Dagur - 31.01.1951, Blaðsíða 4
4
D A G U R
Miðvikudaginn 31. janúar 1951
Rekstur bátaflotans
Gísli Kristjánsson:
Vegur milli Ólafsfjarðar og Svarfaðardals
Þýðing bátaflotans fyrir
gjaldeyrisöflun landsmanna.
Ef litið er á sundurliðun um
það, hvernig landsmenn afla
gjaldeyris, kemur á daginn, að
bátaflotinn aflar langsamlega
mest af honum. Þess hefur oft
áður verið getið hér í blaðinu
hvez-nig hlutfall undanfarandi
ára hefur verið í þessu efni. Það
er því ljóst, að hagsmunir al-
þjóðar krefjast þess, að bátaflot-
anum verði haldið úti. Þess er
að vísu ávallt getið hvað togar-
arnir selji fyrir mikinn gjaldeyri,
en þess ber að gæta í sambandi
yið togaraútgerðina, að lína verð-
ur mjög mikinn gjaldeyri til eigin
rekstrar.
Nýsköpunin gleymdi að tryggja
rekstur sjálfrar sín
Því var ákveðið haldið fram af
Framsóknaz-flokknum á sínum
tíma, að nauðsynlegt væri, jafn-
hliða stói-felldum kaupum á nýj-
um atvinnutækjum, að tryggja
rekstur þein-a. Það var á ný-
sköpunai-tímunum nefnt hrun-
söngur og barlómsvæl. Nú er
það einmitt komið á daginn, að
beinustu afleiðingarnar af of örri
fjárfestingu nýsköpunarinnar
uz-ðu þær, að það var ekki hægt
áð reka hin nýju tæki, án stór-
felldi-a ráðstafana við hver ára-
mót. Meðan verið var að ganga
á sjóði sti-íðsáranna bar lítið á
þessu, en því lengra sem leið,
versnaði hlutfallið milli aflans og
eyðslunnar.
Ríkissjóður skerst í leikinn
Svo kom að því, að útgez-ðar-
menn lýstu því yfir í vei-tiðar-
byrjun, að ógei-legt væri að hefja
veiðar, nema svo og svo hátt
verð fengist fyrir fiskinn. Ríkis-
stjói-n pg Aíþingi höfðu enga
aði-a sjóði en sjálfan ríkissjóð.
Urræðið varð því að greiða upp-
bætur með fiskinum eða verð-
bæta hann. Ríkissjóður aflaði
síðan tekna með auknum skött-
um og tollum. Fyi-st i stað var
þetta viðráðanlegt. En svo komu
önnur áramót og þá hækkaði
enn sú fúlga, sem verja þurfti
til dýrt^ðarráðstafana. Svo fór
að lokum, að augljóst var að
gjaldþol almennra skattþegna
hrökk hvergi nærri til. Það hefði
t. d. þurft að afla hátt á annað
hundi-að milljón króna á þessu
ári til dýrtíðai-ráðstafana, ef upp-
bótarleiðinni hefði verið haldið
áfram.
Breytt um stefnu
Með tilkomu núvex-andi ríkis-
stjói-nar var bi-eytt um fjármála-
stefnu. Þau hagfræðilegu sann-
indi, að verðbólga leiði til geng-
islækkunar, urðu ekki lengur
umflúin. Gengi krónunnar var
lækkað. Iivoi-ki hagfræðingar né
stjórnmálamenn hafa rökstutt
aðra leið. Vegna nýköpunar-
stefnunnar hafði verðbólga auk-
izt svo mjög, að óhjákvæmilegt
var að lækka gengi ki-ónunnar,
ella væri ekki unnt að gera út
neina fleytu til fiskiveiða hér á
landi, nema með því þá, að afla
hátt í tvö hundruð miljón ki-óna
á þessu ári til dýrtíðarráðstafana.
En jafnvel 52 milljón króna stór-
eignaskattur hefði hrokkið
skammt. .
Gengisfellingin dugði bátaflot-
anum ekki.
Stjói-narandstæðingar hafa út-
húðað gengislækkuninni. Kveða
þeir hana banabita alþýðunnar.
