Dagur - 13.12.1950, Síða 11

Dagur - 13.12.1950, Síða 11
Miðvikudaginn 13. desember 1950 D A G U .R 11 .JHKBKHKHKBKBKHKBKHKBKHKBKBKBKBKHKHKHKHKHKBKBKHKBKBKBKHKBKBKBSKBKHKHKHKHKK; Jólabækurnar, sem flesfum leikur hugur á: Öldin okkar Minnisverð tíðindi 1901-19030. Einstæð bók, réttnefndur aldarspegill. Saga tutt- ugustu aldar, áldarinnar okkar, sögð á óvenjulegan og skemmtilegan hátt. — Bók, sem vekur hrifningu hvers einasta manns. / Ur fylgsnum fyrri aldar Hið stórmerka ævisagnarit séra Friðriks Eggerz. Fróðleg bók og bráðskemmti- leg. Mannlýsingum þessarar bókar hefur verið líkt við mannlýsingar íslendingá- sagna. — Lengra verður ekki jafnað. / Draumspakir Islendingar Frásagnir af hart nær þrjátíu draumspökum íslendingum og stórathyglisverðri % berdreymni þéirra. — Oscar Clausen tók saman. Á Kcn-Tiki yfir Kyrrahaf Heimsfræg bók um hina frækilegu för Norðmannsins Thor Heyerdahl og fé- laga hans á bjálkafleka yfir þvert Kyrrahaf. — Framúrskarandi skemmtileg bók, prýdd fjölda mynda. Hefur alls staðar selzt allra bóka bezt. Þegar hamingjan vili Spennandi skáldsaga eftir Slaughter, höfund bókarinnar Líf í lœknis hendi. Grýtt er gæfuleiðin Heillandi skáldsaga eftir hinn dáða rithöfund Cronin, höfund Borgarvirkis. Lars í Marzhlíð Stórbrotin skáldsaga frá Svíþjóð, sem lýsir óblíðum lífskjörum, tápmiklum S einstaklingum og örlagaríkum atburðum. — Afar vinsæl bók. Eg er ástfanginn Spennandi ástarsaga, eftir víðkunna og vinsæla ameríska skáldkonu. — Ein af o Gulu skáldsögunum. — Sjálfkjörin jólabók handa ungum stúlkum. o Brim og boðar | Frásagnir af sjóhrakningum og svaðilförum hér við land. Bók um ævintýra- |í legar mannraunir og hetjudáðir íslenzkra manna. Ný útgáfa í mjög takmörkuðu g upplagi er komin á markaðinn. — Bezta jólagjöfin handa sjómönnum. Undramiðillinn Frásagnir af miðilsferli hins heimsfræga ameríska miðils, Daniels D. Home. Margt er sér til gamans gert Gátur, leikir,. þrautir og fleira. — Þjóðlegasta barnabókin. — Mjög ódýr. Ævintýraeyjan Frægasta barnabók, sem skrifuð hefur verið í Bretlandi á síðari árum. — Afar skemmtileg, prýdd bráðsnjöllum myndum og mjög smekklega gefin út. Draupnisútgófan — Iðunnarútgáfan Pósthólf 561. Reykjavík. Sími 2923. 5Ó<HKHKHKHKBKfiOOOOOOOHKKOOOHKHKHKHKHKHKBKHKBKHKHKHKHKBKHKHKHKHKKBKHKHKBKHK BOKAUTGAFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS ★ Félagsbœkurnar 1950 (Þjóðvinafélagsalmanakið 1951, Ævintýri Pickwicks, Svíþjóð, Andvari og Ljóð og Sögur Jóns Thoroddsen), eru allar komnar út. — Vegna Jiins lága félagsgjalds, sem er 36 kr., og af þeim Sökum erfiðs fjárhags útgáfunnar, eru menn vinsamlega beðnar að vitja þessara bóka sem allra -fyrst. Nýir félagsmenn athugi, að þeir geta enn feng- ið allmikið af eldri félagsbókum, alls