Alþýðublaðið - 24.10.1968, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 24.10.1968, Qupperneq 5
24. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Breiðholtshúsin mræðu á þingi í fyrirspurnartíma í sameinuðu þingi í gær svaraSi félagsmálaráð herra fyrirspurn frá Skúla Guðmundssyni (F) mn íbúðarbyggingar ríkisins og Reykjavíkurborgar í Breiðholti. í svörum ráðherra kom fram, að nú eru 4 fjölbýlishúsannja' a<í heita má fullgerð, en þau eru í fyrsta áfanga 6. Hin 2 húsin yrðu: fullgerð í desember og janúar n.k. Um kosnaðarverð íbúðanna kom eftirfarandi fram: Tveggja herbergja íbúðir 3 íbúðir 68 ferm. 274 rúmm. verð kr. 767.000,00 4 íbúðir 70 ferm. 290 rúm. Verð kr. 812.000,00 4 íbúðir 71 ferm. 294 rúmm. verð ikr. 823.000,00 3 íbúðir 78 ferm. 315 rúmm. verð kr. 883.000,00 ’ Þrjggja herbergja íbúðir. 12 íbúðir 83 ferm. 334 rúmm. verð kr. 934.000,00 4 íbúðir 86 ferm. 352 rúmm. verð kr. 985.000.00 Fræðirit um víkinga A History of the Vikings — Saga víkjnganna — nefnist rit eftir prófessor Gwyn Jones, sem Oxford University Press gefur út í dag, 24. október. Höfundur inn er löngu kunnur fræðimað ur á sviði norrænna fræða, en hann er nú prófessor við há- skólann í Cardiff á Bretlandi. Gwyn Jones hefur m.a. verið sæmdur riddarakrossi íslenzku Fálkaorðunnar fyrir rannsókn arstörf sín á þessu sviði. Bókin er 504 bls. að stærð og prýdd fjölda mynda og upp- drátta. Á kápu hennar segir að ritið sé fyrsta almenn siag-n- fræðiritið um víkjngana sem út komi d 40 ár. Bókin reki þróun norrænna manna og ríkja allt frá grárri forneskju til sigra Knúts konungs ríka og fal-ls Haralds harðráða Noregskon- ungs 'áriið 1066. Þá sé þar eijnnig fjiallað ítiarlega um hernað vík inganna, verzlunarviðskipti (þeirra og iandnám. árásir þeirra á Bretlandseyjar og önnur Vest ur-Evrópuríki; verzlunar- og her ferðir Svía austur um Eystra- salt og eftir fljótunum inn í bjiarta Rússlands og tiil ríkjanna við Miðjarðiarbaf innanvert; fund íslands, Grænlamds og Norður-Amieríku. í þriðja lági sé þar fjallað um eðli og ein kenni víkingamenningarinnar, . umhverfi hennar og ytni aðstæð ur, saimfélagsíhæUi víikingiamna og latv.imcuvegi, lög þeirra, list og trú, og áherzla lögð 'á sífellt hungur iþeírra eftir liamdrými og auðlegð, og á þýðimgu sigl- imga Iþeirra og sjóveldis. Verð bókarinnar eru 60 shill- ingar í Bretlandi. 3 í'búðir 92 ferm. 363 rúmm. verð kr. 1.016.000,00 Fjögurra herbergja .búðir 12 .búðir 97 ferm. 392 rúmm. verð kr. 1.097.000,00 7. íbúðir 104 ferm. 405 rúmma. verð kr. 1.132.000,00 Ráð'herrann sagði, að hviað við kæmi byggimigu einbýlishúsanna hefðu verið flutt inn frá Dan- mörku 23 eimbýlishús úr timbri. Hefðu 17 húsanna verið iaf stærð inni 104,3 ferm. en 6 iaf stærð inni 112,2 ferm. Kostniaðarverð Ihúsanna fullfrágengánna hefði orðið; af miinni gerðinni kr. 1.370.000.00 en hinna stærri kr. 1.490.000.00. — Smdði iallra> hús anna lauk að fullu í júní 1968. Varðandi heildarköstniað við framkvæmdimar upplýsti ráð- herrann, að hann hefðii numið 23. okt. s.l. kr. 331,004,864,23. Fjármagnið væri fengið þann ig: ♦ 1. Frá Bygginga'sjóði ríkisins: a. Keypt b amfcava x ía rb r éf vegna 'lántöku íbúða toaup- endia (33 ára lán húsnæðis- málasitjórnar). kr. 94.503.000,— Ný vatnsveita á Patreksfirði Sl. laugardag var tekjn í notk un ný vatnsveita fyrir Patreks- fjarðarkauptún. Vatnjð er tek- ið úr uppsprettum í svoköll- uðum Neðr;-Bælum í Mikladal í um 2000 me'tra fjarlægð frá kauptúninu, en talið er að þar muni fást nægilegt vatn. Fyrst um sinn verður hins vegar tek ið vatn jafnframt úr eldra vatnsbóli. Verkfræðiskrifstofa Sjgurð ar Thoroddsen í Reykjavík ann aðjst verkfræðilegan undir- bún ng verksins og hafði um- isjón með framkvæmdum, sem hófust um mánaðamótin júní- júlí sl. Verkstjórn hefur Frið- geir 'Giuðmundsson, verkstjóri hreppsins, haft með höndum. Skurðgröft allan tók Ólafur Bæringsson, gröfustjóri að sér> og var á tímabili grafið með tveimur gröfum. Aðalaðfærsluæðin er 8” víð plastleiðsla frá V nnuhejmilinu að Reykjalundi, en einn'g voru lagðar nýjar leiðslur, 6” víð- ar, í 'götúr í innsta hluta kaup túnsins, þar sem