Dagur - 31.01.1951, Blaðsíða 2

Dagur - 31.01.1951, Blaðsíða 2
2 D A G U K Miðvikudaginn 31. janúar 1951 Frétiaforéf úr ÞingeyjcErsýslu: í STUTTU MÁLI Dagskrármál landbúnaðarins: Mill harðindi í 90 tonn af dilkakjöti Góðvinur Dags í Þingeyjar- sýslu skrifar blaðinu á þessa leið nú á dögunum: „Dagur minn. Það er með þig eins og karlinn, sem sagði að aldrei væri gagn af gestkomu, nema þá heizt ef þeir segðu sitt- hvað í fréttum, og ekki væri öðr- um gestum bjóðandi inn nema þeim, sem leystu vel ofan af skjóðunni. ERki veit eg vel hvað gestris- inn þú ert, ef mann ber að garði, en hitt veit eg, að alltaf vilt þú fréttir,.- cr^-yerður líklega seint leyst ofán áf þeirri skjóðu, sem þér finnst ofmikið í. Nú er það svo, að allt sem til frétta getur talizt flýgur landshornanna á milli þegar í stað. Verða þá þínar fréttir eins og gömul vara, þeg- ar þær koma út til lesendanna, og vilja þá kannske fáir lesa og enginn kaupa. Nú gerast mörg og ill tíðindi. Árferðið farið að minna á harð- indin um og eftir 1850, þegar hver ísaveturinn rak annan, og í kjöl- farið sigldi heyleysi og fjárfellir, saman ber veturinn 1859. En nú virðist annað, meira og stærra, ætla að bætast við stórhríðar og stórfenni, og sem gerir allUoff nú lævi blandið. Við sjóndeiláar- hirng má sjá soralega hnoðra og klakka. sem okki 'pari' nema rétt að- fýsa-í, -og er þá skollinn• á a 1- gleymings háskabylur, sem grandar öllu sem fyrir verður. Verður þá hinn mikli snjór, sem fellur á jörðina á næstu árum, allur litaður blóði, líkt og í Finn- landi 1939, þegar finnski snjórinn drakk blóðið úr tugum þúsunda af þjóðinni, sem Rússar myrtu á svívirðilegasta hátt. Enginn veit hvenær birtir, eða hvár staðar nemur, nema að vera skyldi sá, sem mennirnir eru almennt hættir að reikna með. Nýlega mátti lesa það í einu af tímaritum, sem gefin eru út hér á landi, að innan fárra ára yrði kominn fram sá maður, sem einn væri fær um það, að skapa frið, — varanlegan frið á jörðu. Skyldu afkomendur okkar geta sagt árið tvö þúsund: Blessuð var koma haiis hér á jörðu. Til frétta gæti talizt að 9. þ. m. kom eitt af skipum Eimskipafé- lags íslands til HiTsavíkur og tók 90 tonn af dilkakjöti og sigldi með það til Ameríku. Aðeins á þrem- ur höfnum mun skipið hafa tekið kjöt, um 200 tonn. Ekki verður um það deilt, að á miklu veltur, hvernig með þessa sendingu fer. Hér er um nýjan og óþekktan markað að ræða fyrir íslenzkt dilkakjöt. Náist þarna góður og varanlegur markaður, fyrir þessa framleiðsluvöru, get- ur það orðið óútreiknanlegur hagnaður fyrir íslenzkan land- búnað á næstu árum. En fari svo, að þetta yrði fyrsta flutt út frá Húsavík og síðasta sendingin til vestur- álfu, væri verr farið en heima setið, því að ástæöan væri sú, og aðeins sú eina, að við hefðum sent helzt til of mörg prósent af ull og óhreinindum með kjötinu. Svo er nú ástatt með innflutn- ing okkar, að ómögulegt reynist að fá nothæfar kjötumbúðir, það sem viðf fáum, er í mörgum til- fellurn verra en engar umbúðír. Er greTfijulegt 'tiÞ'þess að' vita; að við skulunr þurfa að senda kjöt okkar til Ameríku í druslum. — Enginn eftirlitsmaður eða yfir- kjötmatsmáður vár méð skípinu til að líta