Dagur - 10.01.1946, Blaðsíða 1

Dagur - 10.01.1946, Blaðsíða 1
12 síður Verður skortur á byggingarefni í sumar? ii Ríkisstjórnin hefir eigi i i| tryggt neinn innílutn-í iiing á byggingareíni frá Svíþjóð |i gLAÐIÐ TÍMINN í Rvík ; upplýsti í íyrradag, að rík- isstjórnin hefði ekki enn gert |i ráðstafanir til þess að tryggja !Í landinu byggingarefnis inn- i; flutning frá Svíþjóð og væri i; nú svo komið, að erfitt mundi ;| vera að fá nægilega mikið i! byggingarefni, til þess að ráða ; nokkra verulega bót á hús- :: næðisvandræðunum á þessu :; ári. ii Þannig líta staðreyndirnar i i 'út, þrátt fyrir skrumloforð J: stjórnarflokkanna um að : vinna bug á búsnæðisvand- !, ræðunum. Ennþá bólar held- :i ur ekkert á ráðstöfunum til i; þess, að ráðstafa því bygging- ; i arefni, sem fyrir hendi verð- i; ur, til íbúðairbygginga, svo i: sem gert var ráð fyrir í frum- ;: vörpum þeim og tillögum, I: sem Framsóknarmenn fluttu l;á yfirstandandi Alþingi. í i; greinargerð frá verkamanna- ii félaginu Dagsbrún, sem getið ii er um annars staðair í blaðinu i: í dag, er greint frá hinum ó- i j skaplegu húsnæðisvandræð- i um í Reykjavík og húsafeigu- i: okrinu, sem þar þróast undir i: verndarvæng ríkisstjórnúrinn- !; ;&r. í öðrum kaupstöðum eru ;; éinnig tiffinnanleg húsnæðis- ;ivandræði, þótt ekki jafnist á i; við Reykjavík. Ýmsir hafa i! gert sér góðar vonir um fram- i! kvæmdir á grundvefli frum- !; varpa þeirra, sem komið hafa ;i fram á Alþingi, og enn aðrir i; hafa treyst skrumfoforðum i i stjórnarflokkanna. Húsnæðis- ;! leysingjarnir fá nú að reyna i! það í sumar, hvernig efndirn- !; ar muni verða af hálfu þeirra ;; flokka, sem nú eru alls ráð- ;; andi um stjórn landsins og ; i hafa með framkvæmd dýrtíð- i! arstefnunnar unnið markvisst i: að því, að rýra tekjur almenn- :; ings og minnka kaupmátt !; krónunnair, svo sem skýrt er ; i frá í þessari athyglisverðu ; greinargerð Dagsbrúnar- ;! manna. 1260 manns sóttu málverkasýningu Örlygs Sigurðs- sonar Málverkasýningu Örlygs Sig- urðssonár lauk 3. jan. sl. Höfðu þá um 1260 sýningargestir skoð- að sýninguna og yfir 30 myndir selzt. Á sýningunni voru alls 73 myndir, teikningar og málverk. Þar á meðal myndir af ýmsum , þekktum borgurum bæjarins, er mikla athygli og hrifningu vöktu. — Sýningu þessa má óhik- að telja mjög merkilega og XXIX. árg. Akureyri, fimmtudaginn 10. janúar 1946 2. tbl. Trúnaðarráð Dagsbrúnar lýsir áhrifum stjórn- arstefnunnar á lífskjör verkamanna Margt breytist á einu ári! Fyrir nær þvli réttu ár síðan lauk súknarlotu Þjóðverja á Arilennavígstöðvun- um, sem telja má síðus. i tilraun þeirra til að rétta hlut sinn. Þessi mynd er frá þeim tíma og sýnir ameríska hermenn handtaka Þjúðverja. f þessari súkn Þjúðverja létu þeir skjúta nokkra tugi amerískra stríðsfanga. Herforingi sá, er ábyrgð bar á handtökunum, hefur nú verið sekur fundinn sem stríðsglæpamaður og skotinn. Engin verðlækkun á komvörum og sykri TILKYNNING RÍKISSTJÓRNARINNAR ER VILLANDI pÍKISSTJÖRNIN lét lesa til- kynningu í útvarpinu nú fyr- ir skemmstu, þess efnis, að hún hefði ákveðið að fella niður að- flutningsgjöld á ýmsum kornvör- um frá 1. janúar og hálf aðflutn- ingsgjöld af sykri frá sama tíma. Ýmsir hafa skilið þetta svo, að verðlækkun á þessum vöruteg- undum væri væntanlegar, vegna þessara aðgerða ríkisstjórnar- innar, enda virðist tilgangurinn með birtingu tilkynningarinnar hafa verið sá, að telja fólki trú um, að svo væri. Þetta er þó al- gjörlega villandi fréttaflutning- ur, því að hér hefir engin breyt- ing orðið á ríkj'andi ástandi. leiddi hún ótvírætt í ljós, að hinn ungi listamaður hefir þegar náð miklum þroska, þótt óefað eigi hann eftir að nema margt og ná meiri fullkomnun. Örlyg- ur er nú á förum úr bænum og liefir í hyggju að fara utan til frekara náms, strax og tækifæri gefst. Aðflutningsgjöld af jressum vöru- tegundum voru felld niður frá ársbyrjun 1943 og lét þáv. ríkis- stjórn birta tilkynningu um það hinn 20. marz 1943. Síðan í árs- lok 1942 hafa aðflutningsgjöld af kornvörum og sykri ekki ver- ið innheimt og er þess vegna ekki að vænta neinnar verðlækkunar á þessum vörum heinlínis fyrir Jressi auglýsingastarfsemi