Dagur - 10.10.1951, Page 11

Dagur - 10.10.1951, Page 11
Miðvikudaginn 10. október 1951 DAGUR 11 ÚR BÆ OG BYGGÐ Chevrolet-bifreið Til sölix er 6 manna Cliev- rolet-fólksbifreið. Upplýsingar á B. S. O. eða í síma 1401. Notað píano, stórt, hljómmikið, í ma- hognikassa, mjög vel með- farið, til sölu. Algr. vísar á. ÓSKÍLAFÉ í Grýtubakkahreppi liaustið 1951 1. Hvítur lambhrútur, hyrnd- ur. Mark: Sneitt aft., fjöð- ur fr. hægra; hálftaf aft. vinstra. 2. Hvítur lambhrútur, koll- óttur, ómarkaður. 3. Hvít gimbur, hyrnd, ó- mörkuð. Lömbum Jressum hefir ver- ið slátrað, en }:>eir, sem geta sannað eignarrétt sinn á þeim, vitji andvirðis þeirra til undir- ritaðs. Hóli, 8. október 1951. Oddviti Grýt i1 bakkahrepps. JÓN SVEINSSON hdl. Eignaumsýsfa, kaup og sala fasteigna og önnur lögfræði- störf eftir samkomulagi. Hafnarstr. 88 — Sími 1211 Heima 13 5 S Hfaðiir óskast á sveitaheimili fyrri hlut- ann eða í allan vetur, til að sjá um nokkrar skepnur í fjarvéru húsbændanna. — hentugt fyrir hjón. Afgr. vísar á. Skenimtiklúbburinn „ALLIR EITT“ Dansleikur verður haldinn að Hótel Norðurlandi laug- ardaginn 13. Jd. m., kl. 9 e. h. Félagskort verða af- hent á fimmtudag og föstu- dag frá kl. 8—10 e. h. á sama stað. — Eldri félagar beðnir að sækja félagskort sín á l’immtudag vegna mikillar eftirspurnar. Borð ekki tekin frá. STJÓRNIN. Atvinna Þrifin stúlka getur fengið atvinnu við hreinleg inni- störf síðari hluta dasrs. o Upplýsingar í síma 1408. Stúlkor Eina eða tvær stúlkur, eða eldri konur, óskast bráð- lega. Upplýsingar í Skjald- arvík. (Símstöð). UR BÆ OG BYGGÐ I. O. O. F. 133101281/2 Félagar! Fundur verður haldinn í íþróttahúsinu á fimmtudaginn kl. 8 e. h. Þeir félag- ar, sem ætla að æfa inni í vetur, eru beðnir að mæta. Stjórnin. Skákfélag Akureyrar heldur fund föstudaginn 12. okt. kl. 8.30 í Túngötu 2. — Fundarefni: Skákkeppni við vinabæi Akur- eyrar. Berklavarnastöðin er opin framvegis milli kl. 2 og 4 e. h. á þriðjudögum og föstudögum, en ekki frá 3—5 eins og verið hefur. Messur í Grundarþingapr.kalli: Grund, sunnudaginn 21. okt. kl. 1 e. h. — Kaupangi, sunnudaginn 28. okt. kl. 2 e. h. — Munkaþverá, sunnudaginn 4. nóv. kl. 1 e. h. Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B. Föstudag 12. okt. kl. 8.30 e. h.:’ Uppskeruhátíð. Veitingar. Happ- drætti. Söngur og hljóðfæraslátt- ur. — Sunnudag kl. 11 f. h.: Helg- unarsamkoma. Kl. 8.30 e. h.: Hjálpræðissamkoma. Barnasam- komur kl. 2 og kl. 6 e .h. — Mánu dag kl. 4 e. h.: Heimiilssamband- ið. Kl. 8.30 e. h.: Æskulýðsfélag- ið. — Allir hjartanlega velkomn- ir. I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur 2. fund sinn á þessu hausti í Skjaldborg næstk. mánu dag kl. 8.30 e. h. — Inntaka ný- liða. Kosning og innsetning emb- ættismanna. Rætt um útbreiðslu- og skemmtlstarf í vetur. K. A.-félagar! Handknattleiks- æfingar karla hefjast í kvöld. III. og IV. fl. frá 7—8. I. og II. kl. 8— 9. Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. Verkakvennfélagið Eining held- ur fund í Verkalýðshúsinu á sunnudaginn, 14. okt. • St.: Andr.: M HULD 595110106, IV/V, Fjh. Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. næstkomandi sunnudag. Æskulýðs- félag Akureyr- arkirkju. — Yngsta deild, fermingarbörn frá sl. vori, fundur næstkomandi sunnud. kl. 10.30 f. h. — Mið-deild, fundur kl. 8.30 e. h. næstk. sunnudag. Brúðkaup. Þann 4. okt. sl. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Brynja Hermannsdóttir og Har- aldur Ólafsson rakaranemi. — Heimili brúðhjónanna er að Hafn arstræti 47, Akureyri. Bridgenámskeið. Bridgefélag Akureyrar hefur ákveðið að koma á námskeiði í bridge fyrir byrjendur og aðra þá, sem lítið hafa stundað bridge. Munu ýmsir af beztu bridgemönnum félagsins kenna þar. Námskeiðið er bæði fyrir konur og karla. Vitað er, að margir hafa áhuga á að afla sér þekkingar á bridge, en mikill hörgull er á heppilegum náms- bókum um það efni. Ætti ekki að þurfa ao hvetja slíkt fólk til að sækja námskeið þetta, sem er hið fyrsta sinnar tegundar, sem hald- ið er hér í bæ. Stjórn félagsins gefur allar upplýsingar um nám- skeiðið, svo sem sjá má í auglýs- ingu félagsins á öðrum stað í blaðinu. Tvímenningskeppni Bridgefél. Eftir 2 umferðir eru hæstu pörin: 1. Björn — Jónas 2681/4 stig. 2. Ármann — Halld. 2421/a. stig. 3. Jónas -— Þórir 225 stig. 4. Karl — Ragnar 219 stig. 5. Baldv. — Har. 219 stig. 6. Jóh. •— Svavar 218V2 stig. 7. Gauti — Sigurb. 216 stig. 8. Agnar..— Mikael .215Y2 ,stig. Frjálsíþróttamenn. — Innanhússæfingar í íþróttahúsinu hefjast í kvöld kl. 8 og verða 'í vetur á mið,vikud. kl. 8—9 og laugard. kl. 6—7. Frjáls- íþrótaamenn! Verið með frá byrjun og sækið tímann reglu- lega. Nýir félagar velkomnir! — Stjórnin. Akureyringar! Munið eftir samkomunum í kristniboðshús- inu „Zíon“ á hverju kvöldi kl. 8.30 þessa viku .Þar tala: norski kristniboðinn Asbjörn Hoaas, Gunnar Sigurjónsson, cand, theol. og séra Jóhann Hlíðar. — Allir hjartanlega velkomnir. Áheit á Elliheimilið í Skjaldar vík. Kr. 20.00 frá N. N. Mótt. á afgr. Dags. Áheit til Sólheimadrengsins. — Kr. 10.00 frá M. S. — Kr. 100.00 frá X. Mótt .á afgr. Dags. Fíladelfía. Samkomur í Lund- argötu' 12: Sunnudaga og fimmtudaga kl. 8.30 e. h. — Allir velkomnir. — Sunnudaga- skóli hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. — Öll börn velkomin. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 50 frá ónefndum. Mótt. á afgr. Dags. Áttræð er í dag Margrét Guð- mundsdóttir, Fróðasundi 10B hér í bæ, mikil dugnaðar- og sæmd- arkona, sem dvalið hefur og starfað hér í bæ um meira en hálfrar aldar skeið. Margrét er ættuð úr Kelduhverfi, fluttist ung til Eyjafjarðar og átti lengi heima í Möðruvailasókn, unz hún giftist Páli Jóhannssyni mat- sveini og fluttist hingað til bæj- arins skömmu fyrir aldamótin. — Margrét hefur verið hráust lengst af ,en er nú farin að heilsu eftir langan og dúði'ikan starfsþag. I. O. O. F. — Rbst. 2 — 5310103'•; — I Möðruvallaki.piestakall. Mess- á Bakka sunnudaginn 14. okt. og að Bægisá sunnudaginn 21. okt. kl. 2 e. h. Allsherjar-rottueitrun hefur verið framkvæmd hér í bænum nú síðsumars, og hafa starfsmenn heilbrigðisnefndar farið tvær umferðir um bæinn með rottu- eitur. Þykir talsverður