Dagur - 31.01.1951, Blaðsíða 1

Dagur - 31.01.1951, Blaðsíða 1
12 síður Akureyringar! Áskrift að DEGI er nauðsyn fyrir hvert lieimiii. Hringið í síma 1166. Dagu DAGUR er eina blaðið á land- inu, sem flytur fastan búnað- arþátt. — Bændur! Gerizt áskrifendur! úar 1951 Akureyri, miðvikudaginn 31. janúar 1951 5. tbl. SambðncEsskipin bæði á Akureyri í janúar .:v, • '5 Snemma í mánuöinum voru Sambandsskipin bxði kér við bryggjuna, Hvassafell við ytri Torfu nessbryggju (t. v.) að losa kol, en Arnarfell við ryðri bryggjuna, að hlaða saltfisk til útflutnings. Komur Sambandsskipanna hér um jólin og nýári) höfðu írdkla þýðingu fyrir atvbinulífið, verzlun og viðskipti og vöktu almcnna ánægju meðal bæjarbúa. — (Edvard Sigurgeix-sson tók myndina). Verzlun og framlelðsla gák saman á árinu 1950 § ’Framkvæffiidastjóri KEA hyetur til afeáms opinberra þvingunarráðstaf- ana í skýrslu sinni á félagsráðsfundi kaupfélagsins síðastl. mámidag Hinn árlegi félagsráðsfundur KEA var haldinn hér á Akureyri sl. mánudag. Færri fulltrúar sóttu fundinn að þessu sinni en oftast áður vegna þess hvc sam- göngur eru nú erfiðar vegna snjóþyngslanna. Alls mættu á fundinum'23 full- trúar frá 15 félagsdeildum, auk stjórnar KEA, framkvæmda- stjóra kaupfélagsins, deildar- stjóra og nokkurra starfsmanna og gesta. Yfirlit starfrækslunnar á sl. ári. Eins og venja er á þessum fundum, sem jafnan eru haldnir fljótt eftir ái’amótin, flutti fram- kvæmdastjóri félagsins, Jakob Frímannsson, yfirlit um starf- semi félagsins á liðnu ári. Hér er aðeins um lauslegt bráðabirgða- yfirlit að í-æða með því að reikn- ingsuppgjöri er ekki lokið og ekki hægt að biita endanlegar tölur um rekstur félagsins. í ræðu sinni i-akti Jakob Frí- mannss. það fyi'st, að 1950 hefði reynst mjög örðugt fiamleiðslu- og viðskiptaár. Síldin brást al- gerlega, þoi-skafli hér fyrir Norð- urlandi var ti’egur, bæði vegna fiskleysis á miðunum og lr.r.g- varandi gæftaleysis. Ileyskapur í héraðinu varð með minnsta móti vegna veðráttunnar. Á ár- inu hækkaði verð erlendrar vöru mjög, af tveimur ástæðum: stór hækkandi verðlags erlendis, og gengisfellingarinnai'. Af þessum ástæðum gekk talsvert á inn- stæður félagsmanna, en vegna hins hækkaða verðlags fór reksti'ax'fjárþörf félagsins vax- andi. Nauðsyn sænxilegra vörubirgöa Þrátt fyrir mjög takmarkaðan iixnflutning ,hefði tekizt að halda vörubirgðum nokkurn veginn eðlilegum, enda hin mesta nauð- syn að félagið sé sæmilega birgt af öllum nauðsynlegasta varn- ingi á svo óvissum tíma, sem nú eru. Hefur því vei'ið lagt allt kapp á að halda birgðum í horfi, eftir því sem innflutningsleyfi hafa framast leyft. Þetta bindur að vísu rekstursfé félagsins, og er jafnframt kostnaðarsamt, þegar álagning er jafn takmörkuð og nú er, en öruggið verður þó að sitja í fyi-irrximi, hvað sem afkomunni líður, sagði Jakob Frímannsson. Minni vörusala Þá skýrði hann frá því, að vörusala félagsins hefði minnkað hvað vörumagn snertir, en að (Framhald á bls. 7.). Lagt til að Akureyri IeíT«i fram fé til vinnu- liælis barnsfeðra Framfærslufulltrúi bæjarins lxefur seiit bæjarráði erindi uxn vangoldin barnsmeðÍÖg í bænum og fjárhagsvandamál þtxð, er xkapast hefxir fyrir bæinn. Hefur reynzt ógerlegt að koma þeim, er standa í vanskilum með greiðslu barnsmeðlaga, á Litla- Hi-aun, og bendir fi-amfærslufull- ti'úi á, hvort ekki sé athugandi fyrir Akureyri að tryggja sér fangarúm til meðlagaafplánunar með því að leggja fram fé til byggingar vinnuhælisstofnunar í Reykjavík. í fundargerð bæjar- ráðs nýlegi-i, er upplýst að bæj- arstjóri hafi rætt málið við borg- ai'stjórann í Reykjavík og fengið þær upplýsingar að sennilegt sé að Reykjavíkurbær mundi sam- þykkja þátttöku Akureyrar í hæli þessu. Stofnkostnaður hæl- isins