Dagur - 31.01.1951, Blaðsíða 6

Dagur - 31.01.1951, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 31. janúar 1951 D A G U R Ritstjóri: Ilaukur Snorrason. Afgrciðsla, auglýsingar, innheimta: Erlingur Davíðsson Skrifstofa í Hafnarstræti 87 Sitni I16C landsmanna innan tíðar. Það verður að segjast, að það hefur ekki aukið bjartsýni manna um viðbrögð útgerðarinnar í þessum efnum, að útvegsmenn skuli hafa lagt hluta bátaflotans við land- festar nær allan janúarmánuð. Sú lezía, að engin stétt getur Blaðið kemur út á hverjum miðvikudegi. Árgangurinn kostar kr. 25.00 Gjalddagi er 1. júlf. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. Aðstoðin við bátaátveffinn ' Sf r FREGNIR ÞÆR, um aðstoð við bátaútveginn og nýja skipan gjaldeyrismálanna, sem lauslega voru ræddar í síðasta tbl., hafa nú verið staðfestar af stjórnarvöldunum. Bátaútgerðin fær til umráða 50% þess gjaldeyi-is, sem bátarnir afla, með nokkrum undantekningum, nokkrar vörutegund ir verða settar á frílista, fiskverðið hækkar veru- lega vegna þessara ráðstafana, en einnig verð frí- listavaranna, sem þessi útvegsgjaldeyrir á að kaupa. Verður þannig enn um nokkurn tilflutn ing tekna að ræða, frá öðrum atvinnurekstri og frá almenningi, til útvegsins, sem er undirstaða utanríkisverzlunar landsins og að'alatvinnuvegur. Enn sem komið er liggur ekki fyrir nákvæm greinargerð um það, hvernig framkvæma skuli þessa nýju skipan, og er margt því óljóst í því sambandi. T. d. er ekki upplýst til fulls, hverjar frílistavörurnar eru, hvert skipulag verður á sölu frjálsa gjaldeyrisins o. s. frv. Almenningur er því naumast búinn að átta sig á því, hvað hin nýja skipan boðar, og er það ekki nema vonlegt. En hitt mun þó vera öllum hugsandi mönnum ljóst hvers vegna slíkar ráðstafanir eru gerðar. Þær eru vissulega ekki gerðar af neinni duttlungasem stjórnarflokkanna eða illvilja þeirra, eins og blöð kommúnista og Alþýðuflokksins láta liggja að skrifum sínum um þessa mál, heldur af brýnni nauðsyn og af því að hjá slíkum ráðstöfunum varð ekki komizt, hversu fegnir sem menn vildu. For- ustumenn Icommúnista og Alþýðuflokksins vita og betur en þeir láta. Þeir hafa lagt fram drjúgan skerf til þess að gera slíkar neyðarráðstafanir óhjákvæmilegar. SÚ STAÐREYND var fyrir löngu ljós orðin, að enda þótt gengislækkunin á sl. vetri styrkti veru- lega rekstrargrundvöll bátaútvegsins, hefur óhag- stæð verðlagsþróun erlendis gert það að verkum að gengislækkunin nægði ekki til þess að tryggja sæmilega afkomu bátaflotans. Þar ofan á bættist það, að hag hans var svo hörmulega illa komið eftir óstjórn liðinna ára, að útgerðin hafði ekki bolmagn til þess að mæta nýjum, fjárhagslegum erfiðleikum. Gengislækkunin á sl. vetri var af leiðing þe^s, hvernig fyrrverandi ríkisstjórnir höfðu búið að sjávarútveginum og reynslan hefur nú leitt í ljós, að bátaútvegurinn hefði þurft meiri gengisfellingu en þá var ráðist í. Kommúnistar og Alþýðuflokksforingjar bera þunga ábyrgð á því ráðslagi öllu og það situr illa á þeim, að hrakyrða nú þá flokka, sem vinna að því að bjarga þessum atvinnurekstri frá hruni. Heiðarlegra væri að við- urkenna staðreyndirnar og hjálpa til við að láta ráðstafanirnar ná