á kjötið í frystihúsinu og fylgjast' með framskipun og meðferðinni á- kjötinu í lest skipsins. Ef dómrur sá, ’,sem neytendur; í Ameríku kveða bráðum upp urn kjötið okkar, og hann verður á þá lupd, sem jnig gi-unar, þá geta þessii' menn sagt með góðri sam- vizku. Guði sé lof, að við komum þar hvergi nærri, 16. þ. m. kom varðskipið Ægir til Húsavíkur, og náði m.b. Smára á flot; en hann hefur verið uppi í fjöru síðan hann slitnáöi' frá légufærum sínum : í aftakaveðrinu 10. des. sl., en þá urðu hér ein^ og víðar ,um land, ’stÓrskaðár bæðí -á sjó’, bg Iándi. Báturinn, sem er æði mikið bró- tinn, ér nú kominn til Akureyrar og, á að.gera þar við hann. Hætt er við að hann verði ekki tilbúinn á vertíð, og missir þá hópúr j:. s .3 manna þav atviiinu. í þeim .'horkú.stórhríðum, setn gengu hér yfir fyrir jólin, urðu Mýyetningar .hart úti með fé sitt austur á Mývatnsfjöllum, vanta af því fé allstóran hóp énn, sem farizt hefur í fönn. Lentu þessir fjárleitarmenn í brakningum og mannraunum, og kom sér þá vel, að þeir voru lítt vanir hlýjum ofnkrókum né dúnmjúkum værðarvoðum. Nokkru fyrir jólin bái'ust hing- að í sýslu mislingar, hafa þeir lagst þungt á eldra fólk, og nú dánir tveir úr afleiðingum þeirra, gömul kon'a á Tjörnesi, Guðborg Stefánsdóttir, 16. þ. m. dó Her- mann Pálsson bóndi í Hlíðskóg- um í Bárðardal, hann var rúm- lega miðaldra maður og lætur eftir sig konu og þrjú börn. 13. þ. m. var jarðsungin hér í Húsavík Sigríður Stefánsdóttir, fyrrum húsfreyja á Hveravöllum í Reykjahverfi, kona Baldvins Friðlaugssonar oddvita þar. Sig- ríður var greind kona og skáld- ipælt. Rétt í þessa (21. jan.) berst svo frétt um lát Jónasar Bald- urssonar í Lundarbrekku, úr mislingum. Dag hvcrn og nótt, dunar hríð á þaki, og frostið málar rósir á rúðurnar. Inni allur búpeningur, undir lás og loku, fóðraður a skemmdum og ónýtum heyjum LÝSINGAR frcttaritara á eldgosinu í Lamingtonfjalli á Nýju Guineu nú á dögunum, sýna, að hér hefur verið um ægilegan atburð að ræða. Gló- andi aska féll yfir 20 fermílna svæði og eyddi öllu lífi. Um 3000 innfæddir menn fórust í eldgosi þessu og 34 Evrópu- menn, þar á meðal nokkrir trúboðar og fjölskyldur þeirra. * DANSKA STJÓRNIN und- irbýr nú víðtækar ráðstafan- ir til þess að stöðva dýrtíðina, sem hefur vaxið ört í Dan- mörku síðustu mánuðina. — Munu stjórnarflokkarnir hafa samráð við stjórnarandstöð- una um málið. Rætt er um kaup- og verðbindingu. -K LÖGREGLAN í Nevv York tók nýlcga ungan Austurrík- ismann fastan á Idlevvild flug- velli, er hann var að stíga út úr flugvélinni. f nolum skó- hæliuu mannsins.fann hún 700 karöt demanta. Verðmætið, er talið a. m ,k. 4 millj. króna. Þetta er stærsta demanta- sinyglmál, sem komið hefur upp í Nevv York. -k FYRSTA VORSÝNÍNG á málverkum í Charlottenborg í Danmörk, var opnuð sl. föstu- dag. Meðal þáttíakenda í sýn- ingunni er Jón Stefánsson listmálari. Sl. miðvikudag birti Berlingske Tidende mynd af Jóni og einu mál- verki hans. -K BALLETT-DANSARINX Friðbjöm Björnsson, hjá Kgl. 