Dagur


Dagur - 06.12.1950, Qupperneq 1

Dagur - 06.12.1950, Qupperneq 1
12 SÍÐUR Greiðið blaðið skilvíslega! Dagu Póstkröfur fyrir árgjaldi blaðs ins hafa verið sendar til ým- issa póststöðva. — Munið að vitja þeirra! XXXIII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 6. desember 1950 52. tbl. Tekur við skipstjórn á „Harðbak“ garinn "Harðbakuf væntanlegur til MMMiimmini Sæmundur Auðunsson, hinn aflasæli og dugmikli skipstjóri á b.v. Kaldbak, tekur nú við skipstjórn á hinu nýja og glæsilega skipi b.v. Harðbak og er á förum til Englands með skipshöfn sína til að sækja nýja skipið. Bæjarmenn samfagna skipstjóranum á þessum tíma- mótum og óska honum gæfu og gengis á nýja skipinu. Sjúkrahúsið fær 500 þúsund króna framlag frá ríkinu á næsfa ári Enn skortir verulegt fé til þess að Ijúka byggingunni og kaupa tæki í fjárlagafrumvarpinu, sem nú er til umræðu á Alþingi, er svo ráð fyrir gert, að framlag til nýja fjjúkrahússins hér verði 350 þús. kr. Forustumenn spítalamálsins hér töldu strax að þessi upphæð væri allt ol' lág og unnu að því að benda fjárveitingarvaldinu á nauðsyn þess að reyna að koma byggingunni í notkun hið fyrsta. Var rækilega bent á þessi sjón- armið, er fjárveitinganefnd Al- þingis kom hingað og skoðaði sjúkrahúsið og fleiri mannvirki í bænum. Árangurinn af þessari viðleitni allri hefur nú orðið sá, að fjárveitinganefnd hefur lagt til að hækka framlag ríkisins úr 350 þús. kr. í 500 þús. kr. og má telja víst að það verði samþykkt. Er að þessu nokkur bót, en hins vegar er augljóst, að þessi upp- hæð hrekkur skammt til þess að koma byggingunni í notkun. Skortir nú mjög fé til þess að kaupa ýmsan búnað til hússins. Unnið er að því að leysa mest aðkallandi fjórmagnsþörfina með því að fá lán og er nokkur von um að það takizt. Enda þótt sízt beri að van- þakka framlag ríkisins, virðist þó auðsætt að enn um sinn hlýtur nýji spítalinn að standa auður á brekkunni og án þess að komast í full not. Er þó mikill og sár sjúkrahúsaskortur í land'.iiu og mundi nýja sjúkrahúsið Læta verulega úr þeim vandræðum. Virðist því mjög vafasamt af rík- { Sameiginlegur | í fundur Framsóknar- j j félaganna á Akureyri j Framsóknarfélögin á Akur- i eyri, Framsóknarfélag Akur- j eyrar, Sókn, félag Framsókn- j arkvenna og FUF, efna til i sameiginlegs fundar að Hótel j KEA, uppi, annað kvöld i (finnntudagskvöld) kl. 8.30. — Auk venjulegra fundarstarfa segir Tómas Árnason, lögfr., fréttir af 9. fiokksþingi Fram- sóknannanna. Þá verða um- ræður um helztu ályktanir flokksþingsins. ns Kaupsamnmgar midirritaðir af um- hoðsmönnum Útgerðarfélags Akur- eyringa h. f. s. 1. laugardag Útgerðarfélag Akureyringa hefur nú gengið frá samningum um kaup á einmn af þeim tíu togurum, sem ríkið á í Bretlandi. Voru sanniingarnir undirritaðir í Reykjavík s. 1. laugardag af umboðs- mönnum félagsins, þeim Jakob Frímannssyni og Helga Pálssyni. finnst ör- hverfi Á fimmtudagskvöld sl., er óveðrið mikla brast á, var Sig- urður Ringsted á Kljáströnd á ferð milli Grennivíkur og Kljá- strandar, þar sem hann átti isvaldinu að reyna ekki af; heima. Er hann kom ekki fram á fremstu getu að stuðla að því að i eðlilegum tíma, var farið að leita húsið komizt í notkun hið allra bráðasta. 500 þús. kr. fjárveiting- in bendir naumast til þess að það sjónarmið hafi notið fyllsta skilnings. hans, og fannst hann örendur vestan í Höfðanum. Er álitið að hann hafi orðið veikur á leiðinni. Sigurður Ringsted var 70 ára gamall, er hann lézt. lapasfífla í Laxá sprakk - vatnið flæddi inn í stöðvarhúsið StífMónið fullt af ís og krapi Á tólfta tímanum á mánudags- kvöldið varð bærinn rafmagns- laus og var svo enn í allan gær- dag ,en nokkrar líkur til að raf- magn komi a. m. k. til einhverra bæjarhverfa í dag. Ástæðan til þessarar truflunar er sú, að krapa- og jakastíflu hafði gcrt í Laxá, einhvers staðar ofan við orkuverið og mun hafa myndast þar allslór uppistaða ofan við. Á mánudagskvöldið sprengdi áin stíflu þessa og óx vatns- magn hennar þá ^kyndilega og ört, fyllti lónið ofan við rafveitu- stífluna með ísjökum og krapi og flæddi upp á bakka árinnar og inn í sjálft stöðvarhúsið. Varð vatnið metersdjúpt á gólfinu um tíma. Vélamar stöðvuðust og hefut' síðan