Dagur - 30.11.1949, Blaðsíða 9
1111111111111111111111111111 IIIIIII llfllllll IIIIIIIIIIIIUIIIII Mllllll II MIMIIIIIIIIIIIII|I 1111111111111111II
Miðvikudaginn 30. nóvemberl949
D A G U R
9
Fallegar jólagjafir
eru trémunirnir með þurrkuðu blómunum og leir-
munir Guðm. Einarssonar myndhöggvara.
Munið líka kortin með þurrkuðu blómunum og
listaverkakortin íslenzku.
Hannyrðaverzlun Ragnheiðar O. Björnsson.
■ II ImII II imilllllltlllllMMIIIM IIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIMIIIIM 11*111111 IIII
llllllllllllllllllllllfl•Illlllllllllllll*
iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiii,iii,iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiinmniiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Skagfirðingafélagið
hefur SPILAKVÖLD og DANS, að Hótel Kea
næstkonrandi laugardagskvöld, kl. 814.
Aðgöngumiðar við innganginn. — Fólk er beðið
OO Oo
að hafa með sér spil og blýant.
Stjómin.
r<iiMiimmmmmmmmmmmmmimmiiiimmmi
immmmmmim.
iiiiimmmmmm
iimiiiiimmiiiiimmiiiiiiimimmimmimmiimiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiliiiiiiii
l sýnir í dag kl. 5:
I Sænska gamanmynd.
I Ný NORÐRA-bók:
Sonur öræfanna
I Islenzk unglingabók
Eftir JÓN BJÖRNSSON.
| Einn sólbjartan vordag árið 1692 var gálgi reistur á
1 Þingvöllum. Böðullinn var reiðubúinn, en ungi maður-
i inn, sem fluttur hafði verið til Þingvalla til þesS áð láta
| lífið fyrir glæp, sem hann hafði ekki franrið, reif sig
| lausan á síðustu stundu, sveiflaði sér á bak Skálholts-
í Grána, og konungsmenn hófu eftirför.
Í Leiðin til réttlætisins varð löng og ströng, og hún lá
Í yfir öræfin.
Í Atburðarásin er hröð og frásögnin lifandi. í Tapað
I Það er mannbætandi að lesa um rnildi og manngöfgi
Í biskupsins gamla og órofatryggð æskuvinarins.
Saga þessi er svo skemmtileg og að-
laðandi, að hún mun skáka því vinsæl-
asta, sem gefið hefir verið út hér á landi
fyrir unglinga.
•m M111111111111111111111111111111111111111111111111111111 m 11111111111111111 m mmmmiimiMMim imiiimiiiiiiiiimmm
.......................................
SILKEBORG
Mjólkursamlög og mjólkur-
framleiðendur!
Frá hinni þekktu verksmiðju,
SILKEBORG MASKINFABRIK,
Danmörku, útvegum vér ýmsar gerðir af
fullkomnum vélum og áhöldum til mjólkur-
i búa, gegn leyfum.
I Talið því við oss, áður en innkaup á mjólk-
i urbúsvélum eru gjörð annars staðar.
| • EINKAUMBOÐSMENN:
Sambaud ísl. Samvinnufélaga
Véladeild. — Sími 7080.
*" miiiimimiiimimiiimimimiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiimmmiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiMMiiiV
MMmmiimmiimmmmimmmmmmmmmmMiHi,.
I SKJALDBORGAR |
BÍÓ
í kvöld kl. 9:
I ÁSTARSAGA j
(LOVE STORY
Í áhrifamikil og efnismikil f
stórmynd.
Í Aðalhlutverkin leika:
Margaret Lockwood \
Steward Granger
Patricia Roc. \
• 11111111,111 iiiimmiim iii m iiiiiim m mmmmi 11 iiiimii*
Jólakorfin
komin
Fjölbreytt úrval af jóla-
kortum og jólamerki-
miðum.
BLÓMABÚÐ KEA
Eva eða Aníta?
Saga eftir Allan Vaughan Elston
12. DAGUR.
(Framhald).
Heilan mánuð beið Roger,
bliknaði hverju sinni, sem síminn
hringdi. Myndi Eva koma sjálf til
hans? Eða yrði það Duke Smed-
ley? Sennilega ekki hann.
Eva Lang var ekkert að dylja
sig. Hún var ennþá fræg og blöð-
in sögðu frá hverri hreyfingu
hennar. Blaðafréttir sögðu, að
hún væri farin til Flórída og ætl-
aði að dvelja þar á hóteli um
mánaðartíma sér til hressingar. ‘
En hvemig gat hún kostað slíkt
ferðalag? Mánaðardvöl á þessum
fjölsótta stað myndi kosta of
fjár .Fanginn, Eva Lang, hlaut að
vera peningalaus. Rétturinn hafði
einmitt orðið að skipa opinberan
verjanda. Roger gat aðeins getið
sér til eins. Duke Smedley. Með-
an hún hafði verið í varðhaldinu
gat Smedley ekki haft samband
við hana. Eii núna, þegar hún var
frjáls, gat hann það og gerði.
Þessi niðurstaða hressti Roger
verulega .Enginn efi var á því, að
lögreglan hafði gætur á Evu, í
peirri von að ná í Smidley. Og,
jegar búið var að klófesta hann,
myndi sannleikurinn um Evu
Lang verða kunnur.ÞvíaðSmed-
ley vissi allt um hana. Hann hafði
dvalið með henni þessi fjögur ár
og vissi þannig eflaust, hvor tví-
burasystirin hún var.
