Dagur - 30.11.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 30. nóvember!949
D A G U R
3
Beztu jólagjaíabœkurnar
Vinirnir,
skáldsaga eftir Erich M. Remarque. Oddný Guð-
mundsdóttir íslenzkaði.
Höfundurinn er fyrir löngu kunnur íslenzkum
lesendum. Allir bókavinir þekkja sögurnar „Tíð-
indalaust á vesturvígstöðvunum" og „Vér héldum
heim“, sem komu út í íslenzkri þýðingu skömnru
eftir fyrri heimsstyrjöldina. — Fyrir tveimur ár-
um kom svo sagan „Sigurboginn" einnig út í ís-
lenzkri þýðingu, hjá bókaforlagi Pálma H. Jóns-
sonar; mikil og stórmerk saga.
Skáldsagan „Vinirnir“ er dásamleg og qgenju-
leg! Hún er eins og lilýr og sólþrunginn vorblær-
inn, sem brýzt gegnum hráslaga hrakviðri og
fegurðarsnauðan haustrosa bókmennta síðustu
áratuga.
Gersemi,
skáldsaga eftir Pearl S. Buck, í íslenzkri þýðingu
Maju Baldvins.
Pearl S. Buck er einhver vinsælasti rithöfund-
ur, sem nú er uppi. Til rnarks urn frægð herinar
má geta þess, að hún hlaut Nóbels-bókmennía-
verðlaunin árið 1938, en áður hafði luin fengið
Plitzer-verðlaunin (1932, fyrir söguna „Gott
land), sem er nresta viðurkenning, sem amerísk-
unr höfundi getur hlotnazt.
Áður hafa komið út þessar skáldsögur eftir
Pearl S. Buck á íslenzku. „Gott land“, „Austan
vindar og vestan“, „Móðirin“, „Undir austræn-
um himni“, „í munarheimi“, „Ættjarðarvinur-
inn”, „Drekakyn“, „Burma", „Kvennabúrið“ og
snráságnásafnið „Með austanblænum“. Ennfrem-
ur „Útlaginn", þar sem hún lýsir ævi föður síns.
„Gersemi“ er síðasta bókin, sem út hefir konrið
eftir Pearl S. Buck. Hugljúf og viðburðarík sag.r,
sem-lýsjr prýðilega baráttunni nrilli kínverskrar
menningar og útlendrar.
Ungfm Sólberg,
skáldsaga eftir Astrid Stefánsson. Friðjón Stefáns-
son þýddi.
Þetta er ævisaga ungrar, gáfaðrar og menntaðr-
ar skrifstofustúlku, senr er gædd óvenjulegu vilja-
þreki, sjálfstæði og þroska. Auður Sólberg verður
að heyja lrarða baráttu við sundurlyndi, afbrýðis-
semi, undirferli og róg. Vonbrigðin og erfiðleik-
arnir, er að steðja, eru óteljandi. En þessari hug-
jrekku sögu lýkur jró nreð sólbrosi í svartra skýja
rofi.
Veiðiflotinn á vertíð,
sjónrannasaga eftir Andreas Markusson; Skúli
Bjarkan Jrýddi. — Þessi saga kemur á bókamark-
aðinn snemnra í desember.
Höfundurinn er ungur -og efnilegur norskur
rithöfundur. Sagan lýsir á töfrandi og ógleynran-
legan hátt lífi norskra sjómanria. Þetta er líka
saga þeirrar ættjarðarástar, sem stutt hefii' nórsku
.þjóðina gegnunr hallæri og vesældarár.
Dulheimar,
saga eftir Phyllis Bottome, senr er kunnur ensku.r
ritlröfundur.
Þetta er heilbrigð saga, sem hikar ekki við að
sýna dökkar hliðar mannlífsins, en leggur aðal-
álrerzlu á hæfileika manna til að sigrast á erfið-
leikunum, sigrast á þeim tálmunum í sjálfs
barnri, sem lokar þá úti frá heilbrigðu samlífi og
mannlegu félagi.
Fjögur ár í Paradís,
eftir Osu Johnson. Maja Baldvins þýddi.
Áður var út komin í íslenzkri þýðingu bókin
„Ævintýrabrúðurin", eftir sama höfund, sem
lrlaut ágætar viðtökur.
„Fjögur ár í Paradís" er ekki síður skenrmtileg
og spennandi. Hún segir frá ferðalagi þeirra
hjóna Martins og Osu Johnson, unr nreginland
Afríku og dvöl þeirra Jrar. Hrífandi og viðburða-
rík frásögn. Margar myndir prýða bókina.
Um daginn og veginn,
úrval úr útvarpserindunr eftir Gunnar Benedikts-
son. Mun nrörgum Jrykja mikill fengur í því, að
þessi vinsælu erindi hins snjalla fyrirlesara skuli
nú vera komin út á prenti.
GÓÐAR BARNABÆKUR:
SUMAR í SVEIT. saga eftir hina vinsælu barnaltóka-
höfunda Jeniiu og Hreiðar, en fyrri bækur þeirra hafa
hlotið svo rniklar vinsældir, að þær hafa selzt upp ;i
fáum dögum. Bókin er prýdd mörgum myndum.
ÚT UM EYJAR, eftir Gunnlaug H. Sveinsson. I’etta
er saga af níu ára gömlum dreng, sem á heima í eyju
langt úti í stórum firði. Fjöldamargar teikningar eftir
höfundinn prýða bókina.
