Alþýðublaðið - 28.02.1969, Page 1
iFöstudaffur 28. febrúar 1969
50. árff. 48. tbl,
Sc IU
lau
i 111 i ■; i
I fréttatilkynningu frá Fjármála-
ráðuneytinu segir að það hafi orðið
að grípa til einhliða aðgerða í vísi-
töjumálinu svonefnda og hafi
„ráðuneytið vísáð ágreiningi þeim,
sem upp er risinn milli ráðunevtisins
og Bandaiagsins til sáttasemjara
ríkisins í því skyni að málið verði
sem fyrst útkljáð þar eða fyrir
Kjaradómi ef svo ber undir.
Með því að ágreiningurinn fjallar
um greiðslu verðlagsupphótar, frá
og með 1. marz n.k. telur tóðuneyt-
ið sér ekki fært að greiða aðra verð-
lagsuppbót á þau laun starfsmanna
ríkisins, sem gjaldkræf eru í byrjun
marzmánaðar, en þá, sem greídd
var á laun í febrúar."
I fréttatilkynningunni segir enn-
fremur:
• „Það er grundvallarstefna í lög-
um um kjarasamninga opinberra
starfsmanna, að kjör . þeirra skuli
vera, sambærileg við .kjör -annarra
stétta þjóðfélagsins Frainkvæmd
ákvæða dóms Kjaradóms um
greiðslu verðlagsuppbótar. á laun
skv. orðanna hljóðan mundi veita
opinberum starfsmönnum kjarabæt-
ur,' sem engir aðrir launþegar í
lándinu hljóta að svo stöddu án
nýrrg samninga. Framkvæmd þess-
ara ákvæða bryti þannig gegn grund
vallarstefnu laganna að þessu leyti.
Samkvæmt ákvæðum 7. gr. laga
nr. 55/1962 um kjarasamninga opin
berra starfsmanna má krefjast end-
urskoðnar kjarasamnings án upp-
sagnar hans, verði almennar og
verulegar kaupbreytingar á samn-
ingstímabili. Þegar ljóst varð, að
breytingar. var að vænta á kjörum á
almenna vinnumarkaðnum krafðist
fjármálaráðuneytið endurskoðunar
Framhald á 11. síðu.
Þannig leií glugginn út eftir að smíðað liafði verið fyrir gatið.
Reykjavík — ÞG. - SJ.
Bíræfið innbrot var framið í fyrri
nótt hjá Sigurði Tómassyni og Jóni
Dalmann á Skólavörðustígnum. —
Þjófurinn braut stærstu rúðuna í
verzluninni og tók 9 úr, svissnesk
og rússnesk, úr glugganum. Rúðan
var 2x4 m og 12 mm þykk. Aætlað
verðmæti rúðunnar er um 30 þús.
krónur og verðmæti úranna álíka.
Verzlunin hefur hvorki úrin né
rúðuna tryggða. Galli var í rúðunni
og hefur verzlunin tvívegis fengið
senda nýja rúðu, en þær verið Jirotn
ar hingað komnar. Rúðan sem nú
var brotin hefur verið í glugganum
Framhald á 9. síðu.
fjolgar
um 1700 á hverju ári
Starfandi fólki fjölgar þcssi árin um 1700 mannfs á ári,
cn á áratugnum 1950—60 var meðalf jölgunin um 1000 manns
á ári. Er hér því um mikla auknlingu að ræða á árlegri við-
hót við f jölda starfandi fólks, sagði Gylfi Þ. - Gíslason, við
skiptamálaróðherra á aðalfundi Kaupmannasamtakanna í
gær. H.ann hélt áfram:
Þegar jafnmiklir erfiðleikar steðja’
að og átt hefur sér stað undanfarin
ár og mikill samdráttur verður í
útflutningsframleiðslunni vegna
aflabrestsins og verðfallsins, hlýtur
þessi mikla aukning á fjölda starf-
andi fólks að valda sérstaklega mikl-
um erfiðleikum. Um síðastliðin
áramót voru atvinnuleysingjar tald-
ir um 2200, en sjómannaverkfallið
jók að sjálfsögðu mjög á tölu at-
vinnulausra og komst hún upp í
5500 í lok janúar. A Vestfjörðum,
þar sem engin töf varð á útgerð
vegna verkfallsins, var atvinnuleysi
hins vegar nær ekkert eða aðeins
124 menn.
Eftir að sjómannavcrkfallið leyst-
Hinn árlcgi bókamaikaður er að hefjast og er frétt um hann á 3. síðu.
ist, hefur dregið mjög úr atvinnu-
leysinu. Margt bendir þó til þess,
að jafnvel góð vertíð leysi atvinnu-
vandamálið ekki að fullu. Fyrst og
fremst af þeim sökum hefur átvinnu
rnálanefndunum verið komið á fót
og ákveðið, að þær fái 300 millj.
króna til ráðstöfunar í atvinnuaukn-
ingar skyni, auk þess sem tryggt
hefur verið aukið lánsfé til hús-
hygginga til þess að örva atvinnu í
hyggingariðnaðinum. Annars er
erfitt að segja til um það fyrr en
lengra líður á vertíðina, til hvaða
ráðstafana þarf að grípa til þess
að eyða atvinnuleysinu, en það hlýt-
ur að vera eitt af meginverkefnum
iíðandi stundar að uppræta það.
Um útlit og horfur sagði Gylfi:
„Með hliðsjon af þeim stórfelldu
Breytingum, sem orðið hafa á af-
komu þjóðarbúsins sem heildar og
á einstökum sviðum þess á undan-
förnurn tveim árum, er að sjálf-
sögðu ógerningur að fullyrða nokk-
uð um horfurnar á því ári, sem
nú er nýbyrjað. Það eitt er víst, að
árið verður erfitt. Ahrif áfallanna
undanfarin ár, eru ekki enn kömin
fram að fullu, en þeim mun ljúka
á fyrri hluta þessa árs. Og sá rekstr-
argrundvöllur, sem gengislækkun-
in hefur fært, ekki aðeins útflutn-
ingsatvinnuvegunum, heldur einnig
íslenzkum iðnaði, á að geta orðið
nýtt upphaf afturbata og nýrra frairu
fara.
En það ætti að vera öllum'luigs-
andi mönnum Ijóst, að undir þess-
um kringumstæðum geta lífskjör
þjóðarinnar almennt því aðeins
batnað að þjóðarframleiðslan aukist
og útflutningur vaxi, en slíkt getur
nú fyrst og fremst orðið með þeim
hætti, að öll framleiðsluskilyrði séu
hagnýtt og atvinna aukist. Góð afla-
brögð og gott tíðarfar mundu að
sjálfsögðu stuðla mjög að þessari
þróun, en aflabrestur og erfið
náttúruskilyrði rnundu tofvelda
hana. En mergur málsins er sá, að
lífskjör þjóðarinnar geta því aðeins
farið að batna aftur, að framleiðslan
aukist samfara því, að verðlagið
haldist a.m.k. óbreytt. Raunveruleg
Framhald á 9. siSu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ HEFUR
lúeraS
AÐ Listasafni íslands hafi verið
boðið húsnæði í vöruskemmu í
Skeifunni, en stjórn safnsins telji
það ekki vera hentugt, og þar að
auki muni þurfa að gera við það
fyrir mikið fé.