Dagur - 31.01.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 31.01.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 31. janúar 1951 D A G U R 3 Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar og tengdamóður, ÖNNU jóhannsdóttur frá Reistará. — Ennfremur þökkum við læknum og hjúkr- miarliði Sjúkrahúss Akureyrar ágæta umönnun í veikindum hemiar og sömuleiðis öllum þeim, sem kornu að sjúkrabeði hennar og glöddu hana á ýmsan hátt. Guð blessi ykkur öll. Þorlákur Haligrímsson, börn og tengdabörn. Þökkum innilega sýnda samúð og veitta aðstoð við andlát og jarðarför mannsms míns, föður og tengdaföður okkar HELGA KOLBEIP^ONAR. Guðrún Jónsdóttir, börn og tengdabörn. H. f. Eimskipafélag íslands AÐALFUNDUR Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík, laugardaginn 2. júní 1951 og liefst kl. li/ e. h. DAGSKRÁ: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1950 og efnahagsreikning með athuga- semdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skipt- ingtt ársarðsins. Kosning fjögra manna í stjórn félagsÍTis, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosrimg eins endurskoðanda í stað þess, er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 6. TjUögur til breytinga á reglugjörð Eftirlaunasjóðs H.f. Eimskipafélags íslands. 7. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 30. og 31. maí næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. 2. 3. Reykjavík, 10. janúar 1951. Stjórnin. Iryggingasfofnun ríkisins tilkynnir: Skv. 61. gr. almannatryggingalaga reiknast bætur m frá fyrsta degi þess mánaðar, sem Trygginga- stofnun ríkisins eða umboðsmaður hennar fær umsóknina, nema umsækjandi öðlist bótaréttinn síðar, þá frá þeim tíma, sem umsækjandinn upp- fyllir skilvrði til bótanna. Þeir, sem sækja um bætur, eru því hér með alvar- lega áminntir uiri, að láta alls ekki dragast að sækja um bætur, þegar þeir telja sig eiga rétt til þeirra, þar sem vanræksla í þessu efni skerðir bótaréttinn og veldur jafnvel réttindamissi. Tryggingastoínunin lætur í té allar upplýsingar urn bótaréttinn þcim, er þess óska. Tryggingastofnun ríkisins. IIIIIIIIIIIIIUMIIIIIIIIIIIIIIIIIII'IIIIII ii SKJALDBORGAR | BÍ Ó FRÚ MIKE j | Áhrifamikil og efnisrík [ \ amerísk stórmynd. — Sagan I birtist í Morgunblaðinu s. \ i 1. ár. \ \ Aðalhlutverk: 1 Evelyn Keys \ | Dick Powell i I Bönnuð yngri en 12 ára. i Z c. rTI ii II11111II1111111111111111111111111111111111 lli 111 ii ■ 1111 ii i't Borðstofustólar Armstólar fyrirliggjandi Bólstruð húsgögn h.f. Hafnars. SS - Simi 1491 Stofuborð margar tegundir Sófaborð Útvarpsborð Blómaborð óbreýtt verð Bólstruð húsgögn h.f. Hafnars. SS ■ Simi 1491 Stofuslcápar Klæðaskápar Rúmfataskápar Kommóður Bókahillur o. fl. Óbreytt verð Bóistruð húsgögn h.f. Hafnars. SS - Sirni 1491 Svefnherbergishúsgögn Borðstofuhúsgögn Bólstruð húsgögn h.f. Hafnars. SS - Simi 1491 Sófasett 1. fl. útlent ullaráklœði. Bólstruð húsgögn h.f. Hafnars. SS - Simi 1491 íð til sölu í innbænum, 3 herbergi og eldhús, (W. C.), ásamt geymslu í kjallara. Mið- stöðvarupphitun. *Upplýs- ingar gefur Magnús Odds- son, Þórunnarstræti 118, kl. 6—8 e. h. næstu daga. Alúðarfyllstu þakkir sendum við öllum fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför konu minuar og móður okkar, SIGRÍÐAR BALDVINSDÓTTUR, forstjóra. Guð blessi ykkur öll. ' Gísli Sigurjónsson og börn. Okkar alúðarfýllstu bakkir sendum við öllum þeim, nær og fjær, er sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og útför STEINDÓRS JÓHANNESSONAR, járnsmiðs. Einkum viljum við þakka iðnaðarmönnum á Akureyri fyrir þá sæmd er beir sýndu hinum látna. — Guð blessi ykkur öll. Aðstandendur. GEFJUNAR-vörur ULLARDÚKAR hæfa bezt íslenzkri veðráttu ULLARTEPPI veitá værastan svefn GARN og LOPI til verksmiðju- og heimilisiðnaðar Eru þekktar fyrir fjölbreytni í litum og gerðum, smekklegt útlit og lágt verð. Fást í öllum kaupfélögum og víðar. Ullarverksmiðian GEFJUN Akureyri. AUGLYSING frá Fjármálaráðuneytinu Skattstjórinn í Reykjavík hefir nú lokið álagningu stóreignaskatts samkvæmt lögum nr. 22/1950 og sent tilkynningar um skatthæð til gjaldenda. Ráðuriéytið vill Vekja athygli gjaldenda á reglugerð, dags. 10. janúar 1951, en þar segir, að kærufrestur til skattstjóra sé til 15. fébrúar þ. á. í Reykjavík, en til 28. febrúar annars staðar á landinu, en skattstjóri skal hafa lokið að úrskurða kærur í síðasta lagi 15. apríl 1951. — Kærufrestur til ríkisskattanefndar er til 15. maí 1951 í Reykjavík og utan Reykjavíkur. Gjaldandi og fjármálaráðherra geta, lwor um sig, áfrýjað úrskurði ríkisskattanefndar til dómstóla, Vnda hafi úrskurði veiið áfrýjað í síðasta lagi 15. ágúst 1951. Þá skal athygli gjaldenda vakin á því, að gjalddági skattsins er 15. júlí, og að ef skattnr er hærri en kr. 2.000.00, þá er gjaldanda heimilt að greiða allt að 90% af því, sem þar er fram yfir, með skuldabréfum, er liann gefur út, en ríkisstjórnin ákveður form og texta skulda- bréfanna. Andvirði bréfanna greiðist með jöfnum af- borgunum á eigi lengri tíma en 20 árum og séu árs- vextir a£ þeim 4%, sbr. 8. nigr. 12. gr. laga nr. 22/19. . marz 1950. — f’ ~ Fjármálaráðuneytið, 11. janúar 1951.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.