Dagur - 10.01.1946, Blaðsíða 5

Dagur - 10.01.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudaginfi 10. janúar 1946 DAGUR 5 Bærinn okkar Pistlar um bæjarmál og kosningar Andlitin í þokunni. Þá hafa listarnir verið birtir og bæjarbúum hefir gefizt kost- ur á að virða fyrir sér ásjónur báttvirtra bæjarfulltrúaefna. — Hverjum þykir sinn fugl fagur, svo sem vonlegt er, og tvær fylk- ingarnar hafa látið boð út ganga til alls almennings um gull- og græna skóga, auðnist þeim að bljóta sess í bæjarstjórnarsaln- um. Þessi boðskapur um frarn- kvæmdir fyrir tugi milljóna, sem gert er ráð fyrir á svonefndum kosningastefnuskrám kommún- ista og jafnaðarmanna, er þó engan veginn ómengað fagnað- arerindi fyrir bæjarbúa, því að tillögunum fylgir engin greinar- gerð um það, hvernig bæjarfé- lagið skuli afla tekna til þess að standa undir framkvæmdunum. Verður því að gera ráð fyrir, að flokkar þessir ætlist til, að farin verði hin gamalkunna- leið, að jafna niður á borgarana eftir efnum og ástæðum. Kynni svo að fara, að einhverjum brygði ónotalega við, er öll loforðin væru efnd. Nú er ekki svo að skilja, að borgararnir taki þessar stefnu- skrár hátíðlega yfirleitt. Þeir hafa séð þær áður. Þær birtust í blöðum þessara flokka fyrir kosn- ingarnar 1934, 1938, 1942 o. s. frv. Þær voru ekki teknar alvar- lega þá, og verða það væntanlega heldur ekki í þetta sinn. Allir heilvita menn skilja, að bæjarfé- Reynir nú sýnast stór, er þessa slæðu ber í milli þeirra og kjósendanna. En staðreyndirnar svipta þeim auð- veldlega út úr þokubakkanum og þá kemur í ljós, að þarna eru ekki neinir andlegir risar eða unnai- töframenn á ferð, sem geta breytt þúsundum í milljónir, eða eytt fé til lengdar án þess að afla þess. Þetta eru aðeins venju- legir borgarar með lítil úrræði, sem vilja nota sjónhverfingar til þess að verða stórir. Hólmgangan. Kommúnistar vita vel, að eng- inn verður stór á því einu að hverfa inn í þokubakka skrum- loforðanna. Það er aðeins sjón- hverfing. sem hver meðalgreind- ur maður sér í gegnum. Þess vegna grípa þeir til annarra ráða jafnframt. Það er kunnugt úr fornum heimildum, að lands- hornamenn og auðnuleysingjar fóru í milli sveita og skoruðu menn á hólm til fjár. Þóttu þeir að jafnaði litlir aufúsugestir og illirviðskiptis. Kommúnistarhafa nú um skeið skorað kjósendur á hólnt til fjárútláta fyrir kosn- ingasjóð sinn. Ganga þeir fyrir hvers ntanns dyr og heimta skatt af húsráðendum,. en hafa í heitingum ef illa gengur fjár- heimtan. Nýlega létu þeir svo ummælt, er húsráðandi vildi ekki láta kúga af sér féð, að eftir honum og fjölskyldu hans skyldi munað er á valdastólana kæmi. á' geð guilia, lrvort lagið getur ekki, hverjir sem við stjórn sitja, lagt í 40—50 milljón króna framkvæmdir á einu kjör- tímabili. Hin leiðin verður val- in, nú sem endranær, að vinna eftir málefnum, taka fyrir ein- stök, aðkallandi mál og bera þau fram til sigurs, í þeirri röð, sem þörfin krefur. Þannig hafa Fram- sóknarmenn unnið í bæjarmál- unum og rnunu gera. Ýmis af málum þeim, sem nefnd voru í kosningastefnuskrám verklýðs- flokkanna, verða framkvæmd á þennan liátt. Fjaðrir þær, sem áttu að skreyta frambjóðendur jressara flokka fyrir síðustu