Alþýðublaðið - 26.01.1969, Síða 3

Alþýðublaðið - 26.01.1969, Síða 3
26. janúar 1969 ALÞYÐUBLAÐip 3 Einn morgun í síðustu viku, áður en fulbjart var orðið, hitti ég greindan mann á Austurvelli. 'Hann ræddi um efnahag þjóðar'nnar, en sagði svo: „Ég lá einu sinni á spítala í Engla'ndi. Þá las ég grein í fjármálablaði um Norðurlönd, meðal annars skuldir þe'rra. Þar var full yrt, að Danir mundu aldrei ( BEHEWKI GKÖNDAL UM HELGINA geta greitt allar sínar skuld ir, heldur aðeins haldið þeim v.ið En sagt var, að íslend- ingar skulduðu að vísu mikið, en þeir mundu geta greitt upp — ef þeir fengju góoa aflahrotu um tíma, því þeir lifðu á happdrætti“. Þetta var rétt athugað hjá hinu brezka blaði. Þegar vel aflast og verð á fiski er hátt, komast íslendirgTr í röð tekjuhæstu þjóða á mann og geta leyft sér sitt af hverju. Þannig hefur ástandið verið undanfarin ár. En okkur hættir til að gleyma því, þegar vel gemgur, hvað gerist þegar tekjumar skyndi lega bregðast. Og við gleym- um einnig því, að hér úti á hjara veralda.r eru aðstæður okkar í lífsbaráttunni engan veg nn góðar. Auðlindir landsins okkar og hafsiins umhverfis það eru einhæfar. Þess vegna verðum við að hafa rnikl verzlunar viðskipti við umheiminn, ef við viljum halda uppi svip aðri neyzlu og gerist hjá ná grönnum okkar í Vestur Evrópu. En hafa menn hugsað um, hvað það kostar íslendinga að flytja allar útflutningsvör ur sínar yfir haf.ð til næstu landa, eða að flytja allan inn flutning sömu leið heim? Jóhannes Nordal, banka- stjóri Seðlabankans, benti á þetta í einnf af þeim skýrsl- um, sem hann skr.faði fvrir ríkisstjórnina síðastliðið haust. Þar sagði hamn, að ail ar þjóðir þyrftu að vísu að standa undir nokkrum flutn ingskostnaði milli landa, en yfirleitt væri það brot af því, sem íslendingar þurfa að gera. Taldi Jóhannes, að flutningskostnaður á vörum milli íslands og annarra landa kostaði þjóðina rúmlega 5% af þjóðarframleiðslunni. Þetta er gífurlega m kið. Og það þýðir, að íslendingav verða að vinna og framleiða 5% meira en þjóðir í Vest- ur-Evrópu til þess að öðlast ReykvíkSngar öHs 80,918 \ SAMKVÆMT bráðabirgðatölurii manntalsskrifstofumrar í Reykja- vík voru Réykvíkingar samtals 80.- 918 .1. desentber. síðastliðinn, 39.- 463 karlar og 41.455 konur. Auk þess voru 1620 skráðir með aðsetur í Reykjavík, en lögheimili annars Staðar. 1. desember 1967 voru .80.- 090 með lögheimili í Reykjavík og hefur höfuðborgarbiium þannig fjölgáð' um 828 á síðastliðnu ári. Þá voru 1460 skráðir búsettir í Reykjavík, en með lögheimili ann- ars staðar, en vera rná að fjölgun- in í þessum hópi stafi að nokkru ieyti af þv! að tilkynningaskyld- unni sé nú betur fullnaigt en áð- ur, þótt enn séu nokkur vanhöld á því að . fólk tilkynni aðseturs- skiptí ti! réttra aðilja. Tekið skal fram að tölurnar frá 1. des. sl. eru bráðabirgðatölur og getur verið að þa-r cigi eftir að lircytast eitthvað til eða frá, en varla svo að neinu verulegu nen)i. I FL0RK8STARFIP sömu lífskjör. Er þetta glöggt dæmi um, að vlð meg um ekki telja það sjálfsagð- an hlut, að hér séu sömu lífs- kjör og í næstu Evrópuríkj- um, heldur verður ávallt að muna eftir sveiflunum í tekj um íslendinga og þeim að- stöðumun, sem við búum við. Tækn.þróun í sjóflutnmg- um og lækkandi flutnings- kostnaður hafa smám saman létt byrði íslendinga af fjar- lægðinni Á móti hefur kom- ið sívaxandi flutningsþörf vegna batnandi lífskjara og sérhæfingar í framleiðslunni. Allt minnir þetta okkur á þá meginstaðreynd, sem Gamli sáttmáli bar ljósan vott á sín um tíma, að íslendingar eru háð.r sigli’ngum til og <tá landinu. Skiptir því miklu máli, að þjóðin eigi jafnan góðan og vel rek.nn kaup- skipaflota (og nú á dögum flugflota). Þess hugleiðing er engan veginn ætluð til að draga kjark. úr þjóði'nni. Hins vegar er hollt að gera sér ljósa grein fyrir þeim aðstæðum, sem'við búum við. Eftir mati á þeirn aðstæðum hlýtur viðhorf manna t.l þjóðmála að fara hverju sinni. Kvenfélag Alhýðuflokksins í Hafnarfirði lieldur fund þriðjudaginn 28. janúar síðdegis í Al- þýðuhúsinu. Fundarcfni: Vigíús Sigurðsson bæjarfulltrúi ræöjr bæjarmál. Upplestur — Bingó — Kaffidrykkja. Alþýðuflokkskonur ' Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur fund n.k. fimmtu dagskvöld kl. 8.30 í Ingólfscafé, Fundarefni auglýst síðar. ■‘fmK. Nýtt húsnæði! Aukinn vélakostur! mm- WR ' : Um leið og við tilkynnum, að við höfum flutt í n.ý húsa- kynni í Sætúni 8 (O, Johnson & Kaaber h, f.), þá viljum við geía þess, að við höfum aukið vélakost og fjölbreytni í letrum, og getum enn bætt þjónustu okkar við viðskipta- Tmi. Ný bókhaldslög! Hagkvæmt bókhald! Um s. 1. áramót gengu í gildi ný bókhaldslög. M. a. gera þau ráð íyrir tölusetningu á nótum í bókum og' reikningum, auk annarra breytinga á bókhaldseyðublöðum. — Við bjóðum að- stoð við að gera bókhaldið aðgengilegt. Við útbúum nótubæk- ur, reikninga og Öll önnur' eyðublöð sem nauðsynlegt er að hafa 1 aðgengilegu bókhaldi. Við eigum ávallt á lager flestar tegundir pappírs, m. a. sjálfkalkerandi pappír, karton og ílestar íegundir umslaga. Við eigum sýnishorn af allskonar formum á: —- Nótum í bók- um og blokkum — Reikningum — Bréfsefnum — Kaupseðlum Kaupumslögum •— Vinnunótum — Vinnukortum —• Stað- greiðslunótum — Umslögum, stórum og smáum, venjulegum og sjálflímdum — Gluggaumslögum o. 11. o. fl. Við reiknum út fyrir yður endaníegt verð allrar prenívinnu áður en verkið er hafið. Allskbnar prentun í einum og fleiri litum. Þér eruð velkomin í okkar nýju húsakynni í Sætúni 8 eða hringja í síma 21650 og við sendum fagmann fil að ræða við yður um forim og verð. 9 s; 0 1 gHAGPRENT H.F. Sími 21650 — Sætúni 8 — Heykjavík

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.