Dagur


Dagur - 16.03.1949, Qupperneq 12

Dagur - 16.03.1949, Qupperneq 12
12 Bagub Miðvikudaginn 16. marz 1949 Fjárliagsáætlun bæjarins afgreidd: Úfsvörin áætluð 560 þús. krónum hærri en ári 194S Alls jafnað niðnr kr. 5.123.460.00 Á fundi bæiarráðs 10. marz sl. var fjárhagsáætlun Akureyrar- kaupstaðar fyrir yfirstandandi ár endanlega afgreidd af hálfu ráðs- ins og á bæjarstjórnarfundi í gær var áætlunin til síðari umræðu og afgreidd bar. Leggur áherzlu á öruggar varnir milli sýktra og ósýktra svæða Samkvæmt áætluninni, eins og hún lítur út eftir breytingar þær, sem gerðar hafa verið á henni frá því hún var til fyrri umræðu í bæjarstjórninni, verður jafnað niður á borgarana kr. 5.123.460.00. Venja er að hækka þessa upphæð um allt að 10% í meðförum niður- jöfnunarnefndar, til jjess að mæta afföllum, útsvarskærum o. s. frv. Við síðari umræðu fjárliagsáætlun- ar fyrra árs, voru útsvörin áætluð kr. 4.683.000.00, eða 560 þúsund krónum lægri en nú, en alls mun hafa verið jafnað niður i fyrra kr. 5.184.000.00, og verður væntan- lega jafnað niður kr. 5.600.000.00 að þessu sinni, ef að venju lætur. Verðut haumast hjá því komist, að Jressi mikla hækkun útsvaranna, miðað við fyrra ár, þyki heldur óglæsileg, sérstaklega þegar Jtess er gætt, að líklegast má telja, að tekj- ur manna hafi yfirleitt verið minni á árinu 1948 en var árið 1947. Er Jrað orðið fullkomið áhyggju- efni, hversu útgjöld bæjarins fara síhækkandi. Munar Jrar að sjálf- sögðu mest um ýms lögboðin út- gjöld, svo sem til almannatrygg- inga, en hins vegar verður naum- ast sagt, að bæjarstjórnin hafi jafn- aii gætt Jiess sem skyldi, að forða bæjarbúum frá ónauðsynlegum út- gjöldum. Má í því sambandi benda á, að á áætluninni er 215 Jnis. kr. fram- lag tii togarakaupa. Knúðu bæjar- rekstrarflokkarnr Jiað fram, að bærinn hlypi fram lyrir skjöldu með fjárframlög í Jiví skyni, áður en reynt var, hvort einstaklingar í bænum og félög, sem fjárráð. hafa, vildu leggja fram það hluta- fé, sem til þurfti, til Jress að tryggja komu togarans hingað. Allmiklar framkvæmdir. Utgjaldahlið áætlunarinnar bcr Jiað með sér, að bærinn leggur nú mikið fé lil alls konar fraijikvæmda í bænum, enda brýn nauðsyn fyr- ir Jiær flestar. Af slíkum fjárfram- lögum má telja þessi: Til verka- mannabústaða 120 þús., til sjúkra- hússbyggingariiinar 150 þús., til íþróttavalla 50 þús., til bókhlöðu 50 þús., til nýrrar sundlaugar 100 þús.i til byggingasjóðs 200 þús., til dagheimilis og viiggustofu 20 þús., til verkfærakaupa 100 Jn'is., til tog- arakaupa 215 þús., til Krosseness- verksmiðju 250 Jnis', til dráttar- brautar 150 Jnis., til nýrra vcga og viðhalds 502 Jnis. Hæsti liður áætl- unarinnar eru tryggingamálin; kosta Jiau, almannatryggingar og sjúkratryggingar, 860 Jnis. kr. Flestar breytingariillögur íelldar. Flestar breytingatillögur ein- stakra bæjarfultrúa voru lelldar. 