tilætluðum árangri. FÓLKIÐ í LANDINU mun sldlja það, að út- gerðinni hefur verið veitt aðstoð sem ekki var hjá komizt að veita, en það væntir þá líka þess, að út- gerðin komi til móts við hina fram réttu hönd og geri sitt til þess að skapa heilbrigðan rekstrai\=. grundvöll. Það er vitanlegt að í rekstri útgerðar- innar er ýmsu ábótavant, t. d. ýmis eyðsla meiri en vera þyrfti. Úr þessum ágöllum þarf að bæta, jafnframt því sem kappkostuð er aukin vöruvönd- un, því að án slíkra ráðstafana eru öll framlög til einskis er til lengdar lætur og nýtt vandamál, sem kallar á nýjar ráðstafanir, hleðst upp við dyr bætt hag sinn með því að stöðva I framleiðsluna, ætlar ekki að verða auðlærð í okkar þjóðfélagi. En meðan stéttirnar skilja ekki svo augljósa hluti, er lítil von um jafnvægi í þjóðarbúskapnum og | fjárhagslega viðreisn. Börnin arnir FOKDREIFAR KENNARI SKRIFAR. í áframhaldi er skrifum kvennadálksins um pen- I ingamál barna, birtast hér nokkrar niðurstöður og Grákolluannáll. B. S. skrifar blaðinu: „FYRIR SKÖMMU var frá- sögn í ,,Degi“ um fágætan sauð- burð á Helgastöðum í Saurbæj- arhreppi, þar sem gimbur, sem keypt var á Stóra-Hamri á sl. hausti, eignaðist fullburða lamb 21. janúar síðastl. Þessi atburður á sér dálitla forsögu, sem ekki væri úr vegi að rifja upp í sambandi við hann. Ærin, sem þessi umtalaða gimbur er undan, var ein í hópi lambanna, sem keypt voru á Vestfjörðum haustið 1946. Hún er grákollótt og fönguleg á velli. Vorið 1948 eignaðist hún lamb á venjulegum sauðbui'ði, en það drapst og var ekki vanið undir hana aftur. Þetta hefur víst Grá- kollu líkað miðlungi vel og tók því til sinna ráða og 15. janúar 1949 eignaðist hún 2 lömb, hrút og gimbur. Þreifst sú fjölskylda vel til hausts, þá var hrútnum fargað en gimbrin látin lifa. Sú gimbui’ átti 2 lömb á síðasthðnu vori, en vantaði af fjalli í haust og hefur ekkert til hennar spurzt. En Grákolla var ekki af baki dottin. 9. janúar 1950 eignaðist hún aftur hrút og gimbur og það er þessi umtalaða Helgastaða- gimbur. Var hún því komin 12 daga á annað árið, þegar frum- burður hennar fæddist. En Grá- kolla er enn við sama heygarðs- hornið, því að 4. janúar sl. eign aðist hún 2 hrúta, sem þrífast vel og verða henni sjálfsagt til sóma næsta haust. Eigandi Grákollu er dóttir Ei- ríks á Stóra-Hamri, 7 ára göm ul.“ Nýtt viðhorf til kirkjugarðsins. „Víðförull" skrifar blaðinu: „EITT ÁR er liðið í aldanna skaut, án þess að hrifsa okkur öll með sér, og það ber oss að þakka, því að lífið er dýrmætasta pgn okkar, og við eigum að skapa okkur það lífsstarf hér á jörðu, að við gleðjumst yfir hverri þeirri stund, sem við fáum að starfa heilir heilsu. Hvert ár, sem líður hefur sinn annál af svipum og viðburðum Allir þessir atburðir hins liðna árs gleymast furðu fljótt, þegar árið er horfið, og atburðir hins nýja árs eru teknir að setja svip sinn á líf okkar og háttu. En hvert ár, sem líður, hefui' tekið með sér eitthvað af okkar nán ustu vinum og vandamönnum, og það er minningin um þá, sem lif ir í huga okkar miklu lengur, en minningar annarra atburða lið- inna ára. Það er því ekki undar- legt, þótt ættingjar þeirra látnu vilji heiðra minningu sinna vina með því að láta hinzta