Dagur


Dagur - 04.05.1949, Qupperneq 8

Dagur - 04.05.1949, Qupperneq 8
D AGUR Miðvikudaginn 4. maí 1949 GRÓANDIJÖRÐ (Framhald af 7. síðu). verkstæðum, fá aðeins 900 krónur á mánuði. En ef þær vilja fá sér laglegan kjól, þá kostar fiann allt að því þúsund krónur og rúmlega rúmstæðis þeirra í herbergi má, ef til vill, greiða fyrir 20F króúur á rrtáúúði ó. s. frv. í SVEITUNUM eru kjör þessara stúlkna alveg ólík. Þar eiga þær hægt með að sjá fyrir sér og safna efnum að auki. Auk þess eru þar meiri möguleikar fyrir þær að komast í hús- móðurstöðu, þar sem að í sveitunum eru karlmennirnir miklu fleiri en kvenfólkið. En í kaupstöðunum, einkum í Reykjavík, er þetta öfugt. Þar er kvenfólkið svo miklu fleira. Þetta, sem hér er minnst á, eru stórmisfellur á því, hvernig fólk skipar sér til verka og þyrfti sannarlega lagfæringar með. Líðan almennings í sveitum nú, er raunar miklu betri en í kaupstöðum. í sveitunum hafa allir nóg að „bíta og brénna“, enda þar nóg að starfa og stöðugt áframhald við framleiðsluna, en það er, fyrst og fremst, leiðin til þess að allir komist af og þjóðin í heild. í kaupstaðina hefir fólkið flutzt í von um betri afkomu, vegna hins háa kaups og allra þægindum þar. En slíkar vonir verða oft harla endasleppar. Ýmsar raddir heyrast nú um óþægindi alþýðufólks í kaupstöðunum. Fyrir fáum kvöldum ræddi Jón Helgason blaðamaður um „daginn og veg- inn“. Hann lýsti óglæsilega afkomu (í höfuðstaðnum) verka- mannsins, sem hefir fyrir fjölskyldu að sjá. í baðstofuhjali „Tímans“ er nýlega lýst, lítillega, óþægind- um fólks, sem býr í neðanjarðarkjöllurum í Reykjavík og verður t. d. að loka þar börnin alveg inni. Hvað lengi? En ekki var þarna minnst á „bragga“ og smákofa í útjöðrum höfuð- borgarmnar, þar sem fólk hýrist við margs konar óþægindi. í grein, sem birtist í „íslendingi" 17. nóv. síðastl., eftir J. Ó. P., og nefnd er: „Enginn má eignast neitt“, er athyglisverð lýsing á afkomumöguleikum vinnandi fólks í höfuðstað Norðurlands. Höf. endar grein sína með eftirfarandi mólsgrein: „Sannleikuriim er sá, að heiðarlegum launamanni er fyrir- munað að eignast skóbótarvirði með skattakúgun þeirri, sem nú er beitt, og ekki aðeins það, heldur verður hann að neita sér um að lifa menningarlífi, ef hann á að halda í horfinu“,. Hér mætti tína til fleiri vitnisburði. frá kaupstaðafólkinu sjálfu um örðugleikana þar. Mætti það verða til vamaðar þeim sem ráðgera að taka sig upp úr svei eða frá framleiðslustöríum og ganga inn á verkamannabraut kaupstaðanna. Hér skal einu við bætt, um erfiðleika kaupstaðanna, sem blasir við framundan, og það er VÖNTUN A FÆÐUFÖNG- UM ÞÉIM, SEM FRAMLEIDD ERU í SVEITUNUM. S4 ERFIÐLEIKI MUN VERÐA ÞUNGUR 1 SKAUTI. Við öllum þessum örðugleikum, og mörgum fleiri, er aðeins eift ráð: FLEIRA FÓLK í FR AMLEIÐSLU STÖRFIN, FLÉÍRI ÁBYRGIR FRAMLEIÐENDUR, MIKLU MEIRI LÁNDBÍJNAÐL'R, FLEIRI TIL SJÓFANGA. Skattakúgunin, sem J. Ó. P. minnist á, stafar aðallega af tvennu: ÁHtof mörgu fólki í landinu, sem ekki vinnur fram- Íeiðsíustörf — með ábyrgð gagnvart þeim — óg alltöf víðtækri og þröngsýnni flokkapólitík, sem rekin er til mannfylgis, fyrst og frémst, og sem leiðir af sér mikils til of dýrt og þtírtgláma- Íegt stjórnarfar og fjölmennt, alls