1>. á m. tillögur þær, sem Svafar Guð- mundsson og Jón G. Sólnes fluttu, til lækkunar á útgjöldum, en í Jiessum tillögum var m. a. gert ráð fyrir að spara með Jn í að fella niður framlag til rottueyðingar og lækka um helming framlag til að kaupa sómasamleg yegavinnuáhiild til bæjarins! Þessar breytingar frá fyrri umræðu voru samjiykktar: Aætlun um tekjur af sæíagjaldi kvikmyndahúsa var hækkuð um 3000 kr. Kostnaður við stjórii bæj- arins hækkaður við liina nýju launasamþýlckt bæjarins. Framlag til Skógræktarfélags Eyfirðinga hækkað úr 6000 kr. í 10.000 kr. Oviss útgjöld lækkuð úr 150 Jn'is í íOí) Jjús. niður telldur liður um 100 Jnús. kr. framlag til nýrrar Glerárbrúar, en í staðinn kom 50 [nis. kr. framiág til stofnunar sameignarfélags tun sand og malar- nám. Niðurstöðutölur áætlunar- llinai" eru kr. 6.366.250.00 Samviiimiskólmn 39 ára Sl. föstudag varð Samvinnu- skólinn 30 ára og var þessara tímamóta í sögu skólans minnzt með hófi að Hótel Boi'g. Þar fluttu eldri og yngri nemendur skólans ræður. Var skólastjórans, J ónasar Jónssonar, sérstaklega minnzt. Nemendur tilkynntu sjóðstofnun, sem á að verða til sfyi'ktar efnilegum Samvinnu- skólanemendum og nefnast Menningarsjóður Jónasar Jóns- soriar. í undirbúningi er veglegt áfmælisrit skólans. „Kaldbákur“ kom með kolaflutningaskipið til bafnar Síðastl. föstudag fór kolaflutn- ingaskipið ,,Herma“ héðan áleiðis til Narvik í Noregi. Skipið er um 3000 lestir og hafði losað hér kol til KEA. Er skipið var statt und- an Tjörnesi bilaði vél “þess. Var sent skeyti hingað um aðstoð. — Umboðsmenn skipsins hér fengu togarann Kaldbak til þess að fara á vettvang. Kom togarinn með skipið hingað á laugardagsmorg- un og liggur skipið hér enn. Er óráðið hvort reynt verður að framkvæma viðgerð hér. Gulur perlu-eyrnalokkur lapaðist sl. föstudag á leið- inni Bjarmastígur—Odda- gata—Riiðhústorg. — Finn- andi v insaml. gcri aðvart á afgreiðslu Da'gs. Reynt að halda uppi bílferðum yfir Öxnadalslieiði Um kl. 1 í gaei' lagði póstbíll úr Reykjavík upp héðan áleiðis suð- ur. Bíll þessi kom á laugardaginn var hingað. Hafði þá verið rutt snjó af Oxnadalsheiði og reynd- ist það auðvelt. Aðaltorfæran á leiðinni var á Holtavörðuheiði, en snjóþyngsli eru þar mikil. í gær snjóaði talsvert hér um slóðir. Var ekki vitað í gær, hvort póst- bílarnir úr Reykjavík, sem fóru þaðan í gærmorgun, mundu halda áfram alla leið hingað, eða aka aðeins til Sauðárkróks. Búast má við því að akfæri hafi spillzt mjög í gær og í nótt. Ráðlierrar flognir í vesturveg Síðastl. laugardagskvöld fóru áleiðis til Bandaríkjanna þrír ráðherrar íslenzku ríkisstjórnar- innar, þeir Bjarni Benediktsson, Emil Jónsson og' Eysteinn Jóns- son. Erindi þeirra er að kynna sér efni Atlantshafssáttmálans fyrir- hugaða með viðræðum við em- bættismenn bandaríska utanrík- isráðuneytisins. í viðtali við am- erísk blöð hefir utanríkisráðherr- ann látið svo ummælt, að Alþingi muni skýrt frá árangri fararinn- ar og þá muni verða tekin ákvörðun um það, hvort ísland gerist aðili að sáttmálanum eða ekki. Fiskveiðar Dana við Græsiland geEgii illa Social-Demokraten segir að litkoman á fiskveiðum Dana við Grænland á sl. ári hafi orðið mjög léleg og tap á útgerðinni. Brezkt blað, sem skýrir frá þessu, bætir við, að Danir hafi ekki getað kennt Eskimóunum neitt nýtt um fiskveiðatækni, hafi þeir auk heldur