Alþýðublaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 3
21. janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Útvarpsþátturinn frægi um varnarmálin: BJÖRGVIN: Gott kvöld, góðir li 1 ii sten d u r. E’fna h agserf i ðleikar okkar Islendinga eru stöðugt um- ræðuefni manna á meðal. Menn vojna að gengisbrevtingin hleypi Jífi í litflutnings-atvinnuvegina og bæti ástandið er fram í sækir, en ollum er ljóst að hið nýbyrjaða ár verður erfitt. Það vakti mikla at- hygli hér heima er fréttir bárust af því í lok síðast liðins árs að á þingmannafundi Atlantshafsbanda lagsins hefði komið fram tillaga um það að Natolöndin vcittu Is- lendingum aðstoð vegna efnahags- erfiðleika þeirra. Ekki hefur frétzt meira af því máli, en nú hefur sú hugmynd komið upp hér heima að Islendingar eigi að setja upp gjald fyrir að leyfa erlendu her- liði afnot af íslenzku landi. Er það Aron Guðbrandsson, forstjóri í Reykjavík sem fengið hefur þá hugmynd, vegna hinna miklu efna hagscrfiðleika okkar. Mun hann skýra sjónarmið sín í rökræðum þeim er fram fara hér í kvöld. En á rökstóla með honum mun isetjast 'Guðmundur H. Garðars- son viðskiptafræðingur, sem er á öndvcrðum meiði við Aron í máli þessu. Báðir eru menn þessir fylgj- andi dvöl varnarliðsins hér á landi, svo og vestrænu samstarfi yfirleitt, en þát greinir á um það mál sem rætt verður hér í kvöld. Verður fróðlegt að heyra þá félagana ræða spurninguna: Eiga Islendingar að taka greiðslu fyrir að leyfa dvöl erlends herliðs í landinu? Við skulum þá ekki ha'fa þenn- an formála lengri, en hefja spjall- ið og þá 'vildi ég fyrst beina máli rnínti til Arons, og biðja 'hann að skýra í örstuttu máli frá hug- mynd sinni. ARON: Eg verð að segja það strax cins og það er, að ég trúi ekki á það, að það sé hægt að Jeysa vandamál íslenzku þjóðar- innar með því að gera alla spari- fjáreigendur í landinu öreiga; ég trúi ekki að það sé landinu til góðs, að allir sjóðir sem stofn- aðir hafa verið í landinu verði eyðilagðir. Og ég trúi heldur ekki að það sc æskilegt veganesti fyrir okkur að leggja á stað út á braut framtíðarinnar með peninga, gjald miðil sem enginn hefur traust á. Eg trúi því heldur ekki, að eigna- könnun leýsi nein mál svo við- unandi sé í þessum efnum. GengÉlalling, stanzlausan 'lárf- tökur, öfund og andúð á öllum dugnaðarmönnum í landinu eru lcifar gamallar skinnsokkamenn- ingar Islendinga. Nú á 50 ára af- mæli íslenzks sjálfstæðis, eigum við Leífar gamallar skinrt' solíkamenningar. . . að vera þroskaðir til stærri hug- sjóna og stórbrotnari veráca, Eg vil leysa til frambúðar gjaldeyris- þörf og fjárhagsþörf okkar, og hefja nýtt landnám þjóðinni til lífvæn- lcgri dlveru urn ókomin ár. Þetta vilja nú sennilega fleiri, en •hvernig á að gera það? Um það geta skapázt deilur. En ég ætla nú samt sem áður að leggja fram til- lögu í þessum efnum. Mér finnst, að það sé ekki forsvaranlegt að gcra kröfur ti! okkar um að við leggjum fram landið okkar til af- nota fyrir Atlantshafsbandalagið, til þess að verja hinn stóra og ríka hcim. Við skulum taka það strax til athugunar að í Atlandshafsbanda láginu eru um fimm hundruð millj- ónir manna, sem búa á landi sem er að flatarmáli 22 milljónir fer- kílómetra, en við eigum að afhenda lykilinn að Norður-Atlantshafinu til þess að koma í veg fyrir, að þetta fólk missi ef til vill líf sitt, húseignir sínar og lífshamingju og alla ást fvrir lífinu. Mér finnst að Nato bandalagið, geri of miklar kröfur til framtaks okkar í þessum efnum. BJORGV.: Hvað. myndir þú vilja segja jGuðmundur unr þessa hug- mynd Arons? GUÐM.: Eg tel það rangt hjá Aroni að Atlantshafsbandalagið geri of miklar kröfur til okkar um sameiginlegar varnir Norður-At- lantshafsbandalagsríkjanna.