hvílustað þeirra líta sem bezt út, enda er það kappsmál margra þjóða, að þessir staðir beri vott um skyldurækni og menningu. En hvernig er nú ástatt í þessum menningarmálum hjá okkur ís- lendingum? Getum við talizt til menningarþjóða í þessum efnum? NEI, ÞAÐ VERÐUR víst ekki hægt að telja okkur það, því að víðast hvar líta þessir hinztu hvílustaðir ættingja hörmulega út,; og til minnkunar fyrir við komandi staði. Einu sinni var eg að dást að fegurð kirkjugrafreits síðasta hugvekjan um þessi mál, a. m. k. að sinni. í nágrananlandi okkar, er eg átti þar leið fram lijá í fylgd með Fá bréf en góð. gagnmerkum þarlendum manni. Þá sagði hann þessi spöku orð: ,,Þú getur lesið menningu hverr- ar þ’jóðar og hvers staðai' á um- gengni og útliti grafreitanna." HÉR Á AKUREYRI hefur að vísu talsvert verið gert að því að laga umhverfi híbýla manna nú síðari ár og sömuleiðis útlit bæj- Ekki urðu bréfin mörg, sem kvennadálkinum bárust um þessi mál, en þau hafa verið góð og ým- islegt hefur mátt af þeim læra. Vonandi hafa um- ræður manna á milli orðið nokkrar og einhverjir haft gagri af þessum sundurlausu molum, því að ekki veitir okkur af að reyna að ala upp sparneyta þegna. Eða er það missýn ein að svo sé, og þá jafn- framt óþarfi og allsendis ónauðsynlegt að vera að arins, og er því stór furða hvað I velta slíku fyrir sér? kirkjugarður þessa staðai' hefur Kennari í bænum, sem lengi hefur fengist við orðið mikið olnbogabarn á Þessu uppeldisstörf, hefur sent kvennadálkinum eftirfar- sviði hja bæjarbuum. Staðarval kirkjugarðsins hér er mjög fag- ' an * 31 e ' urt og því full ástæða til að gera eitthvað til að það geti litið öðru- | Bréf kennara: vísi út en það nú gerir. Þar sem nú er orðinn algengur siður að I -Nýlega hefur talsvert verið á það minnst í hækka öll gjöld með fárra daga kvennadálkum Dags, að heppilegt mundi, að láta millibili, væri ekki úr vegi að börn hafa einhverja vissa peningaupphæð undir grennslast eftir því, hvort ekki höndum til eigin ráðstöfUnar, en ekki venja þau á hægt að hækka kirkju- ., að kvabba sifellt í íoreldrum smum. Fyrir einú ári tókum við hjónin upp þá nýbreytni að láta 8 ára dreng, sem við eigum, fá vikulega kaup fyrir að sækja mjóikina handa heimilinu. Ef Þó þessi staður sé fsgm' á I ,jagur fejjur ur> sem hann gleymir að sækja mjólk- marga lund, þa er hann akaflega væri riægt að garðsgjaldið dálítið og verja því fé einvörðungu til að gera þenn- an stað fegurri og hlýlegri en hann er nú. áveðra, og því full ástæða til að koma upp skjólbeltum úr trjá- gróðri umhverfis hann og með- fram vegum og víðar þar sem iess gerizt þörf, til að fyrirbyggja iann berangurs kuldanæðing, sem er þar svo oft. En áður en hafizt er handa við þessi störf, ina, þá dregst frá kaupinu. Þessum peningum fær hann svo að verja eftir eigin geðþótta, þótt hann ráðgist ævinlega við okkur um það. Það er á hans valdi, hvort þeir fara í sparisjóðsbókina eða í eyðslu. Ef hann langar til að sjá kvikmynd um helgar, verður hann að taka af þessum peningum til þess, og kemst þá fljótt að þeim sannleika, að það þarf að gera skipulagsuppdrátt kostar peninga að sækja skemmtanir. af svæði því, sem ætlast er til að verði undir garðinn