um 45 bcekur ■fyrir 190 krónur. -K Raðu- og erindasafn dr. Rögnvalds Péturssonar, hins ágæta Islandsvinar og frjálslynda kennimanns Vest- ur-íslendinga, er nýlega komið út. Þorkell Jóhann- esson prófessor sá um útgáfuna. — Sr. Benjamín Kristjánsson segir svo um bókina í vikublaðinu „Degi“: „Þessi bók hefur hlotið fallegt nafn: „Fögur er foldin“, og er hún 404 bls. að stærð í postillubroti og hin vandaðasta að öllum frágangi. Fegurst af öllu er þó sjálft innihald bókarinnar, en það er boðskap ur, sem á erindi til allra, hver lína þrungin af spak legri og drengilegri hugsitn. Mun enginn hugsandi maður sjá eftir að kaupa þessa bók og lesa olt.“ Þótt upplag bókarinnar sé lítið, er hún mjög óclýr, kostar kr. 54.00, innbundin. ★ LAtið ekki pessar bccliur vanta i lieimilisbókasafnið: StUrlungu, I—II. (sérstakt tækifærisverð fyrir félags- menn). Sögur íslendinga, IV.—VII. bindi (örfá eint. til í skinnbandi), Búvélar og ræktun (ágæt gjöf handa vinum yðar í sveitinni), Bréf og ritgerðir Stejhans G. Stephanssonar, I.—IV. b., Kviður Hómers, I.—II. b.„ og Nýtt söngvasafn (bók fyrir.alla söngvavini). ★ Kaupið bcekur til tœkifccrisgjafa hjá yðar eigin bók- menntafélagi. í bókasölu útgáfunnar verða framvegis til sölu ýmsar aðrar bækur en hennar eigin forlags- rit. M. a. eru þar til sölu málverkabækur Helgafells, ritsöfn Bólu-Hjálmars, E. H. Kvarans, H. K. Lax- ness, Jakobs Thorarensen, Jónasar Hallgrímssonar, Jóns Trausta, Nonna (Jóns Sveinssonar) og Torfltild- ar Hólm; Islands þúsund ár (ljóðasafn), Sögur ísafold- ar, Ævisaga Árna Þórarinssonar, Ljóð Jóns frá Ljá- skógum og mörg önnur ljóðasöfn, Lýðveldisliátíðin, Merkir íslendingar, Öldin okkar, Saga mannsandans, íþróttir fornmanna, Faðir minn, Herra Jón Arason, Bóndinn á heiðinni, í faðmi sveitanna, Undramiðill- inn, Sögusafn Austra, Draupnissögur, Skáldaþing, íslenzk fyndni, Svo líða læknisdagar, Föt og fegurð, Fortíð Reykjavíkur, Ljóðmæli Símonar Dalaskálds, Passíusálmar, barna- og unglingabækur í miklu úr- vali, m. a. barnabækur Æskunnar, forskriftabækur o. m. fl. — Bækur sendar burðargjaldsfrítt gegn póst- kröfu, ef keypt er fyrir 200 krónur eða meira. Bókaútgáfa Menningiarsjóðs Hverfisgötu 21 (ncesta hús við Þjóðleikhúsið). Shnar: 802S2 og 3652, pósthólf 1043, Reykjavik. Umboð á Akureyri: Bókaverzlunin Edda. frá Fjárhagsráði Fjárhagsráð liefur ákveðið að breyta orðalaginu á auglýsingu sinni frá 4. ágúst 1950 eins og hér segir: í stað vöruflokksins: „Vinnufataefni (denim, twill, driil, jean, nightweight duck), sem telst til 48. kafla tollskrár nr. 17 og 18“ komi: Vinnufataefni og annar einlitur og ómunstraður baðmullarvefnaður, sem telst til 48. kafla tollskrár nr. 17.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.