Því verður ekki haldíð fram hér,
að hún hafi verið nein allsherjar
óbi-igðul lækning. Gengislækk-
unin var afleiðing' verðbólgu og
nauðsynleg til þess að skapa ein-
hvern rekstrargrundvöll fyrir
fi-amleiðsluna. Vera má, að aðrar
leiðir hafi vei-ið til, en þær hafa
ekki verið rökstuddar. Nú hefur
hins vegar komið á daginn, að
eitt af þeim atriðum, sem ný-
sköpunarpostulai-nir gleymdu
alveg, verðfall á afurðum okkar
erlendis eftir stríðið, hefur skap-
að það viðhoz-f, að hin stórfellda
gengislækkun nægir ekki til að
skapa rekstrargrundvöll fyrir
bátaflotann.
Fjórar leiðir
Svo illa var hág bátaútvegsins
komið eftir óstjóxn fyn-i. ára, að
raunvei-ulega hefði þurft að
lækká gengið ennþá meira én
gert var til þess að ti-yggja i-ekst-
urinn. Neytendasjónarmiðið
gerði það að verkum, að ekki var
talið fært að ganga lengra í geng-
islækkuninni. Það vei'ður því að
teljast leið til að ti-yggja rekstur
bátaflotans að lækka gengið enn-
þá.
Þá kemur til álita að hefja aft-
ur uppbótargreiðslur úr ríkis-
sjóði. En það strandar á því, að
þar er ekkert fé fyrir, heldur
verulegar skuldir. Frekari
skattaálögur virðast fráleitar.
Ríkissjóður gæti að vísu aflað
frekari tekna með auknum toll-
um, en ætli að það komi ekki
hljóð úr hoi-ni?
Hlutdeild í verzlunargróðanum
Fjórða leiðin er valin, að báta-
útgerðin fái ráð á helming þess
gjaldeyris, sem hún aflar. Ráð-
stöfun útvegsmanna á frjálsa
gjaldeyrinum vei'ður að sjálf-
sögðu bundin við vissa vöru-
flokka. Ennþá hefur ekki verið
ákveðið hverjir þeir verða. En til
gangurinn með þessari ráðstöfun
er að stuðla að því, að útvegs-
menn fái hlutdeild í verzlunar-
gróðanum. Því verður ekki neit-
að hér að þetta kemur fram í
hækkuðu vöi-uvei-ði, ef eftir-
spurnin verður næg. Þess vegna
leggjast einhverjar byi-ðar á al-
menning. En þær byrðar verða
að nokki-u leyti sjálfráðar, þó
með tilliti til, hvaða vöi-uflokkar
,.ii, ) , ■ . ■
verða ákveðnir.
Þessi í-áðstöfun er engin alls-
herjarlækning á i-ekstrargrund-
velli bátaflotans. Hún er nánast
tilraun til að tryggja að hann
verði rekinn að óbi-eyttum að-
stæðum. Marga galla má á henni
finna. En það telzt ekki jákvæð
Ekki man eg hve mörg ár eru
síðan mér var frá því sagt, eða eg
las um það einhvers staðar, að
Ingólfur Þorvaldsson, prestur í
Ólafsfirði, gerði það að áhuga-
máli sínu, að vegarsamband yrði
tengt milli Dalvíkur og Ólafs-
fjarðar, betra en gerzt hafði
þegar aðeins var fært þessa leið
fótgangandi eða á hcstbaki.
Eg held að eg hafi verið er-
lendis þá, en svo mikið er víst,
að við það tækifæri datt mér í
hug uppástunga sú, sem eg síðar
kem að í sambandi við mál það,
er hér um ræðir. Man eg ekki
betur en séra Ingólfur vildi láta
athuga — og f ramkvæma —
vegargerð um Di-anga.
Á siðasta sumri greindi útvaz-p-
ið frá því, að nokki-ir menn af
Dalvík hefðu farið, á sunnudegi,
upp á Reykjaheiði með verkfæri
ag jarðýtu til þess að hefja vega-
gerð, eða náhar tiltekið ryðja
leiðina milli Dalvíkur og Reykja
í Ólafsfii-ði, en þar er komið á
veg þann, sem þegar er búið að
leggja úr Ólafsfirði inn í Stíflu.
Gat fregnin þess og, að Ólafsfirð-
ingar mundu koma á móti og að
síðar ætti að halda áfram með
stai-f þetta, sem í fyi-stu var sjálf-
;.boðavinna.