lagt, og gera þær aðgerðir, sem gerðar veiða, í samræmi við þann uppdrátt, svo að ekki verði unnið fyrir gíg að Okkur finnst þetta gefast ve.l- Það leggur drengnum á herðar þá skyldu að inna af höndum visst verk á degi hverjum fyrir heimilið. Auk þess kennir það honum ofurlítið meðferð peninga. En umbótunum. Margur einstakl- okkur virðist, að það hafa mest gildi, að hann hafi ingurinn mundi vera fús til að leggja nokkuð af mörkum til að staður þessi verði bæjarbúum til sóma.“ sjálfur umráð yfir þessum peningum.“ Af þessu má læra. Þannig farast kennaranum orð og þakka eg hon- um fyrir að leggja orð í belg í þessum umræðum. Eins og getið var um í upphafi þessara skrifa, er það lærdómsríkt að heyra um reynslu annarra og fá sem flest sjónarmið fram í dagsljósið. Reynslan er oft hinn bezti skóli, og með því að setja fram ýmis sjónarmið og skoðanir er hægt að meta og Ritstjóri á dansskemmtun. Frá Hótel KEA hafa blaðinu | borizt eftirfarandi. „IIÓTEL KEA hefur að und- | anförnu haldið síðdegisskemmt- anir á sunnudögum ,er það hefur nefnt te-dans. Slíkur síðdegis- dans um takmarkaðan tíma, á | , veitingahúsum, tíðkast víða um ve§a °§ _vinsa Það ur« sem bezt hentar hverjum heim og er vinsælt. Aðgangseyrir stað og tíma. hér var hafður kr. 10.00, til þess Kennarinn segir, að þeim, foreldrum drengsins, að standa straum af kostnaði iinnist þag llafa mest gildi við þessa ráðstöfun, að (hljómsveit o. fl ). Hefur ekki verið siður í íslendingi að finna að því, að fyrirtæki hefðu fyrir ] kostnaði. Eru það spánný hag- vísindi þar í sveit, ef slíkt er | ámælisvert. Á þessum skemmtunum var fólki gefinn kostur á að kaupa 1 , veitingar venjulegu verði. En en kaup eru gerð eða akvörðun tekin um bioferð. þetta venjulega verð er t. d., að Af slíku hljota börn að hafa gott eitt, og það ætti að gosdrykkur, með þjónustugjaldi, vera þeim hollt að komast í kynni við það, hvað kostar kr. 4.00. Annað fyrirtæki hlutirnir ltostai þegar á unga aJdri. Það er líka gott hér í bæ selur þessa sömu vöru á ^ ,,. . m , „ „*„ , „„„ - ,, , , . að lata barmð fmna það snemma að gleymska eða kr. 5.00. Þetta er ekki upplyst til , , þess að niðra því fvrirtæki, held- vanræksla við störf, gefa enga þoknun i aðra hond. ur til að sýna af hvaða toga hó- Þá er dregið af kaupinu. Sé starfið, sem maður hef- tel-skrif fsl. eru spunnin, því að ur tekið að sér', leyst vel og dyggilega af hendi, ekki hefur blaðið birt neinn | homa peningarnir reglulega sem þóknun fyrir það. Foreldrar geta eflaust lært af þessu, þótt mis- munandi skoðanir muni ávallt verða á því, hver af störfum heimilisins eigi að greiða barninu fyrir og hver ekki. drengurinn hefur sjálfur umráð yfir þessum pen- ingum. Þetta er eftirtektarvert og kemur heim og saman við það, sem bókarhöfundarnir lögðu áherzlu á. Þetta eru einu peningarnir, sem dreng- urinn fær í hendur og mun hann því eflaust velta fyrir sér hinum fáu krónum og hugsa málið, áður hneykslunarpistil um þá verð- lagningu. Nú kom það í ljós, að ýmsu | því fólki, er sótti þessa skemmt- un hótelsins, en það var mest | ungt fólk, þótti aðgangseyririnn | (Framhald á 10. síðu). (Framhald á 11. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.