Alþýðublaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 1
37. forseti Bandaríkjarma tek&sr vs'ð embætti KENNEDY RÆÐU NIXONS Auk ýmissa fylgáskjala og fleiri skjala í eigxi boi-garimiar, skemmduist ýmis skjöl í eigu minjasafns Árbæjar, en ekki er enn vitað, hve mtki'ls virði þa ð var, sem skemmdist. Ekki var heldur' lokið við að meta skémmdirnar á byggingunum, en! iíklega nema þær <um tveim Þannifr var umhorfs í skjalageymslunni á Korpúlfsstöðum eftir aff búiff var aff slökkva eldinn, Aff neffan sjást skemmdirnar á húsinu. (Ljósmynd: Gunnar Heiffdal). Richard M. Nixon vann í gær eið sinn sem 37. forseti Bandlaríkjanna. í ræðu sinni iaf tilefni emb- ættilstökunnar lagði hinn nýi forseti áherzlu á frið- arvilja sinn og kvaðst mtmdu leggja sig allarn fram um að koma á friði utaniands sem innan, enda væri 'það brýnasta verkefnið eins og sakir stæðu. Millj- ónir manna. fylgdust með embættistöku hins nýja forseta í útvarpi og sjónvarpi og fjölmenni var við athöfniha sjálfa. Viðtal Arons og Guðmundar Sja 3. síðu WWMWWWWWMWWW WASHINGTON, 20. janúar. — (ntb.-reuter): Richard Nixon, hinn nýi forseti Bandarikjanna, hvatti í dag kommúnistaríki heims- ins til „friðsamlegrar samkeppni við Bandaríkin; ekki um að leggja undir sig lönd og þjóðir eða auka áhrifasvæði sitt, heldur létta mönn- um lífið.” í ræðu þeirri, sem Nixon hclt nokkrum mínútum eftir að hann hafði vcrið settur inn í embættí sem forseti Bandaríkjanna, ihv-atri hann ákaft til nýrra tilrauna til sam- vinnu á sviði afvopnunarmála, tíl að efla friðinn og bæta Hfskjör hungraðra og snauðra. Þykir ræða hans minna mjög á ræðuna, sem Kennedy flutti er hann tók við emb- ætti 1960. „Vrð æskjum þess, að heimurinn opnist,“ sagði Nixon, „að hann verði opinn vöruskiptum sem við- skiptum manna. Að hann verði heimur, þar sem engin þjóð — stór eða lítil — Iifi í einangrun. Auðvitað getum við ckki ætlazt til þess að allir verði vinir okkar, en við getum reynt að koma þannig fram, að enginn hafi ástæðu til fjandskapar. Andstæðingunum hjóðum við til friðsamlegrar sam- vinnu um að auðga líf mannkyns- ins.“ Framhald á 10. siSu. Korpúlfsstaöir tryggðir fyrir 38 miiljónir króna Innhú tryggt fyrir tvær milljónir en skjölin ekki sérstaklega tryggð Reykjavíh Þ.G. í gær var unniff aff því aff meta tjón Þaff, sem varð í brun anum aff Korpúlfsstöffum sl. sl. laugardag, en þvj var ekki lokiff síffast er blaffiff hafði samband við skrifstofu borgar verkfraeðings um finimleytiff í gær. til þrem mitijónu.m króna. Víst er, að sá hluti bygging arinuax. scm brann, verður end urbyggður, því að ætlunin er að nota Korpúifsstaði sem geymslur fyniir ýmsar Jrorgar- stofnanir, eins og verið IheCur frá því að búskapur var lagður þar niður. Auik þess er bygging in að Korpúlfsstöðum merki- leg fyrir margra (hluta sakir. Innbú á KorpúWsstöðum var tryggt hjá Almennum trygging um fyrir 2 milljónir króna, en ‘sú trygging náði ekki til skjala safnsins. Heýbirgðimar voru ó Almennsam hygð Tékka Stærsta mótmælagaitxga, sem farin hefur verið í Tékkóslóvakíu síðan útför Tómaear Masaryks, fyrsta forseta landsins, var fylgt eftir með kröfugöngu árið 1957, var farin i Prag í dag. Tilefnið var lát Jan Palachs, 21 árs gamals stúdents, se*n lézt í gær af brunasárum, ien þau hafði hann hlotið, er hann. á dögunum bar eld í föt sín á tröppum Wen- c-eslas-hallar í mótmæla skynf við aðfarir Rússj í Tékkóslóvakíu og efiit-getf anleik tékkóslóvakiskra yf- irvalda. Hið gamla aðaliorg Pragar, Wenceclas-torgið, var þéttsett stúdentum og verkamón num, ier létu i Ijós samhygð sína með hjn um iátíia. Tékkóslóvakyfcir lögreghrmenn diöfðu teifcið sér stöðu fyrir utan bæki-' stöðvar Sovétinanna í borg inni og að auki stöðvað alla umferð í nágrenni miðboorg arinnar. Kramhald á 10. síðu. WWWWMWW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.