ófullriægjandi leiðslur voru fyrir. Starfsmað Framlhald á 14. síðu. b. Keypt skuldabréf t.il tveggja ára. kæ. 19.347.348,— c. Skuld við Byggingasjóð. ■kr. 129.632.052,— Samtals kr. 243.482.400,— 2. Frá atviimufeysisírygginga- sjóði: Keypt banteavaxtabréf vegna lánitöku íbúðakaupenda (33 ára lán húsnæðismálastjórn- ar). ikr. 52.500.000 — 3. Frá borgarsjóði Reytejavíkur. kr. 13.302.058.23 — 4. Frá íbúðakaupemdum. kr. 21.720.406 — 'Siamtials kr. 331.004.864.23, Jón Árnason (AB) kvaðst hafa reist i,nnlent timburhús á s.l. sumri upp í Reyfcholtsdal í Borg arfirði, sem var 80 ferm. að sitærð og við samanburð. á s-miði íþess og 'húsanna í Breiðholti femgi hanu tekki séð, að þar mundi gæðamunur á. Kvaðst hann álíta, að skv. þeim kostnaði hefði bygging hús ianna í Breið-holti ekki átt að íara fram úr ca, 1 miillj. kr., og vaeri |þ.á tekið itállit til þess, að ýmis kostnaðu'r væri hærri í Framlhald á ,4. síðu.^ Hjólbarði sem Einar Einarsson hefur búið uppfinningu sína. Tveir hiólbarðar í einum Einar Eirarsson, vélstjóri, sýndi blaðamönniim í gær nýja tegumd niaglahjólbarða, en Ein iar hefur uinnið að gerð ihjólharð anna frá því í september 1967. 'Hjólbarðamir eru í senn venju legir hjólbarðar og snjóhjólbarð ar og með því að 'hleypa lofíi úr hjólbörðunum gangia nið ur úr jþéim en sé dæli loíti í hjól barðara á ný ganga naglarnir inn aftur. Er því. hand'hægt að „stoipta um hjólbarða" ef veður breytast. Einar hefur sífellt verið að -endurbæíé uppfinniingu sína og nær eingöngu unnið að verkinu í tómstumdum og þá einn. Hef --------------------------4 Nýr umferðar■ kJúbbur Síffastliðið föstudagskvöld - 18. okt. — var aff tilhlutan SAMVINNUTRYGGINGA stofn- affur á Vopnafjrffi Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR. Er hann sá 32. í röffinni sams konar klúbba, sem fyrirtækiff hefur beitt sér fyrir aff stofnaðir yrðu. Stofnfundurinn var hald nn í húsnæði Mötuneytis Síldar- verksmiðja ríkisins á Vopna- Framhald á 4. síðu. ur hann lítinn fjárstuðning feng ið; 50 þúsund króna lán frá Rey'kjavíkurborg, 50 þúsund króna styrk frá samgöngumála-* ráðu.r ^yíinu. ásiamt 35 þúsund um k”óna frá ýmsum fyrirtækj um. Ti'lraunir Ejnars hafa liins vegar kosíað 'á milli 250 — 300 'þ.ús. krónur. Fjöldi ejnstaklimga og stofn- ana 'hefur lýat áhug.a sínum á uppfinningu Eimara og meðal þess eru: Landsamband vöru bifreiðastj óra, Bifreiðaeftirlitið, FÍB, R an ns ó k n a r s t ofn un iðnað arinis, Stræíisvaginiar Reykjavík ur og Samband íslenzki-a trygg ingafélaga. Yfirvöld 'hafa 'lítt sinnt upp finningu Einaris og að'stoð þeirra ihefur verið hverfandi, em hins vegar ihafa 'á'hugamenn í Banda ríkjun.um boðið honum að láta gera kostniaðnráæilun um fram leiðslu 'hjólbarðannia. Mun þá frekari aðstoð vænt-anHegia fylgja í kjölf-arið. Aðalkostnaðurinn við að 'kom.a uppfinni.ngunni á fram ■færi ler einíkajieyfiisgjp'ld. Ein-ar -tjáði okk-ur í gær að stun-gið hefði verið upp á -því iað hér á landi verði -komið á fót miðstöð fyr-ir tækninýjungiar, sem gæti styrkt uppfiinningamenn í því að fullgera 'hugmyndir sínar og yrði iþar veitt verkfræðileg og lögfræði-leg aðstoð, og h-luti af hagnaði, sem fengist fyrir 'þess 'ar nýjun-gar rynni ti-1 stofnunar innar. Peter Serkin leikur á tón- leikum i kvöld Næs-tu tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands verða fimmtudaginn 24. október I Háskólabíói. Stjórnandi er Sverre Bruland, aðalstjórnandi fyrra misserisins. Á efnisskrá er fyrst’ hið skemmtilega „Divert- imento fyrir strengjasveit” eftir Béla Bartók, en það verk heíur ekki veriff flutt áður hérlendis. Verkið samdi Bartók að tilstuðl- an Pauls Sachers og hinnar - ágætu kemmerhljómsveitar hans í Basel sumarið 1939. Þarna gefst strengj asveit Sinfóníuhlj ómsveit- arinnar gott tækifæri til aff „taka á hinum stóra sínum”, Því næst verður fluttur annar píanókonsert Beethovens, en meffi því verki kom hann fyrst fram. opinberlega sem tónskáld oy . píanósnillingur í Vínarburg a sínum tíma, og þar meö íiófst frægðarferill, sem einstakur er í sögunni. Einleikari er ungi, Framhald á 14. síffix.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.