Dagur - 13.12.1950, Síða 15

Dagur - 13.12.1950, Síða 15
MiSvikudaginn 13. dssember 1950, Ð A G U E 15 Innilegt þakklæti vottum við ölliun þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför SIGURÐAR RINGSTED frá Kljásírönd. Guðríður Gunnarsdóttir, börn og tengdabörn. Fundarlaun! L Lyklakippa, með 2 G-M lyklum og tening, hefir tapazt. — Finiiandi vin- samlegast beðinn að skila henni á af- greiðslu „Dags“ gegn góðum fundar- launum. lilkyímmg frá Braágerð KEA Brauðbúðin, Hafnarstræti 87, verður opin sem hér segir; Laugardag 16. desember: Opið til kl. 6. Laugardag 23. desember: Opið til kl. 12. Aðfangadag: Lokað allan daginn. Pöntunum, sem eiga að séndast heim á aðfanga- dag, veitt móttaka til kl. 12 á hádegi á laugardag. Föstudaginn '15. þ. m. opna ég undirritaður verzlun í húsinu Strandgötu 23 B, 'ttndir nafninu „KJÖT & FISKUR". Þar verður á boðstólum alls konar kjöt og fiskmeti, niðursuðuvörir og tilbúinn matur í fjölbreyttu úrvali. Reynið viðskiptin! Kristján Jónsson. 1 DIDDA-BAR Alla daga á boðslójum: Smurt brauð Buff og spæld egg Kotelcttur Svið Kaffi Mjólk Ö1 og gosdrykkir Sælgæti alls konar Pönnukökur m. rjóma Vöflur, o. fl. Sérréttir alla, sunnudaga. Opið 9.30 f. h. til 11.30 e. h. Borðstofuborð, úr eik, með tvöfaldri plötu, til sölu. Afgr. vísar á. Kvenliattur fundinn. Yitjist í Byggitig M. A. í kvöld kl. 9: ILLAR TUNGLR (lf ivinter comes) Viðburðarík mynd, gerð eftir sögu A. S. M. Hutchinson. Aðalhlutverk leika: Waltér Pidgeon Deborah Kerr Angela Lansburgy. 'Vanillebí'i oingu r M ö n dl nbúðingur Ana nasbii ðingu r Rommbúðingur Bl. Ávaxtasaft Sykurvatn Ávaxtalitur Matarlitur Vanillutöflur Ný lendnvörudeild og útibú. Lðfiskrauf: Bjöllur Kúlur Lengjur Silfurbjöllur Járn- og glervörudeild. Kertastjakar með skrautkertum Járn- og glervörudeild. Jólakort Jóla-þaþþír Jóla-þokaarkir Jóla-merkisþjöld Jóla-almanök Járn- og gh rvörudeild. ÚR BÆ OG BYGGÐ ' □ Rún.: 595012137 sm 2 1 Frá Kvenféíaginu Hiíí. Gjaíir í ___. , I daglie.imilissjóJi.'.n: J. E. kr. □ Run.: 59500121 í6 Frl.: Jolaf.: ; 100 (j0; R q k„ ioq.QO; r.-æðgur kr. 100.00. — Kærar þakkir. — Stjórnin. Fíladelfía: Opinberar samkorn- ur í Verzlunarmannahúsinu, Gránufélagsgötu 9 niðri, sunnu- daga kl. 8.30 e. h. og fimmtudaga kl. 8.30 e. h. Allir eru velkomnir. Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. Öll börn velkomin. Miðvikudag kl. 6 e. h. sauma- fundir fyrir telpur og unglings- stúlkur. Allar unglingstelpur vel- komnar. • I. O. O. F. — Rbst. 2 Au — 981213814. I. O. O. F. 1321215814 — O Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju r.æsk. sunnudag k'l. 5 e. h. — F. J. E. Sunnudaga- skóli Akur- eyrarkirkju er á sunnu- daginn kem- ur. — 5—6 ára böm í kapellunni; 7—13 ára börn í kirkjunni. — Kl. 10.30 f. h. — Bekkjastjórar: Mætið kl. 10 f. h. Akureyringar! Munið eftir fuglunum, því að nú eiga þeir erfitt. Hátíðamessur í Grundarþinga- prestakalli. Hólum, jóladag kl. 1 e. h. — Saurbæ, sama dag kl. 3 e. h. — Grund, annan í jólum kl. 1 e. h. — Kaupangi, gamlaársdag kl. 2 e. h. — Munkaþverá, nýj- ársdag kl. 1 e. h. Sjónarhæð. Sunnudagaskóli kl. 1 e. h. og almenn samkoma n.k. sunnudag kl. 5. Vitnisburðir eða stuttar ræður, söngur og leikið á strengjahljóðfæri. — Allir vel- kömnir. Zíon. Samkomur næstu viku. Sunnudaginn kl. 10.30 f. h.: Sunnudagaskóli. Kl. 2 e. h.: Drengjafundur (eldri deild). Kl. 5.30 e. h.: Drengjafundur (yngri