Alþýðublaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.11.1968, Blaðsíða 11
1 * Lethhús j Af lfl>i /> MÓÐIEIKHÚSIÐ Púntila og Matti Sýning íkvöld kl. 20. íslandskiukkan Sýning fimmtudag kl. 20. Vér morðingjar Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 tU 20. Sími 1.1200. ^REYKJAVÍNDTU Maður og hona, miðTÍkudag. UppseU. Wonne, fimmtudag. 3. sýning. Leynimclur 13, föstudag. Maður og kona, laugardag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Miðvikudagur 13. nóvember 1968. 18.00 Lassí 18.25 Hrói hö(tur íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Skyndihjálp Rauði kross íslands, Slysavarna félag íslands og Almannavarn. ir hafa hafið samvinnu um að taka upp kennslukerfi I skyndi hjálp sem nú er notað um öll Norffurlönd. Hér er um hvers konar hjálp i viðlögum að ræða. Þeir Jónas Bjarnason og Sveinbjörn Bjarnason annast pennan þátt fyrir sjónvarpið sýna skýringarmyndir og hafa sýnikennslu, en þeir hafa báðir lært aff kenna eftir þessu kerfi á námskeiði oanskrg, almanna- varna. 20.40 Surtur fer snnnan 14. nóvember fyrir fimm árum hófsf Surtseyjargosið. Mynd þessi, sem Ósvaldur Knudsen hefur gert um gosið á tveimur fyrstu árum þess, hefur vakið mikla athygli víða um lönd. Þulur: Sigurður Þórarinsson. 21.05 MUlistríðsárin Sjöundi þátturinn fjallar einkum um Bretland og ástandið þar á árunum 1920___’22. Þýðandi og þulur: Bergsteinn Jónsson. 21.30 í djúpi hugans (In Two Minds) Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk: Anna Cropper, Brian Phelan, George A. Cooppcr og Helen Booth. Leikstjóri: Kennefh Loach. íslenzkur texti: óskar Ingimarsson. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 13. nóvember 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlelkar. 7.30 Tónleikar. 7.53 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzkur sálmasöngur og önnur kirkju. tónlist. 11.00 Hljómplötusanfið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og vejýurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigfríður Nieljohníusdóttir les söguna „Efnalitlu stúlkurnar" eftir Muriel Spark (8). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Mario del Monaco, Simon Réal, Tony Murena o.fl. flytja frönsk lög. Caterina Valente syngur, svo og Peter, Paul og Mary. Gaby Rogers og Jimmy Somerville leika lagasyrpu á potta og pönnur. 16.15 Veðurfregnir. Klasssik tónlist Sinfónínuhljómsveitin í Chicago leikur tónverkig „Furutré Rómaborgar“ eftir Respighi; Fritz Reiner stj. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku 17.00 Fréttir. Við græna borðið Hjalti Elíasson flytur bridgeþátt. 17.40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Hefur nokkuð gerzt? Stefán Jónsson innir fólk fregna í síma. 20.00 Fiðlusónata nr. 2 op. 94 eftir Prokfjeff Mark Lubotskí og Grígorí Zinger Ieika. 20.20 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Halldór Blöndal les lok Bandamanna sögu (3). b. íslenzk lög Kammerkórinn syngnr. Söngstjóri Ruth Magnússon. c. Ferð um Skaftárþing fyrir 120 árum. Séra Gísli Brynjólfsson flytur frásöguþátt; síðari hluta. d. Kvæðalög Andrés Valberg kvegur eigin lausavísur. e. „Ljómi hins liðna" Halla Lovísa Loftsdóttir fer með ljóð og stökur úr syrpu sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Heyrt en ekki séð Pétur Sumarligason flytur ferðaminningar Skúla Guðjónssonar á Ljótunnar. stöðum (8). 22.35 Sígaunaljóð eftir Brahms Grace Bumbry syngur: Sebastian Peschko leikur á píanó. 22.50 Á hvítum reitum og svörtum Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt og greinir frá ólympíuskákmótinu í Sviss. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SMÁAUGLÝSING ? ■ síminn er 14906 13. nóvember 1968 AlÞYflllBLAÐlD II JL v Kvíhmyndahús GAMLA BÍÓ / slmi 11475 NÝJA BÍÓ sfmi 11544 KÓPAVOGSBÍÓ simi 41985 WINNER OF b ACADEMY AWARDSI ÐAViD LEAN'S FILM OF BORlS PASIERNAKS BOCTOR zm\AGO Sýnd kl. 5 og 8.30. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Harðskeytti ofurstinn (Lost Command). Hörkuspennandi ^og viðburðarík ný amerísk stórmynd í Panavision og litum með úrvals leikurum. ANTHONY QUINN. ALAIN DELON, GEORGE SEGAL Sýnd kl. 5 og 9, íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ ________sími31182_________ ísVenzkur texti. Að hrökkva eða stökkva (Tiie Fortune Cookie). Víðfræg og snilldarvel gerð og leik in, ný, amerísk gamanmynd. JACK LEMMON. