Dagur - 17.10.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 17.10.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 17. október 1951 DAGUR 3 Vörnmerki, sem allir geta treyst Smurningsolíur, benzín og brennslu olíur á allar vélar til lands og sjávar Samvínnumenn! Verzlið við yðar eigið félag Það borgar sig. Oliusöludeild. Amerísk stórmynd með CLARK GABLE og LANA TURNER. SKIALDBORGAR B í Ó í Frumskógastúlkan | 1 (Jungle Girl) \ | III. hluti i Afar spennandi kvikmynd 1 l úr frumskógum Afríku. I | Aðalhlutverk: I í - Frances Gifford \ Tom Neal. \ *11 iii 11111 ii i ii 11111 ii 111111111111111111111111 imi i iim iii i Til sölu: 6 kýr, 30 ær, 150 hestar taða, 70 liestar úthey. Baldur Sigurðsson, Syðra-Hóli. Loðhanzki tapaðist á leiðinni frá Bald- urshaga að Brekkugötu 19 í síðustu viku. — Vinsarn- legast skilið á afgr. Dags. Stúlka óskast í vist, hálfan eða all- an daginn. Afgr. vísar á. Gula bandið er búið til úr beztu f áan- legum hráefnum og í nýtízku vélum. Samvinnumenn nota smjörlíki frá samvinnuverksmiðju Fœst í NýlenduvÖTudeild KEA og öllum útibúunum. 1 í kvöld kl. 9: í I Utanríkis- fréttaritarinn I Mjög spennandi amerísk I I mynd um liættur og erfiði i \ fréttaritara á hættulegum I I tímum. \ | Aðalhlutverk: Joel MacCrea \ Herbert Marshall. \ \ ★ { Næsta rnynd: i Kaldrifjaður ævintýramaður Ávallt eitthvað nýtt! ULLAR-DUKAR, -margar gerðir ULLAR-BAND, margir litir LOPI, margir litir ULLAR-TEPPI, 3 tegundir Haustið nálgast, þá er gott að eiga hlý skjól- föt. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Kaupið strax efni í fötin, band éða lopa í peysuna, og ullarteppin, sem allir vilja eiga frá GEFJUNI. GEFJUNAR-vörur fást hjá öllum kaupfélög- um landsins og víðar. Ullarverksmiðjan GEFJUN AKUREYRI. FOÐURVORUR íyrirliggjandi: Kúafóðurblanda Karfamjöl Síldarmjöl Hveitiklíð Hveitikorn Blandað korn Kurlaður rnaís Varpmjöl Maísmjöl Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin. Málmliúðun Getum tekið til húðunar ýmis konar gripi. — Höfum: KRÓM-húðun NICKEL-húðun KOPAR-húðun ZINK-húðun TIN-húðun. Málmhúðun KEA, Akureyri. Simi 1659. TILKYNNING : frá Húsmæðraskóla Akureyrar Enn er hægt oð kornast að á námskeið í skólanum, | matreiðslu-, vefnaðar- og saumanámskeið; einnig að ; sníða og taka mál. Námskeiðsgjald kr. 75.00. Heimabakaðar kökur til sölu. Afgreiddar eftir pönt- : iintini. ’ FORSTÖÐUKONAN. Nýlegt, tveggja liæða steinhús, á góðum stað í bænum, til sölu. — Fylgt gætu trésmíða- vélar og efnisbirgðir. — Tilboða verður leitað. Upplýsingár veita: Guðmundur Tryggvason, Sólvöllum 3, sími 1825, og Baldvin Asgeirsson, Þórunnarstræti 104. Hrossasmölun fer frarn í Öngulsstaðahreppi þriðjudaginn 23. október næstkomandi. — Ber öllliin bændum að smala lönd sín og reka ókunnug hross til Þverárréttar. Skulu þau vera þangað komin eigi síðar en kl. 2 e. hád. Oddviti Öngulsstaðahrepps. ef#/#####W#####################*#############################J

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.