Dagur - 13.12.1950, Síða 12

Dagur - 13.12.1950, Síða 12
12 D AGUR Miðvikudaginn 13. desember 1950 Sóley í Hlíð: Máður og mold Hér er nýr og athygiisveröur ]\ö£undur á ferðinni með ákveðið takmark. Sagan fjallar um gölugar ástir og tryggð við átthagana og bjartsýni á hlut- yerki þeirra, sem helga moldinni krafta sína. Frásögnin er hrífandi og sérstæð, atburðaröðin liröð og spennandi. Enginn lesandi gleymir stór- bóndasyninum frá Hellási, sem kemur heim að loknu stúdentsprófi til þess að starfa á föðurleifð sinni, né heldur hinni ungu, umkomulausu Reykjat íkurstúlku. Margt fólk kemur við sögu, og því er lýst af næmum skilningi. — Súley i Hlið er húsfreyja í einni áfskekktustu sveit landsins. Hún tileinkar manninum sínum, fónasi A. Helgasyni, bók þessa. í ávarpsorðum til lesenda getur hún þess m. a., að sagan hafi verið oln- bogabarnið sitt, „fóstruð upp í öskustónni við þröngan kost. . . . En olnbogabörn biðjast aldrei vægðar.“ Sóley í Hlið pekkir yrkisefni sitt. Mað- ur rnold vcrður mikið lesin búk. «> Elinfoorg Lárusdóitir: í faðmi svdtanna Endurminningar Sigurj. Gíslasonar frá Kriáglu í Grímsnesi 1866—1950. — Hér er snilldarvel haldið ;i fjölskrúðugu efni atburða og starfa í fortíð og nútíð undir þaki fjölbreyttasta og mynd- auðugasta leiksals mannlegs 1 ífs. Fjöldi manns kemur hér við sögti austan Heiðar og vestan. Hér er meða! annars sagt frá Ilraungerðisheim- ilinu og æskuárum þeirra bræðra, séra ölafs Sæmundssonar í Hraungerði og séra Gcirs, síðar vígslubiskups á Akureýri. Hér er sagt frá G'uð- mundi Guðmundssyni í Laugardælum, lækni Árnesinga 1877—1895, Sigurði í Langholti, Kol- beini í Seli o. fl. o. fl. — / faðmi sveilanna er bráðskemmtilég og fróðleg bók, rituð af skiln- ingi og snilld. Óskar Aðalsteinsson: Högni vitasveimi Þetta er unglingasaga frá stjörnubjörtum kvöld- Um með leiltrandi norðurljósadýrð — spennandi saga frá nýrstu ströndum Islánds um Högna vita- svein, sem verður „aðstöðaimáður" föður síns við vitagæzlu á einum afskekktasta stað lándsins og lendir í margs konar ævintýrum og svaðil- förum við björgun sjóíarenda í fáyviðri og skammdegismyrkri. — Ábyrgðarmikið starf og ekki heiglum hent. HÖGNI VITASVEINN er fyrsta íslenzka unglingafoókin, sem lýsir störfum viía- varða og foarátíu þeirra. kSx®k^<Sx$kJxSx$><$>3>3x{x3xíxSxSx$x^x$x$x$xSx$x®«$x$x$<Sx$xSx$x$x$x$x$^kS>$xí>$>3x$x£k£<?x$-4 ófasett Þeir, sem hafa pantað sófa- sett, gjöri svo vel að tala \ ið okkur sem fyrst. Bólstmð húsgögn h.f. Hafnarstrœti SS Simi: 1491. íi! jólagjafa: Kommóður, 2 stcerðir Franskar kommóður Stofuskápar, með skrifborði Stofuborð, margar tegundir Utvarpsskápar Oskubakkar o. m. fl. Bólstruð Húsgögn li. f. Hafnarstrœti SS Simi: 1491. GEFJUNAR Ullardúkar Ullarteppi Kambgarnsband Lopi, margar tegundir Fást í öllum kaupfélögum landsins og víðar — Gefjunar-vörur liafa löng- um hlotið viðurkenningu allra - landsmanna fyrir smekklegt útlit, gæði og lágt/ verð. — Ullarverksmiðjan GEFJUN AKUREYRI Kaffibætisverksmiðjan FREYJA Akureyri ■tX §41? Daglega er eitthvað nýtt til jólagjafa, svo sem: Blómakörfur Skreyttir kertastjakar r Islenzk keramik, alis konar Veggskilflir Bókastoðir r Utskornar vegghillur Blémahorð væntanleg o. m. m. fl. Œ Borðlampar Gólflampar Vegglampar Ljósakrónur Loftskermar Ldtið jólaljósin loga glatt! (Ef rafmagnið leyfir.) Járn- og glervörudeild.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.