bæj- arstjórnarkosningar, eru fyrir löngu af þeim fallnar, en nokkur Jreirra mála, sem þar voru nefnd, hafa þegar verið framkvæmd fyrir tilverknað og foryztu ann- arra. Má jrar til nefna gagnfræða- skólabygginguna, Itúsmæðraskól- ann, aukningu Laxárvirkjunar- innar o. m. fl. Það er alkunna, að í þokunni geta litlar Jrúfur orðið að fjöllum og litlir menn að risum. Kosningaloforð komm- únista og jafnaðarmanna eru þokukenndir draumórar, því að ekki er bent á leið til fram- kvæmda á næsta kjörtímabili. Flokkar þessir munu hyggja, að andlit frambjóðendanna munu B-lisfinn er listi Framsóknarinnar menn eru þannig skapi farnir, að þeir láti slíka kumpána hræða sig til Ijárútláta, eða geri það, sem maklegt er, að spyrna hurð- um frainan í ofstopamennina, er þannig rjúfa heimilisfrið og biðji þá aldrei þrífast. Skaplitlir menn eru þá orðnir Eyfirðingar, ef kommúnistar verða valdamikl- ir á þessari hólmgönguáskorun. ar komið á rekspöl, en lá niðri af óviðráðanlegum ástæðum. Var bent á það hér í blaðinu á sín- um tíma, af hverju drátturinn stafaði og kommúnistum síðan eyft að kyrja einsönginn í friði. Þegar tími var til kominn hófst verkið að nýju, og er nú unnið við liafnargarðinn, þótt segja megi, að framkvæmdastjóri bæj- arins hafi ekki sýnt neina óvænta hugvitssemi um tilhögun vinn- Kommúnistar hafa nú gefist upp á söngnum um svikin, er þeir sáu að Framsóknarmenn fylgja rnálinu fast eftir. Hins vegar hefir þeim ekki orðið það á, að ræða við samstarfsflokk sinn, Sjálfstæðisflokkinn, um málið. Ýmsum hefir orðið á að gruna hann um lítil heilindi í þessu sambandi. — Er það naumast nokkurt undrunarefni því að í blaði flokksins hefir ver- ið rekinn hatrammur áróður gegn málinu oggekksvolangt,að blaðið birti stóreflis inynd af til- högun þeirri, er jrað taldi bezta á dráttarbrautum og viðgerðar- stöðvum framtíðarinnar og hafði þá lagt Torlunefið og Strandgöt- una undir jiessi mannvirki. Laus- legur útreikningur sýnir, að þessi mannvirki . Sjálfstæðis- manna mundu kosta stórum meira fé en framkvæmdir bæjar- ins við Glerárósa, og er þá útlit bæjarins að engu metið, en það hefði farið mjög forgörðum, ef jressi ráðagerð hefði náð fram að ganga. Þetta hliðarstökk Sjálf stæðismanna mun ekki hafa ver- ið sérlega vel séð hjá iðnaðar- mönnum og öðrum, er hlut áttu að málinu, og hafa Sjálfstæðis menn því séð sér þann kost vténstan að taka sér stöðu við' hlið Framsóknarmanna á ný, og horfir nú svo ,að málið nái fram að ganga að verulegu leyti á þessu ári. Hliðarstökkið. Framsóknarmenn hafa kosið að vinna eftir málefnum í bæjar- stjórninni og hafa samvinnu við andstöðuflokkana um lausn ýmsra mála, er til heilla hafa horft. Framsóknarmenn hófu baráttu fyrir því, að koma hér upp dráttarbrautum og aðstöðu fyrir skipaviðgerðir Qg var þeim mannvirkjum valinn staður við Glerárósa. Hinir flokkarnir fylgdu jressum málum, Sjálfstæð- ismenn jró dræmlega. Eftir að verkið var hafið stöðvaðist það um tíma, af því að skortur var á grjótsprengiefni í landinu. Hófu kommxinistar þá söng mikinn í blaði sínu og töldu Framsóknar- menn hafa svikið málið. Vitn- uðu þeir þá sí og æ í greinar þær, er birtust hér í blaðinu um mál- ið, er verið var að vinna því fylgi í öndverðu. Meðal annars