verið unnið að því að hreinsa til og koma þeim í samt lag aftur. Onnur vélin komin í lag í gær. Onnur aflvélin var komin í lag í gær og unnið við að þurrka hina og koma henni í lag. Er ekki talið að um neinar skemmdir sé að ræða og báðar vélarnar muni brátt jafngóðar. En óvíst er samt að unnt reynist að veita rafmagni á ný til bæjarins að öllu leyti í dag og er ástæðan sú, að lónið ofan stíflunnar er fullt af krapi og ís og vatnsþrýstingurinn í píp- unni því mjög lítill. Er verið að vinna að því að sprengja burtu þessar hindranir. Er þess vænst að svo mikill þrýstingur fáist, að hægt verði að hleypa straum á a. m. k. sum bæjarhverfi í dag, og ef vel tekst til á allan bæinn. Er frá þessu skýrt í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu, sem blaðinu hefur borizt. Á fundi sínum í fyrradag, á- kvað stjórn Utgerðarfélagsins að hinn nýji togari, sem enn ber nafnið „Víkingur11, skuli skírður „Harðbakur“, en það er gott og gamalt íslenzkt örnefni, nafn á landnámsjörð á Melrakkasléttu og í samræmi við nöfn hinna tog- aranna tveggja. Eins og fyrr seg- ir, ei’ ákveðið að Sæmundur Auð- unsson, skipstjóri á Kaldbak, taki við hinu nýja skipi. Fyrsti vél- stjóri verour Hallur Helgason. Fara þeir báðir, og önnur skipshöfn, til Bretlands, með Svalbak, sem nú er á veiðum og mun sigla með afla sinn til Bret- lands. Mun Svalbakur væntan- legur hingað um þann 10. des„ en nýja skipið verður afhent hinum nýju eigendum, 15. des. og ætti, að öllu forfallalausu að geta komið hingað fyrir jól, enda þótt það sé enn ekki vitað með vissu. Nýja skipið „Harðbakur“ er smíðaðui' hjá skipasmíðastöð Alexander Hall Ltd. í Aberdeen og er einn af átta eimtogurum, sem íslenzka ríkið á í smíðum. Er „Harðbakur" fyrsti togarinn, sem tilbúinn verður. Fór hann reynsluför 27. nóvember, og reyndist vel, gang- hraði um 13 mílur. Þessi skip eru öll búin fiskimjölsvinnslutækj- um og öðrum nýtízku útbúnaði. Þau eru svipuð að stærð og stærstu tógaramir af eldri gerð- inni, þ. e. talsvert stærri en Kald- bakur og Svalbakur. Kaupverðið röskar átta milljónir Kaupverð hins nýja skips mun vera röskar átta milljónir króna. Félagið hefur borgað út 800 þús- und krónur, þar af er hlutur bæjarins 400 þúsund. Endanlegt verð togarans verður meðalverð þeirra átta eimtogara, sem í smíðum eru, og á félagið að greiða 1/10 kaupverðsins út og eru 800 þúsund krónurnar mest- ur hluti þess, en þó getur verið að greiða verði allt áð 50 þús. kr. í viðbót, er endanlegt uppgjör liggur fýrir. Aðrir skilmálar eru þeir, að félagið tekur að sér 1/10 hluta enska lánsins, sem ríkið tók hjá Hambros banka á sinni tíð til togarasmíðanna, er hlutur fé- lagsins af því 125.000 sterlings- pund. Kjörin eru 4^2% vextir, lánið til tuttugu ára, afborgun- arlaust fyrstu fimm árin. Þá fær félagið lán hjá ríkinu fyrir eftirstöðvunum, er verða ca. 2 millj. króna. Það lán er með 4VÍ;% vöxtum, til tuttugu ára,.er greiðist þó árlega með 30% af andvirði fískimjöls, sem unnið er um borð í togaranum, en þó er þessi skuldbinding miðuð við 200 tonna hámark á ári. Verða þessi kjör að teljast mjög hagkvæm eins og á stendui'. Glæsilegur ferill togaraútgerð- arinnar Það er ástæða til þess að óáka Útgerðarfélagi Akureyringa h. f. og bæjarbúum yfirleitt til ham- ingju með þessi togarakaup. Það ber vitni um glæsilegan feril tog- araútgerðarinnar héðan og mikla tiltrú, að mögulegt skuli hafa reynst að bæta fjórða togaranum við togaraflotann hér eftir ekki lengra starfstímabil. Það ber og glöggt vitni um þá tiltrú, er út- gerðin nýtur hjá stjórnarvöldum og lánsstofnunum, að Útgerðar- félaginu skuli liafa verið boðinn fyrsti togarinn til kaups. Bæjar- menn munu yfirleitt telja að þessu máli hafi verið ráðið giftu- samlega til lykta og munu sam- mála um að styðja og efla þessa merku starfsemi hér af fremsta megni. Tveir dmkknuðu í óveðrinu Á fimmtudaginn var trillubýtur á leið frá Haganesvík til SiglufjarS- ar. Nokkru eltir að bdturinn fór frá Haganesvík, skall ofviðrið, er þá gerði, á, og hefur ekkert til bátsins spurzt síðan. Hefur lians verið leit- að úr lofti og af landi. Tveir ungir Siglfirðingar voru á bátnum, og eru þeir nú báðir taldir af.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.