ríkis- stjórnarinnar. Hún hefir ekkert gert í þessum málum, nenra feta í fótspor lyrirrennara sinna. Ný framhaldssaga 1 j DAG hefst liér í blaðinu ný framhaldssaga, sem nefnist „OFAR STJÖRNUM“, eftir amerísku skáldkonuna Úrsúlu Parrott. Þetta er ágæt ástarsaga, sem á án efa eftir að liljóta vin- sældir lesendanna. Sagan gerist aðallega í Bretlandi á stríðsárun- um. Fylgist með frá byrjun. Morgunblaðið lýsir áhrifum hennar á af- komu útgerðarinnar -----★------ Þau tíðindi hafa nú gerzt í höfuðstaðnum, að entu fyrsta ári „nýsköpunarinnar“, að trúnaðarráð Dags- brúnar hefir lagt til, að félagið segi upp gildandi kaup- samningum og krefjist kauphækkunar. Þessi krafa trún- aðarráðsins er rökstudd með ýtarlegri greinargerð, sem birtist í Þjóðviljanum, og eru þar leidd rök að því, að ríkjandi dýrtíðarstefna sé búin að gera allar „kjarabæt- ur“ verkalýðsins að engu, kaupmáttur launanna fari síminnkandi, heildsalarnir skattleggi hvert heimili í landinu fyrir tilstilli forréttindaaðstöðu sinnar og húsa- leigu okrið og ástandið í fæðissölumálunum geri verka- mönnum ókleift að lifa. > -------------------★----- Er þetta ófagur vitnishurður um þá stjórnarstefnu, sem sétti sér það markmið, að „veita öll- um landsmönnum lífvænlega at- vinnu við sem arðbærastan at- vinnurekstur" á grundvelli mestu dýrtíðar, sem þekkist í Norðurálfu. Af þessu ástandi dregur trúnaðarráðið þá ályktun fyrst og fremst, að nú sé enn þörf á að hækka launin og leggur því til að gildandi samningum verði sagt upp. Að vísu er einnig talið æskilegt, að kaupmáttur laun- anna verði aukinn, en erfitt er að gera sér grein fyrir því, hvern- ig trúnaðarráðið hyggst sam- ræma það við ennþá meiri dýr- tíð, sem mundi sigla í kjölfar allsherjar kauphækkunar, nú þegar atvinnuvegunum Iteldur við stöðvun. Þessi greinargerð trúnaðarráðs stærsta verka- mannafélags landsins mun þó verða til þess að opna augu fleiri landsmanna fyrir því, að í þessu máli er ekki nema ein leið fær, og liún er niðurfærsla dýrtíðar- innar með sanngjarnri þátttöku allra stétta. Þá fyrst eru skapaðir möguleikar til þess að atvinnu- vegirnir geti horið sig og hver krpna verði meira en haldlaust pappírsgagn. Þetta er sú stefna, sem FRAMSÓKNARFLOKK- URINN hefir markað og hin eina, sem bjargað getur þjóðinni úr þeim ógöngum, sem hin ábyrgðarlausa stjórnarstefn'a er búin að setja þjóðarbúskapinn í. Greinargerðin. Greinargerð trúnaðarráðsins hefst á því, að greina frá þeim grunnkaupshækkunum, sent verkamannastéttin hefir fengið á verðbólguárunum, en síðan segir orðrétt:. „Samt sem áður hefir þáð komið í ljós, að þrátt fyrir þess- ar grunnkaupshækkanir, veitist þeim verkamönnum, sem eiga við lægsta grunnkaupið að búa, æ erfiðara að framfæra fjölskyld- ur sínar. Það sem þó hefir gert þeim það 'auðveldara en ella er hin mikla eftirvinna, sem verka- menn hafa orðið að vinna, en slík eftirvinna er í engu sam- ræmi við viðurkenndan og samningsbundinn rétt verka- manna til þess að geta lifað af 8 stunda vinnudegi.“ V erzlunarólagið. Enn segir: „Samtímis þessu, er verkamönnum það ljóst, að nú- verandi verzlunar- og innflutn- ingshættir koma harðast niður á þeim (sem og öllum almenningi), þar sem fáeinir einstaklingar, er sitja að innflutningnum, græða árlega ótaldar milljónir, löglega og ólöglega, sem teknar eru úr vasa verkamanna og annarar al- þýðu og veldur stórkostlegri og áframhaldandi rýrnun á tekjum launþeganna. Húsaleiguokrið. Og enn segir trúnaðarráðið: „Verkamönnum er og sú stað- reynd ljós, að fjölskyldur laun- þega og annars alþýðufólks, sæta áfram afarkostum húsa- leiguokurs og og húsnæðisvand- ræða, er eiga einna drýgstan þátt í því, að gera framfærslu reykvískra verkamannafjöl- skyldna miklu kostnaðarsamari en annars staðar á landinu. Þá er verkamönnum sú staðreynd ljós, að margir reykvískir verkamenn (og aðrir launþegar) eiga við oþolandi kjör að búa á sviði fæðissöliimála, sem rýra tekjur þeirra langt fram yfir það, er áð- ur hefir þekkst og er tilfinnan- legast fyrir |>á verkamenn, er búa við lægstu grunn!aunin.“ Kaupmáttur launanna. Að lokum slær trúnaðarráðið (Framh. á 12. síðu.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.