óþarft, „málalið“. Þetta Síð- artalda hefir átt sinn drjúga þátt í því að fækka frámleiðerid- um og strjáia fóík sveitanna. Fólksbifreið til söiu. — Tilboð öskast í bifféiðiriá A-361. — Skiþti á Jéppa koíná til greifia. — Nánari upplýsirigar hjá JÓHANNI JÓNSS YNI, B. S. O. 1—2 lagheritar stúlkur getá fengið avinnu við kárí- marinafátasaum, nú þegar eða sfðar. Saumastofa Valtýs Aðalsteinssonar. éða STIJLKU til innarihús- starfa, vantár á barfiláust svéitahéimiH. Áfgr. visar á. Húseignin MELSTAÐUR í GÍerárþorpi er til sölu og láus til íbúðar á næstunrti, eftir nánára sam- komulagi. Upplýsingar gefur Björn Halldórsson. Sími 312. Föstudagskvöld kí. 9: Söngur (Song of my heart) Arriérísk stórmýrid úiri ævi i rússneska tóriskáldsiris I Peter Ilyitch Tcliaikovsky. \ S í ð a s t a s i n n. TIL SÖLU 3ja hestafla hráoUurfiútor, með rafkvéikju, Iítið riotað- ur og í góðú lagi, til sölu, af sérstökúm ásfæðum. Afgr. vísar á. Skémmtiklúbburirin ALLIR EITT heldur dansíeik aÁ' Hótel N orðurland laugardaginn 7. þ. m., kl. 9 e. h. STJÓRNÍN. Pontiac* 5 manna, módel ’3Ö, í góðu lagi, er til söíu. — Nokkuð af varahlutúm fylgir. — Upþlýsirigár í Hafnarstræti 37; efir kl. 7 á kvöldin. ummimimmmmmimmimm iimmmmii Kárlm. háttár, verð frá kr. 20.00 | Karlm. nærföt, 2 = stuft Áxíabönd, karlm., dréngjá | Bi-Iti. ) I plastic, léðrir | Vasaklútar, | hvftir. | | Brauns verzlun | Páíí Sigurgeirsson. [ 7»iiiiiiiiiimmiMiiim‘iiiimmimmimmmmÍMiiimmt TIL SÖLU Vandaður útvarps-grammó fórin, méð plötuskipti. SÖL USKÁLINN. Sími 427. Til sölu: Tveir kjólar og vönduð kápa. — Upplýsingar í sírriá 372. - Fokdreifar (Framhald af 6. síðu). manna og gera hann aftur að há- tíð allra vinnandi manna, og tákni einingar alls verkalýðs um sam- eiginleg hagsmunamál. Tvær samkomur Jónas Jónsson skrifar blaðintt á sumardaginn fyrsta: VARSTU í kirkjunni á páska- dagskvöldið? Fannst þér ekki á- nægjulegt að sjá allan þann fjölda ungmenna saman kom- inn þar í hátíðaskapi? En finnst þér ekki — eins og mér — að æskilegra væri þó að fá á þessar ágætu samkomur Æskulýðsfélagsins, fleira af full- vöxnu fólki og þroskuðu, en tak- marka aðgang fyrir börn t. d. við 12 ár? Ég efast ekki um, að börn hafi gott af að koma þarna, en hitt myndi enn mikilsverðara, að fullorðna fólkið kynntist starf- seminni og væri þessum tæki- færum oftar en ei- í samræmi og félagsskap með æskufólkinu. Það væri nefnilega mjög æskilegt, að eldra og yngra fólk skemmti sér meira sameiginlega, en reyndin er í því efni hér á Akureyri. En það var eitt, sem okkur féll miður þarna: japlið á tuggunni. Það er eins og tyggigúmmí dróttni alvég yfir okkur hérþess- ar síðustu vikur. Hvérskonar lýð- ur, smár og vaxinn, fögúr og fúl, sézt véra jóðlandi og tyggjandi af öllum kröftum, hvarvetna. — Viðurkenrium, fyrst þessi vafa- sarria tégúrid fæst flutt inn í land- ið, — sem aldréi skyldi verið hafá og þá hvað sízt nú, — að ekki sé néma eðlilegf að hún sé keyþt ó'g riotuð — eitthvað. En á það aíls staðar við, skal hvergi heilagur staður, hátíðlég stund eða göfugur félagsskapur, sem útilokai þéíta? Við skulum ekki nú ræða úm gildi eðá skaðræði i sairibandi við þessá vöru, tyggi- gúmmí, — en lítið bara á íólkið. semi léggur sig frárri að vinna á því, eða.