Dagur - 17.12.1949, Blaðsíða 4

Dagur - 17.12.1949, Blaðsíða 4
4 D A G U R Laugardaginn 17. desember 1949 5;55S$S$5$555555$55$$$S$555S55555S5$S$$S$5$$S55S$$$$S$S$$S$S$$S5$í$ÍÍS5$$$$S$$S55$$S$$SS$íj| rwi-i |* TVÆR NÝJAR TÓNBÆKUR eftir Björgvin Guðnuindsson 1 llYdllIl 88 KÓRLÖG í ALÞÝÐLEGUM BÚNINGL 64 fyrir karlakór og 24 fyrir blandaðan kór. jokgjof cg í - HLJOMBLIK, 105 smærri og stærri lög fyrir p'íanó eða orgel. Frd sama .höfundi eru líka Friður á jörðu (oratorio), 66 einsöngslög og 77 lög fyrir barna- og kvennakóra. — Fást í öllum bókaverzlunum. B»5$$SS$$$S55$SS$$S$5$$55$S$5555$$S$$$S$$$$$$Í5S5SS$$55$$5$$$S$$5S5SSÍS$$$SS5S$55555$SS5555$$S$S$$$$S$$$$$S$ÍSS«$SÍ5S$ÍSSS5SSS$$55$$$$$$S$S$S$SS$$S5Í$55$$SÍ5$$$$Í55$$$S$S5SSS555$;Í s5S555$55S55S$5S5555$$S555555$$S555$555$$$S5S5$$5$S5S5í;S55S555S55555$$55555555$555$$$555S55$$S55$55$ÍS$$S555S55555S555S5$55SS$S5S55S555$$S$$$S5^ ÞETTA ERU JÓLABÆKURNAR r' syrur: f \ í dug kl. 5 og á inorgun f (sunnud.) kl. 3: I Mjallhvít | I og dvergarnir sjö | í jólabaksturinn Hveiti Strausykur, fínn Púðursykur Skrautsykur I Súkkat Möndlur, sætar KaneL st. og heill Ger Hjartarsalt Brauðdropar Ávaxtasulta Verzlun Björns Grímssonar Sími 256. Til jólanna Jólakort, í úrvali Jólaskraut Barnaleikföng Kertastjakar Speglar, m. st. Seðlaveski Myndarammar Spil, margskonar Verzlun Björns Grímssonar Sími 256 Kaiipiim Vettlinga Leista og fleiri prjónavörur Verzlun Björns Grímssonar Sími 256 Handa vinum og vandamönnum: Brim og boðar Frásagnir af sjóhraknirigum.ng svaðilförum við strendur ís- lands, nálega allar ritaðar af mönnum þeim, sem í hrakn- ingana hafa ratað, eða skráðar beint eftir frásögn þeirra. Rókin er prýdd fjölda mynda. — fírim og boðar er bók að skapi alira peirra, cr unna sjósókn og sœjörum, hugdirfð og hetjuskaf), œvintýrurn og mannraunum. Þjóðlífsmyndir Þættir úr íslenzkri menningarsögu. Meðal ritgerðanna er hin merka og skemmtilega ritgerð sr. Þorkels Bjarnasonar um þjöðhætti, siði og venjur um miðbik 19. aldar. Ævikjör og aldarfar ___FjiHbreýttiíogskemmtilegir sagnaþættir eftir Oscar Clausen. í kirkju og utan Ritgerðir og ræður eftir séra Jakob Jónsson. Silkikjólar og glæsimennska Ný útgáfa þessarar umtöluðu og umdeildu skáldsögu Sigur- jóns Jónssonar. Ást en ekki hel Heilandi astarróman eftir Slaughter, höfund bókarinnar „Líf í iæknis hendi“. — Kannslie hans bezta bók. Þegar ungur ég var Ógleyman 1 egur róman eftir Cronin, hinn dáða höfund. Saga þessi hefir l'arið sigurför um veröldina, fyrst sem bók og síðan sem kvikmynd. Læknir eða eiginkona Mjög spennandi og áhrifamikil skáldsaga um ungan kven- lækni, sem ann mjög starfi sínu og heldur sig geta virt að vettugi köllun sína sem eiginkona og móðir. Hann sigldi yfir sæ Skáldsaga um ungan sjómann, sem siglir um flest höf ver- aldar og ratar í ótal ævintýri í hafnarborgum víða unr heim. Bragðarefur Ákaflega spennandi skáldsaga um ævintýri, ást.ir og mann- raunir, eftir sama höfund og „Sigurvegarinn frá Kastilíu". Drottningin á dansleik keisarans Hugljúf og spennandi ástarsaga eftir Mika Waltari, höfund „Katrínar Mánadóttur“. Handa börnum og unglingum: Segðu mér söguna aftur . . . Úrvalssögur og ævintýri, sem áður hafa birzt á fslenzku og orðið mjög vinsæl, en æska landsins á engan aðgang að lengur. Prýdd myndum. Hún amma mín það sagði mér íslenzkar þjóðsögur, ævintýri, þulur og þjóðkvæði, prýtt myndum. Falleg og þjóðleg barnabók. Sagan af honum Sólstaf Fallegasta litmyndahók handa litlum börnum, sem prentuð hefir verið á ís- lenzku. — Freysteinn Gunnarsson ís- lenzkaði lesmálið. Fjölskyldan í Glaumbæ Framliald hinnar vinsælu skáldsögu Systkinin í Glaumbce. Þessi nýja skáld- saga er þó algerlega sjálfstæð heild og er hægt að hafa hennar full not án þess að Iiafa lesið Iiina söguna. Töfrastafurinn Skemmtileg og þroskandi ævintýri eftir Önnu Wahlenberg, sem er vel þekktur barnabókahöfundur. Músaferðin Fallegar myndir og skemmtileg saga handa litltim börnúm. — Freysteinn Gunnarsson ísleúzkaði. Goggur glænefur Sérstök eftirlætisbók alira lítilla barna. Freysteinn Gunnarsson íslenzkaði. Prinsessan og flónið Skozk ævintýri með myndum. Sigríður Ingimarsdóttir íslenzkaði. Smyglararnir í skerjagarðinum Afar spennandi unglingasaga eftir Jón fíjörnsson. DRAUPNISÚTGAFAN - IÐUNNARÚTGÁFAN Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.