Alþýðublaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 7
13. nóvember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Á síffastliffnu ári gekkst Samband íslenzkra stúdenta erlendis (SÍSE) fyrxr ráffstefnu stúdenta og sérfræffinga á sviffi efflisfræffi jarffefflisfræffi og stærfffræffj. Ráðstefnunni var ætlað aff efla kymii stúdenta og starfandi sérfræðinga og kynna námsmönnum verkefni, sem eru á döfinnj hjá íslenzkum rannsóknarstofnunum og öffrum íslenzkum atvinnuveitendum. TJndirtektir allra þáfttak. enda voru mjög jákvæffar og komu þegar fram ýmsar tillögur um fleiri ráffstefnur og um önnur sviff. Þá var taliff mjög æskilegt aff leita samstarfs viff stúdenta viff Háskóla íslands, þegar verk4 efnin gæfu tilefni til þess. SÍSE leitaffi á miffjum vetri til Félags verkfræffinema viff Háskóla íslands (FVHÍ) um samstarf til undirbúnings ráðstefnu um verklegar framkvæmdir á íslandi. r-4 í ágústmánuði síðastliðnum var haldin ráðstefna á vegum SÍSE og FVHÍ og til (hennar boðið öllum verkfræðinemum heima og við nám erlendis svo og helztu framámönnum á sviði verkfræði. FVHÍ átti veg ög vanda af öllum undirbúningi. í undirbúningsnefnd áttu sæti: Óskar Sverrisson, Leifur Ben. ediktsson og Páll Jensson, allir við nám í Háskóla íslands. Ráðstefnan var sett að kvöldi 15. ágúst og stóS tvö kvöld. — Fundarstjóri var Þórgur Vigfús- son, verkfræðinemi i Berlín. Milli 80 og 100 þátttakendur sátu ráðstefnuna bæði kvöldin. Hér verða rakin nokkur helztu atriði framsöguerinda. Fram- söguerindi munu birtast í heiid og ýtarleg greinargerð um um- ræður í Tímariti Verkfræðinga- félags íslands. Sérstök ástæða er til að þakka menntamálaráðherra, en liann veitti fyrir skemmstu SÍSE 20.000. — kr. styrk vegna ráð- stefnuhalda. Kom sá styrkur sér einkar vel, þar sem ráðstefnurn. ar hafa höggvið stór skörð í rýra sjóði samtakanna. i Verkfræðihgar á íslandi og nýting þeirra. Framsöguerindi Hinriks Guð- mundssonar framkvæmdarstjóra V.í. fjallaði m.a. um það þjóð- félagslega tap, sem leiddi af rang snúnu hugarfari í garð verkfræð- inga. Eðlilegt hlutverk verk- fræðinga er að hafa forustu í verkmenningu þjóðarinnar, og því mikilsvert, að ráðamenn skilji það og hagi stjórnarstörf um sínum samkv. því. Eðlilega lífsbjörg þjóðarinnar taldi Hinrik Iiggja í fiskveiðum og fiskiðnaði. T1 þess að fiskiðnaður okkar gæti staðizt samkeppni, væri nauðsynlegt að verkmenning þar væri aukin, þ.e. hraðfrystihús og fiskvinnslustöðvar tækju véla- og efnaverkfræðinga í sína þjón- ustu. Nýtingu verkfræðinga hér Sigurjón Sveinsson byggingarfulltrúi talar á ráffstefnunni. á landi taldi Hinrik lélega vegna skorts á tæknifræðingum, sem í mörgum tilfellum gætu unnið þau störf, sem verkfræðingar ynnu. í lokaorðum sagði Hinrik: „Það má búast við því, að nokkru erfiðara verði að lifa hér en í öðrum menningarlöndum, en það er verkefni þróttmikilla og kunnáttusamra maniia að leysa þá þraut og njóta þeirrar lífsgleði, sem í því er fólgin. Þá geta þeir að leiðarlokum litið ánægðir yfir farinn veg og þjóðin lifað við fengið frelsi og og frjálsræði, sem e.t.v. er meira en flestar aðrar þjóðir þekkja”. Störf ráðgjafarverk- fræðinga nú og í framtíð. Ráðgjafarverkfræðingar hér á landi stofnuðu með sér félag árið 1961 og fékk það upptöku í alþjóðleg samtök ráðgjafarverk fræðinga (FIDIC) árið 1964. í erindi Sigurðar Thoroddsen, verkfræðings kom fram, að ís- Ályktanir ráðstefnunnar Verkmenning þjóðar er nú., fremur en nokkru sinni fyrr, meginstoff sjálfstæffis hennar og velmegunar, og er okkur íslendingum brýn nauðsyn aff dragast ekki aftur úr öffr um þjóffum