Alþýðublaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 16
För að feigðarósi ATHUGIÐ Geri gamlar hurSir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka. Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðningar utanhúss. Fjarlægi málningu af útihurðum og harðviðarlita þær- GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON. SÍMI 36857- UM þessar mundir, mitt í önn gengisbreytingar og verðfalla, kals og aflabrests, velta menn því ákaft fyrir sér hvað valdi því að jörð Suðurlands hristist og skekst með þeim ógnarkrafti um nætur, ag menn suður með sjó sofa varla væran blund í flet um sínum, en hendast í loft upp með bauki og bramli meðan kof. arnir hristast við undirleik glamursins í gluggarúðunum (dágóð málsgrein þetta!) Hver þreinillinn g'engur á? Er allt að ganga af göflunum? Er að verða ólíft í þessu landi eða hvað? Það er ekki nóg með að það fáist ekki bein úr sjó, túnin kali svo að varla fæst af þeim tugga, útlendingar fúlsi við fiskinum okkar, krónan falli niður úr öllu foftfk — Frú Helga er ekkert ill út í þig lengur mamma, Sérðu afmaelte- kökuna sem hún bjó til handa þér í afmæUsg-jof, með öllum kei'tunum. — I SKÓFATNAÐUR / ÚRVAU - A LÁGA VERDINU fyrir karlmenn, kvenfólk og börn SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. SKÓVAL Austurstræti 18, , Eymundss oiíarlcjallara valdi, heldur eru undirdjúpin far in að kroppa í náinn líka með skaki og ífristingi. Sumir eru jafnvel farnir að tala um gos hér og gos þar, jarðgos með eldi og eimyrju og' öllu tilheyrandi. Er þúsundáraríkið hér uppi við norðurheimsskautið að líða undir lok, eða hvað? Hvað höfum við mörlandar gert af okkur til að verðskulda slíka meðferð? Og sumir sem héldu ag breytingin yfir í liægri'1 akstur gerði alla hluti betri. Maður nokkur í strætisvagni um daginn vissi nákvæmlega hvað hér er um að vera og sagði sessunaut sínum frá því og við hlustuðum á: Þetta, sem um er að vera nú, er einungis réttmæt refsing al- mættisins. Þessi Sódóma og Go. morra er að syngja sitt síðasta vers við undirleik strengjahljóð- færa. Aflabresturinn kom vegna þess að okkur þótti aldrei nóg fiskast. Kalið í túnunum kom vegna þess að okkur þótti aldr- ei nóg spretta. Verðhrunið og allt þag er vegna þess að við vildum alltaf meiri peninga. — Jarðskjálftarnir eru undanfarar ógurlegra jarðgosa sem koma vegna þess að okkur þótti aldrei vera nóg af jarðgosum til aS kvikmynda, Ijósmynda og sýna erlendum ferðamönnum til gjaldeyrisöflunar, sem svo síðar leiddi af sér aukinn drykkju- skap, framhjáhald og lauslæti. Lauk maðurinn í strætisvagnin- um máli sínu með því að álykta að nauðsynlegt væri að skipta um lifimáta og hugsunarhátt, því annars yrði hér allt óbyggi- legt með tímanum, kannski ekki fyrr en bai'nabörn hans væru vaxin úr grasi, en það sem verst væri, sagði hann, a6 ef fargjöld- in með strætó hækkuðu einhver ósköp, ætti hann ekki lengur fyr- ir farmiðum og yrði að labba. I Nú flutti einn af þingmönnum kjördæmisins þá tillögu á síS asta þingi, að vatnsveitan fengi 15% af sölu áfengisút sölunnar hér á staðnum til að standa undir kostnaði. Hvert er álit yðar á því? Ég tel það aldeilis fráleitt og furðuleg:t, að maður, sem mikla reynslu hefur úr fjár veitinganefnd skuli bera slíkt fram, enda finnst mér það ekki sambærilegt að bcra þessa tvö vökva saman í þessu sambandi. Fylkir frá Vestmannaeyjum, Þaö gerir pe'ningamálin mikla einfaldari að nota ávísanir. Það er að segja þangað til maður þarf að innleysa þaer. Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillliingar og allar almennjar bifreiða- viðgerðiir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 2 — Sími 34362.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.