- Hann talar um það, að ísjendingar hafi .afhent' lykilinn- að Norður-Atlants- hafi án grejðslu: Ég get ekki nálg- ■ast þetta viðhorf með greiðslusjón- armiðshætti, sem Aron gerir, vegna ■ þess að ég tcl það rangt að taka sérstakar grciðslur vegna dvalar varnarliðsins hér á landi umfram það, sem því ber auðvitað að greiða eins og aðrir þurfa að gera vegna veittrar þjónustu á því markaðs- verði sem gildir hér á íslenzka Vegna sameiginlegrar hugsjónar. . . markaðnum. Eg tel rangt að taka einhverja umfram — eða sérgreiðstu vegna varnariiðsins, þar sem ég tel að þátttaka okkar í Atlantshafs- bandalaginu sé tilkomin vegna þeirr ar sameiginlegu hugsjónar, allra landa innan Atlantshafsbandalags- ins í varnarmálum, sern er sú að mynda þarna varnarvegg gegn hugs anlegri hættu frá löndum utan At- lantshafsbandalagsins. Eg er þeirr- ARON. ar skoðunar að við eigum miklu meira í húfi heldur en menn yfír- leitt gera sér grcin fyrir, varðandi það atriði að hafa varnarlið hér j landinu á vegum Atlantshafsbanda- lagsins. Ég er þeirrar skoðunar að ef við værum ekki í Atlantshafs- bandalaginu, og hefðum ekki varn- arlið, en eitthvert ríki myndi setja hér herlið á land eða veita einhverj- um hópi manna svipaðan stuðning eins og til dæmis Castro hefur verið veitt á Cubu, að þá myndu Banda- ríkin aldrei hætta á þriðju heim- styrjöldina vegna slíkra breytinga á stjórnmálalífi Islands, eins og átti sér stað á sínum tíma á Kúbu. Eg held að vörn Islands innan Atlants- hafsbandalagsins sé miklu meiri heldur eii menn gera sér' grein fyr- ir. Frekar vildi ég segja að það GUÐMUNDUR. væri nær, að við ræddum það hvort okkur bæri ekki að leggja eitchvað af mörkum í greiðsluformi vegna þess að við erurn aðilar að Atlants- hafsbandalaginu. Það er svo aftur annað mál, hvort ríkjandi efnahag,- ástand lcyfir slíkt, en á liðnum ár- um hefðum við tvímælalaust getað lagt eitthvað af mörkum fjárhags- Icga til þessara varna. ARON: Já, ég vil svara þessut fljótlega. Við erum að nokkru leyti- á sama rnáli, Guðmundur Garðars- Fyrst og íremst að verja sína hagsmuni. . . son og ég, hvað snertir það, að mér finnst sjálfsagður hlutur að viá séum meðlimir í Atlantshafsbanda- laginu, og mér finnst líka sjálfsagð- ■ur hlutur að vjð höldtim þeim-samn- ingum við, sem við höfuin gert undanfarið. En það vill þannig til, að við erum meðlimir í Atlants- hafsbandalaginu frá því 1949, og þá göngum við í þetta bandalag með því fororði, að við getiun sagt okkur úr því aftur eftir tuttugu ár eða gert þær athúgasemdir senl okkur sýnist. Nú vill þannig til að þessi tuttugu ár eru liðin nú á þessil ári. Við getum ekki ráðið okkur sjálf, að sagt er, hernaðarlega, og það er alveg rétt, en aftur á níóti hafa Bandaríkin gengizt inn á það að verja okkur í því tilfelli að ar.ís yrði gerð á Isiand. Þetta er út1 af fyrir sig ágætt, en við skulum at- huga það í hverju þær eru fólgnar, þessar varnir Bandaríkjamanna hér á Islandi. Við skulum gera okkur o: MMMMMMUMMmHMWMIMMMMUMMMIWWMMUMMMMtmHHMMMMMIMMMMMMU Umdeildur útvarpsþáttur Útvarpsþáttur, sem flutt ur var fyrir skömmu. hefur vakið óskipta athygli og komið af stað talsverðum umræðum. Þetta var þáttur inn Á rökstólum í umsjá Björgvins Guðmundsson.nr, en í þættinum ræddust við Aron Guðbrandsson for stjóri og Guðmundur H. Garðarsson viðskiptafræð ingur, og umræðuefni þeirra var, hvort íslending ar eigi að taka greiðslu fyr ir dvöl varnarliðsins í li.nd inu og þá aðstöðu sem Batida ríkin og Atlantshafsbanda lagið hafa hér á landi. Ar on kom fram með þá skoð un að sjálfsagt væri að taka fé fyrir þetta, en Guðmund ur taldi það fjarstæðu að gera slíkt. Vegna þeirrar athygli sem þátturínn vakti og sjáJf sagt líka vegna þeirra blaða skrifa, sem í kjölfar lians fylgdu, óskuðu margir þess að þátturinn væri endur fluttur í útvarpinu. TiUaga um endurtekningu þáttar ins fékk hins vegar ckki nægan stuðning í útvarps ráði, sem fer með æðstu dagskrárstjórn útvarpsins, og af þeim sökum hefur A1 þýðublaðið nú gert ráðst.af anir til þess að fá þáttinn til birtingar. Þátturinn er bér birtur sem næst orðrétt, ein ungis lagfærð setningaskip un á stöku stað og leiðrétt mismæli, en að öðru leyti er livert orð í þessari prentuðu frásögn eins og það var flutt í útvarpinu. Hér geta menn því séð röksemdir Arons íyr ir kenningu sinni og mótrök Guðmundar við licnni. Það skal tekið fram að með því að birta þennan út varpsþátt er Alþýðublaðið ekki að veita neinum ákveðn um skoðunum brautar gengi, heldur einungis að veita mönnum þá þjónustu að gefa þeim kost á að lesa umræður, sem mörgum leik Ur forvitni á að kynna sér nánar. IMMMMMMMMHMMMMMMMtMMMMIMHM MMMMMMWWVW/vWmMUWMMMMMMMM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.