reynst Dönum slyngari í verkun aflans. Hlutur fiskimanna þeii’ra, sem til Grænlands fóru, varð minni en hlptur þeirra, sem veiðar stund- uðu á venjulegum fiskimiðum Dana. Dönsku fiskimennirnir láta illa af vistinni á Grænlandi, var óyndi í þeim og vonleysi um miklar og fljótfengnar tekjur. — Eftir þessa reynslu er óvíst talið að Danir muni hyggja á mjög auknar fiskveiðar fíá Grænlandi. Norðmenn láta þetta hins vegar ekki á sig fá og ráðgera stóran leiðángur - til Grænlands í maí. Er nánar greint frá Jieim fyrir- ætlunum annars staðar í blaðinu í dag. Á búnaðarþingi því er nú situr hefir verið rætt um fjárpestirnar sem nú herja í landinu, svo og varnir gegn þeim og fjárskipti. — Eftirfarandi álylctun var nýlega samþykkt á þinginu. „Þar sem nú þegar er búið að verja stórum fjárfúlgum til út- rýmingar fjárpesta í landinu, tel- ur búnaðarþing óumflýjanlega nauðsyn að ekkert sé sparað til öryggis hinum heilbrigðu svæð- um og ekki sé látið viðgangast að sýkt svæði fái að halda fjárstofni sínum' inn á milli nýrra fjár- skiptasvæða, sem flutt hafa heil- brigða fjárstofna. Skorar búnaðarþing, að gefnu tilefni, á Sauðfjársjúkdóma- nefnd og ríkisstjórn, að gera ráðstafanir til þess að þessari hættu verði afstýrt, þar sem hún er fyrir hendi og að fjár- skipti fari fram á svæðinu, milli Eyjafjarðargirðingar og Hér- aðsvatna á næsta hausti. Ennfremur bendir búnaðar- Jjing eftirfarandi áskorun til Sauðf j árveikivarnanna: 1. Að ekki sé leyfður flutning- ui' fjár af sýktum svæðum yfir heilbrigð svæði, nema brýn nauð- syn beri til, vegna fjárskipta, enda séu flutningarnir fram- kvæmdir undir opinbei-u eftirliti. 2. Að ekki sé leyfður flutning- ur á sauðfé milli fjárskipta og þá ekki fyrr en á þriðja ári eftir að fjárskipti hafa farið fram á því svæði, sem féð er tekið frá. Þetta skal Jjó aðeins leyft að innflutt fé af fjárskiptasvæðum sé haldið að- greindu frá fé frá ósýktum svæð- um með öruggum girðingum eins og lagðar eru milli fjárskipta- sva?ða. 3. Að aldrei sé flutt fé af þeim svæðum, er áður hafa verið sýkt af garnaveiki, inn á svæði, þar sem hún hefir ekki komið fram. 4. Að ekki sé leyfður flutningur fullorðins fjár inn á fjárskipta- svæði. 5. Að ríkissjóður annist viðhald girðinga milli fjárskiptahólfa fyrstu árin eftir að fjárskipti hafa farið fram, en síðan séu girðing- arnar afhentar viðkomandi hér- uðum, með þeirri kvöð að þau annist viðhaldið“. 2000 kr. hafa safnast á 5-krónu veltu „Þórs“. Alls hafa nú safnast rösklega 2000 krónur í skíðaskálasjóð Þórs á 5-króna veltunni, sem stofnað var til hér fyrir nokkru. Veltunni er nú senn lokið. Jóhann Svarfdælingur á Florida Þessi inyn d af Jóhanni Svarfdæling birtist fyrir skemmstu í blaðinu „Tampa Morning Tribune“ í Sarasota á Florida í Bandaríkjunum. Segir blaðið Jóhann síarfa við fjölleikahús þar vestra, en hafa dvalið í Sarasota í leyfi sínu, m. a. til náms í myndlist. Myndin er tckin á útihátíð í Sarasota, mcð Jólianni cru á myndinni tveir nemendur í Iistaskóla þeim, er hann sækir. Sérstakir búningar cru viðhafðir á útihátíðum hessum.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.