úr þvi éiris óg mögulegt éi — óg spyrjið ykkur svó sjálí: riióðir, faðir, systir, bróðír, skátar, keririárar, félög æsku og íþrótta, — eigum við ékki að taka okkur saman óg ákveðá siöku stað, ein- staka tækifæií, þar sém jórtrið er: ekkri hwgsanlegt? . Félagsskápúr, sem komið fær uþp sámkomum sem þeirrí, er hér vár á minnzt, myndi og geta valdið éinhveiju til bóta í með- ferð þessarai „vestheimsku“ vörú. OG SVO HITTUMST við aftur í ,,Gúttó“ í gáérkvöld. Gagri- fiæðaskóli Akureyrar efndi til samkomu, og hefðu þar mátt kómá fléiri én gerðu. Ökkúr finnst vissúléga að rætzt hafi rökum studd vón kennar ans, Jóns Sigurgeirssonar, sem á varpið flútti i upþhafi, að stúlk- urnai, 40 saman, sem prúðar og snyrtilegar beittu röddum sínum af alúð og lágni og sungu vél undir stjórn Áskels Jónssonar, flýttu méð sér vandvirkni og feg- urð í framkomu út í dansinn á eftir og svo móti nýju sumri á komandi morgni. Hið sama finnum við áveiðan- léga hjá díengjunum, 15 leikfim- ismönnum, sem undir stjóm Har. Sigurðssonar leystu erfiðar þrautir í samstilltum hóþi og sem einstaklingar, gérðu margt ágæt- lega og veittu okkur góðá skémmtún og hvafningu. Þessir piltar sýndu glæstá möguleika með auknum þróska og meiri æf- ingú en þessi vetur gat véitt. Samkoma þessa unga fólks var í heild (hljómsveitin var samt ekki á marga fiska að mínum dórtii — hvað fannst þér?) var fær um að auka okkur trú á þétta únga fólk og slíkt er gleðilegt. Ef uriga fólkið, sem byggt hef- ir upp þesssár tvær samkomur, vándar sig og lætur ekki tyggi- gúmmí óg sígarettur og ýmisiegt, sem þessum vörum híýtur að fylgja, vaxa sér yfir höfuð, þálof- ár þa'ð glæsilegri framtíð sjálfu óg umhverfi sínu, þjóð og landi. Með þökk og heillaóskum. Jónas Jónsson. Starfsemi íslenzkra kirííjukora Fyrir skömmu síðan héldu kirkjukórarriir í Ongulsstaða- hreppi, kirkjukór Munkaþverár- og K a u pangsk i rk j u, söng- skemmtun í samkomuhúsinu að Þverá. Sungin voru bæði andleg lög og veraldleg, með undirleik og án. Iii v Söngstjóri var Áskell Jónsson frá Mýri. Söngskráin var smekkleg og skilaði kórinn henni mjög sóma- samlega óg við fögriuð áheyranda. Undanfarna vetur hafa kórar þessir æft söng áf kappi, ýmist í kirkjunum eða á heimilum söng- félaga, óftást I vissari'- - dag í viku hverrí. Aðferiginna kennslukrafta hafa þéir þó ekki notið fyrr en í vétur. Furðumikil breýting er nú orð- á kirkjúsöng áðurnefndrá kirkna. Hafa þeir líka hlotið vin- sældir fyrir svo sem verðugt er. Ánægjuíeg er sú hreyfing, sem að undanförnu er mjog tíðrædd bæði í útvarpi og blöðum um stofnun nýrra kirkjukóra og starfsemi’þeirra. Fer vel á því að söngurínn verðí aftur veigamikill þáttrir í helgisiðum kristinnar kirkju, en ekkí ráði hending eín hvort eirihverjir eða enginn fæsí til aðstoðar forsöngvara í hvert síriri. Væri óskandi að sú van- sæmd mætti eingöngu tilheyrá fortíðinni. Starfsemi kirkjukóranna í Öngulsstaðahreppi á undanförn- um árum er til fyrirmyndar og mæíti vera öðrum hvatning. Hún sýnir okkur líka ennþá eínu sinni að þegar sveitafólkið á annað borð ákveður eitthvert fé- lagslegt starf, lætur það hvorki vegalengdir eða annríki aftra sér. Barnavagn til sölu. Afgr. vísar á.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.