deild). Kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. — Þriðjudag kl. 5.30 e. h.: Fundur fyrir telpur 7—13 ára. — Miðvikudag kl. 8.30 e. h.: Biblíulestur. — Fimmtudag kl. 8.30 e. h.: Fundur fyrir ungar stúlkur. Hjónaefni. Hinn 14. okt. sl. op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Jónsdóttir, stud. phil., frá Akureyri, og Guðmundur Bjarna •son, stud. med., frá Patreksfirði. Fjársöfnunin til hjónanna Þórshöfn. Frá starfsmönnum B. S. A. kr. 715.00. Mótt. á afgreiðslu blaðsins. Framlögum veitt mót- taka þessa viku. Catalina-flugbátur kom hér í fyrradag frá Rvík. Enda þótt póstsamgöngur á landi séu nú stöðvaðar, og tamgöngur á sjó eins strjálar og raun ber vitni, kom sama sem enginn póstur með flugvélinni frá Reykjavík. Er afstaða póststjórnarinnar til póstflutninga innanlands í lofti að verða óþolandi með öllu. - Munið fundinn 14 des. kl. 9 í Austfirðingar! — Aðalfundur Austfirðingafélagsins á Akureyri verður haldinn að Hótel KEA miðvikudaginn 13. þ. m. (í kvöld) kl. 8.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Gert er ráð fyrir kaffi að fundarlokum. Fjölmenn- ið. — Stjórnin. Síðastl. föstudag komu hing- að flugvélar frá báðum flug- félögunum, en póstur með hvorugri. Er hart til þess að vita, að fólk hér um slóðir skuli ekki einu sinni mega eiga það víst, að bréfpóstur komi með flugvélunum, - er þær eru á ferð, eins og póstsamgöngum er háttað að öðru leyti. Ný ljóðabók eftir Kristján Ein- arsson frá Djúpalæk er nýlega komin í bókaverzlanir. Heitir hún „Lífið kallar". Áheit á Strandarkirkju. Kr. 100.00 frá Bjarnarstöðum í Bárð- ardal. Mótt. á afgr. blaðsins og sent áleiðis. Hlífarkonur! - fimmtudaginn Túngötu 2. St. Brynja nr. 99 heldur jóla- fund sinn í Skjaldborg mánud. 18. des. kl. 8.30 e. h. Séra Jóhann Hlíðar flytur erindi. — Að lckn- um fundi verður sýnd skemmti- leg og falleg kvikmynd. Kaffi- drykkja o. fl. — Munið, að á bessum fundi verðn afhentir að- göngumiðar á næstu mynd, sem sýnd verður ókeypis fyrir templ- ara. Allir templarar velkomnir. Fundur verður i Skíðaráði Ak- ureyrar í kvöld (miðvikud.) kl. 8.30 í félagsheimili í. B. A. (íþróttáhúsinu). Afhent verða verðlaun frá síðastl vetri, vetrar- starfið rætt o. fl. Skíðamenn eru hvattir til að koma á fundinn. — Skíðaráð Akureyrar. Kynnikvökli gsngst Barna- verndarfélag Akureyrar fyrir fimmtudaginn 14. des. næstk. kl. 8.30 síðdegis að Hótel KEA. Dag- skrá: 1. Erindi: Hvernig á að bregðast við yfirsjónum harna og unglinga? (Hannes J. Magnús- son). — 2. Söngur. — 3. Upplest- ur. —- 4. Kvikmynd Áheit á Strandarkirkju. Kr. 20.00 frá N. N. Móltekið á afgi\ Dags. Leiðrétting. í skyrkökunum í síðasta kvennadálki átti að vera: 1 kaffibolli af sykri í stað 1 msk., eins og þar stóð. Konur eru beðn- ar velvirðingar á þessu og leið- 1 réttist þetta hér með. Fárviðri brast hér snögglega á síðdegis sl. fimmtudag og stóð fram til um kl. 7. Var áttin suð- vestlæg, en snjókoma eklci mikil. Svo hvasst var hér í hænum og nágrenninu, að naumast var stætt á bersvæði. Veð'rið datt mjög snögglega niður, og varð stjörnu- bjart og logn. Fjársöfnin til fólksins í Þór's- höfn. Frá M. S. kr 50.00. Gjöfum veitt móttaka á afgr. Dags þessa viku. Stúdentafélagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 14. des. að Hótel KEA, Rotarysal og hefst kl. 8.3 Oe. h. SYROP i dósum nýkomið. II .. E. A. • • 11111111 ■ 11111111111111111111111 ■ 111111111

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.