Eg hitti stundum Guðmund
karlinn Ólafsson, sem einu sinni
var Siglufjarðarpóstur, en nú býr
hér í Reykjavík. Hann hafði oft
fai-ið Reykjaheiði og bjó þar að
auki á Reykjum í Ólafsfirði um
skeið, svo eg vissi að nokkuð
mundi hann þekkja til þessarar
leiðar. Eg spui-ði Guðmund um
hvað hann áliti um vegagerð yfir
Reykjaheiði. Hann svaraði að nú
um stundir sýndist allt hægt, en
ekki kvaðst hann tiúa því, að sá
vegur yi-ði fjölfai-inn bílum, því
að snjór lægi í flestum árum
fram í ágúst, þar sem vegarstæði
væi-i líklegast, ef nokkurt veg-
arstæði væri þá um að ræða.
Sleppum nú öllum hrakspám
og öllu því, sem toi-velt er. Alla
hluti má yfirstíga með góðum
vilja og sameiginlegu átaki. En
spurningin í þessu sambandi er
enn uppi á teningi. Er þessi leið
þá betri en Drangar og er ekki
önnur leið til, sem er enn betri?
Eg hef átt tal við Kristinn
gagm-ýni að gagm-ýna þessa ráð-
stöfun, án þess að sýna fram á
aðra beti-i leið.
ÁbyrgS bátaútvegsins.
Utgerðinni hefur með þessai-i
ráðstöfun vei-ið veitt aðstoð, sem
er mjög verðskulduð, bæði miðað
við þýðingu rekstrarins og svo
aðstöðu þeii-ra, sem að honum
vinna.
En útvegsmenn verða að mæta
þessai-i framréttu hönd þjóðar-
innar með því að leggja metnað
sinn í að reka útgerðina eins vel
og unnt er. Þeir verða að tryggja
sæmilega framkvæmd þeirrar
verzlunar, sem af þessu leiðir.
Jónsson, Dalvík, sem mun verið
hafa einn aðal hvatamanna þess,
að Dalvíkingar fóru á stúfana,
vopnaðir handvei-kfærum og með
skz-iðdi-eka mikinn, til þess að
víkja torfæi-unum úr vegi þar
uppi á Reykjaheiði, því að Svai-f-
aðardalsmegin eru eiginlega eng-
ar toi-færur fyrr en komið er
upp á heíði. Tjáði Ki-istinn mér
hvemig gengið hefði og einnig
það, að votviði-i sumai-sins hefðu
heft frekari athafnir og með því
stöðvað hugmynd þessa # at-
hafnir í bili. Þá tjáði hann og, að
umsjónai-maður vegalagninga og
vegaviðhalds í Eyjafjai-ðarsýslu
hefði skoðað skilyrði til þess að
gera bílfæi-t umz-ædda leið, og
mundi honum hafa litist lítt að-
gengilegt.
—o—
En er ekki önnur leið álitlegri
milli Svarfaðardals og Ólafs-
fjarðar? Þannig hugsaði eg, fyrir
mörgum árum, þegar eg heyrði
um hugmynd séra Ingólfs og
þannig hugsaði eg í sumar, þegar
útvarpið tjáði hvað væi-i á döf-
inni á Reykjaheiði.
Eg hef nokkrum sinnum farið
sjóveg milli Dalvíkur og Ólafs-
fjarðar. Það er ekki löng leið, en
hún getur verið torfær stundum,
þó stutt sé. Og miklu mundi fjöl-
fai-nara þar á milli ef hægt væri
að skreppa á bíl. Að ekki sé
minnzt á möguleika, sem opnast
mundu í samgöngubótum milli
Akureyrar og Siglufjarðar, um
Ólafsfjörð og Fljót, ef hægt væri
að komast á bílum þessa leið.
Mér telzt svo til, að það mundi
stytta leiðina til Siglufjarðar allt
að 50 km. í stað þess að fara um
Öxnadalsheiði.
Væri í-uddur vegur um Di-anga
eða Reykjaheiði, sem sennilega
væri fært með ærnum kostnaði,
mundi bara sá hængur á, að hann
yrði ófær vegna snjóa mestan
hluta ársins. En er þá nokkur
önnur leið? Já, það hygg eg —
að minnsta kosti bæri að athuga
hvort hún gæti ekki komið til
greina fremur en þær, sem á er
minnzt.
Það er leiöin fyrir Ólafsfjarð-
armúla.
