Alþýðublaðið - 22.12.1968, Page 7

Alþýðublaðið - 22.12.1968, Page 7
22. desember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 1 Bandaríkjunum, Vestur-Þýzkalandi og víðar er nú löjjð æ meiri áherzla á líkams- og vinnurannsókn- jr. Þannig er veriff a3 mæla hva'ða áhrif það hefur á bak og líffæri manns að sitja löngum stund- um á dráttarvél. Þá er verjð að móta ný baðker, svo að fólki líði enn beur í baði en verið hefur til þessa. Reyndar segja fróðir menn að innrétt ing og útlit baðáhalda séu ein 40 ár á eftir tím- anum. Á myndinni hér að ofan sjáum við nýja gerð af baökeri með innbyggðum bekk, sem hægt er að fi<ja á. ef svo ber undir.. Þá er hafin fram ieiðsla á klósettum. sem eru hljóðlaus þegar vatn- inu er sturtað niður, og er það athyglisverð nýj ing. Meðan flestir hugsa um jólaundirbúninginn, eru þó nokkrir sem komnir eru meö hugann mikið lengra áleiðis, eða alveg fram á vor. — Það eru tízku frömuðirnir sem nú eru í óða önn að hafa vorklæð-* in tilbúin. Á myndinni sjáum við nokkra liatta úr komandi vortízku. Frá vinstri er blár stráhattur með flötum kolli, bláum og hvítum borða og nefnisthann „Capri. Þá er rauður og hvítur hatur, og sá síðastl er með sama sniði en litirnir eru hvítt og rautt. Úrvals gjafabók Skuggar hins Eiðna úrvals gjafabók iiiiiiiiiaaiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiniiiik illllll■lll■ll■lll■■l■ 11 iiiiii■ ■ miimit 11 iiiiiiiiiinii11■■ iirim■■■ ■■ ■■ ■ i■ 111mm■ >11111111iiiiiiiil■lll■ n111 ■■ iimiiiiiiimiai LONDON . PARÍS . NEW YORK SLOPPAIÍ NÁTTKJÓLAR NÁTTFÖT NEGLIGEE UNDIRKJÓLAR UNDIRPILS MAGABELTI BR J ÓSTAHALD AR AR BUXUR SOKKAR TÍZKAN BYRJAR Á KAYSER PARÍSARTÍZKAN HAFNARSTRÆTI 8.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.