Ég undirritaður tapaði á sl.
sumri rauðu mertryppi,
veturgömlu. — Var það
ómarkað, óaffext, taglstýft
við konungsnef. — Þeir, sem
kynnu að verða varir við
þetta tryppi, tilkynni það
símastöðinni, Víðidal, Jölt-
uldalshreppi.
Þorsteinn Sigurðsson,
Víðidal.
Þeir,
sem hafa í liyggju að biðja
mig fyrir körfur og skálar
til skreytingar fyrir jólin,
eru góðfúslega beðnir að
koma þeim í tæka tíð í
Skipagötu 5, efstu hæð.
Hreiðar Eiríksson,
Laugarbrekku.
Stúlka
óskast í vist. — Upplýs
ingar í
Gróðrarstöðinni.
llerbergi.
óskast. Helzt á ytri brekk
unni.
• Afgr. vísar á.
til heimaborgar hans, til þess að
segja til um, hvort hún væri
Aníta Marsh eða ekki. En slíkt
sannaði raunverulega ekkert, því
að svörin, §em vitnin gáfu, voru
byggð á skoðun þeirra, en ekki á
óhrekjanlegum staðreyndum. —
Rétt hefði verið að fara öfugt að.
í stað þess að láta fólk segja
skoðun sína á því, hvort hún væri
Aníta eða ekki, átti að láta Evu
Lang nefna fólk, sem leitt væri
á fund hennar. Fólk, sem Aníta
hafði þekkt vel, en Evelyn hafði
aldrei séð. Það átti að krefjast
þess að Eva Lang þekkti þetta
fólk, en ekki að það þekkti Evu
Lang. Honum datt í hug að Eva
Lang mundi aldrei á ævi sinni
hafa séð Lucille Dutton. Meðan á
stríðinu stóð hafði hún gegnt her
þjónustu í kvennadeildum hers-
ins. Þau höfðu aldrei átt mynd af
henni. Verið gat að Evelyn vissi
um að þau þekktu Lucille Dutton
af því að Aníta gat hafa skrifað
eitthvað um hana í dagbók sína.
En Evelyn hafði áreiðanlega
aldrei .séð hana pg gat því ekki
þekkt hana þótt hún væri leidd á
fund hennar. En ef Aníta var á
lífi, hlaut hún að þekkja Lucille.
Engin gift kona gleymir nokkru
sinnn stúlku, sem hefir gert hana
afbrýðisama og alli'a sízt falleg-
um einkaritara mannsins, sem
völd hefir orðið að fyrsta ósam-
komulaginu í hjónabandinu.
Nokkru síðar bárust fréttir af
því, að konan, sem gekk undir
nafninu Eva Lang væri komin til
New York. Hún hafði leigt sér
íbúð undir nafninu Aníta Blythe
Marsh og útvegað sér starf. Starf
ið var í ilmvatnsbúð við Fimmtu-
götu, nákvæmlega sama starfið
og Aníta Blythe hafði haft áður
en hún giftist Roger Marsh.
Roger var undrandi yfir þess-
ari frétt. Þetta var í sannleika
ólíkt Evu Lang. Glæpakvendi
lagði það sjaldnast á sig að ná sér
í heiðarlegt starf. En Aníta Marsh
mundi einmitt haga sér svona, ef
hún væri tilneydd að sjá fyrir sér
sjálf. Og hún mundi þar að auki
hafa reynt a'ð fá sitt gamla starf
aftur.
Nótt eftir nótt var Roger and-
vaka og hugsaði um þetta allt og
reyndi að reka efasemdirnar, sem
sífellt sóttu á hann, á flótta. Ef
honum hefði nú skjátlast? Ef
þessi kona, sem hann hafði af-
neitað, væri nú í raun og sann
leika eiginkona hans, sem hann
hafði elskað heitt og innilega?
Hann reyndi að sannfæra sjálfan
sig um, að það gæti alls ekki
komið til mála.
En hann varð samt að vita
vissu sína. Allt í einu rann það
upp fyrir honum að allt kerfið
sem notað var til þess að sanna
að hún væri ekki Aníta Marsh,
var falskt. Þeir höfðu sótt vitni
Roger áleit ,að próf, þar sem
Lucille Dutton væri prófverk-
efnið, væri í senn auðvelt í fram-
kvæmd og sannfærandi .Roger
gerði áætlun um allt prófið og
hringdi síðan til viðskiptamanns
í New York og mælti sér mót við
hann klukkan 11 daginn eftir.
„Þetta er áríðandi erindi,“
sagði hann við Lucille, „og mér
þætti vænt um, ef þú vildir koma
með mér til New York og hrað-
rita fyrir mig það, sem sagt verð-
ur er eg hitti þennan viðskipta-
mann.“
Þau lögðu snemma af stað og
voru komin til New York klukk-
an 10 um morguninn. Þau af-
greiddu erindi sín í borginni og
luku því um hádegi. Því næst
snæddu þau hádegisverð í veit-
ingahúsi við Fimmtugötu,
skammt frá verzlun þeirri, sem
veitt hafði Evu Lang atvinnu. —
Roger pantaði fínustu réttina og
reyndi að vera eins glaðlegur og
eðlilegur og mögulegt var og þau
dvöldu þarna þangað til klukkan
var orðin nærri því tvö. Honum
var umhugað að Lucille grunaði
ekki hvað hann hafði í hyggju að
gera.
Hann sagði því, er þau komu
út á götuna, eins eðlilega og blátt
áfram og honum var unnt:
(Framhald).