Alþýðublaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 7
24- október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7- Sigurður Guðmundsson skrifstofustjóri: Vandamál hungurs og ney'ðar eru ennliá óleyst. Fyrir um Iþað biil tveim árum síðan vorum við ungir jafnað- armenn á þingi Æskulýðssam- bands norrænna jafnaðarmanna í Álaborg. Meðal þess, er þar fór fram, var það, að Jens Otto Knag, þáverandi forsætis- og utanríkisráðtoerra Dana, for- mi30ur Aiiþýðiuflokksiims, flutoti ræðu um socialdemokratisika utanríkispóLitík. Þessi ræða var merk um margt og sitthvað eft- irminnilegt, sem þar kom fram. Eitt er mér þó ofar en anrvnð í minni. Krag liagðj mdkla áherzlu á það stórátak til aðstoðar við þróunarlöndin, . er rí'kiisst.ióirn Alþftðuflokksins hefðii stofnað til. Að vísu, sagði Krag, eiga Dar.iýr nú við lefnaihagsöirðug- ieika að etja, en það kemur ekki þsssu máli við, efnahags- aðstoðin við útlönd verður að hafa sinn gamg — og kemur reyndar vel til greina að aukning hennar komi fyrr til fram- kvæmda en áður var ætlað. Vjð megum ekki láta okkar efna- hagsörðugleika bitna á þróun- arlöndunum, siagði hann. Þessi afstaða ráðheiTans og fiokksformannsins vakti mikla athygli mína og annarra ungra jafnaðarmanna toéðan að toeim- an. En í rauninni örlar nú á sömu hugsun meðal unga fólks- ins hér á landi. Að tilhlutan Herferðir gegn hungri hefur mikill fjöldi ungra manna sknf að undir áskorun, sem birt er í blöðunum í dag. Þar er þess farið á leit við Alþingi og ríkis- stjóm, að sett verði lög í vetur um aðstoð af íslands hálfu við iþróunarlöndiim, þrátt fylrir þá efnahagsörðugleika, sem við er að etja. Þessi afstaða unga fólksims er satt að segja mjög athyglisverð og hlýtur að vekja nokkra umhugsun og umræður meðal þjóðarinnar. Með þessari áskorun sinni sýnir unga fólkið mikiia laajmkennd með hiinum toágstöddu þjóðum í Þriiðja heiminum, með henni lýsir það yfir vissri samábyrgð vegna ástandsins í þróunarlöndunum. Því er ljcst, að okkur ber ekki aðeins að vinna að uppbyggingu heiibrigðs og þróttmikils vel- iregun ailþjóðfélags hér á landi, heldur ber okkur eiinnig að leggja nokkurn skerf af mörk- um til þess, að fátækar en fjöl- menniar þjóðir Þriðja heimsins öðlist a.m.k. bærileg lífskjör. Nú kynni einhver að segja sem svo, að íslendingar hafi sainnarlega engin efni á því að vera að leggja öðrum þjóðum til fé. Því er þá til að svara, að þrátt fyi'ir tímabundna efna- 'hagsörðugleika búum við við mjög góð lífskjör, sem tæpast munu standa mjög ,að baki því, sem toezt gerist annars síaðar. í annan stað er það ekki fram- toæirilegt, að íslendingar gebi ekki rétt bágstöddum þjóðum hjálparhönd sakir þess, að þeir búj ekki við alveg jafn góð lífskjör nú og þau gerðust bezt áður. í þriðja lagi hafa íslend- ingar tekið móti ei'lendr.i efna- hagsaðstoð á umliðnum árum, er nemur milljörðum króna á núverandi gengi. Siðferðilega séð ber þeim |því að veita þeim aðstoð nú, sem við bág kjör búa. í fjórða lagi telur meiri- hluti þjóðarinnar íslendinga 'hafa efni á því, þrátt fyrir nú- verandi efnahagsörðugleika, að borga hátt á þriðja hundrað milljónir króna árlega með landbúnaðarvörum þeim, sem seldar eru til Vestui'-Evrópu. Þannig mætti lengi telja, vissu- lega mætti styðja það miklu flejri rökum, að íslendingar hiafa sannarlega efni á því að gegna þeirri skyldu sinni, að rétta bágstöddum þjóðum hjálp arhönd. í rauninni má fullyrða, að þeir hafa ekki efni á því að bregðast þeirri skyldu. Unga fólkið, gem skrifar und- . ir áskorun þá, sem birt er í tolöðunum í dag, er úr öllum flokkum og stéttum. En því er m.a. það samiédgiinlegt, að það er á svipuðum aldri og er sam- mála um það, að bágstöddum ber að hjálpa, þeii’ra vandi er okkar mál. Þessi nýja, og þó gamla, hugs.jón fer nú í farar- broddi fyrir þeim nýju hug- myndum, sem unga fólkjð vill gera að veruleika í nvju þióð- félagi hér á landi. Öll stiórn- málasamtök unga fólksins krefj aist þasts, að komið vérði á að- stoð við þróumarlöndin og stjórn málaflokkai'nir hafa gert álykt- .Tnir í svipaða átt. Lengst þeirra befur þó Alþýðuflokkurinn geng ið, að bezt ég veit, honum er ljcsast, ; að það stendúr líka hcnum næst, að gegn misrétti, kúgun, fátækt og fáfræði verð- ur að berj.aist, hvar sem slíkt þrífst, hvort heldur það er í Grænlandi, íslandi, Dahomey eða Madiagaskar. Hann hefur tvívegis' á þingum sínurn álykt- að, að stofna Ixeri sérstakan sjóð tit; aðstoðar við þróunar- löndin. Lengst hafa þó verka- lyðssamtökin gengið, síðasta þing Alþýðu'samtoands ísJlahds gérði ályktúxi um, lað verja hæri l-% af þjóðartekjunum til áðítoðar við þróúnarlöndin. Á1 þýðúfiofckúiin n og Alþýöu- sambandið eru þannig algjör- bi-æði’ásarntöknm sínum í nágrannalöndunum, þótt málið sé að vísu ekki enn kom- ið til framkvæmda hér á landi. Og fjölmörg önnur samtök, þar á meðal stúdentar, hafa lýst yfir fylgi sínu við þetta mál. Því er þess að vænta, að ríkis- stjórn og Alþingi bregðist nú vel og rösklega við, af niann- dómi og myndarskap. Þá mun koma í ljós, að íslendingar lsggja sitt af mörkum í barált- unni viö hungrið og fáfi'æðina, myrkrið, sem rneir en helm- ingur mannkynsins býr í. Og bá verður enn sælla að vera islendingur. Látið stilla í tíma Hjólstillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. ■ i. ■■ na.r^n. ■ ■ . .. .Ini■■ !■■■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.