Alþýðublaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 9
24. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9 DVERGKAFBÁTUR A inyndinnj hér að ofan sjáum við nýja gtvð af kaf bát sem Sovétmenn eru nú að gera tilraunir með í Svarta hafinu. Kafbátur- inn er eins og vélsleði hvað lögun og stærð snertir og gerður úr plasti og álú- míni. Um borð er allur nauðsynlegur tækjaútbún- aður fyrir köfun og er tal- ið að mikil not verði fyrir þessi farartæki í framtíð- inni fyrir ýmsar aðgerðjr neðansjávar. Á neðri mynd inni er önnur gerð af kaf- bát fyrir einn mann. - ~~ * S g§—- - ■x- •' •• '-X-M-S " . "l"r ,+*> ? X ■ ■■*#$•:&• ’ TÓM DROPAGLÖS Kaupum glös undan bökuna'rdropum greiðum kr. 1.00 pr. stk. Móttaka í Nýborg við Skúlagötu alla virka daga nema laugardaga frá kl. 9 — 17. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. LAMPI frá Luktinni er falleg fermingargjöf Luktin Snorrabraut 44. AÐSTOÐARLÆKNIS- STAÐA Staða aðstoðarlæknis við Vífilsstaðahæli er laus til umsóknar frá 1. desember 1968. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkisspítalanna um laun laus- ráðinna lækna- Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf ' sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 24- nóvember n.k. i Reykjavík, 22- október 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. Hjúkrunarkona við Heilsuvernd Hjúkrunarkona óskast að barnadeild Heilsu verndarstöðvarinnar. Möguleikar gætu verið á fyrirgreiðslu varðandi framhaldsnám, að nokkrum starfstímla liðnum. Nánari upplýsing ar gefur forstöðukonan, sími 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Sýningunni á Galdra-Lofti vel tekið á ísafirði I' ■ • . r :t L(fiksmiðjan er nú stödd á ísa- firði og hefur sýnt þar bæði Galdra-Loft og Litla prinsinn. Agæt aðsókn var að Galdra- Lofti en lakari að Litla prins- inum. Galdra-Loftur var sýnd- ur aftur á ísafírði í gærkvöld og Litli Prinsinn verður sýnd ur þar í kvöld. Næstu sýning- ar verða á Bolungarvík, Þing- eyri og Súgandafirði, en flokk- urinn heldur t.l á ísafirði milli leikferða. Sýningunni á Galdra-Lofti var mjög vel tekið og þótti fólki margt nýstárlegt við sýn inguna- Halldór Ólafsson á ísa firði sagði í viðtali við blaðið, að fólki hefði fundizt le kar- ar skila yfirleitt vel sínum hlutverkum, en deildar mein- ingar hefðu verið um túlkun á Galdra-Lofti. Þá hefði sviðs mynd vakið athygli. o BAZAR ■ Systrafélagsins Alfa í Reykjavík verður í Ingólfsstræti 19, sunnudaginn 27- október kl. 13:30. Margt er þar góðra muna og ódýrra muna- Allir velkomnir. >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.