Alþýðublaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 14
14 ALÞYÐUBLAÐIÐ 24. október 1968 Ný vatnsveita Framhald af 5. síðu. ur Reykjalunds, Sigurður Jó- hannesson, annaðist tengingu á öllum lelðslum. Síðar er ætl unin að byggja vatnsgeymi í hlíðinni upp af kauptúninu. Kostnaður við aðalverkið var áætlað 3,7 millj. króna, en talið er, að vegna frekari end urnýjunar á bæjarkerfinu, þurfti að vinna fyrir um 5 m'.llj. kr. við vatnsveitu hrepps ins. Undanfarin ár hefur mikið skort á að nægilegt vatn væri fyrir kauptúnið. Hefur þetta einkum komið fyrir að vetrjn um, þegar vertíð stendur yfir og allar fiskvlnnslustöðvar eru í fullum gangi. í ræðu, sem Jóhannes Árnason, sveitar stjóri, hélt, 'þegar vatninu var hleypt á bæjarkerfið tók hann fram að möguleikar væru á að ná meira neyzluvatni úr hjnu nýja vatnsbóli, enda þótt ekki hefði reynzt unnt að koma því í framkvæmd nú, þar sem megin áherzla var lögð á að koma aðalleiðslunni niður og tengja hana við bæj arkerfið til að fá það vibót arvatn fyrir veturinn, sem virkjað var í fyrstu uppsprett unni. Kvað hann ástæðu fyr- ir Patreksfirðinga til að fagna þessum nýja áfanga í vatns veitumálum staðar ns, og bar fram þá ósk, að þessi fram kvæmd mætti verða byggðar laginu til gagns um langa framtíð. Ág. H. Pétursson. Kópavogur Blaðburðarbörn óskast í Austurbæ. A/jbýðub/oð/ð /iTu-'.*~ibiaðið — Sími 40753. Bifreiðastjórar Gerum við allar tcgundir bif. reiða. — Sérgrein hemlavið- gerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H. F. Súðavogi 14 — Sími 30135. Ný trésmíðaþjónusta Trésmíðaþjónusta til reiðu9 fyi ir verzlanir, fyrirtæki og ein. staklinga. — Veitir fullkomna viðgerðar. og viðhaldsþjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. — Sími 41055, eftir kl. 7 s.d. Húseigendur Olíukyndingaviðgerðir og hreinsun á miðstöðvarkötlum. Upplýsingar í síma 82981. Ökukennsla Lœrið að aka bíl þar sem bQaúrvalið er mest. • Volkswagen eða Taunus, 12 m. Þér getið valið hvort þér viljíð karl eða kven.ökukcnnara. Útvega öll gögn varöandi bílpróf. GEIR P. ÞORMAR, ökukennari. Símar 19896, 21772, 84183 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radíó. Simi 22384. Ökukénnsla Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox. GUÐJÓN JÓNSSON. Sími 3 66 59. Ökukennsla HÖRÐUR RAGNARSSON. Simi 35481 og 17601. Loftpressur til Ieigu í öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Simi 17604. Kaupum allskonar hreinar tuskur. BÓLSTURIÐJAN Freyjugötu 14. Áhaldaleigan, sími 13728 leigir yður múrhamra mcð borum og fleyg um múrhamra með múrfest. ingu, til sölu múrfestingar (% V* Vi •%), víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypu- hrærivélar, hitablásara, upphit. unarofna, slípirokka, rafsuðu. vélar, útbúnað til píanóflu^n. inga o. fl. Sent og sótt ef óskað cr. Áhaldaleigan Skaftafelli við V; Nesveg, Seltjarnarnesi — ís. &':> skápaflutningar á sama stað. Sími 137^8. Húsbyggjendur Við gerum tilhoð í eldhús. innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum í ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Valviður — Sólbekkir Afgreðislutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. VALVIÐUR, smíðastofa Dugguvogi 5, sími 30260. — VERZLUN Suðurlandsbraut 12, sími 82218. INNANHÚSSMÍÐI Gerum til í eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útl- hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu frestur. Góðir greiðsluskil málar. TIMBURIÐJAN. Sími 36710. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litiar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bíl krana og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — JARÐVINNSLAN S.f. Síðumúla 15. — Símar: 32480 og 31080. SMÁAUGLÝSING ? ■ síminn 14906 Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og öunur heimilistæki. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Sími 30470. Vélhreingerning Glófteppa. og húsgagnahreins. un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg pjónusta. — ÞVEGILLINN, sími 34052 og 42181. Pípulagnir Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns. jleiðslum og hitakerfum, — Hitaveitutengingar. Sími 17041. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. Skólphreinsun Viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrör. um og vöskum, með lofti og vatnsskotum úrskolun á klóak- rörum. Niðursetning á brunnum o.fl. Sótthreinsum að verki loknu með lyktarlausu efni. Vanir menn. — Sími 83946. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE-------- WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði AXELS SÖLVASONAR, Ármúla 4. Sími 83865. Klæðum og gerum við Svcfnhekki og svefnsófa. Sækjum að morgni — Sendum að kvöld. — Sanngjarnt verð. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. Sími 13492. Heimilistækj aþj ón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593. TRÚLOFUNARHRINGAR | Ftfót afgréiSsla | Sendum gegn póstkr!öfii. GUÐM þorsteinsson; guflsmlður Banítastræfí 12., Gðngstéttarhellur Garðeigendur, prýðið lóðina með fallegum hellum. Ilöfum þrjár gerðir fyrirliggjandi. Upplýsingar í símum 50578 og 51196. HELLUGERÐIN. Garðahreppi. Tónleikar Framhald af 5. síðu. bandaríski píanóleikarinn Peter Serkin, sem vakti iiér hrifningu manna fyrir þremur árum, er hann lék á’ tónleikum Tónljstar- félagsins og síðan hefur nafn hans orðið alþekktara með hverj um deginum, frá tónleikasölum og hljómplötum. Tónleikunum lýkur með ann- arri sinfóníu Brahms. Hún var samin fyrir 110 árum og er e.t.v. aðgengilegasta sinfónían hans. Þar eiga samleið löngunar- full stef með mildum hljómum og skírt form, auðskilið og tært. Ofnkranar, Slöngukranar, Tengikranar, Blöndunartæki. BURSTAFELL byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3- Sími 38840- ÓTTARYNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BI.ÖNDUH4IÐ 1 • SlMI 21296 Frostklefahurðir Kæliklefahurðir fyrirliggjandi Trésm. Þ. Skúlasonar, Nýbýlavegi 6 — Kópavogi — sími 40175. VELJUM ÍSLENZKT-jfí^K ÍSLENZKAN IÐNAÐ SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIP SNACK BAR Laugavegi 126. sími 24631. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. BIFREIÐAEIGENDUR LátiS stilla hreyfilinn fyrir veturinn. Fullkomin tæki — vanir menn- Bílaverkstæði Jón og Páll, Síðumúla 19. — Sími 83980 —. Jarðarför eiginkonu minnar KRISTBJARGAR JÓHANNESDÓTTUR Borgarholtsbraut 52, Kópavogi, ] fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 25- þ m. kl. 13,30. Árni Kristjánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.