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ sfmi 22140 Endalaus barátta (The long duel). Stórbrotin og vel leikin litmynd frá Rank. Myndin gerist í Indlandi, byggð á skáldsögu eftir Ranveer Singlu Aðalhlutverk: YUL BRYNNER, TREVOR HOWARD, HARRY ANDREWS. íslenzkur textL Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Heimsfræg mynd i sérflokki. Endalaus barátta sýnd kl. 5 og 9. 5. vika f HER*1 NAMSl LARINJ SlNl HLUTI Blaðaumsagnir . . . frábært viðtal við lífsreynda konu, . Vísir. . . . óborganleg sjón . . . dýrmæt reynsla . Alþýðublaðið. . . . ómetanleg heimild . . . stór. kostlega skemmtileg . . . Morgun. blaðiS. . . . beztu atriði myndarinnar sýna viðureign hersins við grimmdar. stórleik náttúrunnar í landinu . , . Þjóðviljinn. Verðlannagetraun: „Hver er maðurinn?" Verðlaun 17 daga Sunnuferð tU Mallorca. Bönnuð börnum yngri en 16. Sýnd kl. 5. 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ sfmi 11384_____ Njósnari á yztu nöf Mjög spennandi ný amerísk kvik, mynd i litum og Cinemacope. — ÍSLENZKUR TEXTI — FRANK SINATRA. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ég er kona II (Jeg.en kvinde H) Óvenju djörf og spennandl, nf dönsk litmynd gerð eftlr sam. nefndri sögu SIV IIOLM. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÓ sími 16444 Demantaránið mikla Hörkuspennandi ný kvikmynd um ný ævintýri lögreglumannsins Jerry Co^ton — með GEOItGE NADER og SILVIE SOLAR íslenzkur texti. Bönuð innan 16 ára. Sýnd kí. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 Veslings kýrin (THE POOR COW) Hörkuspennandi, ný, ensk úrvalsmynd f litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Bönnuð börnum. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Njósnaförin mikla með SOPHIA LOREN Sýnd kl. 9. BÆJARBÍÓ sími 50184 Dr. Strangelove Æsispennandi amerísk stórmynd með hinum vinsæla PETER SELL. ERS í áðalhlutverki. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ it Fermingarbörv. Séra Emil Björnsson biður böra sem ætla að fermast hjá honum á árinu 1969 að koma til viðtals f kirkju Óháða safnaðarins á morgun fimmtudag, kl. 6. e. h. ir Kvenfélag Kópavogs. Mætum allar í Asgrímssafni, Berg staðastræti 74, laugardaginn 16. nóv. kl. 3. ic Soroptimist .klúbbur Reykjavíkur. gengst fyrir skemmtun í Súlnasal Hó tcl Sögu, fimmtudaginn 14. nóv. kl. 20.30. Fjölbreytt skemmtiatriði. Glæsilcgt happdrætti. ir Landshókasafn íslands. Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9.19. Útlánssalur er opinn kl. 13-15. ★ Kvenfélag Fríkirkjunnar i Reykjavík hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk i safnaðarheimili Langholtskirkju, alla miðvikudaga milli kl. 2 og 5 e. h. Pantanir teknar í síma 12924, ★ Borgarspítalinn i FossvogL Heimsóknartími er daglega kl. 15.00 til 16.00 og 19.00 til 19.30. ic Borgarbókasafn Reykjavíkur. Frá 1. október er Borgarbókasafn ið og útibú þess opið eins og hér segir: if Útibúið við Sólheima 27. Sími 36814. Útlánsdeild íyrir fullorðna: Opið * Kvenfélag Laugarnessóknar. Kvenfélag Laugarnessóknar held ur sinn árlega basar laugardaginn 16. nóv. kl. 3 í Laugarnesskóla. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar fé lagsfns sem mundu gefa muni, hafi samhand við: Nikolínu í síma 33730. Leifu í síma 32472. Guðrúnu i sima 32777. it Prentarakonur. Munið spilakvöidið i kvöld kl. 8.30 í félagsheimili H. í. P. Stjórnin. ir Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins. Fundur verður haldinn fimmtudag inn 14. þ. m. kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu, (gengið inn frá Ingólfsstræti). Stjórn in. ★ Fermingarbörn. Fermingarbörn séra Garðars Svav. arssonar eru beðin að koma til við tals í kvöid kl. 6. Séra Garðar Svavarsson. HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. — Kiæði gömul hús- gögn. — Úrval af góðu áklæði, — meðal annars pluss í mörgum litum- — Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2. — Simi 16807.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.