ÁLFUR í ÚTILEGU og P.ERNSKULEIKIR ÁLFS Á
BORG, eru spennandi og hugþekkar sögur eftir Eirík
Sigurðsson. Fyrtalda bókin kont út fyrir jólin í fyrra
og hlaut ágætar viðlökur. í báðum bókunum eru teikn-
ingar eftir Steingrím Þorsteinsson.
SÓLRÚN LITLA OG TRÖLLKARLINN, saga handa
yngstu lesendunum, eftir Gunnlaug H. Sveinsson, með
myndum eftir höfundinn sjálfan.
KOMDU KISA MÍN, vísur, kvæði og þulur um kisu.
Ragnar Jóltannesson tók saman. Fjölmargar ljósmyndir
prýða bókina og teikningar eftir Halldór Pétursson.
Ljómandi falleg og eigttleg Itók.
SKÓLARÍM, vt'sur eftir skólakrakka (Kári Tryggvason
og nemendur ltans.) Myndir eftir 15 ára pilt. Frumleg og
skemmtileg bók.
Bókaúigála Pálma H. Jónssonar
Maðurinn minn og faðir okkar,
ÓLAFUR TRYGGVI SIGURÐSSON,
sem andaðist að heimili sínu, Gilsá í Eyjafirði, laugardaginn
26. þ. m., verður jarðsungiim að Grund þriðjudaginn 6. des-
ember klukkan 1 eftir hádegi.
Eiginkona og böm.
«*III(lltlllllllllllllllll(llllll>lllllllllllllllllllllllll>llltiIIIIIIII*llllllllllll(ll«lllllllllllllll«llillllllllllllllltll*lllllllllllllii«
ÍBÆNDUR,
i sem eiga hjá okkur pantaðar fóðurvörur, eru |
vinsamlegast beðnir að taka þær sem fyrst.
| Verzlunin Eyjafjörður h.f.
• IIIHHIlHIHHHHHHHIIIHHHHHHHHHIHHHHHHHHHHHHHHHtHHHHIHIIHHHIHIHIHHHHHHHHHHHHHHHHHHI#
•lllllll.IIIIIIIIIIIIIIIIIMIIM.IIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIM.1111111111111111.1..
I Verkstjórasamhand íslands
í Verkstjórasamband íslands hefir ákveðið að halda |
i námskeið á Akureyri fyrir verkstjóraefni norðanlands. i
Námskeiðið hefst hinn 1. desember n. k. i
i Kennsla öll er ókeypis. i
Þeir, sem hafa í liyggju að taka þátt í námskeiði \
i þessu, gefi sig fram sem allra fyrst við forstöðumann i
i þess, Jóhann Hjörleifsson, Hótel Kea, eða Karl Frið- í
Í riksson, verkstjóra, Akureyri, sem gefa allar upplýs- 1
i ingar um tilhögun námskeiðsins.
• II MIIIIHIItllltillMMHIIMHIIHIIMIMItMMIIIItllllllMIMIMIMIIHIHMHMIIIItlHllltllMMIIIIIMIIIIMMMIIIMIHItlMMMHIMI?
f
Oskilalamb
í réttum í haust var mér
dregin hvít lambgimbur,
með mínu marki: Sýlt,
fjöður fr. hægra; sýlt, fjöð-
ur a. vinstra. — Lamb þetta
á ég ekki, og getur réttur
eigandi vitjaðandvirðis þess
til mín og samið um markið.
Ármann Helgason,
Skipag. 2, Akureyri.
Fóðurvörur
Kúafóðurblanda
Hænsnamjöl
Verzl. Eyjafjörður h.f.
Ingunn Emma
Þorsteinsdóttir,
ljósmóðir.
Aðalstræti 24.
TÓMAS ÁRNASON
lögfræðiskrifstofa
Hafnarstr. 93 (Jerúsalem) 4. hæð.
I Jörðin SÓLBORGARHÓLL |
í Glæsibæjarhreppi f
t er laus til kaups og ábúðar í næstkomandi fardögum, |
\ ásamt 5 nautgripum o. fl.
Upplýsingar gefa undirritaður eigandi Jarðarinnar I
I og Páll Ásgeirsson, bifreiðastöðinni Bifröst, Akureyri. I
Sólborgarhóli, 28. nóv. 1949.
1 Ásgeir Þorvaldsson. 1
• IIIIIIIIIlllllllllllIIIIIlllllIIII1111111111111111IIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMMIIIIMMIMIIIIIIIIIIIMMMIMIIMMIMMMMIIIII1111111III11»
f^tllllllllllllllllll11llllt 1111 llllllllllllllllll HHI lllllllllllllllllllllll HHHIJMHMIHHMIMtHHIMMIIHHHHHHIHHHIHHHS || •
Ikjörskrá
til bæjarstjórnarkosninga, sem fram eiga að
fara sunnudaginn 29. janúar 1950, liggur
frammi til sýnis a skrifstofu bæjarstjóra frá
I 28. Jressa mánaðar.
I Kærum út af kjörskránni skal skilað á skrif-
1 stofu bæjarstjóra þrem vikum fyrir kjördag.
= Bæjarstjórinn á Aknreyri, 23. nóvember 1949.
f S T E I N N S T E I N S E N.
2
riJ'lllllillllllllllllllllllMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIIMMIIIIIIMIIIIMIIMIIIMIIIIMIIIIMIIIIIIItlllllllllllMIIIIIIIIIMIIIIIIIMMÍMIM*
llllltllllHllltllllHIIIIIHIIHIIIIIIIIIItHIIIIIHIHIIIIIIIIHIIIIIItlllllllHllllltllllHHIIIIIHIIIIIIIIIIIHHIMHIHIHHII