o.fl. skemmta hlustendum. 16.15 Vcðurfrcgnir. Tónlist eftir Jón Leifs a. íslenzkir rímnadansar nr. 1—4. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll'P. Pálsson stj. b. „Þjóðhvöt", íslandskantata. Söngfélag verkaiýðssamtak. anna í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Igor Buketoff stj. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist Peter Katin og Sinfóníuhljóm. sveit Lundúna leika Píanókon- sert nr. 2 í d.moll eftir Mendelssohn; Anthony Collins stj. Ginette Neveu og hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leika „Ljóð“ op. 25 eftir Chausson; Issay Dobrowen stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jóhannsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Pianóinúsik eftir Schumann cg Nielsen a. Arthur Rubinstein leikur Novcletter op. 21 nr. 1 og 2 eftir Robert Schumann. b. John Ogdon leikur Sinfóníska svítu op. 8 eftir Carl Nielsen. 20.30 Sumarvaka a. Góður glimumaður Lárus Salómonsson yfirlögreglu þjónn scgir frá Guðmundi Hafliðasyni í Bakkaseli. b. Lög eftir Sigfús Halldórsson Ilöfundurinn og flciri flytja. c. Söguljóð Ævar R. Kvaran les kvæði cftir Hannes Hafstein, Jakob Jóh. Smára, Gest og Einar H. Kvaran. 21.35 Klarínettukvintett í B.dúr op. 34 eftir Weber Leopold Wlach og Stross. kvartcttinn leika. 22.00 Frcttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svona var ída“ efir Svein Bergsveinsson Höfundur les sögulok (3). 22.40 Kvöldhljómleikar konscrt í e-moll fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Alfred Schnitke. Mark Lubotsky og Sinfóníu. hljómsveit rússneska útvarps- in flytja; Gcnnadí Rosdesdvenski stj. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÓTTARYNGVASON héraSsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLfÐ 1 • SÍMI 21296 Ég er forvitin blá (Jag er nyfiken blá). — ÍSLENZKUR TEXTI — Sérstæð og vel leikin ný næsk stórmynd eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlutverk: LENA NYMAN. BJÖRJE AHLSTEDT. Þeir sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir er ekki ráðlag^ að sjá myndina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ sími 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI — Goldfinger Heimsfræg ensk sakamálamynd í sérfiokki. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð lnnan 14 ára. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985_______ Teflt á tvísýnu Ákaflega spennandi og viðburða. rfk, ný frönsk sakamálamynd. Sýnd kl. 5,15 og 9. DOnnuS börnum. LAUGARÁSBÍÓ sími38150 Dulmálið SOPHIE LOREN GREGORY PECK. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ sími 11544 HER NAMS! ILRIN SEIMI HLIITI rw -K HAFNARBÍÓ simi 16444 Fjársjóðsleitin Afar fjörug og skemmtileg ame. rísk gamanmynd í litum, með HAYLEY MILLS. íslcnzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 Fram til orustu. (Lost army). l'í Stórfengieg kvikmynd gerð af Film Polski eftir kvikmyndahand. riti Aleksanders Scibor.Rilskys, samkvæmt skáldsögu eftir Stefan Zcromski. Leikstjóri: Andzej Wajda. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutvhrk: DANIEL OLBRY. BEATA TYSZKIEWICZ. POLA RAKSA. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Siml 1.1200. Sýnd kl. 5, 7 og 0. Bönnuð yngri en 16 ára. (Hækkað verð). VERÐLAUNAGETRAUN. Hver er maðurinn? Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. AUSTURBÆJ ARBIÓ sími 11384 Austan Edens Hin heimsfræga ameríska verðlaunamynd f litum. — ÍSLENZKUR TEXTl — JAMES DEAN. JULIE IIARRIS. Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARFJARÐARBIO sími 50249 Tónaflóð (The Sound of music). Sýnd kl. 9. BÆJARBÍÓ ________sími 50184______ í syndafjötrum (Verdanimt zur Stinde). Ný, þýzk úrvals stórmynd með ensku tali, eftir metsölubók Henty Jaegers, Die Fcstung. Aðnlhlutverk: MARTIN HELD. HILDEGARD KNEF. ELSE KNOTT. CHRISTA LINDEB. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. * OFURLÍTIÐ M IN N iSBLAÐ ★ Ferming. Haustfermingarhörn séra Emils Björnssonar eru beðin að koma til viðtals í kirkju Óháða safnaðarins kl. 6 e. h. x dag 17. okt. ★ Skemmtikvöld Sjálfsbjargar. Skemmtikvöld Sjálfsbjargar verð. ur í Tjarnarbúð Iaugardaginn 19. okt. kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. ýir Óháði söfnuðurinn Aðalfundur safnaðarins verður Iialdinn n k. sunnudag 20. október í félagsheimilinu Kirkjubæ að lokinni mcssu.\ Safnaðarfólk fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirltjusafnaðarins í Reykjavík heldur bazar mánudag. inn 4. nóvcmhcr í Iðnó uppi. Félags. konur og aörir velunnarar Fríkirkj- unnar gjöri svo vel og komi munum til frú Bryndísar Þórarinsdóttur Mel. haga 3, frú Kristjönu . Árnadóttur Laugaveg 39, fr. Margrétar Þorstcins dóttur Laugaveg 50 frú Elisabetar Helgadóttur Efstasundi 68 og frú Elín ar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46. ■ýr Borgarbókasafn Reykjavíkur. Frá 1. október er Borgarbókasafnið og útihú þess opið cins og hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Sími 12308. Útlánsdeild og lestrarsalur: Opið 9—12 og 13—22. Á laugardögum kl. 9—12 og 13—19. Á' sunnudögum kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánsdcild fyrir fuilorðna: Opið mánudaga kl. 16—21, aðra virka daga, nema laugardaga, ki. 16—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar. daga, kl. 16—19. ÚtiDúið Hofsvallagötu 16. Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Opið alla vlrka daga, nema laugar. daga, kl. 16—19. Útibúið við Sólheima 27. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 14—21. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn- Opið alla virka daga, ncma laugar. daga, kl. 14—19. SMURTBRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgrötu 25. Sími 1-60-12. HARÐVIÐAB OTIHURÐIB TRÉSMIÐJA i Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 * Kópavogi 1 sími 4 01 75

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.