Alþýðublaðið - 28.01.1969, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 28.01.1969, Qupperneq 1
1 iuiöjudagur 28. janúar 1869 — 50. árg. 22.tt>l. Eshköl kallar landiö Babylon Bagdad og Jerúsalem: 15 manns, þar af 9 Gyðjngar, voru teknir af lífi í írak í gær, gefiS að sök að' hafa stundað njósnir í þágu ísraels. U Thanf, aðalritari Samelnuðu þjóðanna, og fleiri áhrifa miklir menn fóru þess nýlega á leit við ríkisstjóm íraks, að" lífi hinna dauðadæmdu yrði þyrmt, þar sem enn hefðu eigi komið fram nægilegar sannanir í máli þeirra, en áskorun þeirra var ekk’ sinnt. Forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson, talar á fundi atvinnumálanefndanna í gær. Fregnir frá Tel Aviv herma, að fregnin um hengingarnar í Irak hafi vakið ótta og hrylling í Israel. Þar blöktu fánar í hálfa stöng, eftir að ótíðindin urðu kunn, og blöðin fóru hörðum orðum um „hið lög- lausa og grimmdarlega atferli Iraks- stjórnar", scm þau kölluðu svo. „Irak verður krafið fullra bóta fyrir komnar saman til f unda Reykjavík — S.J. Sigtuni er hófst kl. 2, á- hönd yfirnefndar. Að í gær hófust fundir allra varpaði forsætisráðherra lokinni kaffidrykkju hóf- atvinnumálanefndanna. dr. Bjarni Benedikts- ust svo fundir í einstök-, Á sameiginlegum fundi í son, fundarmenn fyrir um nefndum, en þær hafa HAFISRAÐSTEFNAN SETT Reykjavík — Þ.G. Hafísráðstefnan í Reykja vík var sett í húsi Slysa varnarfélags Íslands á Grandagarði kl. hálf fjög ur í gær. Viðstaddir setn inguna voru forseti ís- lands, Kristján Eldjárn og Gylfi Þ. Gíslason menntam ál aráðherra. Prófessor Trausti Einarsson setti ráðstefnuna, en síðan sagði fram- kvæmdastjóri ráðstefnunnar, Markiis A. F.inarsson, nokkur orð. Kvaðst ban'n vona, að af ráðstefnunni tiiundi leiða aukin þekking á nátfúruöflum á Islandi, og átti þá aðallega við haf og vinda, en það iv'ennt eru þau öfl, sem tengdust ðru 'urrtrarfSuefni ráðstefnunnar, haf- tsnum. I>á þakkaði Markús menntamála- ráðherra og alþingi fyrir góða fyr- irgreiðslu og skilning, en alþingi kostar ráðstcfmina. . Minntist Markús að lokum á Jón F.yþórsson, sem ráðstefnan er helg- uð, og nefndi m.a., að hann hefði fylgzt nteð hreytingum jökla allt frá 1930 og fylgst mjög náið með hafísfregnum allt frá 1950 til dauða- dags: Auk- þess stofnaði hann Jökla- rannsóknarfélag Islands. Einnig kom fram, áð í gær, dag- inn, sem ráðstéfnan hófst, hefði Jón Eyþorssön orðið 74 ára; Frá setnjngn hafísráðstefnunnar. í fremstu röð sitja forseti ís- lands, dr. Kristján Eldjárn, dr. Gylfi Þ. Gíslason menntamála ráðherra og dr SiguiNður Þórar- insson, prófessor. Nánar verður sagt frá erindum, þeim, sem flutt voru á þessum fyrsta degi ráðstefnunnar, í biaðihu á morgun. starfsaðstöðu í Alþingis húsinu og Þórshamri. Á rnorgun heldur Atvinnumála- nefnd ríkisins fund með einstökum kjördæmanefndum og verður á þcim fundum rætt um ástand og horfur í atvinnumálum hlutaðeig- andi kjördæmis og kjördæmanefnd- irnar gera grein fyrir einstökum málum, sem þær vilja leggja fram. Væntanlega vefða fundir þessir mtð atvinnumálanefndurr^ frá Reykja- vik, Reykjanesi, Suðurlandi og Vesturlandi. Á miðvikudaginn verða væntan- Framhald á 9. síðu. þetta s\'ívirðilega dómsmorð", sagði dagblaðið „Aariv“ meðal annars í ritstjórnargrein sinni. Levi Eshkol, forsætisráðherra lsra- els, flutti þióð sinni ávarp í tilefni atburðarins, þar sem hann líkti aröbskum leiðtogum við nazista- foringja og Iýsti því yfir að ísraeis- menn myndu einskis láta ófreistað tii að rétta hag þeirra Gyðinga, er liðu ójöfnuð í Arabaríkjumim. — Hann minnti á þá staðreynd, að nú byggju um 4000 Gyðingar í írak og væri réttaröryggi þeiira alvar- lega ógnað. F.shkol valdi lrak biblíu heitíð Babýlon og sagði: ,Jilóð hinna saklausu píslarvotta hrópar til vor og alis heimsins frá írakskri jörð“. Sáttafundur Reykjavík — VGK. Sáítafundur í sjómanna deilunni hófst kl. 3 síð- degis í gær og stóð enn í gærkvöldi er blaðið fór í prentun. Logi Einars- son, sáttasemjari tjáði blaðinu í gærkvöld? að engar nýjar fregnir væru af fundinum og ekkert hefði miðað í samkonnt- lagsátt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.