er áætlaður 500 þús. kr. — Ásðkanir kommúnista og Ihalds- ilaða á hendnr Olmfélaainu fil<- ir gæzlustjóri hefur lokið atliugun málinu „Harðbakur44 seldi í fyrsta sinn ,,Harðbakur“ — nýi Akureyr- ai'togarinn — seldi ágætlega í fyrstu söluferð sinni — 3401 kit fyi-ir 12.295 stei'lingspund. — „Kaldbakur“ er nú á útleið með faim, og mun væntanlega selja í dag. „Svalbakur'* er væntanleg- ur af veiðum nú í vikunni. „Jör- undur“ er á veiðum og mun um það bil hálfnaður með túr. Verðgæzlustjói'i hefur nú lát- ið fara fram rannsókn á sann- leiksgildi sakargifta, sem fyrst komu fram í málgögnum komm- únista, á hendur Olíufélaginu h.f., um stórfellt verðlagsbrot. Hefur þessi rannsókn leitt í ljós, að ásakanir þessar — og get- sakir íhaldsblaða — eru úr lausu lofti gripnar og eiga enga stoð í vei-uleikanum. Hefur þessi bomba kommúnista og stór- gróðamanna, sem granda átti áliti samvinnufélaganna, þvx' sprungið í höndum tilræðis- mannanna á eftirminnilegan hátt. Tilkynxiing verðgæzlustjóra. Verðgæzlustjóri gaf eftirfar- andi tilkynningu út sl. föstudag: „Síðustu daga í marz-mánuði síðastliðinn, lét þávei'andi vei'ð- lagsstjóri fara fram athugun á því, hvenær rétt væi'i, að nýtt vei'ð á benzíni og olíu gengi í gildi hjá olíufélögunum, vegna gengisbreytingarinnai' og verð- hækkunar á heimsmai'kaðinum. Ragnar Olafsson, hæstaréttar- lögmaður og löggiltur endur- skoðandi, fi'amkvæmdi þessa at- hugun í umboði verðlagsstjói'a. Að lokinni þeirri athugun var olíufélögumim heimilað að setja nýtt verð á vörur sínar frá og með 1. apríl. Laugardaginn 20 .þ. m., þ. e. daginn eftir heimkomu Sigurðar Jónassonar, fi-amkvæmdastjóra Olíufélag'sins h.f., frá útlöndum, var verðgæzlustjóra látin í té greinargei'ð félagsins út af ásök- unum þejm, sem að undanförnu hafa komið fram á opinberum vettvangi í sambandi við ákvörð- un verðlagsstjóra á útsöluvei'ði á olíum og benzíni þann 1. apríl sl., og upplýsingar þær frá Olíufé- laginu, sem verðlagsstjóri m. a. byggði ákvöi'ðun sína á. Hefur vei'ðgæsflustjóri að lok- inni athugun, komizt að þeii'ri niðurstöðu, að í greinargerð Olíu félagsins h.f. sé rétt skýrt frá staðreyndum, enda kemur grein- ai-gerSin heirn við þær upplýs- ingar, sem félagið gaf Ragnai'i Olafssyni hrl. á sínum tíma. Olíufarmur sá, er Olíufélagið h.f. fékk til landsins 10. mai'z sl., hefur einkum vei'ið gerður að umtalsefni í þessu sambandi. Við rannsóknina hefur komið í ljós, að sá hluti þessa farms, sem seld- ur var innlendum notendum, var ógreiddur, þegar gsngisbi-eyting- in fór fram. Að lokinni þessai'i i'annsókn telur vei’ðgæzlustjóri sannað, að ásakanir á hendur Olíufélaginu h.f. um verðlagsbrot í sambandi við gengisbreytinguna, séu ekki á rökum reistar." Eftirleikur komnxúnista og Morgunblaðsmanna. Þessi tilkynning hefur reynzt heldur beiskur bikar fyrir kommúnista og Mbl.-manna, sem búnir voru að hampa verðlags- brötsfullýx'ðingunum framan í lesendur sína dag eftir dag. — Reyndust málgögn þeirra ófús að játa það strax, að fregnir þeirra væru uppspuni frá rótum, heldur (Fi-amhald á 12. síðu). gur s. 1. langardag Sigurður O. Björnsson, prent- smiðjustjóri, varð fimmtugur s. I. laugardag. f tilefni afmælisins ritar Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi nokkur orð u mSigurð og störf hans á 7. síðu blaðsins í dag. Dagur vildi gjarnan þá Lilju kveðið hafa og undir orð skálds- ins tekur hann af heilum huga. Dagur liefur búið í nábýli við Sigurð O. Björnsson mestan hluta ævinnar og jafnan notið þar ákjósanlegrar fyrirgreiðslu af hendi þessa drenglundaða og ágæta manus. Fyrir þau viðskipti öll þakkar bláðið hoiiuin nú og árnar honum, fjölskyldu hans og fyrirtæki, alls hins bezta á ó- komnum árum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.