'báílettinúm í Kaupmanna- höfn, dansar um þessar mund- ir aSalkarhnannshlutverkið í ballettinum Coppelia eftir Delibe og fær mjög lofsamlega dóma. -¥ f KJÖTSKORTINUM í Bretlandi, sem enn stendur hæst, er nú rætt um að flytja til landsins hreindýrakjöt frá Norður-Svíþjóð. Deila Breta og Afgentímimanna um kjöt- ^erðið er enn óleyst. Ilinn sáralitli kjötskammtur Breta hefur enn verið minnkaður. Fiskmarkaður helzt ágætur á meðan þetta ástand varir, spá erlend blöð. -K DÖNSKU blöðin segja frá sjötugum manni, sem kom í heimsókn til kunningja síns, öldungs á sjötugsaldri, til þess að rukka hann um 35 krónu skuld. Kunninginn gat ekki borgað. Sá sjötugi greip kaífi- könnuna og lét hana vaða í höfuð vinar síns og síðan blómsturpotta. Ur heimsókn- inni urðu málaferii og krafð- ist kunninginn 1275 kr. skaða- bóta fyrir ónýta kaffikönnu, rifna skyrtu, brotna blómstur- potta, tapaða vinnudaga, sárs- auka og meiðsli. Sá sjötugi „kraftakarl“, eins og blöðin nefna liann, fékk auk þess 30 daga iugthúsdóin, skilorðs- bundinn að vísu, með tilliti til aldurs hans. frá sumrinu, sem aldrei kom. En úti flögra litlu vinirnir okkar, svangir ’ og kaldir. Þar berjast þeir upp á líf og dauða fyrir lífi sínu og tilveru. Munum eftir þeim, þeir þurfa líka að borða eins og við, það endurgjalda þeir margsinnis með sínum samstillta söngkór þegar sólin skín og sum- ai'ið kemur.“ Áburðarpantanir 1951 Áburðarsala ríkisins hefur nú auglýst að áburðarpantanir skulu gerðar fyrir 20. febr. Verða þá allir, sem hafa túnvækt, garðrækt eða ræktun annars nytjagróðurs, að hafa pantað áburð fyrir næsta uppskeru ár. í þessu tilefni ætla ég að ræða nokkur atrið’i hér að lútandi og þá sérstaklega í sam- bandi við túnræktina. Garðrækt- in verður að bíða þar til síðar, að öðru leyti en því, að hér á eftir verður tilgreint áburðarmagn, sem heppilegt mun vera að nota í 1002 garð. Fyrst vil eg setja upp smá töflu, er sýni þær áburðartegundir, sem verða á boðstólum næsta vor, ennfremur verð þeirra við skips- hlið og auk þess innihald þeirra af hreinum efnum. Ammonsúlfatsaltpétur Hrein efni 26.0% Kalksaltpétur 15.5% Þrífosfat 45.0% Súperfosfat 20.0% Kalí, brennisteinssúrt 50.0% Trfjllanijöi 20.5% Kalkammonsaltpétur 20.5% Reiknað með 15% hækkun á saltpétri, 20% hækkun á kalí og 25% á foísfórsýruáburði. Er hér vitanlega um áætlun að ræða, en ætti ekki að vera langt frá þeirri hækkun er vænta má, samkvæmt auglýsingu áburðarsölunnnar. Við þetta verð bætist smásölu- álagning og annar óhjákvæmi- legur kostnaður, svo sem upp- skipun',' hafnargjöld o. fl. og tel eg óvarlegt að reikna með minni kostnaði en 20% á ofan tilgreint verð og þa’i' að auki kemur svo flutningskostnaður á áburðinum beim til bænda. Er sá liður mjög ■breytilegur eftir því hvað býl- ið er langt frá verzlunarstað. —- Verður því hver og einn að gera upp þann kostnað hjá sér. Hvaða tegundir af áburði S nú að panta? Munurinn á notagildi næringarefnanna í köfnunarefn- isáburðinum er mjög lítill, og því nokkuð sama hver tegundin er pöntuð. Ammonsúlfatið kom Áburður í ]00m- garð Kalkammonsaltp. Ammonsúlfasaltp. . . 6.5 kg Þrífosfat ............ 5.0 — Kalí ................. 