Eg veit vel, að ýmsum, sem
þarna þekkja til, mundi finnast
þetta hin mesta fjarstæða, og til
skamms tíma mundi öllum hafa
virzt það brjálæði að hugsa sér
að nokkurn tíma yrði ekið bíl
fyrir Ólafsfjarðarmúla. En nú um
stundir er þetta alls engin goðgá
og án efa er þetta sú Ieið, milli
Dalvíkur og Ólafsfjarðar, sem
fær yrði mikinn hluta ársins,
stundum allt árið.
—o—
Þeim íslendingum, sem ferðast
hafa ei-lendis, þar sem vegir eru
lagðir um fjöll og fiz-nindi, munu
sumir hafa fai-ið í bílum um vegi
í Noi-egi og Sviss, þar sem miklu
geigvænlegri tólmunum hefur
verið vikið úr vegi en þeim, sem
mæta kynnu á þessari leið. Voi-ið
og haustið 1926 fór eg í smala-
mennsku í Múlann. Minnist eg
þess, að gil og smá torfærur ei-u
á leið þesari, sem brúa þyrfti, en
á löngum köflum eru vegarstæði
ágæt og mundi kosta lítið að laga
með jarðýtum. En Flagið og Ó-
færagjá eru náttúi-lega verstu
toz-færui-nar. En hve miklar tor-
fæi-ur eru þær? Það er það, sem
athuga ber og skera úr. Þegar
eg frétti um hugmynd Ingólfs
prests og þegar eg heyi’ði um
ruðning á Reykjaheiði, hugleiddi
eg hugmynd þá, sem eg sendi
hér með á framfæri.
Eg sendi hana á framfæri nú,
því að eg hef séð miklu verri tor-
færur brúaðar hjá öðrum þjóð-
um og ferðast þar um vegi, sem
hengiflugið var meira en í Flagi
og Ófærugjá. Og eg fór á síðast-
liðnu sumri um klifið milli Hnífs-
dals og Bolungai-víkur, en þá var
verið að leggja veginn og biskup
hafði þá ekki vígt hann enn né
bíll fai-ið þar í fjöru ofan. En mig
grunar að auðveldara sé að gera
veg, og bílfært, fyrir Ólafsfjarð-
armúla, en yfir umrætt klif. Að
minnsta kosti mundi eg álíta, að
í Múlanum sé minni hætta á
hruni en þar vestra og snjóflóða-
hætta í Múlanum mundþþví nær
engin, nema ef vérá skyldi milli
Sauðaness og Sauðakots. Ekki
veit eg heldur hvort betra mundi
að leggja veginn utan í Flaginu
eða farið skyldi þar upp á öxlina,
sem samkvæmt kortum herfor-
ingjaráðsins er 415 metra hæð.
Það eru þessi atriði, sem frá mínu
sjónai-miði ber að athuga — og
athuga gaumgæfiíega. Með nú-
tíma tækjum er margt hægt að
gei-a, sem áður var ókleyft og ef-
laust er hægt að leggja veg þessa
leið og hann mundi fær lengi-i
hluta ársins en nokkur annar,
sem lagður kynni að vei-ða milli
umræddra sveita.
m
Eg hef vcrið að rifja upp fyrir
mér að undanförnu, þessa gömlu
hugdettu mína og mér til ánægju
hef eg frétt, að Ólafsfirðingar séu
í hugleiðingum viðvíkjandi
möguleikanum fyrir því að
skreppa til Dalvíkur og Akur-
eyrar, einmitt þessa leið, í fram-
tíðinni. Þetta er ekki löng leið og
trygg mundi undirstaða vegarins
alla leið. Samkvæmt kortum her-
foringjaráðsins telzt mér til, við
lauslegar mælingar, að vegurinn
sé sem hér segir:
Úr Ólafsfjai-ðarhorni að
Ófærugjá ..............4,5 km.
Ófærugjá og Flagið .... 0,8 km.
Fi-á Flagi að Sauðakoti 4,5 km.
Frá Sauðakoti í Sauðan. 3,0 km.
Frá Sauðanesi í Kai’lsá 2,5 km.
Frá Kai-lsá til Dalvíkur 3,5 km.
Samtals 18,8 km.
Gerum nú ráð fyi-ir, að smá
ki-ókar á leiðínni séu það miklii-,
að öll leiðin sé um 20 km. Af þess
ari leið er nú akfært frá Dalvík í
Kai-lsá, en byggja þarf veg og
ryðja úr því. Hitt er svo víst, að
Framhald á 9. síðu