í þeim efnum. Ráffstefna verkfræðinema meff verkfræffingum gaf stúd entum uggvænlega mynd af íslenzkri verkmenningu og hvetur til eftirfarandi álykt ana: SÍSE og FVIIÍ telja fráleitt. aff íslenzkir námsmenn séu hvattir til tæknivísindanám& á sama tínia og lítiff virffist notuff ltunnátta þeirra sér fræðinga, sem eru komnjr heim frá náini. Auk þess ér ekkert vitaff uin ’væntanlega eftirspurn eftír sérfræffing um hér á h-inmn ýmsu sviff um tæknivísinda, og fjöldi íslenzkra tæknivísindamanna er seztur aff erlendis. Rannsóknir og undirbún ingsvinna eru geigvænlega lítill þáttur í verklegum framkvæmdum á íslandi, og fai’a stórar fjárhæffir í súg'inn þess vegna. SÍSE og FVIIÍ skora á Verkfræðingafélag ís lands aff hefja þegar í stað öflugan áróffur til aff kynna alþjóff, hve sérþekking og rannsóknir í tæknivísíndum eru þjófffélaginu dýrmæt, og liverníg þau megi bezt nýt ast. Um leiff er skorað á alla íslenzka t.æknivísindamenn að í'ísa úpp gegn glundroða og flaustri í umfangsnuklum frámkváemdum hérlendís meff ópinbcrri málefljálegrí gagnrýni, sem er mun væn legri til árangurs en bai-lóm ur innan stéttarfélags. SÍSE og FVHÍ vilja vekja athygli á þeirri staffreynd, áff erlend fyrirtæki hafa verið látin annast allar meirj hátt ar undirbúningsrannsólmir að framkvæmdum á íslandi, svo sem vegna Búrfellsvirkj unar. í ‘þessu efni, svo og m.a. í skipasmíffi, höfum við beinlínis staðiff undir fjár festingu hinna erlendu fyrir tækja, á sama tíma og hægt værj aff byggja hér upp hlið stæffa stárfsemi með næg verkefnj um fýrirsjáanlega framtíff og méð litiff mé'iri tilkostnaði, SÍSE og FVIlf álíta það hriéisu fýrir ísienzka ^þjóff, aff Háskóli fsíands skuli ékki mennta sérfræffinga í sér greinum mikilvægustu at vinnuvega landsins, svo sem í fiskiffnaffi og hafrannsókn um. Einnig er nauffsynlegt, að þegar í staff verffi liafin kennsla í síffarihlutanáms efni ýmissa verkfræffigreina sökum sérstöffu íslenzkra landshátta og atvinnugreina. Bregffist Hákóli íalnds lilut verki sínu, verffur Verkfræð ingafélag fslands aff axla byrðina og efna til vífftækr ar fræffslustarfsemi, þar sem reynsla og niffurstöffur ein staklinga og1 rannsóknarstofn ana í sérstæffum íslenzkum vandamálum verffi kynnt nýj um verkfræffjngum. ér koma heim frá námi. lenzkir ráðgjafarverkfraéðingar fá til úrlausnar hlutfállslega miklu færri verkefni en starfs- bræður þeirra á hinum Norður löndunum og Bandaríkjunum, og ennfremur að opinbérir aðil- ar leysa sjálfir af höndum mun fleiri verkefni hér, en þar er. Hjá' sumum innlendum stofnun- um virðist gæta meira pg minna handahófs, en hjá öðrum.er það ráðandi stefna, að þjónustu ráð- gjafai'verkfræðinga skuli ekki nota fyrr eri í síðustu lög og helzt ekki. Framsögumaður gagnrýndi þann hátt, sem hafður er á um gatna- holræsa- og vatnsveitu gerð. Verkefnin þar eru að miklum hluta unniri í aukavinnu af starfsmönnum borgai-innar, sem nota svo vinnutímann í að gagnrýna og yfirfara og síðan samþykkja eigin aðgerðir. Sama anda kvað hann ríkjandi við vega- og hafnargerð. Um vega- gerðina segir í framsö'guerindi m.a. „þar ríkir andi Friðriks sjötta: „Vialene vide” og hafi það hent, að út frá þeim anda hafí brugðið og þeir hafi með verkefnj leitað út fyrir stofnun- ina, en ekki hyglað þeim eigin starfsmönnum með aukavinnu, þá hefur ekki verjð farlð á flot við íslenzka stéttarbræður, held- ur til útlendra. i Verklegar áætlanir, skipulagning og áæilunargerð. Fraipsögumaður, Egill SSláúli Ingibergsson, verkfræðingur, skýrði í framsöguerindi Uunu Framhald á 12. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.