árangur hafa orðið af þessari eitrun. Vinnuskólanum verður slitið n. k. fimmtudag kl. 6 e. h. í Barna- skólanum. Ánægjulegast væri að börn þau, er verið hafa í vinnu- skólanum, mæti flest eða helzt öll. Fá þau þá skírteini sín, sem þar verða afhent. Barnastúkan „Sakleysið“ nr. 3 heldur fund í Skjaldborg næstk. sunnudag kl. 1 e. h. Fundarefni: Kosnir embættismenn. — Kosnir flokksstjórar og skemmtinefnd. — Rætt um vetrarstarfið. — Sagt frá Unglingaregluþinginu. Komið öll á fund! Verið stundvís! Nýir félagar alltaf velkomnir. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 200 frá Gamalli konu. — Kr. 5 frá ónefndum. — Kr. 5 frá ónefnd- um. — Móttekið á afgr. Dags. Umdæmisstúkuþingið hefst í Skjaldborg fimmtudaginn 11. þ. m. kl. 8.30 síðdegis. Templarar, fjölmennið! Barnastúkan „Samúð“ nr. 102 heldur fund í Skjaldborg sunnu- daginn 14. þ. m. kl? 10 f. h. Kosn- ing embættismanna. Skemmti- atriði auglýst í barnaskólanum. Mætið öll á þessum fyrsta fundi. Nýlega fékk útvarpsviðgerðar- stofan hér á Akureyri útvarps- tæki utan af landi sent til við- gerðar. í Ijós kom að innan í tækinu var dauð mús og hafði hún orsakað straumrof í tæk- inu og hlotið bana af rafmagn- inu um leið! Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Hrefna Pétursdóttir (H. Lárussonar kaupm. hér í bæ) og Lárus Bjarnason, bankastjóra í Vestmannaeyjum. — Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Siglufirði ungfrú Ái-dís Jóns- dó.ttir, Siglufirði, og stud. med. Birgir Jóhannsson, héraðslæknis Kristjánssonar í Ólafsfirði. Sunnudagaskólinn á Sjónarhæð hóf starf sl. sunnudag kl. 1. — Unglingar og börn hjartanlega velkomin. Forstöðumenn. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 5 frá ónefndum. Móttekið á afgr. Dags. Sjónarhæð. Samkoma næsta sunnudag kl. 5. Allir velkomnir. Nýtt trésmíðaverkstæði. Þeir Jóhann Ingimarsson, sem dvalið hefur undanfarið við framhalds- nám í Danmörku, Torfi Leósson og Benjamín Jósefsson, hafa opn- að trésmíðaverkstæði í Strand- götu 3B, undir nafninu „Valbjörk s.f.“. Framleiða þeir þar alls kon- ar húsgögn og innréttingar. Knattspyrnukappleikir. Und- anfarið hefur verið mikið um firmakeppni í knattspyrnu. Fyrir nokkru kepptu „Þórshamar“ og Prentverk Odds Björnssonar, og vann Prentverkið með 3 mörkum gegn 1. Síðastliðinn laugardag kepptu svo Bifreiðastöðin Stefnir og Prentverk Odds Björnssonar, og sigraði Prentverkið einnig þann leik með 3 mörkum gegn 1. Á laugardaginn kemur kl. 4 e. h. keppa svo Ullarverksmiðjan Gefjun og Prentverk Odds Bjöi-nssonar. — Hefur verið hin bezta skemmtun að þessum leikj- um. Stefán Jónsson. Bréf askóli S. í. S, íslenzk réttritun, Danska, Enska, Esperantó, Skijiulag og starfs- hættir samvinnufélaga, Fundarstjórn og fundarreglur, Sálarfræði, Bókfærzla, Búreikningar, Reikningur, Algebra, Eðlisfræði, Siglingafræði, Mótorfrieði og Landbúnaðarvélar og verkfæri Hvar, sem þér búið á landinu getið þér stundað nám við bréfaskólann og þannig notið tilsagnar hinna færustu kennara. Námsgreinar bréfaskólans eru: Bréfaskóli S.Í.S.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.