5.0 — Við þetta þætist svo 20%, svo að áburðarkostnað á hvern ha., má þyí ætla um kr. 822,00, fyrir utan flutnigskostnað. Hér að ofan er gert ráð fyrir heldur minni notkun af kalí og fosfór en venja er að ráðleggja til túnræktar, en það er skoðun mín, að þessir skammtar dugi full- komlega á flestum túnum, svo framarlega að þau hafi ekki verið svelt af öðru hvoru eða báðum efnum um lengri tíma. Nú hafa e. t. v. einhverjir bænduf þá reynslu að þessir skammtar séu of litlir eða of stórir og er þá sjálfsagt fyrir þá, að haga áburð- arpöntun sinni í samræmi við sína eigin reynslu. En vegna þess hversu áburðurinn er orðinn dýr tel eg rétt að benda á hóflega notkun hans, eða þá notkun, sem líklegast er til .þess að gefa mest í uppskeruauka fyrir hverjar 100 krónur, sem út eru lagð.ar fyrir tilbúinn áburð. Þar sem hús- dýraáburðunr er notaður á tún má yfirleitt gera ráð fyrir, að notkun kalí og fosfórsýruáburðar sé ekki þörf og auk þess má draga nokkuð úr notkun köfnun- Verð '5,0 Þungi Verð poka lkg Áætl. verð poka 1950 hr. efni 1951 75 — 83.00 4.25 95.00 100 - 63.00 4.04 73.00 50 - 64.00 2.80 80.00 : 45 - 26.00 2.89 33.00 100 - 100:00 2.09 120.00 50 - 54.00 5.27 62.00 100 kg 87.00 4.24 100.00 fyrst í fyrra og reyndist ágætlega. ‘Tel eg því, að þeir sem fjær búa ættu að panta fremur ammon- súlfatið og kalkammonsaltpétur, til að spara flutningskostað. Um fosfórsýruáburðinn má segja sama og um köfnuna refnis- áburðinn. Báðar þessar tegundir hafa reynzt ágætlega og því aðal- lega flutningsspursmál, sem ætti að ráða, hver tegundin pöntuð er. Verðmismunur á hreinum næringarefnum er svo lítill, eins og sjá má í töflunni að ofan, að hann getúr ekki talist verulegur og skiptir þyí ekki máli um val áburður. Kalksáltpéturinn dr ódýrastui' af ■■ ■• köfnunarefnis- áburðinum, en óvíst hversu mikið fæst af honum. Þá kemur hér önnur tafla, um ábui'ðarmegn í garða og tún, og er þá miðað við að tilbiíinn áburður sé notaður eingöngu, auk þess reiknað v.erð áburðarins miðað við 1 ha. éða 3 dagslátturi í túni: Hrein cfni Áburður V e r ð kg/ha tún pr. híi tún" pri ha tún 75 N 365 kg k'r. 365.00 50 P2Oó 110-' - 176.00 60 K=0 120 - - 144.00 Alls pr. Im kr. 685.00 arefnis t. d. um 1/3 hluta. Nú er rétt að rpyrja: Borgar sig að kaupa tilbúinn áburð? Er hann ekki orðinn það dýr að bændur eigi að draga úr notkun hans? Hvoi;t tveggja vil eg svara á þá leið, aS það borgar sig ekkert eins. vel fyrir bændur og að kaupa tilbúinn áburð. Vandinn er bara sá að nota hann í réttum hlutföllum og nota hvorki meira eða minna, en nauðsynlegt er, til þess að tryggja góða uppskeru. Því að vitanlega er hægt að misnota til- búinn áburð á þann veg að notkun hans gefi ekki eins mikið í aðra hönd og vænta megi, en í þetta sinn gefst ekki rúm til að rökræða það nánar. —o— Til skýringar fyrrgreindum spurningum vil eg setja fram nokkrai’ tölur varðandi þann uppskeruauka er vænta má við notkun lilbúins áburðar í þeim hlutföllum, sem að framan er getið. Styðst eg í því samþandi við tilraunir gerðai' hér í Gróðr- arstöðinni: Vaxtafauki pr. ha. Eftir saltpétur (75 kg N) má vænta .............. 20—30 hesta hcys — fosfórsýruáburð (50 kg J *-().) ............ 5—10 — — — kalíáburö (60 kg K,0)....................... 2— 7 — — Alls pr. helitnm 27—47 hesta hcys (Framhald á 9. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.