var Jietta mál óspart notað meðan kommúnistar voru að brjóta undir sig yfirráð í verkamanna- félagi bæjarins. Framsóknar- rnenn sáu ekki ástæðu til að gera mikið veður út af þessum ólát- um kommúnista. Málið var þeg- Viðureignin við ríkisvaldið. Einn versti þröskuldur á vegi hafnarbóta, svo sem stækkunar Torfunefsbryggjunnar og hafn- argerðarinnar við Glerárósa, er fjárskortur hafnarinnar. Hafnax- gjöldin eru þau sömu og fyrir stríð. Bæjarstjórnin hefir sótt um leyfi til hækkunar til ríkis- stjórnarinnar. Þar sitja í bióður- legri sameiningu: korrimúnistar, jafnaðar- og sjálfstæðismenn. — Beiðnin hefir verið ítrekuð, en undirtektir dræmar. Margur skyldi ætla, að forvígismenn þessara flokka hér í bænum liefðu haft svo mikinn áhúga fyi'- ir þessu rnáli, að Jreir hefðu lagt að ráðherrum, að veita þetta sjálfsagða leyfi og það því frem- ur, sem Reykjavíkurstefnan innflutningsmálum hefir mjög komið við tekjur hafnarinnar að öðru leyti. Enginn hefir orðið þessarar ásóknar var. Leyfið er enn ókomið og hafnaigjöldin þau sömu og fyrir stríð. Kunn ugt er þó, að flokkar þessir eiga innangengt í ríkisstjórnina og þinglið liennar, ef jreirra eigin flokkslegu málefni geta haft hag af því. Það er t. d. frægt, að jafn aðarmenn fengu kosningalög gjöfinni bi'eýtt til þess að geta boðið bæjarbúum að kjósa hinn nýkomna bæjarfógeta hér á Ak ureyri. Svo mikið var fumið þessum ráðstöfunum, að þeim CTILÍF og ÍÞRÖTTIR Akureyri. Álfadans og brennu hafði [jrróttafélagið Þór á leikvelli fé- lagsins þrettándakvöld jóla. — Veður var hagstætt, svo að þátt- takendur og áhorfendur gátu vel notið sín, enda þyrptist mesti sægur af fólki út á leikvanginn. Var þetta sérstæð og góð skemmt- un, sem minnti á þjóðsögur og æfintýri. Brennan var stór og tilkomu- mikil, en athygli manna beind- ist jró einkum að álfunum, sem liðu um hjarnið léttir í spori með leiftrandi jólablys. Álfakóngi og drottningu var rúið veglegt hásæti og kringum rað skipuðu sér 13 ljósálfar og héjdu kyndlunum hátt. Álfa- meyjar og álfasveinar, 38 samtals, slógu svo hring um ljósálfana og hófu dansinn. Nokkrir lúðrar voru Jreyttir og konungur flutti ávarp á undan dansinum. Voru þarna sýndir rnargir, skipulega æfðir söngdansar, flestir þeirra íslenzkir vikivakar. Höfðu fim- leikafj. Þórs æft þá í Iþróttahús- inu í vetur. Formaður félagsins, Jónas Jóns- son, var stjórnandi þessarar álfa- sveitar, og á hann og allir hans álfar þakkir skilið fyrir hress- andi, fagra og þjóðlega skemmt- un. Næst þegar álfarnir koma fram á sjónarsviðið,- mætti þó gjarna vera enn meira líf og fjör í söng þeirra og dansi. Ennfremur þyrfti áhorfendasvæðið að skipu- leggjast betur, því að ýmsir gátu margs konar íþróttaiðkana. íþróttahúsið, — þótt til skaða og skammar sé þar ennþá ýmis frá- gangur — veitir nú mörgum bæj- aibúum ágæta aðstöðu til íþróttaiðkana, og fer þtrim fjölg- andi, sem þeim tækifærum sinna. Má þó, og mun verða enn, fram- för á Jrví efni. ÖIlu verri er aðstaða félag- anna og bæjarbúa til æfinga í frjálsum íþróttum úti. Félögin hafa til umráða — eða eiga — lé- lega knattpsyrnuvelli, sinn hvort — og á þeim og í námunda er svo reynt að æfa stökk, köst os: hlaup, en við svo Jrxönga og alla vega slæma aðstöðu, að alls ójrol- andi er að una við slíkt lengur. Þess hefir lengi verið óskað að bæjarstjórnin — og aðrir, senr um þessi mál fjalla — tæki ákvörðun um framtíðar-íþrótta- svæði fyrir Akureyrarbæ, mörk- uðu því stað á skipulagsupp- drætti bæjarins og gæfu íjxrótta- fél. og áhugamönnum kost á að vinna að lagfæringu þar og full- komnun, sjalfum sér, félagi sínu, bæ og landi til blessunar og auk- ins þroska. En svo vii'ðist, sem ennþá sé unrþetta allt næsta óákveðið og í lausu lofti. Þótt eitt sé ákveðið í dag er það gleymt á morgun. Þar sem ákveðnir hafa verið æf- ingavellir íþróttafélaga - samþ. af bæjarstjórn — er nokkru síðar mælt út og markað á skipulags- uppdrætti — fyrir götum og hús- um! Nú er áætlað íþróttasvæði, há- ekki séð vel það sem fram fór að tíðasvæði með trjágróðri og ann jressu sinni. íþróttavellir. Iþróttunum hefir vexið fylgi hröðum feturn hina síðari ára- tugi hér á landi, og munu lands- menn flestir fagna því, þótt enn megi þá finna — hér og þar — sem finna íþróttunum allt til foráttu og fátt til gildis og telja til þeirra varið skaðlega miklum tíma — einnig fyrir þeim, sem þar nærri vilja ekki koma — en verða næstum því að hlusta á margs konar vaðal og langdreg- inn um „vitlausra manna hopp og læti“, t. d. í útvarpi. Hér á Akureyri eru íþröttafé- lög starfandi — aðallega tvö — og virðist í þeim vaxandi áhugi til láðist að breyta því ákvæði jafn- framt, að maðurinn hefði hér kosningarétt. Gefst bæjarbúum í þetta sinn tækifæri til þess að kjósa mann í bæjarstjórnina, sem ekki hefir kosningarétt í kaupstaðnum og hugleiða jafn- framt, hversu miklu viðbiagðs- fljótari ýmsir menn ei'u, er þeim liggur á að vinna fyrir sjálfa sig, heldur en þegar málefni bæjar- félagsins í heild eiga í hlut. En ef til vill lofar Alþýðuflokkurinri Jrví nú fyrir kosningárnar, að hann skuli beita sér fyrir því að ráðherrar flokksins leyfi hækkun á hafnargjöldunum. Verður þá ekki að spyrja að efndunum. arri fegrun, uppi við fjall sunnan við svokallaðan Gefjun- aiskála (nú skálk barnaskólans). Vissulega er gott til þess að hugsa að fá þar fallegt umhverfi um fullkomna íþróttavelli, Jiar sem stór mót og hátíðahöld geta fram farið, en það leysir ekki úr erfið- leikunum með æfingavelli. Til þess er leiðin of löngjrangað. Þá er rætt um tún suður af Staðar- hóh og túnið sunnan við sund- laugina. Á eyrunum sunnan við Glerána voru ákveðnir íþrótta- vellir, en gleymdist bara, þegai mælt var út landið og skipulags- uppdráttur gerður. Þá átti að skjóta þeim út yfir ána! Fáum mun þó finnast heppileg sú lausn. Hver verður svo niður- staðan af þessu öllu? Það er næsta mikilsvert — oa mun sannast betur og betur___að til íþróttavalla bæja og kaup staða sé valinn staður. íþróttirn ar, rnörgu öðru fremur, geta og vei ða að manna og mennta þesss þjóð. íþróttasvæðin mega ekki hggja í fjarlægð, - bak við bjór stofur, ,,hotel“, ,,bíó“ og billiard — heldur miðsvæðis og í beztt stað, sem fundinn verður í þv augnamiði. Öllum, sem þessi mál hafc kynnt sér, mun bera saman un að íjuóttasvæði Akureyrar vær bezt komið á sléttunni neðan vit Klapparstíg og Brekkugötu of norður af Laxárgötu. Staðurinr (Framhald á 8. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.